Saga landsliðs karla. Saga landsliðsins. Sigmundur Ó. Steinarsson. Glæsileg knattspyrnubók í máli og myndum.

Save this PDF as:
 WORD  PNG  TXT  JPG

Storlek: px
Starta visningen från sidan:

Download "Saga landsliðs karla. Saga landsliðsins. Sigmundur Ó. Steinarsson. Glæsileg knattspyrnubók í máli og myndum."

Transkript

1 Allir landsle ik ir (417) Íslands fram að HM í Brasilíu 2014 L andsleik jasaga Íslands í k nat tspy rnu Sigmundur Ó. Steinarsson Glæsileg knattspyrnubók í máli og myndum. Sigmundur Ó. Steinarsson ISBN Höfundur bókarinnar, Sigmundur Ólafur, hefur skrifað fjölmargar bækur um knattspyrnu. Hann ritaði 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu, sem kom út í teimur bindum samtals 896 blaðsíður, árið Sigmundur hefur lengi safnað að sér efni í landsleikjasögu Íslands, sem hefur að geyma mikinn fróðleik í máli og myndum um leiki úralsflokka Íslands allt frá 1919 þegar danska liðið AB kom í heimsókn til Reykjaíkur, fyrst erlendra knattspyrnuliða. Í bókinni má finna frásagnir margra alinkunnra knattspyrnumanna, sem ýmsir eru nú fallnir frá, blessuð sé minning þeirra eins og Gísla Halldórssonar, Karls Guðmundssonar, Helga Daníelssonar, Hannesar Þ. Sigurðssonar, Reynis Karlssonar og Hafsteins Guðmundssonar. 240 teinarsson S. Ó r u d n u m Sig 301 Hefur að geyma 417 landsleiki, alla landsliðsmenn, þjálfara og markaskorara, ásamt mótherjum. Fjölmargir þjálfarar og landsliðsmenn rifja upp ógleymanleg atik. Landsliðsþjálfararnir Guðni Kjartansson, Jóhannes Atlason og Logi Ólafsson leggja mat sitt á bestu leikmenn Íslands. Rifjaðar eru upp sögulegar ferðir til Færeyja 1930 og Þýskalands Sagt er frá íslenskum dómurum sem hafa erið í siðsljósinu. Sagt er frá gangi mála og úrslitum leikja í lokakeppnum HM og EM. Saga landsliðs karla Saga landsliðsins Saga landsliðs karla Glæsileg bók sem hefur að geyma sögu landsliðs Íslands í máli og myndum. Sagt er frá Erópukeppni landsliða og heimsmeistarakeppninni

2 Geir Þorsteinsson Heiður að leika fyrir Íslands hönd Fyrsti landsleikur í knattspyrnu fór fram á Melaellinum 17. júlí 1946 þegar landslið Íslands mætti landsliði Danmerkur. Mikill og andaður undirbúningur stóð yfir í marga mánuði til þess að el mætti til takast á allan hátt. Huga þurfti m. a. að móttöku danska liðsins og norska dómarans, kynningu leiksins, undirbúningi leikallar, skipun þjálfara, ali á íslenska liðinu og æfingum, miðasölu og so auðitað fjárhagslegu hliðinni. Eftir margþættan og umfangsmikinn undirbúning mættu um áhorfendur á fyrsta landsleikinn. Þeir fóru heim leiðir í skapi, eins og einn íþróttafréttamaðurinn greindi frá, eftir 0:3 ósigur gegn Dönum, ekki egna úrslitanna heldur egna þess he illa íslenska liðið lék. Ekki oru leikirnir margir í byrjun, aðeins einn á herju ári og enginn Fyrsti sigurinn annst á Finnum á Melaellinum 1948, 2:0, og fyrsti leikur erlendis fór fram í Árósum í Danmörku 1949 þar sem Danir unnu með fimm mörkum gegn einu. Landslið Íslands í knattspyrnu hafði stigið sín fyrstu skref. Leikjum fjölgaði jafnt og þétt og þeir eru nú um 10 talsins á ári herju. Í lok ársins 2014 hefur landsliðið leikið 422 landsleiki, flesta í Erópu, en einnig í Afríku, Ameríku og Asíu. Lengi býr að fyrstu gerð og þó að undirbúningur fyrir hern leik hafi breyst á ýmsan hátt frá fyrsta leiknum 1946 eru sumir þættir hans óbreyttir. Það krefst enn mikils undirbúnings að skipuleggja landsleik, hort sem leikið er á heimaelli eða erlendis, og þó að kappleikurinn sjálfur hafi ætíð arað í 90 mínútur eru þær aðeins lítið brot af þeim tíma sem farið hefur í undirbúning hans. Lengi el oru það aðeins sjálfboðaliðar sem komu að þí starfi en með eflingu knattspyrnunnar í heiminum og markaðsæðingu hefur það starf að mestu flust í hendur starfsmanna knattspyrnusambanda. Allir þeir fjölmörgu sjálfboðaliðar sem lagt hafa landsliði Íslands lið eiga þakkir skildar, ekki síst í byrjun þegar efnin oru lítil en menn oru stórhuga og horfðu björtum augum til framtíðar í keppni ið aðrar þjóðir, áallt fullir bjartsýni á góð úrslit. En saga landsliðsins er saga leikmanna og þjálfara sem gert hafa garðinn frægan með góðri frammistöðu í milliríkjaleikjum og ekki síður hinna sem áallt söruðu kallinu og gáfu sig alla í hern leik. Það ar og er æðsti heiður hers knattspyrnumanns að era alinn til að koma fram fyrir hönd þjóðar sinnar í keppni, þar sem árangur næst ef leikmenn inna saman og mynda sterka liðsheild. Þessi saga lýsir el hernig kynslóðir leikmanna komu og fóru, hernig þjálfarar komu og fóru alltaf ar onin um góð úrslit öllu öðru sterkari, þrátt fyrir ótal onbrigði og áföll á langri leið. En so komu stundir þar sem allt gekk landsliðinu í haginn, góð úrslit litu dagsins ljós og Ísland lék sinn besta leik. Draumurinn um þátttöku í úrslitakeppni Erópumóts eða heimsmeistarakeppni hefur lifað lengi og lifir enn. Sigmundur Ó. Steinarsson hefur ritað sögu íslenska landsliðsins sem hér birtist. Með þessari útgáfu og teimur bókum Sigmundar um 100 ára sögu Íslandsmótsins hefur Knattspyrnusamband Íslands haldið til haga mikilægum þáttum í sögu íslenskrar knattspyrnu. Ég il þakka Sigmundi hans miklu og góðu ritstörf fyrir íslenska knattspyrnu, hann á heiður skilinn fyrir þau og ekki síður fyrir ótakmarkaðan áhuga á söfnun og arðeislu heimilda sem nýst gætu í sögu sem þessa. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. Saga landsliðs karla Texti Sigmundur Ó. Steinarsson Ljósmyndir Sjá myndaskrá Útgefandi: Knattspyrnusamband Íslands, 2014 Útlitshönnun: Sigmundur Ó. Steinarsson, Árni Pétursson, Þorkell J. Sigurðsson Kortagerð: Guðmundur Ó. Ingarsson Umbrot: Árni Pétursson, Þorkell J. Sigurðsson Kápuhönnun: Árni Pétursson, Sigmundur Ó. Steinarsson Myndinnsla: Sigmundur Ó. Steinarsson, Árni Pétursson, Þorkell J. Sigurðsson Litgreining mynda: Eyjólfur Ó. Eyjólfsson Prófarkalestur: Helgi Magnússon Prentinnsla og bókband: Prentsmiðjan Oddi, umherfisottuð prentsmiðja Letur í meginmáli: 9,2pt Utopia Std Regular Letur í myndatextum: 9pt Utopia Std Italic Letur á kápu: Bodoni Std/Myriad Pro Cond Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, so sem með ljósritun, prentun, hljóðritun eða á annan sambærilegan hátt, að hluta til eða í heild, þar með talið tölutæku formi, án leyfis rétthafa texta. ISBN Áarp 2

3 Velkomin til leiks! Fyrstu 9 landsleikirnir fóru fram á gamla góða Melaellinum ið Suðurgötu, sem sést á myndinni fyrir ofan. Hér til hliðar er Laugardalsöllurinn eins og hann er í dag og á myndinni fyrir neðan má sjá Laugardalsöllinn eins og hann ar þegar fyrsti landsleikurinn fór fram á ellinum Það mynduðust oft langar biðraðir ið aðgöngumiðasöluskúra á Melaellinum. Þeir sem borguðu ekki inn á öllinn, nýttu sér að standa uppi á þakinu á bifreiðum sem hafði erið lagt ið öllinn. allarins Laugardals Starfsmenn lugar ráða mjög öf hafa til um ar élar ðr og ýmsar a r la é u tt á sl tan llinn sem bes til að gera ö r ðu á m ru á iki. Á llfyrir kapple ö a adraga Mel þurfti að slóð ka ta ð hrífur til a inn og nota. Þegar tu steinana rs saman stæ r fyrst a n öllurin Laugardals ndnotaðar ha sleginn oru sláttuélar. Frá ígsluhátíð Laugardalsallarins 17. júní Bókarhöfundur er þriðji í röðinni, á eftir Sigurbergi Sigsteinssyni, sem lék bæði með landsliðinu í knattspyrnu og handknattleik. 3

