Afstaða almennings og dómara til refsinga

Relevanta dokument
SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Vefrallý um Norðurlönd

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt?

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Hann, hún og það... eða hvað?

Ræktun tómata við raflýsingu

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003.

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

Mamma, pabbi, hvað er að?

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

Fjárskipti milli hjóna

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Rændu vopnaðir

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir

Fimmtíu og sex

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31.

Ásýnd og skipulag bújarða

F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál]

Listin að finna ekki til

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

Nóvember Hönnun 2+1 vega

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Betri líðan - Bættur hagur með

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

Allt sem ég gerði skorti innihald

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Þriðjudagur, 7. júní fundur samkeppnisráðs. Uppgreiðslugjald af neytendalánum. I. Málavextir

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi

Formáli. EWF-námsefni

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum

Bankbok som lärobok. Lennart Högstedt

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá

Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins b.s. VINNSLA LÍFRÆNS ELDHÚSÚRGANGS - NOKKRAR AÐFERÐIR OG KOSTNAÐUR -

Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og

MENNINGARHEIMAR MÆTAST ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

Aravísur. sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010

Skýrsla Vatnalaganefndar

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag

Trafiksäkerhet och tätortsplanering

Seinagangur kostar hundruð milljóna

Velkomin til Tyrklands!*

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1255/2012. frá 11. desember 2012

Niðurskurður verði allt að 56 milljarðar

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016

Velkomin til Tyrklands!*

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur

Bifreiðaskrá. S k a t t m a t í s t a ð g r e i ð s l u B i f r e i ð a h l u n n i n d i RÍKISSKATTSTJÓRI

Leiðarvísir fyrir tónmöskva

Kynsjúkdómar á Íslandi - greinargerð og tillögur um aðgerðir -

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010

Rósir fyrir alla. Listi yfir úrvals rósir sem Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður LbhÍ metur sem harðgerðar og blómviljugar á Íslandi.

Leiðbeiningar við skráningu fullorðinna í CPEF

Fjällrackor, isspjärnor och snötäckta sommarängar om översättning från modern isländska

NORÐURLÖND NORÐURLÖND VINNUBÓK VINNUBÓK

Transkript:

Afstaða almennings og dómara til refsinga Prófessor í félagsfræði Ráðstefna í þjóðfélagsfræði Ísafirði, 8.-9. apríl 2011

Raddir fjölmiðla og bloggara: Eftir stendur að Hæstiréttur tekur enn of vægt á alvarlegum kynferðisbrotum og ofbeldisbrotum, almenningi er misboðið (Leiðari Mbl. 15. sept 2007). Menn sem beita ofbeldi fá mjög væga fangelsisdóma þeim er fleygt út og þeir ganga lausir meðal okkar (Egill Helgason, Silfur Egils á Eyjunni, 14. feb 2011.

Norrænt rannsóknarverkefni Markmiðið að rannsaka afstöðu almennings og dómara til refsinga Fræðimenn frá háskólunum í Osló, Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Helsinki og Reykjavík Ólíkum aðferðum var beitt til að öðlast dýpri sýn í réttartilfinningu borgaranna en áður hafði verið gert Er afstaða almennings frábrugðin dómaframkvæmd? Er afstaða almennings frábrugðin fyrri viðhorfsmælingum? Er munur milli landanna fimm?

Aðferð I: Viðhorfskönnun Mars 2010 1000 manna úrtak Mæling á almennri afstöðu borgaranna til refsinga byggt á símakönnun og tilviljunarkenndu úrtaki af landsmönnum úr þjóðskrá þar sem allir á aldrinum 18-74 ára höfðu jafna möguleika á að lenda í úrtakinu.

Skoðuðum afstöðu almennings og dómara til sex alvarlegra brotamála : Makaofbeldi Götuofbeldi Nauðgun Fjárdráttur í banka Fíkniefnasmygl Búðarrán

Aðferð II: Dómarapanell settur saman þrír héraðsdómarar Apríl 2009 Fengu atvikslýsingu á brotamálunum sex á hálfri til einni síðu hvert mál (vinjettur) og felldu dóm skv. þeim venjum sem ríkja í landinu

Aðferð III: Póstkönnun Haust 2009-3000 manna úrtak Upplýst afstaða til refsinga Spurningalisti sendur út með sömu lýsingu á málunum sex sem dómararnir höfðu áður fengið. Lýsing á refsitegundum fylgdi með. Hvaða refsingu telurðu líklegasta fyrir íslenskum dómstóli? Hver finnst þér sjálfum/ri að refsingin ætti að vera? Hvaða refsingu telur þú að almenningur muni gefa? Svarendur gátu krossað við tvo möguleika af ólíkum viðurlögum: ósk. fangelsi með breytilegum tíma, skilorðsbundið, miskabætur, sektir, meðferð, sáttamiðlun, samfélagsþjónustu og rafrænt eftirlit.

