NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

Storlek: px
Starta visningen från sidan:

Download "NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012"

Transkript

1 1 NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 Þetta yfirlit er unnið af Guðríði Sigurbjörnsdóttur St.Rv. og Karli Rúnar Þórssyni STH. Hér er ekki um að ræða ýtarlega samantekt á öllu því sem fram fór enda upplifun hvers þátttakenda á því sem fram fór með ólíkum hætti. Bent er á að hægt er að nálgast innihald nokkurra fyrirlestra rafrænt á slóðinni: Hin árlega ráðstefn NTR (Nordisk Tjænestemænds raad) var haldin í Falckenberg í Svíþjóð dagana júní. NTR samanstendur af stéttarfélögum bæjar- og borgarstarfsmanna á Norðurlöndunum. NTR ráðstefnurnar eru haldnar í þeim tilgangi að gefa félagsmönnum og forystufólki þessara félaga tækifæri á að hittast, deila reynslu og hugmyndum og læra eitthvað nýtt. Eftirfarandi fulltrúar frá Íslandi tóku þátt í ráðstefnunni: Arna Jakobína Björnsdóttir Ása Hauksdóttir Ásbjörn Sigurðsson Garðar Hilmarsson Guðbjörn Arngrímsson Guðríður Sigurbjörnsdóttir Jakobína Þórðardóttir Jófríður Hanna Sigfúsdóttir Jónas Engilbertsson Karl Rúnar Þórsson Kristín G. Ólafsdóttir Rita Arnfjörð Sigurgarðsdóttir Torfi Friðfinnsson Ingunn Jóhannsdóttir Kristín Sigurðardóttir Sunnudagur 17. júní Ráðstefnan í ár bar yfirskriftina Trender i samhället och hur de utmanar fackets värdegrundlag eða Samfélagslegir straumar og áhrif þeirra á gildi stéttarfélaga. Dagskráin hófst þann 17. júní á léttu nótunum og var þátttakendum boðið í strandpartý (sem fór reyndar fram innandyra vegna mikillar rigningar) en hefð er fyrir því að ráðstefnurnar byrji á því að hópurinn er hristur saman.

2 2 Mánudagur 18. júní Mánudaginn 18. júní hófst svo hin eiginlega ráðstefna með stuttum ávörpum frá Anniku Strandhäll, formanni Vision, sem er stéttarfélag borgar- og bæjarstarfsmanna í Svíðþjóð, Marie-Louise Wernersson, bæjarstjóra Falkenberg, Rolf Söderby, formanni Vision í Falkenberg og loks Dan Nielsen formanni NTR. Því næst komu tveir fyrirlestar um kreppuna og efnahagsleg málefni. Fyrri fyrirlesturinn flutti Kristian Wise, forstjóri Cevea (Ceva er sjálfstætt rekin hugmyndasmiðja sem leggur áherslu á að stuðla að samfélagi byggðu á frelsi, jafnrétti og bræðralagi með starfi sínu) en hann hafði áður stafað innan verkalýðshreyfingarinnar hjá hinu danska ASÍ. Seinni fyrirlesturinn flutti Roger Mörvik, hagfræðingur TCO (TCO eru sænsk samtök 15 fagfélaga). Að mati Kristian Wise er efnhagskreppan og orsakir hennar fræðilega séð martröð hagfræðinga, þar sem kreppan er ekki einsleit; er t.d. fjármálakreppa, atvinnuleysiskreppa, húsnæðiskreppa og skuldakreppa. Benti Kristian á ákveðnar andstæður í þeim málflutningi að ríkið ætti að spara við þessar aðstæður því það leiddi til félagslegrar kreppu. Fram kom í máli Kristians að kreppueinkennin hafi fyrst komið upp í einkageiranum. Vandamál samtímans sé að takast á við það verkefni að minnka skuldirnar. Í þeirri vegferð sé samt of mikið einblínt á skuldirnar í stað þess að horfa á það sem olli kreppunni. Kristian setti fram gagnrýni á afurðir fjármálageirans, tengsl við spákaupmennsku og gerviafurðir án tengsla við raunverulegar vörur og framleiðslu, og að dregið hefði úr alvöru fjárfestingum. Jafnframt hefði dregið úr þjóðfélagslegum jöfnuði og mætti rekja skuldabóluna m.a. til þess. Næst flutti Roger Mörvik sinn fyrirlestur. Fram kom í hans framsögu að í byrjun 21. aldar hefði veirð farið að leita eftir súper hagvexti. Fólk hefði farið að eyða meiru með meira lánsfé þar sem launin höfðu lengi verið of lág. Roger benti á að það væri ójafnvægi og ójafnræði sem skapar kreppuástand. Mikilvægt væri að hafa í huga að það sama gildir ekki um rekstur þjóða og heimila. Það sem kann að vera eðlilegt í heimilishaldi getur verið tjónvaldur í ríkisrekstri. Með öðrum orðum, þegar ríkið í kreppuástandi dregur saman, þá minnkar starfsemin eða virknin í hagkerfinu enn frekar sem leiðir til þess að við verðum fátækari. Ein mikilvægasta leiðin út úr kreppunni er að auka framleiðsluna í hagkerfinu. Leyfa þarf hærri verðbólgu, auka á fjárfestingar, en það að spara um of í ríkisútgjöldum við kreppuaðstæður hefur í sögulegu tilliti mistekist. Fram kom gagnrýni á fjármálamarkaðinn sem Roger taldi of stóran, og að verðmæti spákaupmennskunnar væru of óljós. Hlutverk verkalýðshreyfingarinnar væri að hans mati að hafa áhrif á það í hvað við notum hið opinbera fé. Til dæmis hefur rekstur leikskóla jákvæð áhrif á þátttöku kvenna á vinnumarkaði. Hagkerfi fyrir alla, jöfnuður í hagkerfum er leiðin að mati Roger Mörvik. Kaffiborðssamtöl Eftir hádegi voru svokölluð kaffiborðsamtöl sem fólust í því að þátttakendum var skipt í hópa og heimsótti hver hópur 3 kaffiborð. Á hverju kaffiborði buðu félögin upp á kynningu á völdum málefnum eða verkefni sem þau höfðu unnið að. Hver hópur hlustaði á kynninguna, ræddi efni hennar og lagði sitt af