4 Efnisyfirlit Snorri Finnlaugsson með leðurpunginn góða, sem hann flutti Bandaríkjadollara í frá Brasilíu. Með fimm millj.kr. inni á sér SNORRI Finnlaugsson, fyrrerandi framkæmdastjóri KSÍ, sagði að þeim Elíasi Hergeirssyni, gjaldkera sambandsins, hefði ekki liðið el að era með bandaríska dollaraseðla að jafngildi um fimm milljóna ísl. króna inni á sér á leik Brasilíu og Íslands á Ressacada-ellinum í Florianepolis, en það er upphæðin sem KSÍ fékk fyrir leikinn Ef upphæðin æri framreiknuð til dagsins í dag, hefðu þeir Snorri og Elías erið með 12,5 millj. kr. inni á sér. Þar sem ið héldum beint til Ríó eftir leikinn, ar gert upp ið okkur fyrir hann. Við Elías orum kallaðir niður í helfingu á hóteli okkar, þar sem menn töldu dollara sem ið áttum að fá og ið beðnir um að gera það sama. Þegar búið ar að telja peningana, sem oru í smærri dollaraupphæðum komum ið þeim fyrir í teimur leðurpungum, sem ið höfðum keypt og settum þá inn á okkur. Þegar ið komum á hótel okkar í Ríó nóttina eftir leikinn óskaði íslenski konsúllinn eftir að fá peningageymslu, þar sem ið gátum geymt peningana, en ið áttum eftir að era einn og hálfan sólarhring í Ríó. Síðan ar flogið með peningana heim með millilendingu í Amsterdam. Ferðin gekk el, sagði Snorri ið bókarhöfund. Sjá um æintýraferðina til Brasilíu á bls. 402 Landsleikir í tölum Allar upplýsingar um landsleikina, leikmenn, þjálfara, markahróka, markerði, dómara. Glæsileg Erópukort og heimskort sem sýna har landsliðið hefur leikið. Ýmsar tölulegar upplýsingar um fyrstu 417 landsleikina á bls

5 Bls Smásprettur á Strandgötunni í Hafnarfirði arð að löngum útreiðartúr! Seitir Hitlers erfiðar Schön skaut Ísland á bólakaf í Dresden Glímubrögð felldu fyrirliða Íslands Komu með fullar töskur af sárabindum og sérsmíðaða skó Rikki skoraði fjögur mörk gegn Síum: Draumurinn hennar mömmu rættist Fimmta mark Ríkharðs ar löglegt 1953 Það eina sem ég þráði ar að komast í skugga Eins og Ísland æri á heimaelli í Kalmar Lögreglumenn hótuðu póstmönnum kjallaraist! Albert Guðmundsson beðinn um að halda sig á mottunni Með herflugél frá Keflaík til Bandaríkjanna Það átti að kála Þórólfi! Adi Dassler til Íslands: Skrúfaði sjálfur takkana undir skóna 1967 Í 30 stiga hita á Spáni: Okkur ar bannað að drekka atn! :2! Það arð myrkur í íslenzkri knattspyrnu Landsleikur færður til egna áarps forseta Íslands Vildi að landsliðsmenn tækju lýsi Skagamenn skildir eftir heima! Ryskingar í flugél á Heath row flugellinum í London Eins og 100 þúsund áhorfendur æru í Laugardal Ásgeir með glæsimark af 27 m færi í Ósló Ingi Björn hetjan þegar Íslendingar fögnuðu fyrsta HM-sigrinum Formaður KSÍ ar tilbúinn að era aramaður! Íslenska landsliðið í skugga Diego Maradona í Bern Glæsilegur sigur í Izmir Parkinson í marki Tyrkja! Apagrímur hleyptu illu blóði í menn Æintýralegur sigur á Norðmönnum í Ósló HM á Ítalíu ar lengi í sjónmáli Halldór fyrstur til að skora í Soétríkjunum í 24 ár Ellert B. Schram ék úr rúmi fyrir Sir Stanley Rous Ásgeir Elíasson stóð uppi sem siguregari! Ungerjar lagðir að elli í Búdapest Birkir borinn af elli í Istanbúl eftir tær mínútur Arnór og Eiður Smári settu þrjú heimsmet! Guðni Bergsson fór ekki með til Rúmeníu Glæsimark Rikka með skalla gegn Frökkum Atli Eðaldsson byrjaði glæsilega Æintýraferð til Indlands Jóhannes Karl skoraði af 45 m færi Atli kallaði á Guðna Bergsson Áhorfendamet sett í Laugardal og Ítalir lagðir Það átti ekki að hleypa landsliðinu inn í Íran Lars Lagerbäck setti stefnuna á HM í Brasilíu Glæsileg þrenna Jóhanns Bergs í Bern Uppbygging á landsliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar Pétur Ormsle keyrður um í hjólastól Formaður KSÍ ar kominn í hluterk nuddara! Einkaþota ar send eftir Atla og Pétri til Þýskalands Sigurður Jónsson yngsti leikmaður EM-keppninnar Landsliðsþjálfarar Írlands og Íslands dönsuðu saman! Skalli Magnúsar Bergs sökkti Wales Hjólbarði sprakk tafir í Leirárseit! Bls Kynlífsbann fyrir Ólympíuleik! Hrópað húrra fyrir Íslandi á Wembley Þórólfur Beck kunni að gleðja hjörtu áhorfenda Landsleikur í London í skugga sorgar Fengu hársnyrtingu á Koliðarhóli fyrir fyrsta landsleikinn Bls

6 Þórólfur! upp með sokkana! Vettlingatök. Sparifrakkarnir oru nýttir á landsleikjum. Tony Knapp landsliðsþjálfari og landsliðsnefndarmennirnir Árni Þorgrímsson og Jens Sumarliðason. Gunnleifur er með ígalega leðurhanska, til að geta handsamað knöttinn betur og arið þrumuskot. Á myndinni til instri má sjá Árna Stefánsson berhentan reyna að erja ítaspyrnu í Belgíu og á myndinni hér til hægri er Þorsteinn Ólafsson berhentur í leik í Siss. Það þekktist ekki á árum áður að markerðir notuðu hanska í leikjum. Það oru engin ettlingatök tekin! Þórólfur án legghlífa! Hér á myndinni fyrir ofan má sjá Gunnleif Gunnleifsson markörð með öflugar legghlífar, en á myndinni til hliðar er Þórólfur Beck með engar legghlífar. Hann lék berleggjaður með sokkana niðri ið ökkla. Miklar framfarir hafa orðið í gerð knatta frá þí að reimuðu T-boltarnir oru upp á sitt besta. Bestu útherjarnir sendu þá knöttinn fyrir markið þannig að reimarnar sneru að markinu, so að betra æri að skalla knöttinn. Það er eitt sem breytist aldrei leikmenn fagna sigrum með tilfinningum. Hér fyrir ofan fagna þeir Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason. Á myndinni til hægri, sem er á næstu síðu, fagna þeir Ellert B. Schram og Seinn Teitsson sigri á Hollandi 1961, 4:3. Helgi V. Jónsson er fyrir aftan þá og Rúnar Guðmannsson fyrir framan. Hér til hliðar má sjá knattspyrnuskó frá Adidas frá ýmsum tímum. 6

7 Góða skemmtun á ellinum! Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck í nýju aramannasætunum. Sigmundur Ó. Steinarsson Litrík og skemmtileg saga Þ að sem gerir knattspyrnuna so skemmtilega og aðlaðandi er að hún er óútreiknanleg! Það eit enginn fyrirfram hað gerist á ellinum. Knattspyrnan býður upp á mikla spennu og óænta hluti, sem ekki er hægt að sjá fyrirfram í kúlu spámannsins. Saga landsliðsins er litrík og margir skemmtilegir persónuleikar hafa komið fram á sjónarsiðið. Ég hef lagt áherslu á að segja sögu bestu knattspyrnumanna okkar á eins lifandi hátt og unnt er að spinna skemmtilegar sögur saman í eina heild, sem allir ættu að Sigmundur B. Gústafsson og Sigmundur Ó. Steinarsson hafa gaman af. eru mættir á öllinn í Siss 2008 til að fylgjast með Margir góðir og skemmtierópukeppni landsliða. legir iðmælendur mínir hafa fallið frá síðan ég hóf efnisöflun og ritun erksins menn sem eittu mér Það hefur oft erið sagt að sannleikurinn ómetanlegar upplýsingar og aðstoð, bæði hað megi ekki skemma góðar sögur. Ég legg áherslu arðar texta og myndir. Án framlags þeirra til á að segja rétt frá, en sleppti að segja sögur, sem erksins æri það ekki hið sama. hafa tekið breytingum með tíð og tíma á herraég il sérstaklega geta Gísla Halldórssonköldum og ýmsum fögnuðum. Þær sögur fá þí ar, fyrrerandi knattspyrnumanns og forseta að halda áfram að breytast með árunum, þeim Íþróttasambands Íslands, Karls Guðmundssontil skemmtunar sem segja þær og hlusta. ar, sem lék fyrstu tíu landsleikina, arð síðan Ég komst að þí að smásprettur á hestum þjálfari landsliðsins, Hafsteins Guðmundsá Strandgötu í Hafnarfirði arð að löngum útsonar, landsliðsmanns og fyrsta einalds reiðartúr! Það hefur oft erið sagt frá útreiðarlandsliðsins, Hannesar Þ. Sigurðssonar, millitúrnum og harðsperrum leikmanna AB, en ríkjadómara, og Helga Daníelssonar, landsliðsaldrei neitt erið minnst á hað sá túr stóð lengi manns, landsliðsnefndarmanns, ljósmyndara yfir og hert ar farið. Það er ekkert um þessa og þúsundþjalasmiðs og Reynis Karlssonar. frægu hestaferð að finna í dagskrá leikmanna Fyrir utan þessa heiðursmenn blessuð sé AB á Íslandi. minning þeirra hafa margir komið að erkinu Bókin er byggð upp á sögu landsliðsins, sem og il ég þar sérstaklega nefna Lúðík S. Geer litrík og skemmtileg. orgsson, sem las erkið yfir og kom með margar Það ar ákeðið að bókin myndi enda á góðar ábendingar og tillögur, sem hafa gert það heimsmeistarakeppninni í Brasilíu og allar þéttara og áhugaerðara. tölulegar upplýsingar um landslið Íslands enda Þegar ég tók að mér að skrá sögu landsliðsá 417. landsleiknum, sem ar gegn Eistlandi á ins, ákað ég að þó að fyrsti landsleikurinn hafi Laugardalsellinum 4. júní erið leikinn 17. júlí 1946 á Melaellinum, að Þegar bókin ar í lokainnslu hóf landsliðið hefja leikinn þegar íslenskir knattspyrnumenn þátttöku í undankeppni Erópukeppni landshófu samskipti ið útlönd með þí að hingað til liðs í Frakklandi Það er að sjálfsögðu sagt lands kom danska liðið AB 1919, sem frægt er. frá þremur frækilegum sigrum gegn Tyrklandi, Sagt er frá leikjum úralsliða Íslands landslettlandi og Hollandi. liði hers tíma í leikjum á Melaellinum Við innslu erksins nýtti ég mér fjölmörg og sögulegum ferðum til Færeyja 1930 og til iðtöl sem ég hef átt ið landsliðsmenn í gegn Þýskalands 1935 á tímabili, sem Þjóðerjar um tíðina margir þeirra eru látnir, en þeir hafa kallað Fussball under dem Hakenkreuz erða alltaf með í landsleikjasögunni. (knattspyrna undir hakakrossinum) egna þess að Adolf Hitler og nasistar notuðu knattspyrnáfram Ísland! una óspart í áróðursskyni. Sigmundur Ó. Steinarsson Á ellinum Hér til hliðar má sjá aðstöðu landsliðsmanna í landsleikjum á árum áður. Björn Lárusson, Janus Guðlaugsson, Dýri Guðmundsson, Sigurður Dagsson og Örn Óskarsson eru undir teppi undir berum himni. Þá kemur mynd sem sýnir að landsliðsmenn höfðu fengið afdrep undir segldúk á stálgrind. Örn Óskarsson, Gunnar Gíslason, Sigurður Halldórsson, Ómar Torfason, Guðmundur Baldursson og Jóhannes Atlason þjálfari. Nú er aramönnum boðið upp á flugélarsæti, eins og eru á Saga Class í flugélum Icelandair. Boðið upp á allt nema drykk! 7

