SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

Relevanta dokument
110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Mamma, pabbi, hvað er að?

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

Allt sem ég gerði skorti innihald

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum

Vefrallý um Norðurlönd

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Hann, hún og það... eða hvað?

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne

Nóvember Hönnun 2+1 vega

MANNSLÍKAMINN VERKEFNI LITRÓF NÁTTÚRUNNAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09932

Orkubúskapur og endurhæfing. Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri HNLFÍ

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

Ræktun tómata við raflýsingu

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

Fjárskipti milli hjóna

Listin að finna ekki til

Efnisyfirlit. Vor og sumar 22 Völuvísa Blátt lítið blóm eitt er Þú sólargeisli... 23

Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

Pöntunarlisti Rósaklúbbsins haustið 2004

Formáli. EWF-námsefni

Matvæli úr dýraríkinu og fóður

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

NORÐURLÖND NORÐURLÖND VINNUBLÖÐ

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Leiðarvísir fyrir tónmöskva

Rósir fyrir alla. Listi yfir úrvals rósir sem Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður LbhÍ metur sem harðgerðar og blómviljugar á Íslandi.

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Betri líðan - Bættur hagur með

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

NORÐURLÖND NORÐURLÖND VINNUBÓK VINNUBÓK

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Språkproven i ISLEX problem och potential

Ásýnd og skipulag bújarða

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

Rændu vopnaðir

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014

Geirungssög með framdragi

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

Pöntunarlisti Rósaklúbbsins "Haveparti med Marie Krøyer og Roser - P.S. Kröyer

Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins b.s. VINNSLA LÍFRÆNS ELDHÚSÚRGANGS - NOKKRAR AÐFERÐIR OG KOSTNAÐUR -

Það fer eftir kennurum

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

ORKUSTOFNUN VATNAM LINGAR Sk rsla OS2001/014 Verknr P ll J nsson, rni Snorrason og sgeir Gunnarsson Rennslisg gn r vatnsh arm li 116 Svart B

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Fjällrackor, isspjärnor och snötäckta sommarängar om översättning från modern isländska

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt?

Skýrsla Vatnalaganefndar

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

Fimmtíu og sex

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1255/2012. frá 11. desember 2012

Velkomin til Tyrklands!*

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Niðurskurður verði allt að 56 milljarðar

Myndlist í mótun þjóðernis

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31.

Seinagangur kostar hundruð milljóna

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi

Bifreiðaskrá. S k a t t m a t í s t a ð g r e i ð s l u B i f r e i ð a h l u n n i n d i RÍKISSKATTSTJÓRI

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

Trafiksäkerhet och tätortsplanering

Velkomin til Tyrklands!*

Velkomin til Tyrklands!*

Transkript:

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU?

Leiðarvísir til að skipta um ljósaperu. Ertu að grínast? Reyndar, nei. Við viljum deila góðu fréttunum um LED ljósaperurnar hvernig þær geta lækkað orkureikninginn þinn og lýst heimilið þitt fallega upp. Við viljum líka hjálpa þér að velja réttu perurnar svo heimilislífið verði bjartara og betra.

Við höfum skipt yfir í LED. Þú getur það líka. Í dag höfum við skipt alfarið yfir í LED lýsingu. Hvers vegna? Vegna þess að LED er orkunýtnasta lýsingin sem í boði er. Hún notar minna af orku en venjulegar perur og endist í allt að 25.000 klst. Svo hvers vegna fylgir þú okkur ekki og skiptir yfir í LED í dag? Þú munt spara mikið af orku og peningum sem þú átt eftir að sjá á rafmagnsreikningunum þínum. Eru LED perur ekki dýrari? Upphafskostnaðurinn er hærri en ef keyptar eru glóperur. LED perur spara þér þó peninga til lengri tíma litið því þær endast lengur en eldri glóperur. Flestir ljósgjafarnir okkar endast í 25.000 klukkustundir og meira að segja ódýrustu perurnar endast í 15.000 klukkustundir. Tekur langan tíma að kvikna á þeim? LED perur ná strax fullum styrk alveg eins og glóperurnar gerðu, en ólíkt sumum sparperum (CFL).

Er ljósliturinn sá sami og í gömlu glóperunum? Litur birtunnar er mældur í Kelvin (K). Hlýtt dagsljós (2700K) svarar til litar gömlu glóperanna. Veldu 4000K ef þú vilt kaldara ljós eða 5000K ef þú vilt hafa það enn kaldara. Hlýtt dagsljós Kalt hvítt Kalt dagsljós 2700 Kelvin 4000 Kelvin 5000 Kelvin Vött og lúmen - um hvað snýst þetta allt saman? Lúmen mæla ljósstreymi og vött mæla orkunotkun. 6,3W pera gefur um það bil sama ljósmagn og 35W glópera. Núna er frekar talað um lúmen (lm) - ljósmagnið. 400 lm perurnar okkar nota aðeins 6,3W af orku. Þess vegna segjum við að 6,3W LED pera sé eins og 35W glópera. 35W 6,3W

Hvernig vel ég á milli glærra pera og hvítra? Glærar perur eru tilvaldar fyrir lampa og skerma sem eru hannaðir til að varpa mynstri á vegginn. Notaðu hvítar perur þegar þú vilt jafnari birtudreifingu. Er hægt að nota LEDARE ljósaperur með ljósdeyfi? Já, flestar þeirra athugaðu merkið á umbúðunum Hægt að nota með ljósdeyfi. Ekki hægt að nota með ljósdeyfi.