3 3 mörkum til efnisins (þetta er aðferð sem sem mögulega væri hægt að nýta á ráðstefnum verkalýðfélag heima á Íslandi). Kaffiborðssamtölin voru eftirfarandi: 1. Hur jobbar vi med chefsfrågorna (Vision Peter Andersson) Hvernig nálgumst við stjórnendurna (Vision Peter Andersson) Vegna aukinnar samkeppni hefur Vision frá árinu 2012 beint sjónum í auknum mæli að stjórnendum. Í dag býður Vision upp á sérstaka trúnaðarmenn fyrir stjórnendur og vekur markvist athygli á nýjungum sem henta stjórnendum og gerir auk þess rannsóknir á þessu sviði. Tilgangur Vision var að ná til stjórnenda þar sem markmið félagsins er að vera fyrir starfsmenn á öllum stigum. Stjórnendur geta hringt inn í sérstakt símaver með sín vandamál auk þess sem gefið er út sérstakt blað fyrir þennan hóp. Það er allra hagur að yfirmenn séu hæfir í sínu starfi, því hefur þeim verið boðið upp á þróunarsamtöl, enda mjög mikilvægt að yfirmenn hafi tækifæri til starfsþróunar líkt og aðrir starfsmenn. 2. Det centrala rekryteringsteamet (Vision Sten Magnusson) Miðlægt teymi til að ná í nýja félaga Miðlægt teymi var sett á stofn vorið 2010 og var teymið einn liður í breytingarferli Vision. Teymið var skipað af stjórn félagsins og var tilgangur með stofnun þess að bæta við þær aðferðir sem þegar voru notaðar til að ná í nýja félaga. Mælanlegt marmið teymisins var að reyna að ná í 1-2 nýja félagsmenn á hverjum fundi. Yfir 500 nýir félagar hafa bæst við og auk þess hefur stofnun teymisins haft þau áhrif að trúnaðarmenn eru virkari í því að ná í nýja félaga. 3. Fair Union/fair frukoster (Vision Veronica Karlsson) Sanngjarnt félag / sanngjarn morgunmatur Hugmyndin að sanngjörnum félögum er sprottin úr Fair Trade hugmyndafræðinnni (sjá faritrade.com) þar sem áhersla er lögð á að vinna gegn neikvæðum áhrifum globaliseringar eða alheimsvæðingar með þeim hætti að samfélagið taki ábyrgð, t.d. með því að stuðlað að þeir sem búi til vöruna í þriðjaheimslöndunum fái sitt. Starf og þátttaka verkalýðshreyfingarinnar í þessum kima hefur reynst jákvæð og er mikilvæg leið Vision í því verkefni að laða að og opna nýjar leiðir og fyrir yngra fólk til þátttöku í starfinu. Dæmi um nýjar aðferðir við fundi eru skemmtilegur hádegismatur eða fataskiptikvöld sem bæði hvetur til þátttöku og frumkvæðis yngra fólks og stuðlar að mikilvægri umræðu um umhverfismál og réttlátari heim á vinnustaðnum. 4. Form ditt fag/yrke (HK/Kommunal, Mads Samsing) Mótaðu fagið / vinnuna þína Í HK/Kommunal er áhersla lögð á að undirbúa félaga undir störf framtíðarinnar og verkefni í bæjar- og sveitarfélögum. Það er gert með því að vinna markvisst að þróun fagsins, hæfni starfsmanna og stuðla að því að þeir geti leyst fagleg mál í stjórnsýslunni, þjónustu og velferðargeiranum. Þ.a.l. hefur HK/kommunal einbeitt sér að verkefninu Mótaðu fagið og stefnt er að því að leggja fram stefnumótun verkefnisins í haust. 5. Väksthus/växthus för ledelse (HK/Kommunal, Mette Marie Langenge) Gróðurhús fyrir leiðtoga / stjórnendur Gróðurhús fyrir leiðtoga er samstarf á milli stéttarfélaga og samtaka atvinnurekenda í Danmörku. Frá 2004 hefur gróðurhúsið gefið út fjölbreytt efni í miklum gæðum sem gagnast leiðtogum /stjórnendum. 6. Ungdommen i fagbevägelsen (GKF Vibeke Bredsdorff Sörensen och Peter Kronmann) Ungt fólk í stéttarfélaginu Í GKF er vilji til þess að stofna klúbb /félag sem er sérstaklega ætlaður nemendum á aldrinum ára. Í GKF er því velt fyrir sér hvað félagið getur gert fyrir þennan breiða hóp. Á hvaða hátt er hægt að fá ungt fólk í námi í félagið og hvernig er hægt að tryggja áframhaldandi veru þess í félaginu þegar það hefur lokið námi. Hvað er mikilvægt fyrir þennan hóp og hvað finnst þeim um stéttarfélagið. 7. Samarbeidsmodellen (Delta Leif Eriksen) samvinnuformið Þríhliða samvinnuformið er undirstaða lýðræðis og velferðar í Noregi en á stöðugt undir högg að sækja af öflum sem vilja ekki þetta form. Delta vill vekja athygli á þríhliða samvinnuforminu og ræða um það, þar sem það hefur sýnt sig

