Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

Storlek: px
Starta visningen från sidan:

Download "Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012"

Transkript

1 Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012 Dagana apríl 2012 fóru 5 leikskólar saman í námsferð til Stokkhólms í Svíþjóð. Fjórir leikskólanna sem kalla sig HEBA, Hulduheimar, Engjaborg, Brekkuborg og Austurborg hafa undanfarin ár verið í samvinnu um að kynna sér starf í anda Reggio Emilia. Síðan bættist Maríuborg í hópinn og fór með okkur til Svíþjóðar. Einn fulltrúi frá hverjum leikskóla var í sameiginlegri ferðanefnd, sem skipulagði ferðina og stóð sig með sóma. Dagskrá ferðarinnar: Miðvikudaginn 18. apríl var flogið með Icelandair til Stokkhólms að morgni og frjáls tími e.h. Gist var á Scandic Continental Stockholm hotel við Vasagatan/Klara Vattugrand Stockholm. Fimmtudagur 19. apríl sem var sumardagurinn fyrsti var hópnum skipt upp í heimsóknir. Föstudagur 20. apríl fóru einhverjir í heimsókn f.h. Eftir hádegi var sameiginlegur fundur, þar sem hver hópur var með kynningu fyrir hópinn. Heimsóttir voru: Dokumentationscentralen (Skráningarsetur) Skarpnacks allé 25 Gustav Adolfs förskola Wittstocksgatan 18 Leikskólinn Solrosen Vanadisvagen 15 Leikskólinn Kling og Klang Upplandsgatan Förskolan Fredric Eens Minne Polhemsgatan 9 Leikskólinn Katarina vestra Leikskólinn Nicolaigarden Gamla Stan Starfsfólk skiptist í hópa og heimsótti hver hópur 2 leikskóla eða 1 leikskóla og skráningarsetur.

2 Katarína Vestra Í leikskólanum Katarína Vestra eru 80 börn 1-5 ára og er áherslan á starf í anda Reggio Emilia. Leikskólinn er opinn 6:30-18:30 (lengur ef þarf). Leikskólinn er 4 deilda. 1-2 ára = 15 börn 3 leikskólakennarar 3-4 ára = 23 börn 4 leikskólakennarar 4-5 ára = 27 börn 3,5 leikskólakennarar Listgreinar eru fléttaðar inn í allt starf 3-4 börn eru með sérkennslu. Þau eru alltaf hluti af hópnum en ekki ein með kennara. Leikskólinn var stofnaður 1906 en flutti í núverandi húsnæði Áhersla er lögð á að nýta mannauð leikskólans. Unnið er með listir, opinn efnivið, tækni, t.d. ipod og spjaldtölvur. Verkefni taka langan tíma. Listaverk fara yfirleitt ekki heim með börnunum þar sem unnið er með dýran efnivið sem síðan er eign skólans. Allt mjög opið og allir þekkja alla. Allir (starfsfólk og börn) vinna saman og yfirmenn sem og aðrir þekkja öll börnin. Skrifstofan opin. Leikhúsherbergi þar sem leikari kennir leikræna tjáningu. Óperusöngvari kennir tónlist, börnin hafa hljómborð til afnota og hljóðfærin eru í hæð barnanna. Sér matsalur þar sem börnin borða. Flest börn kunna að lesa og skrifa þegar þau fara í grunnskóla. Er kennt í gegnum leikinn. Undirbúningur er 1 klst. á viku. Fjórir deildarstjórar. Síðan eru verkefnastjórar. Þetta hverfi sem staðsett er í Södermalm hefur orðið vinsælt síðustu ár af listamönnum og arkitektum til búsetu. Garður leikskólans var lítill og var með gervigrasi og gúmmímottum. En börnin fara mikið út fyrir leikskólann í leikhús, listasöfn og gallery. T.d. voru börnin að vinna með vasa-skipið og heimsóttu því vasasafnið. Listaverkum barnanna er stillt upp víða t.d. á gólfum og út í glugga. (sjást utan frá) Ekki eru mikil samskipti milli leikskóla og grunnskóla. Starfsfólk leikskólans upplifir að grunnskólinn líti niður á leikskólann. Ekki eru heldur mikil samskipti við aðra leikskóla. Leikskólinn á aftur á móti í mikilli samvinnu við Háskólann.

3 Nicolaigarden Gamla stan Þessi leikskóli er staðsettur í Gamla Stan (gamla bænum) í yfir 100 ára gömlu steinhúsi og er á 4 hæðum. Mörg lítil rými. Yngstu börnin á efstu hæðinni og útisvæðið uppi á þaki. Elsta deildin er í öðru húsi. Einn kokkur eldar fyrir 80 börn, en uppþvottavél er á hverri deild. Húsið er friðað og því litlu hægt að breyta. Húsið á sér meðal annars þá sögu að það var fyrrum næturstaður fyrir börn vændiskvenna og var rekið af kirkjunni. Í kring um 1980 var húsinu breytt í leikskóla. Leikskólinn er einn af 6 leikskólum sem er undir einum stjórnanda. Í þessum 6 skólum eru 372 börn og 80 starfsmenn þar af 42% karlmenn. Einn af þessum 6 skólum er fyrir börn sem bíða ættleiðingar og hittast börn og hugsanlega verðandi foreldrar þar til að kynnast. Samræmdar vinnureglur eru í skólunum 6, t.d. hvernig skuli taka á móti börnunum. Mikið lagt upp úr mannauðsstjórnun og að nýta mannauð hvers og eins fyrir alla. Aðalþema skólans er Lífsleikni og útikennsla. Skólinn er kynjalaus. Notaðar eru tilfinningabrúður í starfi með börnunum. Horft er á og unnið með sterkar hliðar barnsins. Settur var upp lífsleikni pýramídi, þar sem í toppnum var markmiðið sem stefnt er að. En orkan í starfsmannahópnum fer 25% í baktal, 15% í veikindatal og 15% í meting og samkeppni, svo ekki er mikil orka eftir til að vinna að markmiðinu. Því skal hugsa áður en framkvæmt er. Ekki skella vanhugsað fram.