8 Fyrsta heimsókn erlends knattspyrnuliðs Danir með harðsperrur fengu skell! DANSKA liðið Akademisk Boldklub, AB, frá Kaupmannahöfn, ar fyrsta erlenda knattspyrnuliðið til að heimsækja Ísland. Fjórtán leikmenn liðsins, sem oru nýkrýndir Danmerkurmeistarar, komu til Reykjaíkur 1919 og léku fimm leiki á Íþróttaellinum í Reykjaík. Með liðinu kom Íslendingur, Samúel Thorsteinsson, sem ar félagi í Fram, og danskur landsliðsmaður. Danirnir unnu fjóra leiki örugglega, en máttu þola óænt tap fyrir fyrsta landsliði Íslands eftir að þeir fóru á hestbak í Hafnarfirði fyrir leikinn. Þeir oru sagðir með harðsperrur þegar Íslendingar skelltu þeim, 4:1. Þ að ar Íþróttasamband Íslands, undir stjórn Axels V. Túliníus, forseta sambandsins, sem beitti sér fyrir þí að fá AB hingað til lands og eitti knattspyrnuáhugamaðurinn Egill Jacobsen kaupmaður ÍSÍ mikla og góða aðstoð sem leiddi til þess að AB ákað að taka boði um Íslandsferð. Frá komu AB og undirbúningi ar þannig sagt í ársskýrslu ÍSÍ ; Þar að knattspyrna er nú sú eina íþrótt, er erulegt kapp hefur erið lagt á að æfa hér síðari árin, en knattspyrnumenn orir hafa ekki haft tækifæri til að læra nema her af öðrum og keppa innbyrðis, fór stjórn ÍSÍ að íhuga hort ekki æri gjörlegt að fá hingað erlenda knattspyrnumenn, er þeir gætu borið sig saman ið og lært af. Fól stjórnin í þí skyni herra Agli Jacobsen í utanför hans, haustið 1918 að færa þetta í tal ið knattspyrnufélögin í Kaupmannahöfn. Við heimkomu sína skýrði hr. Egill Jacobsen stjórninni frá, að ið að líkindum gætum fengið hingað til landsins í sumar knattspyrnumenn úr Akademisk Boldklub. Þegar stjórnin fór að athuga þetta mál nánar, kom brátt í ljós, að það ar margur Þrándur í Götu og arð stjórnin að halda marga fundi, til að íhuga hort og á hern hátt gjörlegt æri að koma þessu í framkæmd. Hafði hún Egil Jacobsen með í ráðum á 8 stjórnarfundum og hélt auk þess to fundi með stjórnum knattspyrnufélaga bæjarins og stjórn íþróttaallarins. Sögulegur samningur En nú er mál þetta so komið, að samningar hafa erið undirskrifaðir hinn 23. mars af umboðsmanni AB, Ernst Petersen og stjórn ÍSÍ, þar sem hún skuldbindur sig til að bjóða 14 bestu knattspyrnumönnum AB hingað í sumar á sinn kostnað, er áætlaður ar um kr En þar sem stjórnin sá sér ekki fært að taka einnig á sig þann kostnað, er leiddi af þí að koma íþróttaellinum í iðunandi horf, fyrir mót þetta, setti hún stjórnum knattspyrnufélaganna hér það skilyrði, að þau tækju að sér þann kostnað, er af þí leiddi og sem áætlaður ar allt að kr Stjórn íþróttaallarins ar sett það skilyrði, að hún lánaði öllinn endurgjaldslaust til mótsins. Snemma í marsmánuði skipaði stjórn ÍSÍ sex manna móttökunefnd úr öllum knattspyrnufélögum Reykjaíkur, íþróttaallarstjórninni og stjórn ÍSÍ er sjá skyldi um móttökur AB og allar framkæmdir í sambandi ið komu gestanna. Nefndina skipuðu: Sigurjón Pétursson (Álafossi) frá íþróttaellinum, Friðþjófur Thorsteinsson, Fram, Gunnar Schram, KR, Magnús Guðbrandsson, Val, Þórður Albertsson, Víkingi Axel V. Túliníus, Egill Jacobsen og Benedikt G. Waage. og Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ. Nefndin kaus sér síðan oddamann, Egil Jacobsen. Þess má geta að samningurinn, sem ar undirritaður ið AB 23. mars 1919, er fyrsti samningur sem gerður ar á milli íslenskra íþróttaaðila og erlendra um íþróttaheimsókn hingað til lands. Íþróttaöllurinn ar jafnaður og sléttaður og gerðir oru nýir trépallar fyrir áhorfendur til að standa á og yfir 500 sætum ar komið fyrir. Það ar mikill hugur í mönnum og þeir ákeðnir að gera þessa fyrstu heimsókn erlends knattspyrnuliðs eftirminnilega. Ákeðið ar að AB myndi leika fimm leiki í ferð sinni til Íslands, fyrst gegn úralsliði skipuðu leikmönnum úr Val og Víkingi, síðan gegn KR, Fram og þá to leiki gegn úralsliði bestu leikmanna Íslands. Samúel kom með AB Leikmenn AB komu hingað sem nýkrýndir Danmerkurmeistarar og einnig arð liðið Fyrstu milliríkjaleikirnir á Melunum BENEDIKT G. Waage, forseti ÍSÍ, rifjaði upp fyrstu milliríkjaleikina í knattspyrnu í 40 ára afmælisblaði KR 1939, en leikmenn úr KR höfðu þá enga til að keppa ið nema skiperja á skipum sem komu til Reykjaíkur. Skömmu eftir aldamótin (1900) tók ég fyrst þátt í milliríkjakeppni í knattspyrnu ar það í kappleik ið skiperja af danska strandarnaskipinu Heimdalli, sem hér annaðist strandarnir. Endaði kappleikurinn með jafntefli, að mig minnir. Upp úr aldamótunum kepptum ið KRingar ið skiperja af so að segja öllum þeim herskipum og flutningaskipum, sem hingað komu, en þau oru bresk, dönsk, norsk, frönsk og þýsk. Þessir kappleikir oru oft mjög skemmtilegir og lærdómsríkir á ýmsan hátt, þí meðal hinna erlendu skiperja oru oft snjallir knattspyrnumenn, sem mikið ar hægt að læra af til dæmis um rétta knattmeðferð og samleik.