4 4 að veist er að því úr ýmsum áttum, s.s. í kjaraviðræðum, í endurskipulagningu opinberra fyrirtækja, vegna aukinnar samkeppni og einkavæðingar. 8. Ledelse (Delta Elin Schei Stuhaug) Stjórnun / leiðtogahæfni Niðurstöður rannsóknar sem unnin var af Rannsóknarstofnun atvinnumála að beiðni Delta (Arbeidsforskningsinstituttet (AFI)) sýna að 30% starfsmanna með litla menntun í opinberga geiranum í Noregi finnst þeir ekki fá tækifæri til að nýta hæfni sína, kunnáttu og reynslu. Þetta þýðir mikið er um ónýtta hæfni og þ.a.l. skiptir stjórnun / leiðtogahæfni miklu máli fyrir betri nýtingu og árangur. Delta beinir því sjónum að stjórnun / leiðtogahæfni og leggur áherslu á að stjórnendur / leiðtogar á öllum stigum innan skipulagsheildar séu meðvitaðir um þessar niðurstöður. 9. Bedre oppgave- og funkjonsfordeling (Delta Arnstein Wekre) Betra vinnufyrirkomulag / skipulag verkefna Nýjar tölur frá norsku hagstofunni sýna að mikil fólksfjölgun mun verða í Noregi á næstu árum. Við lifum almennt lengur og einkenni og fjöldi sjúkdóma mun breytast. Á sama tíma fækkar þeim sem eru með menntun til að sinna heilbrigðis- og umönnunarstörfum. Ljóst er að skortur mun verða á fólki í þessi störf. Þess vegna er þörf á að annars konar áherslum í skipulagi verkefna í þessum geira. Rannsóknir sýna að að í dag nýta læknar um 50-60% vinnutíma síns til að sinna sjúklingum og 40-50% vinnutímans í önnur verkefni. Að mati Delta gæti annað starfsfólk sinnt þessum verkefnum, s.s. ritarar, hjúkrunarfræðingar og aðrir. 10. Arbetslöshetskassen och rekrytering (Starvsmannafelagið - Niels á Reynatúgvu)- Atvinnuleysistryggingasjóður og nýir félagar Í Færeyjum er einn atvinnuleysistryggingasjóður fyrir alla launþega, burtséð frá því hvaða stéttarfélagi þeir tilheyra. Þessi sjóður er fjármagnaður af atvinnurekendum og launþegum. Í Starvsmannafelaginu eru 90% félagsaðild. Launþegar eru skráðir sjálfkrafa í félagið og ef þeir hafa ekki áhuga á að vera í því þurfa þeir að hafa fyrir því sjálfir að segja sig úr félaginu. Þetta er mjög áhrifarík leið til að fá félaga og gætu önnur norræn stéttarfélög lært af þessu. Þriðjudagur 19. júní Dagskrá þriðjudagsins 19. júní hófst á fyrirlestri Helene Olsson sem starfar hjá fyrirtækinu Kairos Future. Helene fór yfir helstu strauma og stefnur sem munu eiga sér stað á næstu tíu árum og áhrif þeirra á störf og gildi stéttarfélaga. Samkvæmt Helene munu miklar breytingar eiga sér stað. Fjöldi lítilla borga (sem sagt á skandinavískan mælikvarða) mun aukast, Kínverjar mun auka völd sín og áhrif og mikil áhersla verður á heilsu og velferð og miklar kröfur gerðar í þeim efnum. Fólki á helst að líða betur en vel, áhersla verður á slow life, innihaldsríkt líf og náin tengsl við annað fólk. Með aukinni tækni verður auðveldara að bera sig saman við aðra og mun linnulaus samanburður eða talning eiga sér stað eins og þegar má sjá á Facebook (keppni um fjölda vina, viðburða o.s.frv.). Nýir hópar verða áberandi í þjóðfélaginu s.s. yupplots young urban people with lack of time, moklofs mobile kids with lot of friends og sallies senior life lovers in their 2nd spring. Helene sagði jafnframt frá því að rannsóknir sýndu að ungt fólk vildi öryggi og stabilitet. Á sama tíma væri draumastarfið spennandi og ögrandi, áhersla væri á persónulegt frelsi, unga fólkið vildi einnig gera gagn og stuðla að betra samfélagi. Helstu áhyggjuefni ungs fólks samkvæmt þessum rannsóknum væru atvinnuleysi, umhverfismál, fátækt og hungur í heiminum og aukin glæpatíðni.