4 Solrosen Vanadisvagen 15 Þetta er leikskóli sem er einn af fimm starfstöðvum í samstarfi, einn leikskólastjóri yfir öllum fimm. 35 börn og 6 starfsmenn. Þrjár deildar, 10 börn 1-2 ára, 10 börn 3-5 ára og 15 börn 5 ára. Húsið er opið frá 07:00-18:00. Flest börn eru samt frá :30. Leikskólinn er í gömlu íbúðarhúsnæði þar sem garðurinn er samnýttur með sambýlishúsunum í kring, en er samt lokaður öðrum meðan leikskólinn er opinn. Fá leiktæki en mjög náttúruleg þar sem börnin léku sér mikið með efnisbúta, spýtur o.þ.h. Allskonar efnisbútar, myndir af börnunum og flöskur með ýmsu skemmtilegum verðlausum efnivið var hengt í tré í garðinum sem börnin gátu skoðað og leikið sér með. Einnig voru gömul stígvél hengd á girðinguna í garðinum. Athyglisverðast: Allar deildir eins uppbyggðar. Sullusvæði, sandkassasvæði, málningarsvæði, kubbasvæði, klippa og líma svæði og hlutverkasvæði. Tveir starfsmenn tóku á móti og sýndu okkur allt saman. Báðar voru búnar að vinna saman í 25 ár. Allur efniviður er í hæð barnanna og uppgötvuðum við nýjan heim ekki síðri þegar við settumst á gólfið þegar glærukynning var fyrir okkur. Allt mjög snyrtilegt og lagt upp úr því að börnin gangi sjálf frá eftir sig. Umhverfið allt myndrænt og reyndar stafir og tölustafir einnig mikið notaðir. Formin vel sýnileg. Mikið um skráningar uppi á veggjum. Það sem okkur þótti einnig mikilvægt er hversu mikið pláss var fyrir allt, en samt hefðu þær viljað hafa meira pláss. Börnin borða ekki á leiksvæðinu heldur er matsalur svo allt er til taks á leiksvæðinu þegar þarf á því að halda. Grænar tunnur eru úti í garði og koma börnin með fræ og blóm og gróðursetja í tunnunum. Unnið er mikið með bækur og krufnar til mergjar. Unnið er með hverja bók jafnvel í tvo mánuði og allt tengt saman í verkefnum. Leir, náttúrufræði, líffræði, leiklist, stafir o.fl. Stafa-verkefni þar sem unnið er með upphafsstafi í nafni hvers og eins var tengt við einhvern hlut eða dýr og svo teiknuð mynd af hlutnum/dýrinu, stafurinn og dýrið mótað í leir og unnið áfram með þetta, gerðar skráningar o.fl. Ef starfsmaður veikist þá er kallað út varalið, nemendur úr framhaldsskólum, til að leysa af. Í þátttökuaðlögun eru það foreldrar sem bera ábyrgð á barninu í 3 daga og eru til taks næsta hálfa mánuðinn ef á þarf að halda. Undirbúningstími er einn og hálfur tími á viku en vinnuskyldan er 36 tímar og ætlast er til að 4 tímar séu nýttir til undirbúnings.

5 Kling og Klang Upplandsgatan Nýr, einkarekinn leikskóli. Leikskólastjórinn er leikskólakennari og blaðamaður. Hún er jafnframt eigandi ásamt móður sinni og eiginmanni. Leikskólastjórinn hefur sett sér það markmið að verða besti leikskólinn í anda Reggio Emilia í Stokkhólmi á næstu 3 árum. Leikskólastjórinn velur sérstaklega starfsfólkið inn í leikskólann með tilliti til mismunandi bakgrunns menntunar o.fl. og leggur áherslu á að það komi úr öllum stéttum. Opnunartími skólans er 7:30 17:45. Í leikskólanum eru 36 börn, 1-2 ára og 7 starfsmenn. 3 undirbúningstímar eru á viku og 3 skipulagsdagar á ári. Aðlögun er þátttökuaðlögun. Foreldrar eru með börnunum í 3 daga og síðan til taks í 2 vikur þar á eftir. Helstu áherslur eru tónlist og leiklist en einnig unnið með myndlist, náttúru og tungumál. Mikið er lagt upp úr útikennslu. Ef ekki viðrar til útiveru þá er efniviður sóttur út í náttúruna og farið með inn. Útileiksvæðið er mjög lítið því er almenningsgarður nýttur til útiveru. Mikið um skráningar á veggjunum, sýnilegt bæði börnum og fullorðnum. Einfalt og aðgengilegt. Mikil áhersla er lögð á að börnin geri sjálf og gangi frá eftir sig. Áhugavert var sjálfstæði barnanna Hádegismatur er aðkeyptur og er eldhúsið nýtt sem matsalur og leikaðstaða. Brúður eru notaðar til að leggja inn fræðslu. Stafir lagðir inn með því að syngja um hljóðin sem stafirnir segja. Námsskrá leikskólans er sett upp á myndrænan hátt.

