Vefrallý um Norðurlönd

Relevanta dokument
NORÐURLÖND NORÐURLÖND VINNUBLÖÐ

NORÐURLÖND NORÐURLÖND VINNUBÓK VINNUBÓK

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar

MANNSLÍKAMINN VERKEFNI LITRÓF NÁTTÚRUNNAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09932

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne

Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts

Ásýnd og skipulag bújarða

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

Hann, hún og það... eða hvað?

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

Fimmtíu og sex

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Ræktun tómata við raflýsingu

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir

Matvæli úr dýraríkinu og fóður

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Myndlist í mótun þjóðernis

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði

Bankbok som lärobok. Lennart Högstedt

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir

Aravísur. sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan

HVS-Nordic Íslensk þátttaka - framkvæmdaskýrsla - Þórir Ingason Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir

Það fer eftir kennurum

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

Nóvember Hönnun 2+1 vega

Mamma, pabbi, hvað er að?

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003.

Fjárskipti milli hjóna

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Allt sem ég gerði skorti innihald

Matartíminn markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni

Afstaða almennings og dómara til refsinga

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík. Dagskrá Program

Listin að finna ekki til

NÁTTÚRUFILÍÐISTOFNUN ÍSLANDS. Heimildir um náttúrufar í og við Reykjavík EFNISYFIRLIT

Skýrsla til Alþingis. Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

TILLAGA AÐ MATSÁÆTLUN

Helga Maureen Gylfadóttir Drífa Kristín Þrastardóttir Pétur H. Ármannsson Guðný Gerður Gunnarsdóttir. Húsakönnun. Vogahverfi.

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Betri líðan - Bættur hagur með

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

Velkomin til Tyrklands!*

Språkproven i ISLEX problem och potential

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

Bifreiðaskrá. S k a t t m a t í s t a ð g r e i ð s l u B i f r e i ð a h l u n n i n d i RÍKISSKATTSTJÓRI

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

Formáli. EWF-námsefni

Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega

Skýrsla Vatnalaganefndar

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

Gemensam nordisk anläggningsmarknad

Leiðbeiningar við skráningu fullorðinna í CPEF

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG

Äventyrsmatematik. Sven-Gunnar Furmark

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31.

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

Transkript:

Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd 2015 Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2015 kort Jean Pierre Biard Ritstjórar: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun 1. útgáfa 2015 Menntamálastofnun Kópavogi 8732

Hér eru nokkrar hugmyndir að heimasíðum til að heimsækja og leysa verkefnin um Norðurlönd. Google: www.google.is Wikipedia: www.wikipedia.org Lönd heimsins: http://www1.nams.is/loend/index.php Globalis: www.globalis.is Heimsreisa: http://www1.nams.is/heimsreisa/index.php Norden: www.norden.org Google Earth: Þú þarft að hafa forritið uppsett á tölvunni þinni.

Noregur Að undanförnu hefurðu verið að læra um Noreg. Nú skaltu fara á netið og leita að svörum við eftirfarandi spurningum. Vegalengdir og staðsetningar er upplagt að vinna í Google Earth. Klipptu spurningarnar og kortið af Noregi út og límdu inn í stílabókina þína. Skrifaðu svörin við spurningunum í stílabókina og merktu á kortið það sem þarf.

1. Hversu langt er frá nyrsta odda Noregs til þess syðsta? 2. Hversu langt er frá Atlantshafinu til landamæra Svíþjóðar þar sem það er styst? 3. Hversu marga skilgreinda jökla er að finna í landinu og hvað heitir sá stærsti? Hvar er hann í Noregi? 4. Hvað heitir lengsti fjörður Noregs og hversu langur er hann? 5. Hversu margir búa í Noregi og hvenær er þjóðhátíðardagur þeirra? 6. Skrifaðu stutta umfjöllun um norskan tónlistarmann. 7. Hvernig telur maður upp á tíu á norsku? 8. Hvað kallast gjaldmiðill Norðmanna? 9. Hvaða tvenna Ólympíuleika hefur Noregur haldið? 10. Merktu eftirfarandi staði inn á kortið. Láttu lengd og breidd staða fylgja með. a. Ósló b. Stavanger c. Bergen d. Lillehammer e. Tromsö f. Hammerfest g. Trondheim h. Kristianstad i. Lofoten j. Nordkapp 11. Veldu þér stað, atburð, fólk, dýr, vöru, skemmtun eða annað sem þér finnst áhugavert frá Noregi og gerðu stutta kynningu fyrir bekkinn þinn.

Svíþjóð Eftir að hafa lært sitthvað um Svíþjóð að undanförnu skaltu nú bæta örlitlu við af netinu. Klipptu spurningarnar og kortið af Svíþjóð út og límdu inn í stílabókina þína. Skrifaðu svörin við spurningunum í stílabókina og merktu á kortið það sem þarf. Vegalengdir og staðsetningar er upplagt að vinna í Google Earth.