9 Fyrsta úralslið Íslands! skorað beint úr hornspyrnu Leikmenn úralsliðsins og AB eftir seinni leik liðanna leikmenn danska liðsins í röndóttum búningi. Standandi frá instri: Chr. Bonde, Leo Frederiksen, Friðþjófur Thorsteinsson, Aage Nyborg, Kristján L. Gestsson, Gunnar Schram, Magnús Guðbrandsson, Helge Scharff, Óskar Norðmann, Samúel Thorsteinsson, Gunnar Aaby, Robert Hansen, Ernst Petersen, Stefan Kieruff, Harry Bendixen, Brit Graae, E. Schwartz (línuörður), Erik Boas, Edwin Hansen, Benedikt G. Waage, dómari. Á hnjánum frá instri: Stefán Ólafsson, Gísli Pálsson, Pétur Sigurðsson, Páll Andrésson, Tryggi Magnússon og San Rosborg. Kaupmannahafnarmeistari. So skemmtilega ildi til að með AB-liðinu lék Samúel Thorsteinsson, eldri bróðir Friðþjófs og Gunnars, sem höfðu erið teir af sterkustu leikmönnum Framliðsins. Morgunblaðið átti tal ið Samúel og spurði hann út í iðureignirnar. Samúel fylgir þeirri gullægu meginreglu, að fæst orð hafi minnsta ábyrgð, og er sagnafár. Þó þóttumst ér erða þess áskynja, að Samúel teldi íslensku knattspyrnumennina fyllilega eins fótfráa og þá dönsku. En auðitað brestur mikið á að leikur þeirra jafnist á ið Dani, sem ekki er að furða. Þó irtist Samúel ekki gera ráð fyrir neinum stórsigri af Dana hendi í aðal kappleiknum. Söngur og húrrahróp Sjö leikmenn AB oru danskir landsliðsmenn, þannig að liðið ar mjög öflugt. AB-liðið kom til Reykjaíkur með Gullfossi mánudaginn 4. ágúst og ar fjölmenni sem tók á móti liðinu. Axel V. Túliníus, forseti ÍSÍ, hélt ræðu og bauð Danina elkomna og mannfjöldinn hrópaði ferfalt húrra. Leikmenn AB söruðu fyrir sig með þí að syngja Eldgamla Ísafold á íslensku og þá hrópuðu þeir húrra fyrir Íslandi. Um köldið hélt ÍSÍ hóf fyrir dönsku leikmennina í Iðnó, þar sem Guðmundur Björnsson, landlæknir og stjórnarmaður ÍSÍ, hét ræðu og bauð danska hópinn elkominn. Tólf leikmenn komu með Gullfossi, en Samúel og félagi hans Ernst Petersen höfðu komið áður til landsins og æfðu þeir með Fram. Það sást strax í fyrsta leiknum að leikmenn AB oru fremri á öllum siðum knattspyrnunnar, þegar AB ann öruggan sigur á Val/Víkingi 7:0 fyrir framan rúmlega þúsund áhorfendur, þriðjudaginn 5. ágúst. Friðþjófur Thorsteinsson dæmdi leikinn. Þá settu þeir ellefu mörk gegn KR, 11:2, og unnu Fram örugglega, 5:0. Samúel gerði eitt mark fyrir AB gegn KR, en mörk KR-inga skoruðu Daninn Robert Hansen og Benedikt G. Waage. Óæntur sigur úralsliðsins á AB Það ar mikil spenna fyrir leik íslenska úralsliðsins gegn AB, þriðjudaginn 12. ágúst. Má með sanni segja að þar hafi fyrsta íslenska landsliðinu erið teflt fram á knattspyrnuellinum. Liðið ar þannig skipað: Stefán Ólafsson, Val Pétur Sigurðsson, Fram, Gísli Pálsson, Fram Óskar Norðmann, Víkingi, Tryggi Magnússon, Fram, Robert Hansen, KR Ósaldur Knudsen, Fram, Páll Andrésson, Víkingi, Friðþjófur Thorsteinsson, Fram, Magnús Guðbrandsson, Val, og Kristján L. Gestsson, KR. Íslenska liðið ann óæntan stórsigur, 4:1, og ar þannig sagt frá leiknum í Morgunblaðinu: Tryggi gekk meiri berserksgang en hægt er að búast ið af jafn smáöxnum manni, og ar hann átrúnaðargoð áhorfenda. Pétur Sigurðsson skifti um ham áður en hann fór út á siðið á sunnudaginn ar og í sama hamnum ar hann í gærkeldi og munu allir óska að hann fari aldrei úr honum framar. Gísli Pálsson ar instri bakörður og mátti heita ágætur jafn óanur og hann er á þí leiksæði. Og Stefán markörður gerði mörg tákn og stórmerki, og mun óefað hafa aflað sér infengis allra áhorfenda. Óskar ar frár og fylginn sér, Kristján sömuleiðis. Friðþjófur irtist hálflatur í fyrri hálfleiknum, en SJÓLIÐAR af franska herskipinu Laoisier gengu á land á ýmsum stöðum á Íslandi 1913 og léku knattspyrnu ið heimamenn. Þeir lögðu Fótboltafélagið Sleipni á Akureyri að elli, 1:0, en Sleipnismenn oru illa undirbúnir, höfðu enda enga æfingu fengið fyrir leikinn. Þá gerðu Frakkarnir jafntefli á Patreksfirði, ið leikmenn úr Herði, 2:2. Fótboltafélag Reykjaíkur (KR) gerði jafntefli ið frönsku sjóliðanna, 4:4, en úralslið úr Fram og KR náði að leggja Frakkana að elli sunnudaginn 4. maí á Íþróttaelli Reykjaíkur, 4:2. Í leiknum kom upp sögulegt atik, sem þannig ar sagt frá: Barst nú leikurinn til og frá, gerðu þá Frakkar horn sem kallað er. Þá er boltinn settur í hornið á leikellinum og sparkað þaðan inn á öllinn. Magnús Björnsson (Fram) sparkaði og flaug boltinn á hlið inn um markið, slíkt hefur aldrei sést áður hér á kappleik; en af þí að enginn kom ið boltann frá þí Magnús sparkaði Magnús Björnsson. og þar til hann ar kominn inn um markið, þá ar þetta ekki dæmt mark. Reglur sögðu þá að ekki æri löglegt að skora með beinni spyrnu úr hornspyrnu. Úralsliðið, það fyrsta sem alið ar á Íslandi til að keppa opinberan leik, ar þannig skipað: Gunnar Hjörleifsson Karan, Fram Jón Þorsteinsson, KR, Arreboe Clausen, Fram Skúli Jónsson, KR, Nieljohníus Z. Ólafsson, KR, Sigurður Guðlaugsson, KR Magnús Björnsson, Fram, Guðmundur Þorláksson, KR, Benedikt. G. Waage, KR, Pétur J. Hoffmann Magnússon, Fram, Kjartan Konráðsson, KR. 9

10 1946 Fyrsti landsleikurinn ar gegn Dönum í Reykjaík Landsliðshópurinn í æfingabúðum ið Koliðarhól fyrir fyrsta landsleikinn á Íslandi Gjafapakkar frá Íslandi og Danir komu í heimsókn ÞEGAR meistaralið Fram fór í keppnisferð til Danmerkur árið 1939, í tilefni 50 ára afmælis danska knattspyrnusambandsins, og lék þar fjóra leiki, tilkynntu Danir að þeir myndu þiggja heim-boð Fram. Vegna seinni heimsstyrjaldarinnar urðu tafir á þí að Danir kæmu, en fljótlega eftir stríð skrifaði Edard Yde hjá Danska knattspyrnusambandsins, DBU, og formaður Knattspyrnusambands Sjálands, bréf til Fram (1945) til að kanna hort Íslendingar gætu tekið á móti danska landsliðinu Þ Mikill undirbúningur fyrir fyrsta landsleikinn Hegðunarreglur settar fyrir áhorfendur Tilkynnt um Englandsferð landsliðsins egar ljóst ar að Danir myndu senda landslið sitt til Íslands hafði Fram strax samband ið Íþróttasamband Íslands, ÍSÍ (Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, ar þá ekki til), þar sem hér ar um milliríkjakeppni að ræða fyrsta landsleik Íslendinga. Ákeðið ar að erða ið ósk DBU um að taka á móti danska landsliðinu og ákað ÍSÍ að Knattspyrnuráð Reykjaíkur, KRR, skyldi skipa móttökunefnd, til að sjá um heimsókn danska landsliðsins til Íslands. Það arð úr að 12. október 1945 ar skipuð móttökunefnd skipuð þremur mönnum frá Fram og þremur frá KRR. Brynjólfur Jóhannesson, sem ar fararstjóri Framara til Danmerkur 1939, ar kosinn formaður nefndarinnar. Þráinn Sigurðsson, formaður Fram, og Guðmundur Halldórsson, stjórnarmaður í Fram, oru einnig í nefndinni og frá KRR Sigurjón Pétursson, KR, gjaldkeri, Gísli Sigurbjörnsson, Víkingi, araformaður, og Ólafur Sigurðsson, Val, ritari. Nefndin hóf strax undirbúning að komu danska landsliðsins. Þess má geta að þegar Yde sendi Fram afmæliskeðju á 45 ára afmæli félagsins 1953 sagði hann að Fram hefði átt mestan þátt í þí að landsleikir milli Íslands og Danmerkur hófust og sagði m.a. í keðju sinni: Stríðið kom í eg fyrir, að úr Íslandsferð gæti orðið 1940, eins og Fram hafði áður boðið. En strax eftir stríðið sendi Fram Móttökunefndin. Þráinn Sigurðsson, Sigurjón Pétursson, Brynjog stjórnendur þess gjafapakka ólfur Jóhannesson, formaður, Gísli Sigurbjörnsson, Ólafur Sigtil hinna dönsku ina sinna frá urðsson og Guðmundur Halldórsson. 28 Edard Yde, formaður Knattspyrnusambands Sjálands, og bréfið hans. Bláar peysur ÍÞRÓTTASAMBAND Íslands, ÍSÍ, tilkynnti í byrjun árs 1946, þegar ljóst ar að Ísland myndi leika fyrsta landsleik sinn gegn Dönum á Melaellinum 17. júlí hernig búningur Íslend Íslendinga yrði: Hann erður alblá peysa, hítar buxur og rauðir sokkar. Íslensku fánalitirnir í háegum hafðir: haf, eldur og ís. Hér á myndinni er peysa frá fyrsta landsleiknum.