6 Fredrics Eens minne, Polhemsgatan 9, Stockholm Einkarekinn leikskóli á tveimur efstu hæðum íbúðarblokkar. Á sér mjög sérstaka sögu. Fredrik Eens var mjólkurbóndi. Hann og kona hans eignuðust ekki börn. Þegar hann lést skildi hann eftir sig sjóð sem renna átti til styrktar fátækum börnum. Þetta hús var byggt 1935 fyrir þann sjóð. Staðsett í hverfi þar sem íbúar hafa lítið á milli handanna. Á fyrstu hæðunum voru litlar íbúðir fyrir einstæðar mæður með börn á leikskólaaldri. Á áttundu hæðinni voru íbúðir fyrir starfsmenn leikskólans og á efstu hæðinni var leikskólinn með leiksvæði uppi á þaki. Ef konurnar giftust eða ef og þegar börnin urðu 7 ára, þurftu þær að flytja burt. Í dag er leikskólinn á tveimur efstu hæðunum og almenningur býr í húsinu. Enn hafa þó einstæðir foreldrar forgang að leikskólanum. Húsið var vel byggt í upphafi og var fyrsti kvenarkitekt Svíþjóðar fenginn til að hanna hús og innréttingar. Alvar Alto hannaði hluta innréttinga og standa þær margar enn. Á efstu hæðinni eru yngri börnin. 25 börn og 6 starfsmenn. Á næstefstu hæðinni (þar sem áður voru íbúðir starfsmanna) eru eldri börnin, 21 barn og 3 starfsmenn. Fjöldi barna á hverja heila stöðu er 4,5 börn. Hlutfall réttindakennara er 60%. Mikið er lagt upp úr umhverfismennt og er skólinn með grænfánann. Börnin nýta almenningsgarð sem er við skólann til útiveru, Pontonjarparken. Unnið er eftir LpFö98 sem er aðalnámskrá borgarinnar. Sjá meðfylgjandi. Starfsemi leikskólans einkennist af virðingu og samhygð einstaklinga á milli. Allir eru á jafnréttisgrundvelli sama hvort um er að ræða börn, fullorðna, karla eða konur. Sérstaða hvers einstaklings og lífssýn er talin vera auðlind. Unnið er markvisst að því að minnka stress t.d. með nuddi og slökun. Leggja upp úr því að vera heilsueflandi skóli. Sérhver starfsmaður skal vera meðvitaður um ábyrgð sína í starfi með börnunum þar sem þau tileinka sér siðferðileg gildi og venjur fyrst og fremst í gegnum reynslu og er því starfsfólkið mikilvægar fyrirmyndir. Lögð er áhersla á uppbyggilegar samræður á milli starfsmanna og barna um það hvernig við eigum að koma fram hvert við annað. Þar sem leikskólinn er með grænfánann er hann virkur hvað varðar sjálfbæra þróun og vinnu að umhverfismálum. T.d. fá börnin eitt tré á ári í fóstur í almenningsgarðinum. Börnin læra allt um sitt tré. Leitast er við að barnið þrói getu sína til að taka virkan þátt í lífi sínu, verði fært um að velja, taka afstöðu og hafa áhrif á eigin aðstæður.

7 Starfsmenn leikskólans skulu vera virkir hlustendur og styðja börnin í að öðlast færni í framangreindum þáttum. Unnið er einstaklingsmiðað með börnin út frá aldri, þroska, áhuga og virkni hvers og eins. Húsnæði skólans hefur upp á að bjóða misstór rými sem gefa kost á ýmsum möguleikum í útfærslu á hópastarfi. Efniviður til leikja og sköpunar er aðgengilegur börnunum. Starfsmenn skulu bera virðingu fyrir leik barnanna, vera vakandi fyrir því að skapa aðstæður og efnivið og gefa svigrúm í starfinu fyrir frjálsan leik. Komið er til móts við börn innflytjenda á þeirra forsendum. Allur leikskólinn vinnur út frá ákveðnu þema ár hvert og er þema þessa skólaárs,,loft. Unnið er eitt ár með hvert frumefni þ.e. eldur, vatn, loft og jörð. Í allri vinnu við verkefnið fær hver og einn að njóta sín út frá áhuga og getu. Notast er við ýmsan efnivið og gögn í leikskólastarfinu s.s. pappír, skriffæri, digitalmyndavélar, diktafóna, tölvur, skjávarpa o.m.fl. Unnið hefur verið starf í anda Reggio Emilia í 10 ár. Fyrir 5 árum fór starfsmannahópurinn til Reggio Emilia og kynnti sér starfið þar og er nú á leið þangað aftur. Maturinn í leikskólanum er eldaður á staðnum af sérþálfuðum matráði. Matseðillinn er saminn út frá ákveðnum næringarstöðlum. Meðvitað er sneytt hjá sykri og óþarfa fitu. Þegar þess er kostur er notast við lífrænt ræktaðar afurðir og mat beint frá bónda. Gæðamat á starfi skólans er í formi úttektar frá opinberum skólayfirvöldum (BRUK) og foreldrakönnun er nefnist Hversu góður er leikskólinn okkar. Sjá meðfylgjandi blað. Fagleg þróun er í samstarfi við Háskólann í Stokkhólmi. Eins fá kennaranemar starfsþjálfun á vettvangi. Unnið er eftir mannauðsstjórnun þ.e. hver kennari ber ábyrgð á ákveðnu sviði t.d. skapandi starfi. Einu sinni á ári er sýning á verkum barnanna. Verkin eru þá jafnvel færð út og hengd upp í tré.

8 Gustav Adolf förskola, Wittstocksgatan 18 6 skólar eru reknir undir sama stjórnanda í þessu hverfi og er Gustav Adolf einn af þeim. Í þessum 6 skólum eru 350 börn á 22 deildum og 80 kennarar. Gustav Adolf er staðsettur í ríkasta hverfi Stokkhólms. Í þessum leikskóla eru börn. 4 deildir og 3 starfsmenn á deild. Börnin eru á aldrinum 1-6 ára. Opinber opnunartími er frá 6:30 18:30, en vegna aðsóknar er ekki opnað fyrr en 7:15 og lokað 17:45. Flest börn eru 6-8 tíma. Afleysingar eru fengnar frá afleysingarskrifstofu úti í bæ þ.e. ef ekki er hægt að færa til starfsfólk innan þessara 6 skóla. Þegar starfsmenn eru veikir fá þeir aðeins greitt 80% af launum. Engin samvinna er við grunnskóla hverfisins. Þvert nei frá hendi grunnskólans sem lítur niður á leikskólann. 10 ár síðan skólinn byrjaði að starfa í anda Reggio Emilia með aðstoð frá ReggioEmilia institude. Leikskólakennari, sérmenntaður í starfi í anda Reggio Emilia hefur ábyrgð á faglegu starfi allra skólanna. Allir 6 skólarnir vinna í anda Reggio Emilia og er þema skólaársins ákveðið af kennrunum og er það sama í öllum skólunum. Þetta árið er verið að vinna með mynstur. 6 mánuðir fara í undirbúning á viðkomandi þema áður en þemað hefst. Skoða þekkingu barnanna á viðfangsefninu t.d. með könnunaraðferðinni. Þemað nær yfir 3 ár. Aðeins tvær tölvur eru í leikskólanum og er önnur á skrifstofunni. Tölvurnar ekki notaðar til að spila leiki, heldur til fræðslu, teikna eða skoða ljósmyndir sem börnin taka. Ekki umhverfisvænt að prenta út myndir, því eru þær skoðaðar í tölvunni. Mikil skráning á verkum barnanna. Hver starfsmaður gerir sína skráningu. 3 myndir lóðrétt og texti vinstra megin. Starfsmenn horfa ekki á hvað börnin geta, heldur hvað þau læra. Starfsmenn fá hálftíma á dag í kaffi og borga 10 kr. sænskar í kaffi og ávexti á dag. Einn og hálfur tími á viku í undirbúning. Vinnuvikan er 40 klst. 38,5 tímar með börnunum. Foreldrar greiða gjöld miðað við tekjur.