5 5 Á milli þess sem Helene talaði fengu þátttakendur ýmis verkefni að ræða sem tengdust fyrirlestri hennar, s.s. Hvaða áhrif hefur ný sýn á heilsu og tækni á vinnumarkaðinn og hvernig geta stéttarfélögin brugðist við ímynd ungs fólks af draumasamfélaginu? Eftir hádegi voru síðan vinnustofur sem þátttakendur skiptu sér niður á. Vinnustofurnar voru eftirfarandi: Týnda kynslóðin, um ótrausta atvinnu og atvinnuleysi ungs fólks Gildi samvinnu (Kollektivavtalets mervärde) EU og réttindi launþega Þríhliða samvinnuformið, nýjar áskoranir Kynningar-og fjölmiðlastarf stéttarfélaga. Miðvikudagur 20. júní Ráðstefnunni lauk miðvikudaginn 20. júní með fyrirlestri Alexanders Bengsson frá EXPO sem talaði um pólitískar öfgastefnur, kynþóttafordóma og fjandskap í garð útlendinga. Expo varð til í Svíþjóð árið 1995 í kjölfar kynþátta morða hægri öfgamanna. Greinilegt var að þetta málefni brann mjög á norrænum frændum okkar, ekki hvað síst vegna ódæðisverka Breivik í Útey í Noregi. Expo byggir að mestu á sjálfboðastarfi og hefur verið áberandi í blaðaútgáfu og skýrslugerð í þessum málaflokki. Býr stofnunin yfir einu stærsta gangsafni í Evrópu um rasisma. Stofnunin vinnur óháð stjórnmálaflokkum með öllum þeim sem hafna útlendingahatri. Í fyrirlestri sínum gerði Alexander grein fyrir þróun og stefnu mismunandi öfgahópa í Svíþjóð og skýrði út fyrir ráðstefnugestum innihald ýmissa bókmennta sem öfgahópar vitna gjarnan til í starfi sínu. Kynnti hann þar til sögunnar m.a. rasistakenningar um heimsyfirráð múslima (Eurabia) og rasista hugmyndafræðina frá orðum til aðgerða (Hottan). Niðurstaða hans var í rauninni sú að við öll bærum ábyrgð á því að bregðast við hvers konar hatursaðgerðum. Niðurstaða ráðstefnunnar Það er erfitt að draga saman eina niðurstöðu af þessari NTR ráðstefnu einkum vegna þessa hversu yfirgripsmikið viðfangsefni ráðstefnunnar var. Það er hins vegar óumdeilanlegt að það eitt að kynnast verkefnum, vandamálum og lausnum norrænna félaga okkar eykur okkur viðsýni og gefur þátttakendum frá hverju félagi tækifæri til að yfirfæra norrænar aðferðir yfir á okkar íslenska veruleika.

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU? Leiðarvísir til að skipta um ljósaperu. Ertu að grínast? Reyndar, nei. Við viljum deila góðu fréttunum um LED ljósaperurnar hvernig þær geta lækkað orkureikninginn þinn og lýst

Läs mer

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Helstu áherslur í starfseminni 2009 Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 20/11/2008 Ferðamálaþing iðnaðarráðuneytis og Ferðamálastofu 2008 Yfirlit Almennar

Läs mer

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Útgefandi: Nordens

Läs mer

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Málefni: MINNISBLAÐ NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Dags.: 16. maí 2018, klukkan 14:30-16:00. Frá.: Dreifing: ÞI Formenn og varaformenn íslenskra NVF nefnda og aðrir þeir

Läs mer

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri Að ryðja úr vegi ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri 1 Yfirlit Líkanið um iðju mannsins (e. Model of Human Occupation) Hvað hjálpaði

Läs mer

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Verkmenntaskólinn á Akureyri Síða 1 af 5 Kennari Olga Ellen Einarsdóttir Sk.st. Áfangalýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tala, hlusta, lesa og rita og auk þess eru tekin fyrir ýmis erfiðari atriði í málfræði. Málnotkun æfð aðallega

Läs mer

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016 Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016 Skýrsla KÍ um stjórnarfund í norrænu kennarasamtökunum (NLS) 29. nóvember 2016 í Reykjavík. Kennarasamtökin í NLS skiptast á að fara með formennsku til eins árs

Läs mer

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar 1 2 5 3 4 Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Läs mer

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Vellíðan í vinnunni Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Texti: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Forsíða: Fiskikonurnar, 1971, Hildur Hákonardóttir/Myndstef Teikningar: Gísli J. Ástþórsson

Läs mer

Allt sem ég gerði skorti innihald

Allt sem ég gerði skorti innihald Hugvísindasvið Allt sem ég gerði skorti innihald Þýðing á Gæsku eftir Eirík Örn Norðdahl og inngangur að henni Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Anna Emelie Heuman Maí 2014 Háskóli Íslands

Läs mer

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá Efnisyfirlit Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá 3 4 5 12 2 Inngangur Samantektin sem hér birtist er afrakstur af vinnu æskulýðsráðs vegna stefnumótunar í æskulýðsmálum. Stefnumótunin á

Läs mer

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag 1927 2007 NBD 4 Formáli Norrænn byggingardagur NBD I Stokkhólmur 1927 NBD II Helsinki 1932 NBD III Ósló 1938 NBD IV Kaupmannahöfn 1946 NBD V Stokkhólmur 1950 NBD

Läs mer

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir Höfundur: Ásta Hlín

Läs mer

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Leikskóli Fjallabyggðar 06.06. 10.06. 2012 1 Á vordögum 2011 komu upp umræður hvort að leikskólinn gæti ekki farið í námsferð erlendis, þar sem átta ár var síðan Leikskálar

Läs mer

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN 2009 UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN,,Þetta er leiðinlegt líf, ég er búinn að vera það lengi atvinnulaus, er alltaf í tölvunni á nóttunni, þetta verður bara að stoppa." Tilvitnun í ungan

Läs mer

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Mars 1990 Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Um byggðaaðgerðir á Norðurlöndum síðustu áratugina eftir Kristófer Oliversson NordREFO Efnisyfirlit Forord... 4 Formáli... 5 1 Inngangur... 6

