Ræktun tómata við raflýsingu

Relevanta dokument
SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Rósir fyrir alla. Listi yfir úrvals rósir sem Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður LbhÍ metur sem harðgerðar og blómviljugar á Íslandi.

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Nóvember Hönnun 2+1 vega

Mamma, pabbi, hvað er að?

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

HVS-Nordic Íslensk þátttaka - framkvæmdaskýrsla - Þórir Ingason Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins b.s. VINNSLA LÍFRÆNS ELDHÚSÚRGANGS - NOKKRAR AÐFERÐIR OG KOSTNAÐUR -

Hann, hún og það... eða hvað?

Betri líðan - Bættur hagur með

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Allt sem ég gerði skorti innihald

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum

Vefrallý um Norðurlönd

Matvæli úr dýraríkinu og fóður

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014

Fjárskipti milli hjóna

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

TILLAGA AÐ MATSÁÆTLUN

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Skýrsla Vatnalaganefndar

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003.

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt?

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag

Myndlist í mótun þjóðernis

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Pöntunarlisti Rósaklúbbsins haustið 2004

Skýrsla til Alþingis. Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi

Bankbok som lärobok. Lennart Högstedt

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

Leiðarvísir fyrir tónmöskva

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1255/2012. frá 11. desember 2012

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

Listin að finna ekki til

Skýrsla Fjármálaskrifstofu

Ásýnd og skipulag bújarða

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir

Greinargerð og úrskurður gerðardóms í ágreiningsmáli Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sbr.

Þriðjudagur, 7. júní fundur samkeppnisráðs. Uppgreiðslugjald af neytendalánum. I. Málavextir

Það fer eftir kennurum

Bifreiðaskrá. S k a t t m a t í s t a ð g r e i ð s l u B i f r e i ð a h l u n n i n d i RÍKISSKATTSTJÓRI

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan

Äventyrsmatematik. Sven-Gunnar Furmark

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Fimmtíu og sex

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá

TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál]

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010

Helga Maureen Gylfadóttir Drífa Kristín Þrastardóttir Pétur H. Ármannsson Guðný Gerður Gunnarsdóttir. Húsakönnun. Vogahverfi.

Transkript:

Fræðaþing landbúnaðarins 26 Ræktun tómata við raflýsingu Björn Gunnlaugsson og Sveinn Aðalsteinsson, Landbúnaðarháskóli Íslands Reykjum Ölfusi, 81 Hveragerði bjorng@lbhi.is, sveinn@lbhi.is Inngangur Notkun raflýsingar er forsenda þess að hægt sé að stunda heilsársræktun í gróðurhúsum hér á landi. Á tímabilinu nóvember til febrúar er náttúruleg geislun afar lítil og dugar engan veginn til þess að standa undir ljóstillífun hjá plöntunum. Jafnframt sína mælingar á geislun yfir sumartímann að á skýjuðum dögum er þörf fyrir viðbótarlýsingu til að tryggja næga ljóstillífun. Við ræktun í raflýsingu eru lampar venjulega settir upp fyrir ofan plönturnar sem gefur mestu lýsinguna á efstu blöð plöntunnar en minna til blaða neðar í laufþekjunni. Nýlegar tilraunir í Finnlandi og Noregi gefa til kynna að neðri blöð tómata- og gúrkuplantna eru fær um nokkuð virka ljóstillífun (Hovi 24, Gislerod, munnlegar uppl.). Þessar niðurstöður gefa til kynna að raforka sé ekki að fullu nýtt í ljóstillífun sé lömpum komið fyrir eins og venja er, fyrir ofan plönturnar. Í nýlegum finnskum tilraunum (Juha Näkkilä, munnl. upplýs.) voru tómatar ræktaðir með 55% millilýsingu. Uppsett afl var 17 W/m 2 með 4 W háþrýstinatríum lömpum. Seljanleg uppskera jókst um 6-8% þegar millilýsingu var beitt, einkum var meðalþyngd aldina hærri. Þessar niðurstöður gefa til kynna að nýta megi raforku á skilvirkari hátt í vaxtarlýsingu ef unnt er að lýsa neðri blöð plantnanna einnig. Millilýsing er allvíða notuð við ræktun gúrkna og tómata í Finnlandi (Gull 24, Holmlund 24). Aðferðir Framkvæmdar voru tvær tilraunir til þess að bera saman mismunandi tilhögun við uppsetningu lýsingarbúnaðar með háþrýstum natríumlömpum við ræktun tómata í gróðurhúsi. Uppsetningu lýsingarbúnaðar var hagað á eftirfarandi hátt: a) topplýsing með 6W lömpum sem staðsettir voru yfir göngum, b) 22% millilýsing með 25W lömpum sem staðsettir voru inn á milli raða í tvöföldu beði og topplýsingu með 6W lömpum og c) 45% millilýsing með 25W lömpum sem staðsettir voru inn á milli raða í tvöföldu beði og topplýsingu með 4W lömpum (1. mynd). Uppsett afl var það sama í öllum tilfellum, 238 W/m 2 og lýst var í 18 tíma á sólarhring (4:-22:). Á daginn sá sjálfvirkur búnaður um að slökkva á lömpunum ef náttúruleg geislun fór yfir 32 W/m 2 og kveikja á þeim á ný ef geislun fór undir 24 W/m 2. 29