9 Dokumentationscentralen Skarpnacks allé 25 Dokumentationscentralen skráningarsetur er staður þar sem kennarar og nemar koma og sækja sér hugmyndir og viðbótarþekkingu hvað varðar skapandi starf með börnunum. Einnig geta leikskólar sótt sér stuðning við að koma af stað verkefnum eða að fá innblástur við verkefni sem hafa staðnað. Þær komast yfir ca. 4-5 verkefni í einu og reyna að fylgja hverju verkefni vel eftir. Tveir sérmenntaðir starfsmenn starfa í setrinu. Þar er einnig efnisveita. Skráningarsetrið er rekið af hverfinu og styrkt af leikskólum hverfisins (borgarhlutans). Kristina myndlistarkennari í Skarpnak tók á móti okkur. Kristina sagði okkur að algengt væri í Svíþjóð að leikskólar hefðu aðgang að lista-ráðgjafa. En í hverfinu Skarpnak var sett á stofn ráðningarsetur til að mæta listrænni ráðgjöf. Einu sinni á ári er haldin sýning á torgi hverfissins á þeim verkefnum sem unnin hafa verið í samvinnu við skráningarsetrið. Kristina kynnti tvö verkefni sem leikskólar unnu í samstarfi við skráningarsetrið. Annað verkefnið var torgið sjálft. Allt sem börnin sáu á torginu s.s. styttur, bekkir, gosbrunnar, hellur, fólk t.d. dansandi fólk, niðurfallsristarnar o.fl. Verkefnið sjálft og efnisval (jarðleir) var valinn af kennurunum en hugmyndin að hverjum og einum hlut var alfarið barnanna. Hitt verkefnið var unnið með yngstu börnunum eða 1-3 ára börnum. Börnin tóku málningu með skeið og létu drjúpa ofan í vatn. Síðan fylgdust þau með hvernig vatnið breytti um lit. Því fleiri liti sem þau létu drjúpa í sama vatnið, því meiri breyting varð. Þarna nota börnin mörg skynfæri og læra um blöndun lita. Börnin báru saman litakrukkurnar sínar, fengu litaspjald sem þau báru saman við o.fl. Eftir að þau höfðu lokið við að blanda þá settu þau krukkuna sína út í glugga og þar gátu þau fylgst með litnum sem þau blönduðu. Málningin sökk á botninn og þá þurftu þau að hrista upp í krukkunni til að fá litinn sinn upp á ný. Litaverkefnið hélt áfram á skjávarpa þar sem börnin léku með litaðar glærur og annað litríkt og blönduðu litunum saman og vörpuðu upp á vegginn. Í þessu verkefni voru foreldrar fengnir til að vera þátttakendur og var þeim boðið að koma í leikskólann að kvöldi og vinna sömu verkefni og börnin með litablöndunina. Foreldrar áttu einnig að mála eina mynd fyrir barnið sitt. Þegar börnin fengu myndina frá foreldri sínu daginn eftir, reyndu þau að gera eins mynd. Þau reyndu að finna út hvaða liti foreldrið hafði notað og nýttu myndina sem fyrirmynd sem þau unnu eftir.

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Leikskóli Fjallabyggðar 06.06. 10.06. 2012 1 Á vordögum 2011 komu upp umræður hvort að leikskólinn gæti ekki farið í námsferð erlendis, þar sem átta ár var síðan Leikskálar

Läs mer

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson. Ferð starfsmanna Þjónustumiðstöðvar Breiðholts til Stokkhólms í október 2010 Undirbúningsnefnd: Bryndís Ó. Gestsdóttir, Eydís D. Sverrisdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, Kolbrún

Läs mer

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU? Leiðarvísir til að skipta um ljósaperu. Ertu að grínast? Reyndar, nei. Við viljum deila góðu fréttunum um LED ljósaperurnar hvernig þær geta lækkað orkureikninginn þinn og lýst

Läs mer

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg. Skýrsla UT stýrihóps Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg. Ákveðið var að skipa þrjá hópa með mismunandi áherslur, einn þeirra var hópurinn

Läs mer

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ Skólanámskrá Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ Skólanámskrá Leikskólinn Holt v/ Stapagötu, 260 Reykjanesbæ Sími: 4203175 Gsm: 8996104 Netfang: holt@reykjanesbaer.is Veffang: http://leikskolinnholt.is

Läs mer

Skólanámskrá Óskalands

Skólanámskrá Óskalands Skólanámskrá Óskalands Leikskólinn Óskaland Finnmörk 1 Sími: 4834139 netfang: oskaland@hveragerdi.is leikskólastjóri: Gunnvör Kolbeinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri: Guðlaug Jónsdóttir Efnisyfirlit. Inngangur...

Läs mer

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Verkmenntaskólinn á Akureyri Síða 1 af 5 Kennari Olga Ellen Einarsdóttir Sk.st. Áfangalýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tala, hlusta, lesa og rita og auk þess eru tekin fyrir ýmis erfiðari atriði í málfræði. Málnotkun æfð aðallega

Läs mer

Mamma, pabbi, hvað er að?

