Verkmenntaskólinn á Akureyri

Relevanta dokument
SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne

Iðnfræði Diplomanám Byggingariðnfræði Rafiðnfræði Véliðnfræði Rekstrariðnfræði

Skólanámskrá Óskalands

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Bankbok som lärobok. Lennart Högstedt

Vefrallý um Norðurlönd

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá

Mamma, pabbi, hvað er að?

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

Allt sem ég gerði skorti innihald

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Äventyrsmatematik. Sven-Gunnar Furmark

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

Aravísur. sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Starfsáætlun Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar. Nóv. 2015

Það fer eftir kennurum

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

HVS-Nordic Íslensk þátttaka - framkvæmdaskýrsla - Þórir Ingason Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ

Hann, hún og það... eða hvað?

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri

Fjárskipti milli hjóna

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Tala olika språk. Ett projekt om svenska och olika varianter. Namn:

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Konsten att inte berätta allt

Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins b.s. VINNSLA LÍFRÆNS ELDHÚSÚRGANGS - NOKKRAR AÐFERÐIR OG KOSTNAÐUR -

Bifreiðaskrá. S k a t t m a t í s t a ð g r e i ð s l u B i f r e i ð a h l u n n i n d i RÍKISSKATTSTJÓRI

Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Ræktun tómata við raflýsingu

HSB BRF HAMNEN, ÅSIKTEN ETAPP TVÅ

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

ARBETSTAGARE I NORDEN. exempel på gränshinder

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

Orkubúskapur og endurhæfing. Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri HNLFÍ

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði

komudagur U11 F.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga, Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA

Nationella Strävansmål Spanska

Lärarhandledning till Med strömmen av Hjalmar Söderberg. Carl-Johan Markstedt

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

Lärarhandledning till Ella gör sig fri av Karin Boye. Carl-Johan Markstedt

Hugvísindasvið. Om standardskriftspråket i svensk och isländsk datormedierad kommunikation. Ritgerð til MA-prófs í Norðurlandafræðum.

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

V11H11 Terminsplanering Ht-11

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi

Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og

Lärarhandledning till Ett dockhem av August Strindberg. Carl-Johan Markstedt

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar

MENNINGARHEIMAR MÆTAST ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

Stofnun árna magnússonar í íslenskum fræðum

Ásýnd og skipulag bújarða

Ár endurnýjunar. Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

Skýrsla Vatnalaganefndar

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

Matvæli úr dýraríkinu og fóður

Árs- og samfélagsskýrsla 2016

Þriðjudagur, 7. júní fundur samkeppnisráðs. Uppgreiðslugjald af neytendalánum. I. Málavextir

Transkript:

Síða 1 af 5 Kennari Olga Ellen Einarsdóttir Sk.st. Áfangalýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tala, hlusta, lesa og rita og auk þess eru tekin fyrir ýmis erfiðari atriði í málfræði. Málnotkun æfð aðallega skriflega með rit- og þýðingaræfingum en einnig munnlega eftir því sem tök eru á. Leitast hefur verið við að velja texta við hæfi nemenda um málefni líðandi stundar og bókmenntir og er áhersla lögð á að þjálfa nemendur í ritun og rökvíssi túlkun og úrvinnslu verkefna. Unnið markvisst með orðaforða og þjálfun í að nota orðabækur. Kynntar aðferðir við orðmyndun, sérstaklega tökuorða. Farið yfir helstu atriði sænskrar málsögu. Þá fá nemendur þjálfun í að nota Internetið sem hjálpargagn í náminu við öflun upplýsinga og heimilda og við hlustun. Markmið: Að loknu námi í áfanganum geti nemendur - notað upplýsingatækni til að auka við orðaforða sinn, t.d. við að læra algeng tökuorð - á skipulegan hátt skrifað um efni sem tengjast þema- og ferlisverkefnum, fréttaefni og/eða bókmenntir, og fært haldbær rök fyrir skoðunum sínum og túlkun á efninu - lesið bókmenntatexta sér til yndis og ánægju og geti túlkað og greint í stórum dráttum - þýtt einfalda almenna texta úr íslensku yfir á sænsku eða öfugt - beitt reglum um orðaröð og flóknari setningaskipan - beitt reglum um orðmyndun, samsett orð og myndun tökuorða Námsgögn: Námsefni er að mestu leyti það sama og notað er í hefðbundinni bekkjarkennslu í sænsku en hér á rafrænu formi frá kennara:

Síða 2 af 5 Text och studieuppgifter SÆN 203 á rafrænu formi(samantekt Sigrún H. Hallbeck) Sænsk málfræði eftir Sigrúnu H. Hallbeck. Kjörbók 1:. Að eigin vali eftir Camilla Läckberg, Liza Marklund, Åsa Larsson eða Åsa Nilsonne. Kjörbók 2: Val af sérstökum lista frá kennara Mynd- / hljómdiskar og sænskar bækur. Lesnir textar úr Textbok SÆN 203. Fæst að láni hjá VMA, MA og Norræna húsinu. Ýmislegt efni á Netinu. Áætlun um yfirferð: Brev 1 30 jan 5 februari TEMA - Hälsa och kropp Text till två noveller: Lars bantade 90 kilo 1. Uppgifter i Studiebrev 1 2.Skrivuppgift A (ca 150 Den gula klänningen Brev 2 6 12 februari TEMA - Hälsa och kropp Text till två noveller: Det är tillåtet att ta en frukt Att döda ett barn 1. Uppgifter i Studiebrev 2 2. Skrivuppgift B (ca 150 3.

Síða 3 af 5 Brev 3 13-19 februari TEMA - Jämställdhet Jämställdhet i Norden Brev 4 20 26 februari TEMA Jämställdhet Text till : Jämlikhet Projektarbete på Internet Brev 5 27 feb 5 mars TEMA - Jämställdhet Text till novellen: Den rättvisa Gudrun Arbetsbeskrivning till bokanalysen Brev 6 6 12 mars TEMA Språkhistoria Språkens släktskap Svenska språkets historia 1. Uppgifter i Studiebrev 3 2. Översättning nr 1 3. 1. Uppgifter i Studiebrev 4 Projektarbete 2. (ca 200 1. Uppgifter i Studiebrev 5 2. Översättning nr 2 3. Börja skriva bokanalys 1. Uppgifter i Studiebrev 6 2. Fortsätt med bokanalys Brev 7 13 19 mars TEMA - Språkhistoria Äldre nysvenska 1526 1732 Yngre nysvenska 1732-1900 Nusvenska 1900-1. Uppgifter i Studiebrev 7 2. Skrivuppgift C (ca 150 3. Lämna in bokanalys, valbok 1 Brev 8 20 26 mars TEMA - Leva med olika kulturer Så här har vi det Valbok 2 Välj enligt lista i studiebrevet, skaffa och börja läsa! 1. Uppgifter i Studiebrev 8 2. Översättning nr 3 3. Valbok 2

Síða 4 af 5 Brev 9 27 mars 9 april Obs! Här kommer påsklovet in! TEMA- Leva med olika kulturer Barnäktenskap Tvångsäktenskap 1. Uppgifter i Studiebrev 9 Valbok 2 Fortsätt läsa och börja skriva bokanalys Brev 10 10 16 april TEMA - Leva med olika kulturer Olika kulturer 1. Uppgifter i Studiebrev 10 Brev 11 17-23 april TEMA Leva med olika kulturer I Sverige är det förbjudet att aga barn 1. Uppgifter i Studiebrev 11 Brev 12 24 30 april TEMA - Klassiker Pälsen av Hjalmar Söderberg 1. Uppgifter i Studiebrev 12 2. Gör klar bokanalysen Ett halvt ark papper av August Strindberg

Síða 5 af 5 Arbetsvecka 13/14 1 12 maj Muntligt prov genom telefon, bl a om valbok 2, enligt överenskommelse med läraren! Námsmat og vægi námsþátta: Auk skriflegs lokaprófs og munnlegs prófs í lok annar skrifa nemendur ritgerðir um kjörbækur á önninni. Auk þess fer fram símat á verkefnum og vinnuframlagi nemandans yfir alla önnina. Tímasetning prófa og vægi: Ritgerð um kjörbók 1 í viku 7 5% Samtal um kjörbók 2 í viku 13/14 5% Verkefni og vinnuframlag á önninni (skil og frágangur) 30% Munnlegt próf í viku 13/14 10% Skriflegt próf í lok annar 50% Dagsetning: Undirritun kennara Undirritun brautarstj., fagstj eða staðgengils