11 Karl Guðmundsson upplifði erfitt flugtak í Prestwick Skeyti sem KRR sendi Karli, Alberti Guðmundssyni og Ottó Jónssyni, þar sem þeim ar tilkynnt að þeir hefðu erið aldir í íslenska landsliðið og óskað eftir þí að þeir héldu sér í æfingu þar til þeir kæmu til Íslands. árinu Meðal annars innihéldu pakkar þessir ýmislegt, er ið höfðum engar onir um að geta eitt okkur í náinni framtíð. Að ísu sönnuðu þúsundir Íslendinga gjafmildi sína með þí að senda slíka gjafapakka til ina og andamanna. En að slíkt ætti sér einnig stað á milli íþróttafélaga, færði okkur heim sanninn um, he traust inabönd íþróttirnar geta myndað. Í þakklætisskyni fyrir þetta bauðst DBU að senda landslið sitt til Íslands En snúum okkur aftur að móttökunefndinni fyrir fyrsta landsleikinn. Hún hóf störf í október 1945 og ar lagt mikið kapp á að gera heimsókn danska landsliðsins glæsilega. Breytingar á Melaellinum Ljóst ar að gera þyrfti ýmsar endurbætur á Melaellinum fyrir landsleikinn. Ákeðið ar að bera í öllinn og sömuleiðis að þak yrði sett á stúkuna. Einnig ar 1946 Landsliðshópurinn ið undirbúning fyrir átökin ið Dani. Aftari röð frá instri: Ellert Sölason, Sigurður Ólafsson, Snorri Jónsson, Ottó Jónsson, Karl Guðmundsson, Brandur Brynjólfsson, Birgir Guðjónsson, Haukur Óskarsson, Hafliði Guðmundsson, Seinn Helgason, Frímann Helgason, Jón Jónasson, Óli B. Jónsson, Hafsteinn Guðmundsson, Magnús Kristjánsson, Anton Sigurðsson og Hermann Hermannsson. Fremri röð: Freddie Steele, þjálfari, Albert Guðmundsson, Kristján Ólafsson, Sæmundur Gíslason, Hörður Óskarsson og Þórhallur Einarsson. Sögulegt flug hjá Karli Guðmundssyni frá Skotlandi Hélt að lokastundin æri runnin upp KARL Guðmundsson sagði bókarhöfundi að hann myndi aldrei gleyma ofsalegri hræðslu sem greip um sig hjá farþegum flugélar sem hann kom með heim frá Skotlandi er hann ar kallaður til að leika fyrsta landsleik Íslands, gegn Dönum, árið Karl ar að kynna sér knattspyrnuþjálfun hjá Chelsea og Arsenal, þegar kallið kom frá Íslandi og honum ar tilkynnt að búið æri að elja hann í landslið Íslands. So ildi til að um þetta leyti ar Flugfélag Íslands að ganga frá leigusamningi ið skoska flugfélagið Scottish Aiation um áætlunarferðir til Prestwick í Skotlandi með B 24 Liberator-sprengjuflugélum (sjá mynd), sem búið ar að breyta í farþegaélar. Framarar báðu mig að koma fyrr heim til að leika með þeim á Íslandsmótinu. Ég náði fyrsta fluginu 27. maí, sem ar sögulegt. Áhöfnin ar skosk, teir flugmenn, élstjóri, loftskeytamaður og þrjár flugfreyjur. Farþegar oru nítján. Fljótlega eftir flugtakið frá Prestwick gerðist atburður, sem er mér ógleymanlegur. Vélin lenti í mikilli ókyrrð og niðurstreymi. Hreyflar flugélarinnar misstu afl og flugélin féll niður. Farþegar urðu ofsalega hræddir og hljóðuðu upp í angist sinni. Ég hélt að lokastundin æri runnin upp. Það ar mikill léttir þegar ég heyrði hreyflana ná fullum krafti flugmennirnir náðu tökum á élinni, sem byrjaði að klifra á ný, sagði Karl bókarhöfundi um flugferðina. Menn oru sem lamaðir. Ferðin heim gekk ágætlega eftir þetta, en farþegar oru slegnir og í sjokki. Í þá daga ar ekki boðið upp á áfallahjálp. 29

12 1946 Danir oru ánægðir með Íslandsferðina Ferðin ar óslitið æintýri SOPHUS Nielsen lýsti Íslandsferð danska landsliðsins 1946 sem óslitnu æintýri í iðtali ið danska blaðið Politiken og ar hann hrifinn af iðtökunum sem danska landsliðið fékk á Íslandi. Blaðið sagði þannig frá ið heimkomu liðsins til Kaupmannahafnar: Danska landsliðið, sem dalist hefur að undanförnu á Íslandi, kom heim í gær. Frá Íslandi ar flogið til Stokkhólms með Skymasterflugél. Dalist ar í sænsku höfuðborginni eina nótt áður en liðið hélt heim til Kaupmannahafnar. Allir í danska hópnum sögðu að ferðin hefði erið framúrskarandi ánægjuleg, og komu þátttakendur heim með margar góðar minningar. Sophus Nielsen, liðsstjóri danska knattspyrnusambandsins, sagði frá ferðinni með mikilli hrifningu: Þessi för hefur erið óslitið æintýr, allt frá þí er ið stigum um borð í Dronning Alexandrine í Kaupmannahöfn og þangað til ið komum á járnbrautarstöðina í Kaupmannahöfn í morgun. Skipsferðin til Íslands ar dálítið erfið til að byrja með, og allmargir leikmannanna Sophus Nielsen. oru sjóeikir, en þeir sjóuðust, og þegar ið komum til Færeyja, þar sem ið orum einn dag, oru allir orðnir stálhraustir. Stjórn Knattspyrnusambands Færeyja bauð okkur í skemmtilega skoðunarferð um Þórshöfn og nágrenni. Þegar ið komum til Reykjaíkur ar mjög fallegt eður og útsýni frábært um fjallahringinn umherfis Reykjaík. Mátti heita að allir bæjarbúar æru samankomnir á hafnarbakkanum til þess að taka á móti okkur. Þegar í land ar komið, bauð bæjarstjórinn okkur innilega elkomna. Fyrir utan leikina þrjá fórum ið í skemmtilegar skoðunarferðir til Gullfoss, Geysis og Þingalla og íða, sem oru stórkostlegar, sagði Nielsen, sem ildi taka það fram að hann myndi aldrei gera lítið úr knattspyrnukunnáttu Íslendinga. Íslendingar stæðu framar á knattspyrnusiðinu en til dæmis Finnar. 38 Landslið Íslands og Danmerkur, ásamt dómaratríói, fyrir leikinn á Melaellinum 17. júlí Þrjátíu leikmenn ildu fara til Íslands Fullar töskur af sárabindum og sérsmíðaðir skór FYRIR landsleik Danmerkur og Íslands 1988 rifjuðu Danir upp í leikskrá fyrsta landsleik sinn ið Íslendinga á Melaellinum 17. júlí Þeir fengu hinn gamalkunna markahrók Sophus Erhard Krølben Nielsen til að gera það. Nielsen, sem arð fyrstur knattspyrnumanna til að skora 10 mörk í landsleik gegn Frökkum 1908, 17:1 (3., 4., 6., 39., 46., 48., 52., 56., 66. og 76. mín.), arð síðan landsliðsþjálfari Dana 1940 og starfsmaður danska knattspyrnusambandsins 1946 og stjórnaði landsliðinu í leiknum í Reykjaík. Danir oru ekki með fastráðinn landsliðsþjálfara frá þí Englendingurinn J.D. Butler stjórnaði danska liðinu í landsleik gegn Síum 23. júní 1946, fram til 12. júní Þ að ar ákeðið að fara til Íslands í júlí og itað ar að ferðin yrði löng. Íslendingar greiddu ferð landsliðsins og einnig uppihald, þannig að eini kostnaður leikmanna ar innutap. Nær allir leikmennirnir geymdu hluta af sumarfríi sínu til Íslandsferðarinnar. Það ar ljóst að nokkrir landsliðsmenn áttu ekki heimangengt og komust ekki til Íslands egna útgjalda og tímaleysis. Mánuði fyrir Íslandsferðina sendi Danska knattspyrnusambandið, DBU, 51 af bestu knattspyrnumönnum Danmerkur bréf, þar sem þeir oru spurðir hort þeir kæmust í ferðina. 30 leikmenn söruðu að þeir æru tilbúnir og þar af oru 13 landsliðsmenn. Það ar so DBU sem aldi 18 leikmenn til að fara til Íslands, en ferðin stóð yfir frá 10. til 26. júlí. Nielsen sagði að á þessum árum hefði íslensk knattspyrna erið í stöðugri framför. Við issum að meistaraliðið Fram ar með enskan þjálfara og einnig önnur lið á Íslandi. Einnig að íslensk lið léku reglulega ið lið breskra hermanna, sem sinntu herskyldu á Íslandi á stríðsárunum. Það hafði hleypt miklu lífi í knattspyrnuna á Íslandi, þannig að okkur ar ljóst að ið færum ekki til Ísland til að mæta, sjá og sigra. Þá issum ið að það yrði ekki leikið á rennisléttum graselli eins og Idrætsparken, sem ið orum anir að leika landsleiki okkar á, heldur æri ekki stingandi strá á þjóðarleikanginum, Melaellinum, sem ar malaröllur. Það arð til þess að ið fórum til Íslands með fullar töskur af sárabindum og bakteríudrepandi joði. Íslensku leikmennirnir oru með nokkurt forskot á okkur í sambandi ið öllinn, þar sem ið orum ekki anir að leika á möl. Þá oru sérsmíðaðir fyrir okkur knattspyrnuskór til ná betri stöðugleika á sandi og möl. Þegar ið lékum landsleikinn ar okkur sagt að öllurinn tæki tíu þúsund áhorfendur, en reiknað ar með fleiri áhorfendum. Stemningin ar góð, enda Íslendingar að leika sinn fyrsta landsleik, sagði Nielsen, sem sagði að yfirburður danska liðsins hefðu erið miklir.