Mamma, pabbi, hvað er að? Fræðslurit Krabbameinsfélagsins Mamma, pabbi, hvað er að? Þegar mamma eða pabbi fær krabbamein hefur það áhrif á alla fjölskylduna. Hér er sagt frá því hvernig þetta snertir börnin og hvernig foreldrar

Läs mer

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Þróunarverkefni unnið með leikskólum Húnaþings Vestra og Austur Húnavatnssýslu 2015-2017 2 Efnisyfirlit Tilurð verkefnisins...

Läs mer

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Útgefandi: Nordens

Läs mer

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn Hugmyndabanki Stærðfræðileikir fyrir ung börn Leikirnir í hugmyndabankanum eru 22 talsins. Þeir eiga það allir sameiginlegt að tengjast stærðfræði á einn eða annan hátt. Marga leiki er hægt að útfæra eftir

Läs mer

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar 1 2 5 3 4 Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Läs mer

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Málefni: MINNISBLAÐ NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Dags.: 16. maí 2018, klukkan 14:30-16:00. Frá.: Dreifing: ÞI Formenn og varaformenn íslenskra NVF nefnda og aðrir þeir

Läs mer

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN 2009 UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN,,Þetta er leiðinlegt líf, ég er búinn að vera það lengi atvinnulaus, er alltaf í tölvunni á nóttunni, þetta verður bara að stoppa." Tilvitnun í ungan

Läs mer

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

Að sjá illa en líða vel Krister Inde Að sjá illa en líða vel Krister Inde 1 Krister Inde Að sjá illa en líða vel Bækur og fræðirit á sænsku eftir Krister Inde eða undir ritstjórn hans: 1975 Synträning med optik (ásamt Örjan Bäckman), Liber

Läs mer

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Börn á Norðurlöndum Norræna velferðarmiðstöðin Hugmyndarit Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Útgefandi: Norræna velferðarmiðstöðin

Läs mer

Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og

Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og Svíþjóðarfara 2008 Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og upplifa Lund sem ég hef svo sannarlega talað mikið um frá því 1995!! Nú er eins gott að Svíar standi undir þeim væntingum

Läs mer

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Möguleikar til menntunar fyrr og nú Möguleikar til menntunar fyrr og nú Samanburður á réttindum heyrnarskertra barna til séraðstoðar í grunnskólum á Íslandi og í Stokkhólmi Harpa Viðarsdóttir Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og Menntunarfræðideild

Läs mer

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Greinargerð um Astrid Lindgren, barnabókmenntir og Emil í Kattholti Gerður Gautsdóttir og Þórunn Kjartansdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands

Läs mer

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag 1927 2007 NBD 4 Formáli Norrænn byggingardagur NBD I Stokkhólmur 1927 NBD II Helsinki 1932 NBD III Ósló 1938 NBD IV Kaupmannahöfn 1946 NBD V Stokkhólmur 1950 NBD

Läs mer

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Þórunn Sveinsdóttir sjúkraþjálfari, Vinnueftirliti ríkisins. HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Inngangur Álagseinkenni eru algeng í nútíma samfélagi. Um það bil 80 % af mannkyninu fá einhvern tíma um

Läs mer

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død Veiledningshefte DITT VALG En arbeidsdag på liv og død Norsk Íslenska Svenska English Ditt valg En arbeidsdag på liv og død Veiledning Ved hjelp av musikk og dikt blir brukeren satt i en følelsesmessig

Läs mer

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m Keyra 1.150 km, 19 klst., 7 mín. Leiðarlýsing frá Árósar til Turku Árósar Denmark Á þessari leið þarf að taka ferju. Á þessari leið eru vegatollar. Þessi leið liggur um mörg lönd. Aktu Ny Munkegade, Nørregade,

Läs mer

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Júlíana Þorvaldsdóttir og Þórunn Eiríksdóttir Í svörum við spurningalistum þjóðháttadeildar H.Í. eru eftirfarandi þófaravísur: Bárður minn á jökli leggstu nú á þófið mitt ég skal gefa þér lóna innan í

Läs mer

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá Lárus Sigurbjörnsson safnafaðir Reykvíkinga 1903-22. maí - 2003 Sýningarskrá Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Leikminjasafn Íslands

Läs mer

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 54. gr. laganna: a. 1. mgr. 54. gr. orðast svo: Barn

Läs mer

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Helstu áherslur í starfseminni 2009 Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 20/11/2008 Ferðamálaþing iðnaðarráðuneytis og Ferðamálastofu 2008 Yfirlit Almennar

Läs mer

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Vellíðan í vinnunni Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Texti: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Forsíða: Fiskikonurnar, 1971, Hildur Hákonardóttir/Myndstef Teikningar: Gísli J. Ástþórsson

Läs mer

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Hugvísindasvið Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Áhrif ferðarinnar á líf og list Siri Derkert Ritgerð til B.A.-prófs Hrafnhildur Veturliðadóttir Maí/Júní 2012 Háskóli

Läs mer

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri Að ryðja úr vegi ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri 1 Yfirlit Líkanið um iðju mannsins (e. Model of Human Occupation) Hvað hjálpaði

Läs mer

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Umsagnir um bækur Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 8, 2011, 144.-148. Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Barnen och välfärdspolitiken: Nordiska Barndomar 1900

Läs mer

Hann, hún og það... eða hvað?

