Síða 1 af 5 Kennari Olga Ellen Einarsdóttir Sk.st. Áfangalýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tala, hlusta, lesa og rita og auk þess eru tekin fyrir ýmis erfiðari atriði í málfræði. Málnotkun æfð aðallega skriflega með rit- og þýðingaræfingum en einnig munnlega eftir því sem tök eru á. Leitast hefur verið við að velja texta við hæfi nemenda um málefni líðandi stundar og bókmenntir og er áhersla lögð á að þjálfa nemendur í ritun og rökvíssi túlkun og úrvinnslu verkefna. Unnið markvisst með orðaforða og þjálfun í að nota orðabækur. Kynntar aðferðir við orðmyndun, sérstaklega tökuorða. Farið yfir helstu atriði sænskrar málsögu. Þá fá nemendur þjálfun í að nota Internetið sem hjálpargagn í náminu við öflun upplýsinga og heimilda og við hlustun. Markmið: Að loknu námi í áfanganum geti nemendur - notað upplýsingatækni til að auka við orðaforða sinn, t.d. við að læra algeng tökuorð - á skipulegan hátt skrifað um efni sem tengjast þema- og ferlisverkefnum, fréttaefni og/eða bókmenntir, og fært haldbær rök fyrir skoðunum sínum og túlkun á efninu - lesið bókmenntatexta sér til yndis og ánægju og geti túlkað og greint í stórum dráttum - þýtt einfalda almenna texta úr íslensku yfir á sænsku eða öfugt - beitt reglum um orðaröð og flóknari setningaskipan - beitt reglum um orðmyndun, samsett orð og myndun tökuorða Námsgögn: Námsefni er að mestu leyti það sama og notað er í hefðbundinni bekkjarkennslu í sænsku en hér á rafrænu formi frá kennara:
Síða 2 af 5 Text och studieuppgifter SÆN 203 á rafrænu formi(samantekt Sigrún H. Hallbeck) Sænsk málfræði eftir Sigrúnu H. Hallbeck. Kjörbók 1:. Að eigin vali eftir Camilla Läckberg, Liza Marklund, Åsa Larsson eða Åsa Nilsonne. Kjörbók 2: Val af sérstökum lista frá kennara Mynd- / hljómdiskar og sænskar bækur. Lesnir textar úr Textbok SÆN 203. Fæst að láni hjá VMA, MA og Norræna húsinu. Ýmislegt efni á Netinu. Áætlun um yfirferð: Brev 1 30 jan 5 februari TEMA - Hälsa och kropp Text till två noveller: Lars bantade 90 kilo 1. Uppgifter i Studiebrev 1 2.Skrivuppgift A (ca 150 Den gula klänningen Brev 2 6 12 februari TEMA - Hälsa och kropp Text till två noveller: Det är tillåtet att ta en frukt Att döda ett barn 1. Uppgifter i Studiebrev 2 2. Skrivuppgift B (ca 150 3.
Síða 3 af 5 Brev 3 13-19 februari TEMA - Jämställdhet Jämställdhet i Norden Brev 4 20 26 februari TEMA Jämställdhet Text till : Jämlikhet Projektarbete på Internet Brev 5 27 feb 5 mars TEMA - Jämställdhet Text till novellen: Den rättvisa Gudrun Arbetsbeskrivning till bokanalysen Brev 6 6 12 mars TEMA Språkhistoria Språkens släktskap Svenska språkets historia 1. Uppgifter i Studiebrev 3 2. Översättning nr 1 3. 1. Uppgifter i Studiebrev 4 Projektarbete 2. (ca 200 1. Uppgifter i Studiebrev 5 2. Översättning nr 2 3. Börja skriva bokanalys 1. Uppgifter i Studiebrev 6 2. Fortsätt med bokanalys Brev 7 13 19 mars TEMA - Språkhistoria Äldre nysvenska 1526 1732 Yngre nysvenska 1732-1900 Nusvenska 1900-1. Uppgifter i Studiebrev 7 2. Skrivuppgift C (ca 150 3. Lämna in bokanalys, valbok 1 Brev 8 20 26 mars TEMA - Leva med olika kulturer Så här har vi det Valbok 2 Välj enligt lista i studiebrevet, skaffa och börja läsa! 1. Uppgifter i Studiebrev 8 2. Översättning nr 3 3. Valbok 2
Síða 4 af 5 Brev 9 27 mars 9 april Obs! Här kommer påsklovet in! TEMA- Leva med olika kulturer Barnäktenskap Tvångsäktenskap 1. Uppgifter i Studiebrev 9 Valbok 2 Fortsätt läsa och börja skriva bokanalys Brev 10 10 16 april TEMA - Leva med olika kulturer Olika kulturer 1. Uppgifter i Studiebrev 10 Brev 11 17-23 april TEMA Leva med olika kulturer I Sverige är det förbjudet att aga barn 1. Uppgifter i Studiebrev 11 Brev 12 24 30 april TEMA - Klassiker Pälsen av Hjalmar Söderberg 1. Uppgifter i Studiebrev 12 2. Gör klar bokanalysen Ett halvt ark papper av August Strindberg
Síða 5 af 5 Arbetsvecka 13/14 1 12 maj Muntligt prov genom telefon, bl a om valbok 2, enligt överenskommelse med läraren! Námsmat og vægi námsþátta: Auk skriflegs lokaprófs og munnlegs prófs í lok annar skrifa nemendur ritgerðir um kjörbækur á önninni. Auk þess fer fram símat á verkefnum og vinnuframlagi nemandans yfir alla önnina. Tímasetning prófa og vægi: Ritgerð um kjörbók 1 í viku 7 5% Samtal um kjörbók 2 í viku 13/14 5% Verkefni og vinnuframlag á önninni (skil og frágangur) 30% Munnlegt próf í viku 13/14 10% Skriflegt próf í lok annar 50% Dagsetning: Undirritun kennara Undirritun brautarstj., fagstj eða staðgengils