13 Landsliðshópurinn á æfingu á Highbury, heimaelli Arsenal ið norðurendann á esturbakkanum. Aftari röð frá instri: Sigurjón Jónsson, þjálfari, Sigurður Ólafsson, Ólafur Hannesson, Einar Pálsson, Valtýr Guðmundsson, Snorri Jónsson, Jón Jónasson, Seinn Helgason, Ellert Sölason, Þórhallur Einarsson, Birgir Guðjónsson, Hafsteinn Guðmundsson, Englendingur og Björgin Schram, fararstjóri. Fremri röð: Gunnlaugur Lárusson, Kristján Ólafsson, Anton Sigurðsson, Hermann Hermannsson, Karl Guðmundsson og Albert Guðmundsson. Á litlu myndinni eru á hlaupum Karl, Snorri, Sigurður, Kristján, Hafsteinn, Gunnlaugur, Anton, Seinn, Jón, Birgir, Hermann, Albert, Einar, Ólafur, Ellert, Valtýr og Þórhallur Landsliðið lék fimm leiki í Englandsferðinni og Albert Guðmundsson gekk til liðs ið Arsenal Alberti líkt ið Lawton LANDSLIÐIÐ hélt í ferð sína til Englands í september 1946 flogið ar til Prestwick í Skotlandi og farið þaðan með járnbrautarlest til London. Hópurinn, sem Knattspyrnuráð Reykjaíkur, KRR, hafði ákeðið, ar þannig skipaður: Hafsteinn Guðmundsson, Val, Anton Sigurðsson, KR, Hermann Hermannsson, Val, Brandur Brynjólfsson, Víkingi, Haukur Óskarsson, Víkingi, Einar Pálsson, Víkingi, Seinn Helgason, Val, Anton Erlendsson, Val, Magnús Ágústsson, Fram, Snorri Jónsson, Val, Kristján Ólafsson, Fram, Sæmundur Gíslason, Fram, Sigurður Ólafsson, Val, Hafliði Guðmundsson, KR, Ellert Sölason, Val, Gunnlaugur Lárusson, Víkingi, Jón Jónasson, KR, Ólafur Hannesson, KR, Hörður Óskarsson, KR, Valtýr Guðmundsson, Fram, Birgir Guðjónsson, KR, Þórhallur Einarsson, Fram, Albert Guðmundsson, Val, sem kom til móts ið liðið frá Glasgow, en hann ar nýbúinn að ljúka þar námi frá erslunarskóla og ar á heimleið, og Karl Guðmundsson, Fram, sem ar hjá Arsenal að kynna sér þjálfun. Aðalfararstjóri hópsins ar Björgin Schram. Þ ar sem allir leikmennirnir komust ekki með fluginu til Prestwick, urðu fimm leikmenn að fara til Parísar degi síðar með flugél bandaríska arnarliðsins Anton Erlendsson, Hörður, Haukur, Brandur og Hafliði fóru til Parísar, þar sem þeir oru í to daga í góðu yfirlæti áður en þeir héldu þaðan með lest til Calais og með ferju yfir Ermarsund- ið til Doer og þaðan með lest til London. Þeir komu til móts ið hópinn eftir fyrsta leikinn í London og seinagangur þeirra frá París arð til þess að þeir léku ekki leik í ferðinni. Sigurjón Jónsson, KR, sá um þjálfun og undirbúning liðsins fyrir Englandsferðina, sem heppnaðist el. Englendingurinn Freddie Steele, sem stjórnaði landsliðinu í leiknum Úrklippa úr Eening Standard, sem segir að Albert sé tilbúinn að gerast atinnumaður með Arsenal. gegn Dönum á Melaellinum um sumarið fyrsta landsleik Íslands, kom og heilsaði upp á leikmenn íslenska liðsins og gaf þeim góð ráð. Steele ar leikmaður með Stoke. Þess má geta til gamans að ÍSÍ ákað að láta búa til minningarpening um ferðina, sem þátttakendur fengu. Landsliðið lék fimm leiki í ferðinni gegn Dulwich Hamlet 2:3, Walthamstow 2:4, Isthmian-úrali (úralsliði áhugamannadeildarinnar Isthmian) 3:5, Oxford City 1:1 og Ilford 3:2. 39

14 Karl Guðmundsson, fyrirliði Íslands, skrifar í Íþróttablaðið Þurfum að njósna um andstæðingana! KARL Guðmundsson, fyrirkom áþreifanlega í ljós í leiknliði landsliðsins, skrifaði grein um gegn Dönum 1949 he el í Íþróttablaðið 1951, þar sem það hefði komið sér fyrir okkur hann fjallaði um undirbúning að fá þær upplýsingar fyrir landsliðsins fyrir leiki og skort leik, er okkur áskotnuðust ekki á markissu leikskipulagi bæði fyrr en leikurinn ar um garð í sókn og örn. Eini þjálfarinn, genginn. Knud Lundberg, sem lét sig þessa hlið skipta heili dönsku framlínar Deine, sem þjálfaði unnar í þessum leik, liðið fyrir leikinn gegn tætti íslensku örnfinnlandi Það ina sundur með liggur í augum uppi að el útfærðum landsliðsmenn, sem kænskubrögðleika gegn leikmönnum um og sammargra þjóða, er nota leik ið landa mismunandi leikkerfi sína. Hann ar sá og aðferðir, erða að maður, sem ið kunna að sameinast þurftum framar um breytingu þeirra öllum öðru að kunnáttu sinnar, hort gera skaðana. heldur er til sóknar En hann fór æineða arnar. Þí meiri lega sínu fram og kunnátta, sem í þessátti frumkæðið að um efnum ríkir, þí mörkum þeim, sem betur stendur liðið að hann þó skoraði ekki ígi í harðri baráttu. sjálfur. Munum, að slungokkur ar sagt eftir inn er sá, sem laginn er, leikinn, að í raun og eru en slungnari er sá, sem ið æri ekki so ýkja andahonum sér. samt að slá Lundberg út Við höfum gert of lítið af af laginu, ef mótherjinn þí að kynnast leikmönnæri nógu harðítugur í um þeim og liðum, sem ið árásum og fastur fyrir. ætlum að leika gegn og Lundberg æri nefnimiða leikaðferðir okkar ið lega þannig skapi farþau kynni. Slíkt er allstaðar inn, að ef hann mætti gert, þar sem landsleikir eru mótspyrnu legði hann eitthað leiknir að ráði og árar í bát. komið hefur fyrir að sérfræðþetta er aðeins lítið ingar hafa erið sendir nærtækt dæmi af mörgheimsálfa á milli um, en slíkt sem þetta, í þeim erindum getur einmitt oft fært að njósna um sigurinn heim, sé el knattspyrnulið fyrir þí séð, Karl Guðmundsson. annarra þjóða. Það skrifaði Karl. 56 Jens Peder Hansen er hér búinn að skalla knöttinn, sem er á leiðinni í tómt mark Íslands án þess að Helgi Eysteinsson komi örnum ið, 2:0. Síar hættu ið Íslandsheimsókn ÍSLENDINGAR léku ekki landsleik 1950, eins og fyrirhugað ar. Það stóð lengi til að Ólympíumeistarar Sía kæmu til Reykjaíkur og léku þrjá leiki einn landsleik og to aukaleiki. Var fyrirhugað að sænska liðið kæmi hér ið á leið sinni til heimsmeistarakeppninnar í Brasilíu í júlí. Af fenginni reynslu Sía, sem léku í Brasilíu um áramótin , ákað sænska knattspyrnusambandið að nota tímann, sem ætlaður ar til dalarinnar hér á landi, til að fara fyrr til Brasilíu til að enja leikmenn sína ið loftslagið þar og leika æfingaleiki í Brasilíu. Varð þí ekki af komu sænska landsliðsins. Þess má geta að sænska liðið arð í þriðja sæti á HM í Brasilíu Uruguay arð heimsmeistari með óæntum sigri á Brasilíu í síðasta leiknum, 2:1. Uruguay fékk 5 stig, Brasilía 4, Síþjóð 2 og Spánn 1. Íslenskir knattspyrnuunnendur misstu þí af tækifæri til að sjá leikmenn eins og Karl Lennart Nacka Skoglund, Sune Andersson, Knut Nordahl, Erik Nilsson, Stig Sundqist, Bror Mallberg og Karl-Erik Palmer leika listir sínar á Melaellinum, eins og þeir gerðu á grasöllum í Brasilíu. Sigurður og Hafsteinn léku landsleik í Lundi TVEIR leikmenn, sem léku fyrsta landsleik Íslands í knattspyrnu 1946, léku einnig fyrsta landsleik Íslands í handknattleik gegn Síum í Lundi 15. febrúar Það oru Valsmennirnir Seinn Helgason og Hafsteinn Guðmundsson. Seinn skoraði fyrsta landsliðsmark Íslands í handknattleik, en hann skoraði tö mörk í leiknum, sem Síar unnu 15:7.

15 Fimmta mark Ríkharðs ar löglegt en dæmt af! 1951 Ríkharður Jónsson fór á kostum gegn Síum á Melaellinum og skoraði fjögur mörk, 4:3 Draumurinn hennar mömmu rættist Félagar Ríkharðs báru hann af leikelli á gullstóli Norðmenn og Danir lagðir að elli í frjálsíþróttum í Ósló Ríkharður tekinn úr umferð í Þrándheimi ÞAÐ ar líf og fjör í kringum landsliðið árið 1951, þí að Knattspyrnusamband Íslands náði samningum um to landsleiki, gegn Síþjóð og Noregi, og ar þetta þí í fyrsta skipti sem íslenskir knattspyrnumenn háðu to landsleiki sama sumarið. KSÍ reyndi að fá Sía hingað 1949, en þeir urðu Ólympíumeistarar í London Síar gátu ekki komið þá og heldur ekki 1950 á leið sinni til eða frá heimsmeistarakeppninni í Brasilíu, þar sem Síar höfnuðu í þriðja sæti. Síar oru tilbúnir að koma sumarið 1951 og þá buðu Norðmenn Íslendingum til leiks í Þrándheimi. Leikurinn gegn Síum á Melaellinum ar allsögulegur. Þar kom Ríkharður Jónsson, sá og sigraði skoraði öll fjögur mörk Íslands, sem lagði Síþjóð að elli, 4:3. Leikurinn ar fimmti landsleikur Íslendinga og sá fyrsti sem íslenskur þjálfari stjórnaði, Óli B. Jónsson. Þessi fræga mynd Ólafs K. Magnússonar, ljósmyndara Morgunblaðsins, sýnir þegar Ríkharður Jónsson er borinn á gullstóli eftir sigurinn á Síum á Melaellinum, 4:3, árið Karl Guðmundsson, Sæmundur Gíslason og Þórður Þórðarson ganga með Ríkharð af leikelli. Fyrir aftan þá eru Hafsteinn Guðmundsson, sést á bak hans, Bergur Bergsson, Ólafur Hannesson, Einar Halldórsson og Jörundur Þorsteinsson línuörður í röndóttum sokkum. íar gátu ekki komið með sterkustu leikmenn sína til Íslands, þar sem flestir fremstu knattspyrnumenn þeirra oru orðnir leikmenn með liðum á Ítalíu, í Frakklandi og á Spáni. Sænskir knattspyrnumenn oru eftirsóttir eftir gott gengi á HM í Brasilíu Undirbúningurinn fyrir leikinn gegn Síum hófst með þí að landsliðsnefndin aldi 17 leikmenn til æfinga eftir síðustu leiki Íslandsmótsins 20. júní. Þeir oru Bergur Bergsson, KR, Helgi Daníelsson, Val, Karl Guðmundsson, Fram, Haukur Bjarnason, Fram, Guðbjörn Jónsson, KR, Sæmundur Gíslason, Fram, Guðjón Finnbogason, ÍA, Einar Halldórsson, Val, Hafsteinn Guðmundsson, Val, Gunnlaugur Lárusson, Víkingi, Ólafur Hannesson, KR, Ríkharður Jónsson, ÍA, Þórður Þórðarson, ÍA, Bjarni Guðnason, Víkingi, Gunnar Guðmannsson, KR, Halldór Halldórsson, Val, og Hörður Óskarsson, KR. Teimur dögum fyrir leik ar landsliðið tilkynnt og ar það þannig skipað: Bergur Karl, Haukur Sæmundur, Einar, S Hafsteinn Ólafur, Ríkharður, Þórður, Bjarni, Gunnar. Síar komu til landsins með flugélinni Gullfaxa í beinu flugi frá Stokkhólmi og ar þá ljóst að átta nýliðar myndu leika með liðinu gegn Íslendingum. Áhuginn á leiknum ar mikill og fjölmenni ar saman komið á Melaellinum áður en leikurinn hófst kl. 21, föstudaginn 29. júní. Leikmenn liðanna gengu fylktu liði inn á öllinn, ásamt dómara og línuörðum. Leikmenn stilltu 57