Läs mer

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Umsagnir um bækur Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 8, 2011, 144.-148. Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Barnen och välfärdspolitiken: Nordiska Barndomar 1900

Läs mer

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

Að sjá illa en líða vel Krister Inde Að sjá illa en líða vel Krister Inde 1 Krister Inde Að sjá illa en líða vel Bækur og fræðirit á sænsku eftir Krister Inde eða undir ritstjórn hans: 1975 Synträning med optik (ásamt Örjan Bäckman), Liber

Läs mer

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg. Skýrsla UT stýrihóps Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg. Ákveðið var að skipa þrjá hópa með mismunandi áherslur, einn þeirra var hópurinn

Läs mer

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012 Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla 18. - 22. apríl 2012 Dagana 18. 22. apríl 2012 fóru 5 leikskólar saman í námsferð til Stokkhólms í Svíþjóð. Fjórir leikskólanna sem kalla sig HEBA, Hulduheimar, Engjaborg,

Läs mer

Hann, hún og það... eða hvað?

Hann, hún og það... eða hvað? Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn málvísindi Hann, hún og það... eða hvað? Um kynhlutlausa persónufornafnið hán Ritgerð til BA-prófs í almennum málvísindum Selma Margrét Sverrisdóttir Kt.: 200990-3319

Läs mer

Mamma, pabbi, hvað er að?

Mamma, pabbi, hvað er að? Fræðslurit Krabbameinsfélagsins Mamma, pabbi, hvað er að? Þegar mamma eða pabbi fær krabbamein hefur það áhrif á alla fjölskylduna. Hér er sagt frá því hvernig þetta snertir börnin og hvernig foreldrar

Läs mer

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson. Ferð starfsmanna Þjónustumiðstöðvar Breiðholts til Stokkhólms í október 2010 Undirbúningsnefnd: Bryndís Ó. Gestsdóttir, Eydís D. Sverrisdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, Kolbrún

Läs mer

Listin að finna ekki til

Listin að finna ekki til 1. tbl. 30. árg. maí 2015 Listin að finna ekki til Við megum vel við una, þau gæði sem skaparinn leiddi oss til með búsetu á eyju nyrst í hafi með gnótt fiskjar, orkuauðlinda og hvítra fjallatinda. Gamall

Läs mer

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Börn á Norðurlöndum Norræna velferðarmiðstöðin Hugmyndarit Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Útgefandi: Norræna velferðarmiðstöðin

Läs mer

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir INGE LORANGE BACKER 1 Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir ANP 2018:729 ISBN 978-92-893-5439-4 (PRINT) ISBN 978-92-893-5440-0 (PDF)

Läs mer

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað 1000/2004 I. KAFLI Gildissvið og orðskýringar. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um aðgerðir gegn einelti á vinnustað sem lög nr. 46/1980, um aðbúnað,

Läs mer

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Þórunn Sveinsdóttir sjúkraþjálfari, Vinnueftirliti ríkisins. HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Inngangur Álagseinkenni eru algeng í nútíma samfélagi. Um það bil 80 % af mannkyninu fá einhvern tíma um

Läs mer

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Möguleikar til menntunar fyrr og nú Möguleikar til menntunar fyrr og nú Samanburður á réttindum heyrnarskertra barna til séraðstoðar í grunnskólum á Íslandi og í Stokkhólmi Harpa Viðarsdóttir Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og Menntunarfræðideild

Läs mer

Fjárskipti milli hjóna

Fjárskipti milli hjóna Meistararitgerð í lögfræði Fjárskipti milli hjóna Meginreglan um helmingaskipti og skáskiptaheimild 104. gr. laga nr. 31/1993 Magnús Bragi Ingólfsson Hrefna Friðriksdóttir Júní 2014 2 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...

Läs mer

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Apríl 2007 Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Magnús Pétursson forstjóri LSH 2 1. Inngangur Skipulag lækninga á stærri sjúkrahúsum byggist á sérgreinum lækninga. Nær öll sjúkrahús

Läs mer

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Forsíðumynd: http://blogg.visir.is/jarl/category/tækni-og-visindi/page/2/ EFNISYFIRLIT 1 INNGANGUR 3 2 SAMGÖNGUR Í ÞÉTTBÝLI 4 2.1 Ástand samgangna

Läs mer

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá Lárus Sigurbjörnsson safnafaðir Reykvíkinga 1903-22. maí - 2003 Sýningarskrá Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Leikminjasafn Íslands

Läs mer

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Júlíana Þorvaldsdóttir og Þórunn Eiríksdóttir Í svörum við spurningalistum þjóðháttadeildar H.Í. eru eftirfarandi þófaravísur: Bárður minn á jökli leggstu nú á þófið mitt ég skal gefa þér lóna innan í

Läs mer

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health Samtal um KANNABIS Embætti landlæknis Directorate of Health Samtal um kannabis Samtal um kannabis byggir á norrænum fagritum um Áhugahvetjandi samtal og Motivational Interviewing eftir Miller W.R og Rollnick

Läs mer

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn Hugmyndabanki Stærðfræðileikir fyrir ung börn Leikirnir í hugmyndabankanum eru 22 talsins. Þeir eiga það allir sameiginlegt að tengjast stærðfræði á einn eða annan hátt. Marga leiki er hægt að útfæra eftir

Läs mer

Fimmtíu og sex

Fimmtíu og sex Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum 2014 2017 Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum

Läs mer

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð TILMÆLI Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum Með tilvísun til 45. og 56. greinar í Helsingfors-samningnum hefur þann 4. júní 2014 samþykkt eftirfarandi tilmæli samkvæmt tillögu efnahags- og viðskiptanefndar.