Hann, hún og það... eða hvað? Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn málvísindi Hann, hún og það... eða hvað? Um kynhlutlausa persónufornafnið hán Ritgerð til BA-prófs í almennum málvísindum Selma Margrét Sverrisdóttir Kt.: 200990-3319

Läs mer

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health Samtal um KANNABIS Embætti landlæknis Directorate of Health Samtal um kannabis Samtal um kannabis byggir á norrænum fagritum um Áhugahvetjandi samtal og Motivational Interviewing eftir Miller W.R og Rollnick

Läs mer

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 1 NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 Þetta yfirlit er unnið af Guðríði Sigurbjörnsdóttur St.Rv. og Karli Rúnar Þórssyni STH. Hér er ekki um að ræða ýtarlega samantekt á öllu því sem fram fór enda upplifun hvers

Läs mer

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 lög um mannvirki, nr. 160/2010 Flóttaleiðir Í grein í byggingarreglugerð segir: Frá hverju rými byggingar þar sem gera

Läs mer

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn. Ágrip Í ritgerð þessari er Einar Jónsson myndhöggvari í forgrunni. Komið er inn á hugtakið þjóðerni í tengslum við þau verk sem hann gerði til minningar um íslenska fyrirmenn s.s. Jónas Hallgrímsson, Jón

Läs mer

Starfsáætlun Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar. Nóv. 2015

Starfsáætlun Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar. Nóv. 2015 Starfsáætlun 2016 Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN 2016 Nóv. 2015 Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar Frá sviðsstjóra Óhætt er að segja síðustu misseri hafi verið viðburðarrík á frístunda-

Läs mer

Fimmtíu og sex

Fimmtíu og sex Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum 2014 2017 Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum

Läs mer

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. (Lögð fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010 2011.) EFNISYFIRLIT TILLÖGUR

Läs mer

Bankbok som lärobok. Lennart Högstedt

Bankbok som lärobok. Lennart Högstedt Bankabók sem kennslubók Sænskur banki dreifði árið 1999 bók til allra viðskiptavina sinna. Ætlunin var að hún yrði eins konar leiðbeiningar fyrir daglegt líf og aðstoð við að skilja, einfalda og ná betri

Läs mer

Fjárskipti milli hjóna

Fjárskipti milli hjóna Meistararitgerð í lögfræði Fjárskipti milli hjóna Meginreglan um helmingaskipti og skáskiptaheimild 104. gr. laga nr. 31/1993 Magnús Bragi Ingólfsson Hrefna Friðriksdóttir Júní 2014 2 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...

Läs mer

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir NVF Fundur íslandsdeildar 29. október 2015 Matthildur B. Stefánsdóttir E4 Förbifart Stockholm Undirtitill 5.11.2015 Matthildur B. Stefánsdóttir Kort af framkvæmdasvæði E4 Förbifart Stockholm. E4 Förbifart

Läs mer

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað? Ágrip Drengjum líður verr í skóla en stúlkum, ná lakari námsárangri og fremja fleiri agabrot. Rannsóknir hafa sýnt þennan mun á högum kynjanna um árabil og virðist hann fara vaxandi. Samræmd próf sýna

Läs mer

Listin að finna ekki til

Listin að finna ekki til 1. tbl. 30. árg. maí 2015 Listin að finna ekki til Við megum vel við una, þau gæði sem skaparinn leiddi oss til með búsetu á eyju nyrst í hafi með gnótt fiskjar, orkuauðlinda og hvítra fjallatinda. Gamall

Läs mer

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

EFNISYFIRLIT. Prentarinn ÚTSKRIFT NEMAR Í PRENTIÐNGREINUM Hinn 11. júní síðastliðinn útskrifuðust átta nemar í prentsmíði (grafískri miðlun) og tveir í prentun. Athöfnin fór fram í húsnæði IÐUNNAR í Vatnagörðum 20. Það er hefð

Läs mer

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir INGE LORANGE BACKER 1 Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir ANP 2018:729 ISBN 978-92-893-5439-4 (PRINT) ISBN 978-92-893-5440-0 (PDF)

Läs mer

Allt sem ég gerði skorti innihald

Allt sem ég gerði skorti innihald Hugvísindasvið Allt sem ég gerði skorti innihald Þýðing á Gæsku eftir Eirík Örn Norðdahl og inngangur að henni Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Anna Emelie Heuman Maí 2014 Háskóli Íslands

Läs mer

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Kristín Huld Haraldsdóttir 1, Tómas Guðbjartsson 2 1 Handlækningdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Fågelhundsvägen 62, 226 53 Lund, Sverige. Netfang: kristin.huldharaldsdottir@skane.se

Läs mer

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan Alþingi Erindi nr. Þ / 22% / komudagur ^ NOKKUR GÖGN ÚR VINNU STARFSMANNA LÖGREGLUSTJÓRAEMBÆTTISINS í REYKJAVÍK UM ÖKUFERILS SKRÁ OG PUNKT AKERFI Lögreglan LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK UMFERÐARRÁÐ Dóms-

Läs mer

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Mars 1990 Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Um byggðaaðgerðir á Norðurlöndum síðustu áratugina eftir Kristófer Oliversson NordREFO Efnisyfirlit Forord... 4 Formáli... 5 1 Inngangur... 6

Läs mer

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli Þróunarverkefni Veturinn 2015-2016 Titill skýrslu SKÝRSLA - UPPLÝSINGABLAÐ Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli Þróunarverkefni.

Läs mer

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA Drög desember 2006 MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA 2007-2016 TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA ð Desember 2006 EFNISYFIRLIT 1. FRAMTÍÐARSÝN OG -STEFNA...3 1.1 Inngangur...3

Läs mer

Betri líðan - Bættur hagur með

Betri líðan - Bættur hagur með BB B Betri líðan - Bættur hagur með - Mælinum Byggingarstaður Öryggisstig Vika TEXTI: HEIKKI LAITINEN MARI KIURULA TEIKNINGAR: HARRI PAKARINEN ÞÝÐING: BORGÞÓR KÆRNESTED UMSJÓN: VINNUEFTIRLIT RÍKISINS FINNSK

Läs mer

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Foto: BK Grafiske Tæknileg úrræði til stuðnings í daglegu lífi fyrir fólk með heilabilun Viðtalskönnun unnin í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð.

Läs mer

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit i. Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Samantekt um helstu niðurstöður... 5 3 Þróun barnalöggjafar og samfélagslegar breytingar... 6 3.1 Þróun barnalöggjafarinnar... 6 3.2 Réttindi barnsins... 9 3.3 Samband

Läs mer

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi? BA-ritgerð í lögfræði Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi? Guðbjörg Sandra Guðjónsdóttir Elísabet Gísladóttir Júní 2015 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 3 2 Almennt um óvígð sambúð...