16 1957 Ísland tók í fyrsta skipti þátt í heimsmeistarakeppninni Belgar og Frakkar oru erfiðir í samningum og KSÍ kallaði eftir aðstoð frá FIFA Íslendingar fengu eldskírn sína í HM-iðureign í Nantes ÍSLENDINGAR fengu eldskírn sína í heimsmeistarakeppninni í undankeppninni fyrir HM í Síþjóð Ákeðið ar á ársþingi KSÍ 1955 að Ísland myndi tilkynna þátttöku í HM og það arð so ljóst í maí 1956, þegar raðað ar í riðla, að Íslendingar myndu leika gegn gríðarlega sterkum mótherjum Frökkum og Belgíumönnum, sem tefldu eingöngu fram atinnumönnum. Þá strax ar byrjað að undirbúa orrusturnar, sem fram undan oru, og ræddi Björgin Schram, formaður KSÍ, ið Frakka og Belgíumenn á fundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og Knattspyrnusambands Erópu, UEFA, í Lissabon í júní Rætt ar um að Frakkar kæmu til Íslands í lok maí 1957 og Belgíumenn í septemberbyrjun, en íslenska landsliðið léki gegn Frökkum og Belgíumönnum í sömu ferð í september, sem hentaði að loknu Íslandsmóti. Afar erfitt reyndist fyrir KSÍ að semja ið Frakka og Belgíumenn um leikdaga. Stöðug bréfaskipti oru milli aðila og bæði Frakkar og Belgíumenn afar erfiðir. KSÍ reyndi að fá leikina gegn Frökkum og Belgíumönnum leikna í Reykjaík í júníbyrjun og að íslenska landsliðið léki úti í september. Sarið, sem KSÍ fékk, ar: Nei, það er ekki hægt. Þ egar KSÍ ar búið að senda um 160 bréf og skeyti til knattspyrnusambands Belgíu, Frakklands og til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, með hugmyndir um leikdaga, fannst KSÍ nóg komið, samningar náðust ekki. Hafði sambandið þá samband ið FIFA og óskaði eftir þí að sambandið gripi í taumana og ákæði leikdaga, þar sem knattspyrnutímabilið æri stutt á Íslandi. Það ar so í byrjun árs 1957 að FIFA ákað leikdaga, eftir að hafa tekið málið til meðferðar Ísland átti að leika sinn fyrsta leik gegn Frökkum í Frakklandi 2. júní og annan gegn Belgíumönnum í Belgíu 5. júní, en heimaleikina gegn Frökkum og Belgíumönnum í byrjun september. Setjum markið hátt Björgin Schram tilkynnti leikdagana á fundi með fréttamönnum og sagði þá, að margir álitu, að KSÍ færðist mikið í fang með þí að 98 Fjarera Alberts Guðmundssonar akti athygli Íslendingar fengu á sig átta mörk í Frakklandi Ríkharður skoraði eftir 15 sek. í leik gegn Belgíu Jean Vincent, leikmaður með Reims, lengst til instri, er búinn að senda knöttinn í netið hjá Íslendingum í Nantes, án þess að Kristinn Gunnlaugsson, Guðjón Finnbogason, Helgi Daníelsson og Halldór Halldórsson kæmu örnum ið. Íslendingar máttu þola stórt tap í sínum fyrsta HM-leik, 8:0. taka þátt í heimsmeistarakeppninni. Stjórnarmenn eru á þeirri skoðun, að innilokunarstefnan sé neikæð, og með þí að setja markið hátt, myndi erða um framför að ræða í þessari insælu íþróttagrein. Einnig yrði þetta prófsteinn á hersu íslenskir knattspyrnumenn æru færir um að standa sig í keppni á erlendri grund ið færustu knattspyrnumenn erlendra þjóða. Er þí ekki til lítils fyrir íslenska knattspyrnumenn að inna, og munu allir unnendur knattspyrnuíþróttarinnar heita á þá, að æfa nú el fyrir þessa þýðingarmiklu leiki, sagði Björgin. Albert ekki talinn í nægilega góðri æfingu Viku áður en landsliðið hélt til Frakklands ar landsliðshópurinn tilkynntur og akti það athygli í Frakklandi að Albert Guðmundsson, sem hafði leikið þar ið góðan orðstír, ar ekki í landsliðshópnum. Albert, sem þá ar orðinn leikmaður og þjálfari Íþróttabandalags Hafnarfjarðar, ÍBH, hafði ekki leikið með landsliðinu frá leik gegn Dönum í júníbyrjun 1955, þótti ekki í nægilega góðri æfingu til að era alinn. Eftirfarandi leikmenn oru aldir til að leika gegn Frökkum í Nantes 2. júní: Helgi Daníelsson, ÍA Kristinn Gunnlaugsson, ÍA, Ólafur

17 Albert þótti ekki í nægilega góðri æfingu 1957 HM-ferðin til Frakklands og Belgíu Gíslason, KR Seinn Teitsson, ÍA, Halldór Halldórsson, Val, Guðjón Finnbogason, ÍA Dagbjartur Grímsson, Fram, Ríkharður Jónsson, ÍA, fyrirliði, Þórður Þórðarson, ÍA, Gunnar Guðmannsson, KR, Þórður Jónsson, ÍA. Varamenn oru Björgin Hermannsson, Val, Gunnar Leósson, Fram, Jón Leósson, ÍA, Helgi Björginsson, ÍA og Skúli Nielsen, Fram. Eldskírnin í Nantes átta mörk! Íslensku landsliðsmennirnir fengu eldskírn sína í heimsmeistarakeppninni í Nantes fyrir fram- an áhorfendur á Stade Malakoff. Helgi Daníelsson markörður, einn af sjö Skagamönnum í liðinu, mátti hirða knöttinn átta sinnum úr netinu fimm sinnum í fyrri hálfleik, en Frakkar byrjuðu leikinn með að gera harða hríð að íslenska markinu. Þeir oru búnir að skora tö mörk eftir aðeins ellefu mín. það ar nýliðinn Célestin Olier sem skoraði bæði mörkin, fyrst eftir sex mín. og síðan á elleftu mín. Franska blaðið Le Figaro sagði að yfirburðir franska liðsins hefðu erið miklir og leikmenn liðsins leikið hraðan sóknarleik til að reyna að HÉR má sjá ferðatilhögun fyrstu HM-ferðar íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er liðið lék gegn Frökkum í Nantes og Belgíumönnum í Brussel. 30. maí: Flogið til Hamborgar í Þýskalandi, gist þar. 31. maí: Flogið til Parísar og síðan sama dag farið með járnbrautarlest til Nantes. 1. júní: Hílst í Nantes, æfing. 2. júní: Leikið ið Frakka á Stade Malakoff-leikanginum í Nantes kl júní: Farið til Parísar með járnbrautarlest og um köldið flogið til Brussel. 4. júní: Hílst í Brussel, æfing. 5. júní: Leikið ið Belga á Heysel-leikanginum í Brussel kl júní: Frjáls dagur í Brussel. 7. júní: Flogið til London og heim sama dag. Sextán leikmenn tóku þátt í ferðinni, einnig Ragnar Lárusson, araformaður KSÍ, Jón Magnússon, gjaldkeri KSÍ, Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi, sem hafði orð fyrir flokknum, Gunnlaugur Lárusson, formaður landsliðsnefndar, Páll Guðnason, formaður KRR, og þjálfarinn Alexander Weir. Völdum frekar liðsheildina ALBERT ar góður leikmaður þegar hann ar upp á sitt besta og í góðri æfingu. Þegar hann kom heim frá Frakklandi 1954 ar hann ekki búinn að leika knattspyrnu lengi á fullum krafti og nær ekkert í níu mánuði eftir að hann kom heim. Albert ar þí orðinn þungur og dró niður hraðann í leik. Þegar ið sáum á æfingum að leikmenn leituðu hann uppi lögðu traust sitt á hann, arð okkur ljóst að þannig uppistand gekk ekki upp, þegar átti að byggja upp liðsheild. Lið byggist ekki upp á einum einstaklingi. Einn maður getur ekki haft þau áhrif að allt eigi að snúast í kringum hann, þegar knattspyrna er leikur liðsheildar, sagði Gunnlaugur Lárusson, sem ar í landsliðsnefnd KSÍ er Albert Guðmundsson sneri heim frá Frakklandi og formaður nefndarinnar 1957 og 1958, ið bókarhöfund. Gunnlaugur sagði að margir hefðu deilt harðlega á landsliðsnefndina og mikil blaðaskrif urðu þegar Albert ar ekki útnefndur fyrirliði í leiknum gegn Dönum 1955 og einnig þegar hann ar ekki alinn í HM-hópinn 1957, sem fór til Frakklands og Belgíu. Það ar mikill þrýstingur á mig, landsliðsnefndarmennina Lárus Árnason og Sæmund Gíslason og KSÍ úr ýmsum áttum fyrir HM-leikina. Þegar mesti hamagangurinn ar sagði ég ið stjórnarmenn KSÍ: Ef þið iljið breytingu erðið þið að láta mig fara. Ég el frekar liðsheildina en einstakling, sagði Gunnlaugur, en stjórn KSÍ stóð með landsliðsnefndinni í ákörðun hennar. Helgi Daníelsson (1), Halldór Halldórsson (5) og Kristinn Gunnlaugsson (3) í HM-leik gegn Frökkum í Nantes. 99