4/6 W lampar Vír 2 cm 25 W 175 cm 25 W lampar 1 cm 32 cm 7 cm 1. mynd. Uppsetning lýsingarbúnaðar. Forræktun plantna fór fram í steinullarkubbum á hefðbundinn hátt, með 1 plöntu í hverjum kubb. Ræktunin fór fram í vikri (1/8 mm) sem hafður var í 12 lítra plastfötum og komið fyrir á 7 cm háum beðum. Hafðar voru 3 tómataplöntur í hverri fötu. Í fyrri tilrauninni var sáð 2 yrkjum af tómötum ('Espero' og Geysir ( DRW 733 ) þann 2. ágúst og plantað í þrjá 6 m 2 gróðurhúsaklefa þann 23. september. Hafðar voru 2,5 plöntur/m 2. Uppskera hófst þann 14. nóvember og stóð samfellt í 19 vikur (til 24. mars). Í síðari tilrauninni var sáð tómötum 'Espero' þann 12. janúar og plantað í þrjá 6 m 2 gróðurhúsaklefa þann 18. febrúar. Þéttleiki var hafður 2.5 plöntur/m 2 í byrjun, en þann 5. mars var tekinn aukatoppur af þriðju hverri plöntu í öðru hverju beði þannig að endanlegur plöntuþéttleiki varð annað hvort 2.5 toppar/m 2 eða 3.3 toppar/m 2. Uppskera hófst þann 5. apríl og stóð samfellt í 23 vikur (til 15. september). Þrátt fyrir að tilraunin færi fram yfir sumartímann kom í ljós í lok ræktunar að daglegur lýsingartími var að meðaltali um 14 tímar, en hafa ber í huga að sumarið var einstaklega dimmviðrasamt. 6 m 2. Í báðum tilraunum var næturhiti í gróðurhúsinu stilltur á 18 C og daghiti á 21-22 C með loftun við 24 C. Gefinn var hreinn koltvísýringur frá 4:-22: og stefnt að því að styrkurinn væri 7 ppm við lokaða glugga og 34 ppm ef gluggar voru opnir. Rakastigið í gróðurhúsinu sveiflaðist á milli 6-7% að degi til. Vökvað var með næringarlausn í hverri vökvun og var styrkur næringarefna í lausninni eftirfarandi miðað við leiðnitölu 2,1 ms/cm: N:22 mg/l; P:45 mg/l; K:3 mg/l; Ca:155 mg/l; Mg:35 mg/l; S:46 mg/l; Fe:2.4 mg/l; Mn:1. mg/l; B:.29 mg/l; Cu:.15 mg/l; Zn:.35 mg/l og Mo:.6 mg/l. Til að tryggja frjóvgun var slegið á víra einu sinni á dag yfir miðjan veturinn, en frá byrjun febrúar fram í september var beitt hunangsflugum til frjóvgunar. 291

Niðurstöður og umræður Fyrri tilraun Meðalsöluuppskera tómataplantnanna var á bilinu 33,-39,2 kg/ m 2 í tilrauninni en uppskera stóð í 19 vikur (2. mynd). Uppskera af yrkinu Geysir jókst ekki með millilýsingu en uppskeran var að meðaltali 38,6 kg/m 2 (n=2) sem var um 12% meira en hjá yrkinu Espero. Hins vegar var uppskera Espero mjög háð hlutfallslegu magni millilýsingar. Við 45% millilýsingu gáfu plönturnar 35,9 kg/m 2 (n=2) miðað við 34,6 kg/m 2 við 22% millilýsingu og 33, kg/m 2 þegar eingöngu var notuð topplýsing (2. mynd). Söluvara, kg/m 2 45 4 35 3 25 2 15 1 5 'Espero' 'Geysir' 2. mynd. Uppskera tómata 'Espero' og 'Geysir' sem ræktaðir voru við topplýsingu, 22% millilýsingu eða 45% millilýsingu. Meðaltal söluvöru (n=2) með staðalfráviki eftir 19 uppskeruvikur. Það tók að meðaltali 8 daga að tína af hverjum klasa hjá yrkinu Geysi og var það óháð því hvaða tilhögun var beitt við uppsetningu lampa. Hins vegar minnkaði fjöldi uppskerudaga á klasa hjá Espero með hlutfallslega aukinni millilýsingu eða frá 13,6 dögum (n=2) við topplýsingu niður í 9,8 daga við 45% milllýsingu (3. mynd). Millilýsing virðist hvetja þroskaferli aldina, hugsanlega vegna aukins aldinhita sem stafar af hitageislun frá lömpum í millilýsingu þar sem þeir eru nær aldinunum miðað við að notast sé eingöngu topplýsingu. Dagar 18 16 14 12 1 8 6 4 2 'Espero' 'Geysir' 3. mynd. Fjöldi tínsludaga hvers klasa hjá tómötum Espero og Geysir sem ræktaðir voru við topplýsingu, 22% millilýsingu eða 45% millilýsingu. Meðaltal (n=2) með staðalfráviki. 292