Läs mer

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 54. gr. laganna: a. 1. mgr. 54. gr. orðast svo: Barn

Läs mer

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi? BA-ritgerð í lögfræði Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi? Guðbjörg Sandra Guðjónsdóttir Elísabet Gísladóttir Júní 2015 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 3 2 Almennt um óvígð sambúð...

Läs mer

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

EFNISYFIRLIT. Prentarinn ÚTSKRIFT NEMAR Í PRENTIÐNGREINUM Hinn 11. júní síðastliðinn útskrifuðust átta nemar í prentsmíði (grafískri miðlun) og tveir í prentun. Athöfnin fór fram í húsnæði IÐUNNAR í Vatnagörðum 20. Það er hefð

Läs mer

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Þróunarverkefni unnið með leikskólum Húnaþings Vestra og Austur Húnavatnssýslu 2015-2017 2 Efnisyfirlit Tilurð verkefnisins...

Läs mer

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9:00 114. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 22/1998 Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði I. Erindið og málavextir 1. Samkeppnisstofnun

Läs mer

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død Veiledningshefte DITT VALG En arbeidsdag på liv og død Norsk Íslenska Svenska English Ditt valg En arbeidsdag på liv og død Veiledning Ved hjelp av musikk og dikt blir brukeren satt i en følelsesmessig

Läs mer

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. (Lögð fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010 2011.) EFNISYFIRLIT TILLÖGUR

Läs mer

Matvæli úr dýraríkinu og fóður

Matvæli úr dýraríkinu og fóður Áhættu- og frammistöðuflokkun Matvæli úr dýraríkinu og fóður Mat á eftirlitsþörf fóðurfyrirtækja og fyrirtækja sem vinna matvæli úr dýraríkinu 0 Útgáfa: 19.2.2016 Tekur við af útgáfu: 5.2.2013 STAÐFESTING

Läs mer

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Greining á starfsskilyrðum kvikmyndagerðar á Íslandi Yfirlit helstu niðurstöður Skýrsla unnin fyrir mennta og menningarmálaráðuneyti

Läs mer

Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega

Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega Nafn Sigrún Guðmundsdóttir Vinnustaður á Íslandi, stofnun og deild Umhverfisstofnun, svið Umhverfisgæða, Hollustuverndardeild Starfsheiti Sérfræðingur Kyn kvk

Läs mer

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Foto: BK Grafiske Tæknileg úrræði til stuðnings í daglegu lífi fyrir fólk með heilabilun Viðtalskönnun unnin í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð.

Läs mer

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn. Ágrip Í ritgerð þessari er Einar Jónsson myndhöggvari í forgrunni. Komið er inn á hugtakið þjóðerni í tengslum við þau verk sem hann gerði til minningar um íslenska fyrirmenn s.s. Jónas Hallgrímsson, Jón

Läs mer

Matartíminn markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni

Matartíminn markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni 09. tbl. September 2003 Matartíminn 2003 - markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni - Sjá umfjöllun og myndir frá kaupstefnunni á baksíðu Dagur iðnaðarins með Félagi blikksmiðjueigenda Nánari

Läs mer

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Greinargerð um Astrid Lindgren, barnabókmenntir og Emil í Kattholti Gerður Gautsdóttir og Þórunn Kjartansdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands

Läs mer

Skólanámskrá Óskalands

Skólanámskrá Óskalands Skólanámskrá Óskalands Leikskólinn Óskaland Finnmörk 1 Sími: 4834139 netfang: oskaland@hveragerdi.is leikskólastjóri: Gunnvör Kolbeinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri: Guðlaug Jónsdóttir Efnisyfirlit. Inngangur...

Läs mer

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014 TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB EVRÓPUÞINGIÐ OG RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS HAFA, með hliðsjón af sáttmálanum um

Läs mer

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag 14 30 er matur og matreiðsla sem 22 23 Kann 4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr. 437 21. árg. Upplag 32.000 30 Mynd / Margrét Þóra Þórsdóttir Landbúnaðarráðherra gagnrýndi harðlega einokunarstöðu

Läs mer

Skýrsla til Alþingis. Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi

Skýrsla til Alþingis. Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi Skýrsla til Alþingis Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi Október 2017 Ríkisendurskoðun er sjálfstæð stofnun Alþingis sem starfar samkvæmt lögum nr. 46/2016 um ríkisendurskoðanda og endurskoðun

Läs mer

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Hugvísindasvið Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Áhrif ferðarinnar á líf og list Siri Derkert Ritgerð til B.A.-prófs Hrafnhildur Veturliðadóttir Maí/Júní 2012 Háskóli

Läs mer

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m Keyra 1.150 km, 19 klst., 7 mín. Leiðarlýsing frá Árósar til Turku Árósar Denmark Á þessari leið þarf að taka ferju. Á þessari leið eru vegatollar. Þessi leið liggur um mörg lönd. Aktu Ny Munkegade, Nørregade,

Läs mer

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað? Ágrip Drengjum líður verr í skóla en stúlkum, ná lakari námsárangri og fremja fleiri agabrot. Rannsóknir hafa sýnt þennan mun á högum kynjanna um árabil og virðist hann fara vaxandi. Samræmd próf sýna

Läs mer

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31.

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31. Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31. maí 2001 Janúar 2002 Efnisyfirlit 1 INNGANGUR... 2 2 UM STARFSEMI HTÍ...