Aðferð IV: Tólf rýnihópar, 7-10 þátttakendur í hverjum skipt eftir aldri, kyni og afstöðu til refsinga Afstaða til tiltekins máls Maí/júní 2010 Þátttakendur svara spurningalistanum, sjá síðan myndbandsupptöku af réttarhaldi tengt einu málanna; fella dóm í málinu, síðan umræður þátttakenda um málið og ólíkar refsileiðir; og felldu að lokum aftur dóm í málinu

Meginspurningar rannsóknarinnar: Breytist afstaða þátttakenda eftir því sem fleiri upplýsingar eru gefnar og nálægðin við brotið, gerandann og þolandann verður meiri? Eru dómstólar í raun vægari en almenningur? Hér skoðum við niðurstöður símakönnunarinnar, dómara og rýnihópanna...

Niðurstöður: Símakönnunin 1000 manna úrtak Fjórar spurningar mars 2010 Ég er almennt hlynntur því að afbrotamenn hljóti lengri fangelsisdóma Sammála: 73% Hvorki né: 14% Ósammála: 13%

Afstaða til refsinga á Norðurlöndum Hlutfall íbúa sem samþykkir í símakönnun fullyrðinguna: 100 75 50 25 Island Norge Sverige Danmark 0 Straffen i Island/Norge/Sverige/Danmark är i stort sett för milda Jag är generellt för längre fängelsestraff

Afstaða dómara Fíkniefnabrotið Efnahagsbrot Nauðgun Búðarrán Götuofbeldi Makaofbeldi 5 ár eða meira Svíþjóð Noregur 3-5 ár 2-3 ár 1-2 ár Ísland Noregur Danmörk Ísland Danmörk Svíþjóð Ísland Noregur Svíþjóð Danmörk Noregur Svíþjóð Danmörk Ísland Danmörk Svíþjóð 6-11 mán. Ísland Ísland 2-5 mán. Noregur Styttra en 2 mán. Ekki frelsisskerð. Danmörk Noregur Svíþjóð Ísland

Nauðgun Dómarar: 2 ½ árs fangelsi 28 ára karlmaður er í vinnuteiti sem haldið er á hóteli eftir námskeiðs-helgi. Eftir að hótelbarinn lokar býður hann samstarfskonu sinni upp á herbergi í bjór. Eftir að hafa drukkið og spjallað fer hann að kyssa hana og endar á að koma fram vilja sínum þrátt fyrir mótspyrnu konunnar.

Vopnað búðarrán Dómarar: 18 mán fangelsi 28 ára karlmaður fer inn í söluturn vopnaður hnífi, ógnar afgreiðslustúlku og rænir u.þ.b. 200 þús krónum. Notar fíkniefni af og til. Vantaði pening til að borga skuld.

Götuofbeldi Dómarar: 8 mánaða fangelsi 27 ára karlmaður gengur í skrokk á ókunnugum manni og sparkar í höfuð hans. Hann nef- og kinnbeinsbrotnar og hlýtur heilahristing. Gerandinn hafði fyrr um kvöldið rifist heiftarlega við kærustu sína. Misnotar ekki áfengi eða fíkniefni.

Fíkniefnasmygl Dómarar: 3 ára fangelsi 34 ára karlmaður smyglar 250 g af heróíni til landsins frá Spáni í skóhæl. Er gripinn í tollinum. Hefur sjálfur misnotað fíkniefni í mörg ár og reynt að fara í meðferð.

Af hverju er þyngd dóma vanmetin? Ummæli þátttakenda í rýnihópunum: Líkamsárás, alveg sama hvort það er eins og í þessu tilfelli nauðgun eða ráðist á mann niðri í bæ, þessi mál, yfirleitt finnst manni fólk labba frá þessu (50-74 ára)...dómar eru hérna bara svona almennt...slappir bara (18-29 ára) Þú færð hærri dóm fyrir að stela frakka í Herrafatalagernum en að nauðga (18-29 ára)

Af hverju mildast þátttakendur?...maður fór náttúrulega að hlusta á...rök frá öðrum og maður sá það náttúrulega, jú það eru til önnur úrræði líka (heldur en fangelsi) (30-49 ára)...maður er hættur að vera svona hanging judge eftir að hafa talað við ykkur...maður mildast svo rosalega (30-49 ára)...mér er bara farið að þykja pínu vænt um hann 18-29 ára)

Af hverju ekki fangelsi? Ég hef sko aldrei heyrt talað um neinn sem hefur farið í fangelsi og kemur betri út eftir það (30-49 ára) Ég vil ekki sjá hann í fangelsi, ég vil ekkert draga þennan lýð saman svo þeir geti lært hver af öðrum og skipulagt aðra glæpi..mér finnst fangelsi vera heimskulegasta og óhagkvæmasta leið til þess að halda uppi félagslegu réttlæti sem að fundin hefur verið upp (18-29 ára)