Läs mer

Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega

Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega Nafn Sigrún Guðmundsdóttir Vinnustaður á Íslandi, stofnun og deild Umhverfisstofnun, svið Umhverfisgæða, Hollustuverndardeild Starfsheiti Sérfræðingur Kyn kvk

Läs mer

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford List- og menningarfræðsla á Íslandi Anne Bamford Mennta- og menningarmálaráðuneyti : Apríl 2011 Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík Sími: 545 9500 Bréfasími: 562 3068

Läs mer

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU Íslenska til alls Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu Menntamálaráðuneyti 2008 Menntamálaráðuneyti : Rit 38 Nóvember 2008 Útgefandi:

Läs mer

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir Höfundur: Ásta Hlín

Läs mer

Það fer eftir kennurum

Það fer eftir kennurum Það fer eftir kennurum Nemendur af erlendum uppruna á mótum grunn- og framhaldsskóla á Íslandi og í Svíþjóð Jóhanna Gísladóttir Lokaverkefni til meistaraprófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Það fer

Läs mer

Myndlist í mótun þjóðernis

Myndlist í mótun þjóðernis Myndlist í mótun þjóðernis Myndlist í Finnlandi um aldamótin 1900 Asta Johanna F. Laukkanen Lokaverkefni til B.Ed-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Ólafur Kvaran Kennaradeild Menntavísindasvið

Läs mer

Matvæli úr dýraríkinu og fóður

Matvæli úr dýraríkinu og fóður Áhættu- og frammistöðuflokkun Matvæli úr dýraríkinu og fóður Mat á eftirlitsþörf fóðurfyrirtækja og fyrirtækja sem vinna matvæli úr dýraríkinu 0 Útgáfa: 19.2.2016 Tekur við af útgáfu: 5.2.2013 STAÐFESTING

Läs mer

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Gunnar H. Jóhannesson Helga Aðalgeirsdóttir Sævar Ingi Jónsson Veghönnunardeild og Umferðareftirlit Akureyri maí 2007 Efnisyfirlit 1. INNGANGUR... 3 2. HÖNNUN EFTIRLITSSTAÐA...

Läs mer

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9:00 114. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 22/1998 Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði I. Erindið og málavextir 1. Samkeppnisstofnun

Läs mer

Nóvember Hönnun 2+1 vega

Nóvember Hönnun 2+1 vega Nóvember 2006 Hönnun 2+1 vega Efnisyfirlit Efnisyfirlit...1 1 Inngangur...3 2 Almennt um 2+1 vegi...4 3 Saga 2+1 vega...5 3.1 Íslensk reynsla...5 3.2 Erlend reynsla...8 4 Hvenær er æskilegt að leggja

Läs mer

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir Maí 2006 Hraðatakmarkandi aðgerðir Útgefið stoðskjal: Sniðmát Viðhengi við 5.02.07 Verkefnislok Bls. 1 af 1 Upplýsingablað með skýrslum Unnið af: Guðbjörgu Lilju Erlendsdóttur Dagsetning: Skýrslunúmer:

Läs mer

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað 1000/2004 I. KAFLI Gildissvið og orðskýringar. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um aðgerðir gegn einelti á vinnustað sem lög nr. 46/1980, um aðbúnað,

Läs mer

Vefrallý um Norðurlönd

Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd 2015 Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2015 kort Jean Pierre Biard Ritstjórar: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun 1. útgáfa 2015 Menntamálastofnun

Läs mer

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag 14 30 er matur og matreiðsla sem 22 23 Kann 4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr. 437 21. árg. Upplag 32.000 30 Mynd / Margrét Þóra Þórsdóttir Landbúnaðarráðherra gagnrýndi harðlega einokunarstöðu

Läs mer

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Hugvísindasvið Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Reisubók frásagna ásamt eftirlíkingum, stælingum, útleggingum og kerfisbundnum þýðingum Ritgerð til M.A.-prófs Guðleif Þórunn Stefánsdóttir

Läs mer

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Forsíðumynd: http://blogg.visir.is/jarl/category/tækni-og-visindi/page/2/ EFNISYFIRLIT 1 INNGANGUR 3 2 SAMGÖNGUR Í ÞÉTTBÝLI 4 2.1 Ástand samgangna

Läs mer

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010 Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010 Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð - 600 Akureyri Sími: 460 6200 Bréfsími: 460 6201 Netfang: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is EFNISYFIRLIT FORMÁLI... 4 HLUTVERK

Läs mer

Ræktun tómata við raflýsingu

Ræktun tómata við raflýsingu Fræðaþing landbúnaðarins 26 Ræktun tómata við raflýsingu Björn Gunnlaugsson og Sveinn Aðalsteinsson, Landbúnaðarháskóli Íslands Reykjum Ölfusi, 81 Hveragerði bjorng@lbhi.is, sveinn@lbhi.is Inngangur Notkun

Läs mer

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014 TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB EVRÓPUÞINGIÐ OG RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS HAFA, með hliðsjón af sáttmálanum um

Läs mer

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016 Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016 Skýrsla KÍ um stjórnarfund í norrænu kennarasamtökunum (NLS) 29. nóvember 2016 í Reykjavík. Kennarasamtökin í NLS skiptast á að fara með formennsku til eins árs

Läs mer

Ásýnd og skipulag bújarða

Ásýnd og skipulag bújarða RÁÐUNAUTAFUNDUR 2001 Ásýnd og skipulag bújarða Grétar Einarsson 1 og Ólafur Guðmundsson 2 1 Rannsóknastofnun landbúnaðarins, bútæknideild 2 Byggingafulltrúi YFIRLIT Í eftirfarandi pistli er í upphafi fjallað

Läs mer

Rændu vopnaðir

Rændu vopnaðir mönnum. gagnagrunn með upplýsingum um efnainnih matvæla in efni, eins og Verðlaunuð fyrir hönnun á Ítalíu Herpes-veiran gæti nýst í baráttunni við krabbamein. Ein tegund herpesveirunnar sem vísindamenn

Läs mer

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Ómar H. Kristmundsson dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands 2. tbl. 3. árg. 2007 Erindi og greinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála,

Läs mer

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Maí 2010 Greining og úttekt á LundaMaTs - Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið

Läs mer

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Greining á starfsskilyrðum kvikmyndagerðar á Íslandi Yfirlit helstu niðurstöður Skýrsla unnin fyrir mennta og menningarmálaráðuneyti

Läs mer

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Apríl 2007 Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Magnús Pétursson forstjóri LSH 2 1. Inngangur Skipulag lækninga á stærri sjúkrahúsum byggist á sérgreinum lækninga. Nær öll sjúkrahús

Läs mer

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi BS ritgerð Maí 2013 Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi Hraundís Guðmundsdóttir Umhverfisdeild i BS ritgerð Maí 2013 Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi Hraundís Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Úlfur Óskarsson Landbúnaðarháskóli

Läs mer

Greinargerð og úrskurður gerðardóms í ágreiningsmáli Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sbr.