1. Hversu langt er frá nyrsta odda Svíþjóðar til þess syðsta? 2. Hvaða eyjar sem tilheyra Svíþjóð er að finna í Eystrasalti? 3. Hversu margir búa í Svíþjóð og hvenær er þjóðhátíðardagur þeirra? 4. Skrifaðu stutta umfjöllun um sænsku hljómsveitina Abba. 5. Hvernig telur maður upp að tíu á sænsku? 6. Hvað kallast gjaldmiðill Svía? 7. Hvað er lútfiskur? 8. Skrifaðu um sænskan rithöfund og nefndu hvaða bók eða bækur hann hefur skrifað. 9. Í hvaða sænsku borg hafa verið haldnir Ólympíuleikar og hvenær var það? 10. Merktu eftirfarandi staði inn á kortið. Láttu lengd og breidd staða fylgja með. a. Stokkhólmur b. Gautaborg c. Örebro d. Karlstad e. Ystad f. Kiruna g. Treriksröset h. Jokkmokk i. Vänern j. Vättern k. Kebnekaise 11. Veldu þér stað, atburð, fólk, dýr, vöru, skemmtun eða annað sem þér finnst áhugavert frá Svíþjóð og gerðu stutta kynningu fyrir bekkinn þinn.

Finnland Nú hefurðu lært eitt og annað um Finnland. Farðu á netið og aflaðu þér frekari upplýsinga um land og þjóð. Klipptu spurningarnar og kortið af Finnlandi út og límdu inn í stílabókina þína. Skrifaðu svörin við spurningunum í stílabókina og merktu á kortið það sem þarf. Vegalengdir og staðsetningar er upplagt að vinna í Google Earth.

1. Hversu langt er frá nyrsta odda Finnlands til þess syðsta? 2. Hversu margir búa í Finnlandi og hvenær er þjóðhátíðardagur þeirra? 3. Hvað heitir finnski forsetinn? 4. Skrifaðu stutta umfjöllun um vötnin í Finnlandi. 5. Hvernig telur maður upp að tíu á finnsku? 6. Hvað kallast gjaldmiðill Finna? 7. Segðu frá finnsku fyrirtæki og hvaða vörur það framleiðir. 8. Skrifaðu um finnskan rithöfund og nefndu hvaða bók eða bækur hann hefur skrifað. 9. Finnland er stundum kallað 17 stafa löngu heiti. Hvert er það heiti? 10. Merktu eftirfarandi staði inn á kortið. Láttu lengd og breidd staða fylgja með. a. Helsinki b. Lappland c. Espoo d. Turku e. Tampere f. Vantaa g. Halti h. Samiaa-vatn i. Eystrasalt 11. Veldu þér stað, atburð, fólk, dýr, vöru, skemmtun eða annað sem þér finnst áhugavert frá Finnlandi og gerðu stutta kynningu fyrir bekkinn þinn.

Álandseyjar Nú veistu að Álandseyjar eru eyjaklasi á milli Svíþjóðar og Finnlands. Farðu á netið og aflaðu þér frekari upplýsinga um eyjarnar og þá sem þar búa. Vegalengdir og staðsetningar er upplagt að vinna í Google Earth. Klipptu spurningarnar og kortið af Álandseyjum út og límdu inn í stílabókina þína. Skrifaðu svörin við spurningunum í stílabókina og merktu á kortið það sem þarf.

1. Hversu margar eru eyjarnar sem tilheyra eyjaklasanum? Hvað heita þær stærstu? 2. Hvað merkja litirnir í fána Álendinga? 3. Hvað heitir hafið sem umlykur eyjarnar? 4. Hversu margir búa á Álandseyjum og hvenær er þjóðhátíðardagur þeirra? 5. Skrifaðu stutta umfjöllun um seglskútuna Pommern. 6. Hvað heitir þjóðsöngur Álandseyja og hver samdi hann? 7. Hvaða tungumál er opinbert tungumál Álandseyja? 8. Segðu frá karlalandsliði Álandseyja í fótbolta. Hvernig er búningurinn þeirra (teiknaðu og litaðu) og hver eru helstu afrek liðsins? 9. Hver er höfuðstaður Álandseyja og hvernig fékk hann nafn sitt? 10. Merktu eftirfarandi staði inn á kortið. Láttu lengd og breidd staða fylgja með. a. Saltvik b. Föglö c. Kökar d. Eckerö e. Orrdalsklint 11. Veldu þér stað, atburð, fólk, dýr, vöru, skemmtun eða annað sem þér finnst áhugavert frá Álandseyjum og gerðu stutta kynningu fyrir bekkinn þinn.

Danmörk Eftir að hafa lært ýmislegt um Danmörku skaltu nú bæta við þekkingu þína og fara á netið og svara spurningunum fyrir neðan. Vegalengdir og staðsetningar er upplagt að vinna í Google Earth. Klipptu spurningarnar og kortið af Danmörku út og límdu inn í stílabókina þína. Skrifaðu svörin við spurningunum í stílabókina og merktu á kortið það sem þarf.