Síðari tilraun Eins búast mátti við eftir framkvæmd fyrri tilraunar, þá gaf yrkið 'Espero' hæstu uppskeru við 45% millilýsingu í síðari tilrauninni einnig. Heildar söluuppskera, þegar tínt var í 23 vikur, var 52,9 kg/m 2 þegar plönturnar voru lýstar með 45% millilýsingu, borið saman við 49,6 kg/m 2 við 22% millilýsingu og 49,7 kg/m 2 þegar lýst var eingöngu með topplýsingu (4. mynd). Með því að auka plöntuþéttleika frá 2,5 toppar/m 2 til 3,3 toppar/m 2 mátti auka meðaluppskeru um 9% þegar lýst var með topplýsingu en meðaluppskera jókst um 12% þegar lýst var með 45% millilýsingu, sem gefur til kynna að millilýsing sé skilvirkari í uppskeruaukningu við hærri plöntuþéttleika. Við 22% millilýsingu gaf hærri plöntuþéttleiki ekki meiri uppskeru, sennilega vegna tímabundinnar bilunar í vökvunarkerfi í einu beðanna. Aukinn plöntuþéttleiki gaf heldur smærri aldin (3%), en þar sem plönturnar gáfu af sér fleiri aldin þegar þéttar var plantað, var heildaruppskera meiri. Í báðum tilraunum, í samtals 42 uppskeruvikur á tímabilinu 14. nóv. til 15. sept. náði samanlögð uppskera alls 92 kg/m 2, þegar uppskerumestu tilraunaliðirnir voru lagðir saman. Þetta er mjög athyglisverð niðurstaða, frá sjónarhóli hagnýtrar ræktunar og gefur fyrirheit um að með beitingu fullkomnustu raflýsingaraðferða megi auðveldlega ná tómatauppskeru yfir 1 kg/m 2 /ár við þær birtuaðstæður sem ríkja á Íslandi. Slíkar tölur eru enn sjaldséðar erlendis. 6 5 Söluvara, kg/m 2 4 3 2 1 2.5 toppar/m2 3.3 toppar/m2 4. mynd. Áhrif plöntuþéttleika á uppskeru tómata Espero sem ræktaðir voru við topplýsingu, 22% millilýsingu eða 45% millilýsingu. Meðaltal söluvöru (n=2) með staðalfráviki eftir 23 uppskeruvikur. Ályktanir Niðurstöður þessara tilrauna benda til þess að sum yrki tómata vaxi jafnvel og gefi sömu uppskeru hvort sem beitt er topplýsingu eingöngu eða hluti raflýsingar gefinn með millilýsingu. Auðveldara er að koma lömpunum fyrir ef beitt er topplýsingu og þeir síður til 293

trafala við umgengi í gróðurhúsinu og því líklegt að ræktendur taki slíka uppsetningu fram yfir það að hengja hluta lampanna neðar í gróðurhúsinu, innan um plönturnar ef það hentar því yrki sem valið er. Með því að auka plöntuþéttleika í gróðurhúsi að sumri eykst uppskera tómata nokkuð, einkum ef beitt er millilýsingu.. Þakkarorð Verkefnið naut stuðnings frá Sambandi garðyrkjubænda á grundvelli 5. gr. aðlögunarsamnings ríkisins við garðyrkjubændur. Gavita A/S and Frjó hf. lögðu til 25W og 4W háþrýsta natríumlampa til tilraunanna. Heimildir Gull, T. 24. Mats odlar tomater med mellanbelysning. Trädgårdsnytt 2 /4: 12-13. Holmlund, N. 24. Vinterodling för lokal marknad. Trädgårdsnytt 2 /4: 18-19. Hovi, N 23. Blad med god ljustillgång tryggar gurkskörden. Trädgårdsnytt 15/3: 6-7. 294