Greinargerð og úrskurður gerðardóms í ágreiningsmáli Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sbr. Greinargerð og úrskurður gerðardóms í ágreiningsmáli Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sbr. miðlunartillögu ríkissáttasemjara dags. 21. júlí 2018 30. ágúst

Läs mer

Matartíminn markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni

Matartíminn markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni 09. tbl. September 2003 Matartíminn 2003 - markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni - Sjá umfjöllun og myndir frá kaupstefnunni á baksíðu Dagur iðnaðarins með Félagi blikksmiðjueigenda Nánari

Läs mer

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá Efnisyfirlit Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá 3 4 5 12 2 Inngangur Samantektin sem hér birtist er afrakstur af vinnu æskulýðsráðs vegna stefnumótunar í æskulýðsmálum. Stefnumótunin á

Läs mer

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003.

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003. REGLUGERÐ um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003. 1. gr. Norðurlandasamningur um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003, sbr. lög nr. 66/2004 um lögfestingu Norðurlandasamnings

Läs mer

Leiðarvísir fyrir tónmöskva

Leiðarvísir fyrir tónmöskva Leiðarvísir fyrir tónmöskva og ráðleggingar um hvað þarf helst að hafa til hliðsjónar við val á búnaði. Samstarfsnefnd Heyrnarskertra á Norðurlöndum 2016 Höfundur: Gudvin Helleve Umbrot: Clasgöran Strömgren,

Läs mer

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS SKOGRÆKTARFELAGISLANDS THE ICELANDIC FORESTRY ASSOCIATION SKÚLATÚN 6, 105 REYKJAVlK SlMI 551 8150 - VEFFANG www.skog.is - NETFANG skog@skog.is Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis Reykjavík, 07. febrúar

Läs mer

Äventyrsmatematik. Sven-Gunnar Furmark

Äventyrsmatematik. Sven-Gunnar Furmark Ævintýr intýrastærðfræði Í samþættingarverkefni, sem meðal annars fjallar um íþróttir og stærðfræði, fást nemendur við að leysa þraut sem kemur fram í frásögn, ævintýri sem nemendur lifa sig inn í. Unnið

Läs mer

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla Kristín Linda Jónsdóttir Ágúst 2011 Aðfararorð jafnréttisstýru Á síðasta ári barst Jafnréttisstofu ábending um að í glænýjum kennslubókum

Läs mer

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak Tóbakslausar aðgerðir Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak EFNISYFIRLIT 3 LAUS VIÐ TÓBAK FYRIR AÐGERÐ 4 NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! 5 LAUS VIÐ TÓBAK EFTIR AÐGERÐ 6 FREKARI UPPLÝSINGAR OG AÐSTOÐ 2 Laus

Läs mer

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne Flaggskipið Male alevik Flaggskipið Malevik er skóli fyrir 6 16 ára gamla nemendur. Kennararnir eiga samstarf um að þróa kennsluáætlanir þannig að nemendur geti fundið samhengi allt frá fyrsta ári til

Läs mer

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Helgi Skúli Kjartansson Söguþinginu var ekki fyrr lokið en Ríkisútvarpið birti eftirfarandi frétt: Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, staðfestir

Läs mer

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt?

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt? LAGASVIÐ Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt? Ritgerð til ML gráðu Nafn nemanda: Kári Guðmundsson Leiðbeinandi: Guðrún Sesselja Arnardóttir Vorönn 2016 1 Staðfesting lokaverkefnis til

Läs mer

F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál]

F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál] F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál] (Lagt fyrir Alþingi á 72. löggjafarþingi, 1952.) I. KAFLI Almenn ákvæði. 1. gr. Tilgangur laga þessara er sá að stuðla að hóf'iegrí gegn misnotkun þess. meðferð

Läs mer

Villa Villekulla och andra hus

Villa Villekulla och andra hus Húsið hennar Línu Lang angsokks og önnur hús. Þema um Astrid Lindgren er á dagskrá hjá nemendum í 1. bekk. Í bókunum hennar eru ýmis mikilvæg hús eins og Sjónarhóll og Sólbakki. Börnin velta þessum húsum

Läs mer

Rósir fyrir alla. Listi yfir úrvals rósir sem Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður LbhÍ metur sem harðgerðar og blómviljugar á Íslandi.

Rósir fyrir alla. Listi yfir úrvals rósir sem Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður LbhÍ metur sem harðgerðar og blómviljugar á Íslandi. Rósir fyrir alla Listi yfir úrvals rósir sem Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður LbhÍ metur sem harðgerðar og blómviljugar á Íslandi. Á þessum lista eru tilgreind 30 yrki rósa sem rækta

Läs mer

Skýrsla Vatnalaganefndar

Skýrsla Vatnalaganefndar Skýrsla Vatnalaganefndar Skýrsla Vatnalaganefndar ásamt ritgerðum, álitum og öðru efni sem nefndin hefur aflað September 2008 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 5 Samantekt Tillögur Vatnalaganefndar... 9 1.

Läs mer

Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga

Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga Verknúmer 5VR08006 Skýrsla nr. 09-11 Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga Ásbjörn Jóhannesson Nýsköpunarmiðstöð Íslands Reykjavík 2009 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Skýrsla Líkan

Läs mer