Läs mer

Árs- og samfélagsskýrsla 2016

Árs- og samfélagsskýrsla 2016 Árs- og samfélagsskýrsla 2016 1 Ársskýrsla 2016 2 Isavia ohf. S A M F É L A G U M H V E R F I HLUTI AF GÓÐ U FERÐ ALAGI E F N A H A G U R 3 Ársskýrsla 2016 EFNISYFIRLIT UM ISAVIA 4 ISAVIA Í SAMFÉLAGINU

Läs mer

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010 Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010 Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð - 600 Akureyri Sími: 460 6200 Bréfsími: 460 6201 Netfang: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is EFNISYFIRLIT FORMÁLI... 4 HLUTVERK

Läs mer

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir Gandur til Svíþjóðar Akureyri, 19. maí 2014 150291-2599 Háskólinn á Akureyri Viðskipta-

Läs mer

Vefrallý um Norðurlönd

Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd 2015 Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2015 kort Jean Pierre Biard Ritstjórar: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun 1. útgáfa 2015 Menntamálastofnun

Läs mer

Greinargerð og úrskurður gerðardóms í ágreiningsmáli Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sbr.

Greinargerð og úrskurður gerðardóms í ágreiningsmáli Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sbr. Greinargerð og úrskurður gerðardóms í ágreiningsmáli Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sbr. miðlunartillögu ríkissáttasemjara dags. 21. júlí 2018 30. ágúst

Läs mer

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum 1 Fegurðin fæðist á ný Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð 2 3 Elskaðu húðina þína... Það að eldast er ein af staðreyndum lífsins. Sumir eldast betur en aðrir á meðan sumir eru

Läs mer

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan Alþingi Erindi nr. Þ / 22% / komudagur ^ NOKKUR GÖGN ÚR VINNU STARFSMANNA LÖGREGLUSTJÓRAEMBÆTTISINS í REYKJAVÍK UM ÖKUFERILS SKRÁ OG PUNKT AKERFI Lögreglan LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK UMFERÐARRÁÐ Dóms-

Läs mer

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA Drög desember 2006 MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA 2007-2016 TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA ð Desember 2006 EFNISYFIRLIT 1. FRAMTÍÐARSÝN OG -STEFNA...3 1.1 Inngangur...3

Läs mer

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir Maí 2006 Hraðatakmarkandi aðgerðir Útgefið stoðskjal: Sniðmát Viðhengi við 5.02.07 Verkefnislok Bls. 1 af 1 Upplýsingablað með skýrslum Unnið af: Guðbjörgu Lilju Erlendsdóttur Dagsetning: Skýrslunúmer:

Läs mer

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Ómar H. Kristmundsson dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands 2. tbl. 3. árg. 2007 Erindi og greinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála,

Läs mer

Starfsáætlun Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar. Nóv. 2015

Starfsáætlun Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar. Nóv. 2015 Starfsáætlun 2016 Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN 2016 Nóv. 2015 Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar Frá sviðsstjóra Óhætt er að segja síðustu misseri hafi verið viðburðarrík á frístunda-

Läs mer

Betri líðan - Bættur hagur með

Betri líðan - Bættur hagur með BB B Betri líðan - Bættur hagur með - Mælinum Byggingarstaður Öryggisstig Vika TEXTI: HEIKKI LAITINEN MARI KIURULA TEIKNINGAR: HARRI PAKARINEN ÞÝÐING: BORGÞÓR KÆRNESTED UMSJÓN: VINNUEFTIRLIT RÍKISINS FINNSK

Läs mer

Ásýnd og skipulag bújarða

Ásýnd og skipulag bújarða RÁÐUNAUTAFUNDUR 2001 Ásýnd og skipulag bújarða Grétar Einarsson 1 og Ólafur Guðmundsson 2 1 Rannsóknastofnun landbúnaðarins, bútæknideild 2 Byggingafulltrúi YFIRLIT Í eftirfarandi pistli er í upphafi fjallað

Läs mer

Það fer eftir kennurum

Það fer eftir kennurum Það fer eftir kennurum Nemendur af erlendum uppruna á mótum grunn- og framhaldsskóla á Íslandi og í Svíþjóð Jóhanna Gísladóttir Lokaverkefni til meistaraprófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Það fer

Läs mer

Ár endurnýjunar. Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni

Ár endurnýjunar. Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni Ár endurnýjunar 2005 Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni Ár endurnýjunar 2005 Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni Myndir í ársskýrslunni tengjast

Läs mer

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Hugvísindasvið Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Reisubók frásagna ásamt eftirlíkingum, stælingum, útleggingum og kerfisbundnum þýðingum Ritgerð til M.A.-prófs Guðleif Þórunn Stefánsdóttir

Läs mer

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Kristín Huld Haraldsdóttir 1, Tómas Guðbjartsson 2 1 Handlækningdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Fågelhundsvägen 62, 226 53 Lund, Sverige. Netfang: kristin.huldharaldsdottir@skane.se

Läs mer

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford List- og menningarfræðsla á Íslandi Anne Bamford Mennta- og menningarmálaráðuneyti : Apríl 2011 Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík Sími: 545 9500 Bréfasími: 562 3068

Läs mer

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ Skólanámskrá Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ Skólanámskrá Leikskólinn Holt v/ Stapagötu, 260 Reykjanesbæ Sími: 4203175 Gsm: 8996104 Netfang: holt@reykjanesbaer.is Veffang: http://leikskolinnholt.is

Läs mer

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir NVF Fundur íslandsdeildar 29. október 2015 Matthildur B. Stefánsdóttir E4 Förbifart Stockholm Undirtitill 5.11.2015 Matthildur B. Stefánsdóttir Kort af framkvæmdasvæði E4 Förbifart Stockholm. E4 Förbifart

Läs mer

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Maí 2010 Greining og úttekt á LundaMaTs - Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið

Läs mer

Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts

Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts 4 septembur 2017 kl. 10.00 17.30 Aalborg Kongres & Kultur Center, Álaborg, Danmörku Norrænn dagur um daufblindu mun hvetja til áframhaldandi góðs

Läs mer

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU Íslenska til alls Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu Menntamálaráðuneyti 2008 Menntamálaráðuneyti : Rit 38 Nóvember 2008 Útgefandi:

Läs mer

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli Þróunarverkefni Veturinn 2015-2016 Titill skýrslu SKÝRSLA - UPPLÝSINGABLAÐ Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli Þróunarverkefni.