Hvernig lögun ætti ég að kaupa? Mismunandi lögun og stærð hentar mismunandi lömpum og tilgangi. Ljósakrónuperur dreifa birtunni eins og kerti og eru tilvaldar í skrautlampa. Hitinn úr þeim leitar upp, en kúlulaga perur dreifa hita og ljósi lárétt. Veldu peru með spegli ef þú vilt beina birtunni betur, t.d. við lestur. A-laga perur minna á lögun gömlu glóperanna. Glópera Kertapera Spegilpera Skápapera G9 GU10 GU5,3 GX53 Breidd ljósgeisla Perur í ljóskastara fást með misbreiðum geisla. Pera með breiðari geisla gefur almenna lýsingu en pera með þrengri geisla gefur beinni lýsingu.

Hvaða LED pera passar í ljósið mitt? Þú getur notað LEDARE í öll ljósin þín við eigum breitt úrval sem passar í öll helstu perustæði. E27 E14 GU4 GU5,3 G9 GU10 GX53 Hvað er litendurgjöf (colour rendering)? Litendurgjafarrófið (CRI) segir til um hversu vel ljósgjafi sýnir raunverulega liti. Skalinn nær frá 0 og upp í 100, sem er náttúrulegt ljós. Flestar LEDARE perur eru með CRI gildi upp á 87 og það kemur bara til með að aukast. CRI gildið á ódýru RYET perunum okkar er 80.

Ljósaperur Lítill skrúfgangur E14 Ljósmagn (lúmen) Samsvarandi glóperur (w) LEDARE LED pera kúlulaga, hvítt 802.667.55 400 35 LEDARE LED pera kertalaga, hvítt 102.667.54 400 35 LEDARE LED pera kertalaga, glært 102.880.58 400 35 LEDARE LED pera kastarapera, R50 36 203.185.16 400 50 RYET LED pera kertalaga, hvítt, 2 í pk. 603.057.48 200 21 LEDARE LED pera kúlulaga, hvítt 903.111.30 200 21 LEDARE LED pera kertalaga, glært 203.111.38 200 21 LEDARE LED pera kastarapera, R50 36 203.112.80 200 32 LEDARE LED pera kertalaga/snúin glært 603.122.30 90 10 LEDARE LED pera skápapera, glært 703.120.84 80 9

Orkunotkun (w) Líftími (klst) Kelvin* Hægt að nota með ljósdeyfi 6,3W 25.000 Hlýtt dagsljós 6W 25.000 Hlýtt dagsljós 6,3W 25.000 Hlýtt dagsljós 6W 25.000 Hlýtt dagsljós 3W 15.000 Hlýtt dagsljós 3W 25.000 Hlýtt dagsljós 3W 25.000 Hlýtt dagsljós 3W 25.000 Hlýtt dagsljós 1,8W 20.000 Hlýtt dagsljós 1.8W 20.000 Hlýtt dagsljós

Ljósaperur Stór skrúfgangur E27 Ljósmagn (lúmen) Samsvarandi glóperur (w) LEDARE LED pera dimmanleg/kúlulaga, hvítt 95 202.492.26 RYET LED pera kúlulaga, hvítt, 2 í pk. 503.057.44 LEDARE LED pera dimmanleg/kúlulaga, hvítt 002.574.82 LEDARE LED pera dimmanleg/kúlulaga, glært 003.014.23 LEDARE LED pera kúlulaga,/hvítt, 2 í pk. 902.909.72 LEDARE LED pera dimmanleg/kúlulaga, hvítt 702.667.65 LEDARE LED pera kúlulaga, hvítt 402.880.66 1000 72 1000 72 1000 72 600 48 400 35 400 35 200 21

Orkunotkun (w) Líftími (klst) Kelvin* Hægt að nota með ljósdeyfi 14,2W 25.000 Hlýtt dagsljós 13W 15.000 Hlýtt dagsljós 13W 25.000 Hlýtt dagsljós 8,6W 25.000 Hlýtt dagsljós 6,3W 25.000 Hlýtt dagsljós 6,3W 25.000 Hlýtt dagsljós 3,5W 25.000 Hlýtt dagsljós

Ljósaperur Pinnatengi Ljósmagn (lúmen) Samsvarandi glóperur (w) LEDARE LED pera GX53 110 002.953.56 1000 75 LEDARE LED pera GX53 110 002.953.42 600 48 LEDARE LED pera GX53 36 002.953.80 600 48 LEDARE LED pera GX53 110 002.952.62 400 35 LEDARE LED pera GX53 36 002.953.75 400 35 LEDARE LED pera GU10 36, hvítt 303.046.51 400 50 LEDARE LED pera GU5,3 MR16 36 702.880.22 200 19 RYET LED pera GU10 36, 2 í pk. 503.062.44 200 32 LEDARE LED pera GU4 36 602.880.27 90 10 LEDARE LED pera G9 402.404.99 90 10

Orkunotkun (w) Líftími (klst) Kelvin* Hægt að nota með ljósdeyfi 13W 25.000 Hlýtt dagsljós 8,5W 25.000 Hlýtt dagsljós 8,5W 25.000 Hlýtt dagsljós 6,3W 25.000 Hlýtt dagsljós 6,3W 25.000 Hlýtt dagsljós 6W 25.000 Hlýtt dagsljós 3,5W 25.000 Hlýtt dagsljós 3W 15.000 Hlýtt dagsljós 1,25W 25.000 Hlýtt dagsljós 2W 20.000 Hlýtt dagsljós

Inter IKEA Systems B.V. 2014/2015!