Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

Relevanta dokument
Fri från tobak i samband med operation

Fri från tobak i samband med operation. Information för patienter

Fri från tobak i samband med operation

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

Fri från tobak i samband med operation. Information för personal

Mamma, pabbi, hvað er að?

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

Vefrallý um Norðurlönd

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Ásýnd og skipulag bújarða

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

MANNSLÍKAMINN VERKEFNI LITRÓF NÁTTÚRUNNAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09932

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1255/2012. frá 11. desember 2012

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Velkomin til Tyrklands!*

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Nóvember Hönnun 2+1 vega

Allt sem ég gerði skorti innihald

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

MENNINGARHEIMAR MÆTAST ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

Fjárskipti milli hjóna

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Velkomin til Tyrklands!*

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003.

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

Bifreiðaskrá. S k a t t m a t í s t a ð g r e i ð s l u B i f r e i ð a h l u n n i n d i RÍKISSKATTSTJÓRI

Rændu vopnaðir

Fimmtíu og sex

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi

Listin að finna ekki til

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Formáli. EWF-námsefni

Hann, hún og það... eða hvað?

Leiðarvísir fyrir tónmöskva

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Velkomin til Tyrklands!*

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt?

Betri líðan - Bættur hagur með

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

Rósir fyrir alla. Listi yfir úrvals rósir sem Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður LbhÍ metur sem harðgerðar og blómviljugar á Íslandi.

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

Orkubúskapur og endurhæfing. Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri HNLFÍ

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG

Matvæli úr dýraríkinu og fóður

Beinþynning. Inngangur

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis

Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins b.s. VINNSLA LÍFRÆNS ELDHÚSÚRGANGS - NOKKRAR AÐFERÐIR OG KOSTNAÐUR -

BRUKSANVISNING USER MANUAL BRUGSANVISNING KÄYTTÖOHJE NOTKUNARLEIÐBEININGAR

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

NORÐURLÖND NORÐURLÖND VINNUBLÖÐ

Niðurskurður verði allt að 56 milljarðar

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014

Leiðbeiningar við skráningu fullorðinna í CPEF

Þriðjudagur, 7. júní fundur samkeppnisráðs. Uppgreiðslugjald af neytendalánum. I. Málavextir

Ræktun tómata við raflýsingu

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir

F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál]

Transkript:

Tóbakslausar aðgerðir Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

EFNISYFIRLIT 3 LAUS VIÐ TÓBAK FYRIR AÐGERÐ 4 NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! 5 LAUS VIÐ TÓBAK EFTIR AÐGERÐ 6 FREKARI UPPLÝSINGAR OG AÐSTOÐ 2

Laus við tóbak fyrir aðgerð Vissir þú að... Þegar þú ferð í skurðaðgerð hafa margir þættir áhrif á hversu vel aðgerðin heppnast. Ef þú notar tóbak fyrir og eftir aðgerðina getur það haft alvarlegar afleiðingar. Vefir líkamans verða þá fyrir súrefnisskorti sem orsakast fyrst og fremst af kolmónoxíði og nikótíni. Við reykingar fer kolmónoxíð inn í líkamann og hindrar rauðu blóðkornin í að taka upp súrefni. Nikótín er í öllum tegundum tóbaks, það veldur æðasamdrætti og dregur þannig úr blóðstreymi um líkamann sem veldur því að sár eftir aðgerð grær ekki eins hratt og vel og ella. Ef batinn gengur hægt fyrir sig aukast líkur á því að þú fáir sýkingu í sárið. Einnig geta komið upp vandamál í hjarta, lungum og æðakerfi sem geta haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Ef þú þarft á sýklalyfjameðferð að halda vegna sýkingar eða aðhlynningar á sjúkrahúsi vegna annarra fylgikvilla, lengir það sjúkrahúsdvölina. Náir þú að hætta tóbaksneyslu fyrir aðgerð eykur þú líkurnar á að aðgerðin heppnist vel. Þú færð aðstoð og leiðsögn Heilbrigðisstarfsfólk upplýsir þig um hættur tengdar tóbaki og leiðbeinir þér við að hætta notkun tóbaks. Þú getur fengið aðstoð, hvort sem aðgerð er skipulögð eða óvænt. Hafðu í huga að það er alltaf ávinningur af því að hætta tóbaksnotkun. Ef þú reykir skaltu taka þér hlé eða hætta reykingum 6-8 vikum fyrir aðgerð til að árangurinn verði sem mestur en jafnvel þótt þú takir þér aðeins hlé í 3-4 vikur eða hættir þegar aðgerðin á að fara fram mun það skila það sér í betri árangri og þú munt fyrr ná bata. Þú skalt vera áfram reyklaus í minnst sex vikur eftir aðgerðina. Ráðgjöf tengd öðru tóbaki Efnin í tóbaki eru skaðleg hvernig sem þau eru tekin inn. Tuggutóbak, munntóbak, neftóbak og tóbak sem andað er að sér með vatnspípu hefur áhrif á líkamann. Þú skalt því sleppa neyslu alls tóbaks í tengslum við aðgerðina. 3

NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! Þú getur það alveg! Mikilvægt er að þú sért í eins góðu líkamlegu ástandi og hægt er þegar aðgerðin fer fram. ÁÐUR EN ÞÚ HÆTTIR TÓBAKSNEYSLU Góður undirbúningur auðveldar þér að ná árangri við að hætta tóbaksnotkun. Hér eru nokkur ráð sem geta hjálpað: Hugleiddu af hverju þú ætlar að hætta. Settu í forgang næstu vikurnar að hætta að nota tóbak. Ákveddu hvaða dag þú ætlar að hætta. Skrifaðu hjá þér hvenær og hvar þú reykir og/eða neytir munntóbaks. Það hjálpar þér að átta þig á hvaða venjum þarf að breyta. Biddu um aðstoð hjá fjölskyldu og hjá öðrum nákomnum. Leitastu við að borða reglulega og hreyfðu þig. Notaðu lyf til að venja þig af tóbaki, til dæmis lyf sem koma í stað nikótíns. Þau minnka fráhvörf og löngun í nikótín og auka líkur á því að þér takist að hætta. Tryggðu að þú eigir ekkert tóbak eftir þegar þú hættir. Verðlaunaðu þig hvern dag sem þú ert án tóbaks. Breyttu venjum þínum og taktu upp heilsusamlegt atferli í stað reykinga og neyslu munntóbaks eða neftóbaks. Haltu út þegar löngunin grípur þig, hún varir yfirleitt ekki lengur en nokkrar mínútur. Vatnsglas hjálpar oft til. Aðeins þú getur tekið ákvörðun um að hætta notkun tóbaks. 4

Munntóbak í stað reykinga? Áhrif munntóbaksnotkunar eru ekki eins vel rannsökuð og áhrif reykinga en þó nóg til að hægt sé að vara við notkun þess. Þótt munntóbaksnotkun valdi minni skaða eykur hún líkur á: varanlegum breytingum á slímhúð munnsins krabbameini í brisi hjartaáfalli eða heilablóðfalli sem getur valdið dauða of háum blóðþrýstingi Engin vísindaleg rök mæla með því að taka upp neyslu munntóbaks í stað reykinga. Með því heldur þú níkótínþörfinni við. Ef þú þarft á hjálparmeðulum að halda eru lyf við nikótínþörf besta lausnin. Laus við tóbak eftir aðgerð Varanlegur ávinningur Náir þú að hætta notkun tóbaks losnar þú við ávana sem hefur stjórnað lífi þínu. Margir finna frelsistilfinningu, aukið sjálfstraust og að lífið verði meira virði. Hóstinn hverfur hjá reykingamönnum og loftvegir verða hreinni. Öndun verður yfirleitt léttari og líkamlegt ástand batnar. Lyktarskyn, bragðskyn og andardráttur batnar. Blóðrásin og ónæmiskerfið styrkjast. Hjá flestum lýkur fráhvörfum eftir 2-4 vikur, en hrösun kemur oftast fyrir á fyrstu þremur mánuðunum eftir að tóbaksnotkun er hætt. Ef þú heldur þennan tíma út áttu góða möguleika á tóbakslausu lífi til frambúðar. Gríptu tækifærið og njóttu lífsins án tóbaks! 5

Frekari upplýsingar og aðstoð Ráðgjöf í reykbindindi. Sími 800 6030. www.8006030.is Heilsugæslustöðvar og sjúkrahús www.reyklaus.is www.landlaeknir.is 6

Heimildir Brodstock M. (2007) Systematic review of the health effects of modified smokeless tobacco products. (New Zealand Health Technology Assessment Report 10:1). Christchurch: New Zealand Health Technology Assessment. Cnattingius S, et.al. (2005) Hälsorisker med svenskt snus. (Statens folkhälsoinstitut Rapport A nr. 2005:15). Stockholm: Statens folkhälsoinstitut, Karolinska institutet. M0ller, AM, Villebro, N, Pedersen, T, T0nnesen, H. Effect of preoperative smoking intervention on postoperative complications: a randomised clinical trial. Lancet 2002:359: 114-17. Socialstyrelsen (2010). Nationella riktlinjer för sjukdomsförebyggande metoder - Tobak, alkohol, fysisk aktivitet och matvanor - Stöd för styrning och ledning 2010 - Preliminär version. Statens folkhälsoinstitut (2004) Tobak och avvänjning. En faktaskrift om tobakens skadeverkningar och behovet av tobaksavvänjning. (R nr. 2004:29) Sandviken: Statens folkhälsoinstitut. World Health Organisation (2008) WHO report on the global tobacco epidemic, 2008: The MPOWER package. Geneva: World Health Organisation. www.fhi.se 7

2012