Läs mer

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 lög um mannvirki, nr. 160/2010 Flóttaleiðir Í grein í byggingarreglugerð segir: Frá hverju rými byggingar þar sem gera

Läs mer

Nóvember Hönnun 2+1 vega

Nóvember Hönnun 2+1 vega Nóvember 2006 Hönnun 2+1 vega Efnisyfirlit Efnisyfirlit...1 1 Inngangur...3 2 Almennt um 2+1 vegi...4 3 Saga 2+1 vega...5 3.1 Íslensk reynsla...5 3.2 Erlend reynsla...8 4 Hvenær er æskilegt að leggja

Läs mer

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi BS ritgerð Maí 2013 Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi Hraundís Guðmundsdóttir Umhverfisdeild i BS ritgerð Maí 2013 Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi Hraundís Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Úlfur Óskarsson Landbúnaðarháskóli

Läs mer

TILLAGA AÐ MATSÁÆTLUN

TILLAGA AÐ MATSÁÆTLUN TILLAGA AÐ MATSÁÆTLUN 5.000 TONNA FRAMLEIÐSLA LAXA FISKELDIS EHF Á LAXI Í SJÓKVÍUM Í BERURFIRÐI Berufjörður Verkefnastjóri: Einar Örn Gunnarsson Reykjavík 20. júní 2016 1 Útdráttur Einkahlutafélagið Laxar

Läs mer

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt?

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt? LAGASVIÐ Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt? Ritgerð til ML gráðu Nafn nemanda: Kári Guðmundsson Leiðbeinandi: Guðrún Sesselja Arnardóttir Vorönn 2016 1 Staðfesting lokaverkefnis til

Läs mer

Rændu vopnaðir

Rændu vopnaðir mönnum. gagnagrunn með upplýsingum um efnainnih matvæla in efni, eins og Verðlaunuð fyrir hönnun á Ítalíu Herpes-veiran gæti nýst í baráttunni við krabbamein. Ein tegund herpesveirunnar sem vísindamenn

Läs mer

Myndlist í mótun þjóðernis

Myndlist í mótun þjóðernis Myndlist í mótun þjóðernis Myndlist í Finnlandi um aldamótin 1900 Asta Johanna F. Laukkanen Lokaverkefni til B.Ed-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Ólafur Kvaran Kennaradeild Menntavísindasvið

Läs mer

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Gunnar H. Jóhannesson Helga Aðalgeirsdóttir Sævar Ingi Jónsson Veghönnunardeild og Umferðareftirlit Akureyri maí 2007 Efnisyfirlit 1. INNGANGUR... 3 2. HÖNNUN EFTIRLITSSTAÐA...

Läs mer

Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og

Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og Svíþjóðarfara 2008 Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og upplifa Lund sem ég hef svo sannarlega talað mikið um frá því 1995!! Nú er eins gott að Svíar standi undir þeim væntingum

Läs mer

Ræktun tómata við raflýsingu

Ræktun tómata við raflýsingu Fræðaþing landbúnaðarins 26 Ræktun tómata við raflýsingu Björn Gunnlaugsson og Sveinn Aðalsteinsson, Landbúnaðarháskóli Íslands Reykjum Ölfusi, 81 Hveragerði bjorng@lbhi.is, sveinn@lbhi.is Inngangur Notkun

Läs mer

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS SKOGRÆKTARFELAGISLANDS THE ICELANDIC FORESTRY ASSOCIATION SKÚLATÚN 6, 105 REYKJAVlK SlMI 551 8150 - VEFFANG www.skog.is - NETFANG skog@skog.is Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis Reykjavík, 07. febrúar

Läs mer

TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU Arnar Birkir Björnsson Júní 2015 ML í lögfræði Höfundur: Arnar Birkir Björnsson Kennitala: 200790-3329 Leiðbeinandi: Dögg

Läs mer

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003.

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003. REGLUGERÐ um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003. 1. gr. Norðurlandasamningur um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003, sbr. lög nr. 66/2004 um lögfestingu Norðurlandasamnings

Läs mer

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit i. Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Samantekt um helstu niðurstöður... 5 3 Þróun barnalöggjafar og samfélagslegar breytingar... 6 3.1 Þróun barnalöggjafarinnar... 6 3.2 Réttindi barnsins... 9 3.3 Samband

Läs mer

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Helgi Skúli Kjartansson Söguþinginu var ekki fyrr lokið en Ríkisútvarpið birti eftirfarandi frétt: Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, staðfestir

Läs mer

MENNINGARHEIMAR MÆTAST ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

MENNINGARHEIMAR MÆTAST ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR Landlæknisembættið Directorate of Health MENNINGARHEIMAR MÆTAST ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR Rit Landlæknisembættisins nr. 2 2001 MENNINGARHEIMAR

Läs mer