1. Hversu langt er frá nyrsta odda Danmerkur til þess syðsta? 2. Hvaða haf liggur a. vestan Danmerkur? b. norður af Skagen? c. norðan Sjálands? d. austan Borgundarhólms? 3. Hversu margir búa í Danmörku og hvenær er þjóðhátíðardagur þeirra? 4. Skrifaðu stutta umfjöllun um danska skáldið H. C. Andersen. 5. Hvernig telur maður upp á tíu á dönsku? 6. Hvað heita 5 efstu knattspyrnulið í efstu deild Danmerkur og í hvaða borgum eru heimavellir þeirra? 7. Hvað kallast gjaldmiðill Dana? 8. Segðu frá Tívolíinu í Kaupmannahöfn. 9. Hverjar eru mikilvægustu tekjulindir Danmerkur? 10. Merktu eftirfarandi staði inn á kortið. Láttu lengd og breidd staða fylgja með. a. Kaupmannahöfn b. Sjáland c. Fjón d. Óðinsvé e. Jótland f. Álaborg g. Árósar h. Billund Legoland i. Borgundarhólmur j. Láland 11. Veldu þér stað, atburð, fólk, dýr, vöru, skemmtun eða annað sem þér finnst áhugavert frá Danmörku og gerðu stutta kynningu fyrir bekkinn þinn.

Færeyjar Nú veistu að Færeyjar eru lítill eyjaklasi í miðju Atlantshafi. Farðu á netið og aflaðu þér frekari upplýsinga um eyjaklasann og þá sem þar búa. Vegalengdir og staðsetningar er upplagt að vinna í Google Earth. Klipptu spurningarnar og kortið af Færeyjum út og límdu inn í stílabókina þína. Skrifaðu svörin við spurningunum í stílabókina og merktu á kortið það sem þarf.

1. Hversu langt er til Íslands og Noregs? 2. Raðaðu 5 stærstu eyjunum í stærðarröð. 3. Hversu margir búa í Færeyjum og hvenær er þjóðhátíðardagur þeirra? 4. Segðu frá grindhvalaveiðum Færeyinga. 5. Segðu frá mataræði Færeyinga. Hvaða réttir eru t.d. þekktastir og einkennandi fyrir landið? 6. Finndu nokkrar staðreyndir um færeyskan tónlistarmann og skrifaðu niður. 7. Hvernig er færeyski þjóðbúningurinn? Teiknaðu eða prentaðu út og límdu inn í stílabókina. 8. Hver er gjaldmiðill Færeyja? 9. Hvernig telur þú upp að tíu á færeysku? 10. Merktu eftirfarandi staði inn á kortið. Láttu lengd og breidd staða fylgja með. a. Þórshöfn b. Austurey c. Suðurey d. Straumey e. Skúfur f. Fugley g. Slættaratindur h. Borðey i. Klakksvík 11. Veldu þér stað, atburð, fólk, dýr, vöru, skemmtun eða annað sem þér finnst áhugavert frá Færeyjum og gerðu stutta kynningu fyrir bekkinn þinn.

Grænland Nú hefurðu lært sitthvað um stærstu eyju heims og íbúana sem þar búa við erfið veðurskilyrði. Farðu nú á netið og aflaðu þér frekari upplýsinga um land og þjóð. Vegalengdir og staðsetningar er upplagt að vinna í Google Earth. Klipptu spurningarnar og kortið af Grænlandi út og límdu inn í stílabókina þína. Skrifaðu svörin við spurningunum í stílabókina og merktu á kortið það sem þarf.

1. Hversu langt er frá nyrsta odda Grænlands til þess syðsta? 2. Hversu margir búa í Grænlandi og hvenær er þjóðhátíðardagur þeirra? 3. Segðu frá veiðum Grænlendinga, hvað veiða þeir og hvernig? 4. Hvað er Grænland stórt og hver gaf því þetta nafn? 5. Finndu nokkrar staðreyndir um Grænlandsjökul og skrifaðu niður. 6. Hvernig telur maður upp á tíu á grænlensku http://aboutworldlanguages.com/inuit 7. Hvað kallast gjaldmiðill Grænlendinga? 8. Hver er höfuðstaður Grænlands? 9. Til hvaða staðar í Grænlandi flýgur Flugfélag Íslands? 10. Merktu eftirfarandi staði inn á kortið. Láttu lengd og breidd staða fylgja með. a. Nuuk (Godthåb) b. Narsarsuaq c. Ittoqqortoormiit (Scoresbysund) d. Tasiiliq (Ammassalik) e. Kulusuk f. Qaanaaq (Thule) g. Kap Morris Jesup h. Uummannarsuaq (d. Kap Farvel, í. Hvarf) 11. Veldu þér stað, atburð, fólk, dýr, vöru, skemmtun eða annað sem þér finnst áhugavert frá Grænland og gerðu stutta kynningu fyrir bekkinn þinn.