18 1957 Teir tóku þátt í ítaspyrnu gegn Íslandi ÞEGAR Íslendingar léku gegn Belgíumönnum í undankeppni HM á Heyselleikanginum í Brussel 1957 tóku teir leikmenn Belgíu þátt í ítaspyrnu, þegar staðan ar 6:1 á 44. mín. Henri Rik Coppens tók spyrnuna sendi knöttinn til hægri inn í ítateig. Þar kom Andri Piters á ferðinni að knettinum og út á móti honum kom Björgin Hermannsson markörður sem kastaði sér til að reyna að handsama knöttinn. Piter tókst að lyfta knettinum fram hjá Björgini ið mark markteigslínu. Knötturinn barst til Coppens, sem ar kom kominn að markinu og sendi hann knöttinn í mann mannlaust markið, áður en þeir Jón Leósson og Seinn Teitsson kæmu örnum ið, en þeir oru báðir komnir inn í markteig Jón rétt að marklínunni. Þetta ar mjög óænt. Það reiknaði enginn með þessu. Við höfðum aldrei áður séð þannig Björgin Hergjörning í ítaspyrnu. mannsson. Ég ar ekki langt frá þí að ná að koma í eg fyrir að skot Piters kæmist að markinu, sagði Björgin, sem lék sinn fyrsta landsleik. Hér er slóð, þar sem er hægt að sjá myndband af ítaspyrnunni sem Belgíumenn tóku gegn Íslendingum 5. júní 1957 í Brussel: com/watch?=com/watch?= hfk0xq O4VkU þá smellið þið á; You Tube Pe Penalty in 2 tijden door Rik Cop Coppens, eða þá að þið farið inn á Google og sláið inn: Penalty in 2 tijden door Rik Coppens. 100 Þórður Jónsson (11) sendir knöttinn í markið hjá Frökkum á Laugardalsellinum fram hjá Dominique Colonna markerði. Aðrir á myndinni eru Robert Jonquet (5), Halldór Sigurbjörnsson (7), Raymond Kaelbel (2), Richard Boucher, Gunnar Gunnarsson (10) og Armand Penerne. brjóta niður þéttan arnarmúr Íslendinga. Þrír nýliðar í Brussel Helgi Daníelsson markörður, sem hafði nóg að gera í markinu gegn Frökkum, gat ekki leikið í Brussel egna meiðsla í öxl, en hann tognaði í átökunum í Nantes. Björg-in Hermannsson tók stöðu hans og lék fyrsta landsleik sinn. Þá komu teir aðrir nýliðar inn bakerðirnir Gunnar Leósson, Fram, og Jón Leósson, ÍA. KR-ingarnir Ólafur Gíslason og Gunnar Guðmannsson fóru út úr liðinu og þær breytingar oru gerðar að Kristinn Gunnlaugsson, sem lék sem bakörður gegn Frökkum, ar settur í stöðu miðframarðar og Halldór Halldórsson, sem lék þá stöðu í Nantes, ar settur fram í stöðu instri innherja. Skagamenn oru með sjö leikmenn í liðinu á Heysel-ellinum í Brussel, þar sem áhorfendur oru samankomnir. Eins og í Nantes máttu Íslendingar hirða knöttinn átta sinnum úr netinu hjá sér, en þeim tókst að skora þrjú mörk í Brussel. Belgíumenn gerðu út um leikinn strax í byrjun, en þeir oru búnir að skora þrjú mörk eftir aðeins 12 mín. og í leikhléi ar staðan, 7:1. Þórður Þórðarson skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik og hann og Ríkharður Jónsson skoruðu mörk í seinni hálf- leik, en það oru Belgíumenn sem fögnuðu öruggum sigri, 8:3. Þórður með þrennu gegn Dynamo Kie Íslenska landsliðið lék to landsleiki á LaugardalsellinLaugardalsellin um í júlí, gegn Noregi og DanDan mörku, á 10 ára afmælismóti KSÍ. Liðið tapaði í opnunaropnunar leik allarins fyrir Noregi 3:0 og síðan fyrir Danmörku, 6:2. (Sjá umfjöllun um mótið á bls. 103.) Í ágúst ann landsliðið (Suðesturlandsúral) góðan sigur á soéska liðinu Dynamo Kie á Laugardalsellinum hálfum mánuði fyrir HM-leikinn gegn Frökkum, 4:3. Hátt í sjö þús. áhorfendur sáu liðið ná ágætum leik. Þórður Þórðarson skoraði þrjú mörk og Ríkharður eitt. Landsliðsþjálfarinn Alexander Weir og Albert Guðmundsson léku með Valsliðinu gegn Dynamo og skoraði Albert bæði mörk Vals, sem mátti þola tap, 2:3. Albert ekki í hóp ellefu bestu Sex dögum fyrir HM-leikinn gegn Frökkum á Laugardalsellinum 1. september, tilkynnti landsliðsnefndin haða ellefu leikmenn myndu leika gegn Frökkum. Mikil blaðaskrif urðu egna þess að Albert Guðmundsson, leikmaður

19 Ragnar Sigtryggsson fyrsti landsliðsmaður Akureyrar 1957 HM-úrslit 16. Frakkland Ísland 8:0 Stade Marcel Saupin, Nantes, 2. júní 1957, undankeppni HM í Síþjóð Mörk Frakklands: Célestin Olier 6., 11, Jean Vincent 29., 83., René Dereuddre 36., Roger Piantoni 45., 81., Said Brahimi 49. Áhorfendur: Dómari: Arthur Ellis, Englandi. Lið Íslands: Helgi Daníelsson, ÍA Ólafur Gíslason, KR, Kristinn Gunnlaugsson, ÍA Seinn Teitsson, ÍA, Halldór Halldórsson, Val, Guðjón Finnbogason, ÍA Dagbjartur Grímsson, Fram, Ríkharður Jónsson, ÍA, fyrirliði, Þórður Þórðarson, ÍA, Gunnar Guðmannsson, KR, Þórður Jónsson, ÍA. Varamenn: Björgin Hermannsson, Val, Gunnar Leósson, Fram, Jón Leósson, ÍA, Skúli Nielsen, Fram, Helgi Björginsson, ÍA. Þess má geta að reglur í alþjóðlegum keppnum oru þannig, að um leið og búið ar að tilkynna á leikskýrslu haða ellefu leikmenn léku, ar þætti aramanna lokið þeir fóru og horfðu á leikinn borgaralega klæddir uppi í áhorfendastúku. Ekki mátti skipta aramönnum inn á í leik. Þjálfari: Alexander Weir, Englandi. Lið Frakklands: François Remetter, Sochaux Raymond Kaelbel, Monaco, Roger Marche, Racing Club Paris Armand Penerne, Reims, Robert Jonquet, Reims, Jean-Jacques Marcel, Marseille Said Brahimi, Toulouse, René Dereuddre, Toulouse, Célestin Olier, Sedan, Roger Piantoni, Nancy, Jean Vincent, Reims. Þjálfari: Albert Batteux. Ef farið er inn á þessa slóð: má sjá glefsur úr leiknum hér: Vidéo Ina Football : Coupe du monde : France-Islande à Nantes 17. Belgía Ísland 8:3 Heysel Stadion, Brussel, 5. júní 1957, undankeppni HM í Síþjóð Mörk Belgíu: Richard Orlans 4., 57., André Piters 11., Paul Vandenberg 11., Victor Mees 22., 26., Henri Coppens 42., 44. Mörk Íslands: Þórður Þórðarson 33., 78., Ríkharður Jónsson 82. Áhorfendur: Dómari: Adolphe Blitgen, Lúxemborg. Lið Íslands: Björgin Hermannsson, Val Gunnar Leósson, Fram, Jón Leósson, ÍA Seinn Teitsson, ÍA, Kristinn Gunnlaugsson, ÍA, Guðjón Finnbogason, ÍA Dagbjartur Grímsson, Fram, Ríkharður Jónsson, ÍA, fyrirliði, Þórður Þórðarson, ÍA, Halldór Halldórsson, Val, Þórður Jónsson, ÍA. Varamenn: Helgi Daníelsson, ÍA, Ólafur Gíslason, KR, Skúli Nielsen, Fram, Helgi Björginsson, ÍA, Gunnar Guðmannsson, KR. Þjálfari: Alexander Weir, Englandi. Lið Belgíu: Léopold Gernaey, Ostende Theo Van Rooy, Union Saint-Galloise, Jacques Culot, Anderlecht Victor Mees, Antwerpen, Jan Nelissen, Veriétois, André Van Herpe, Gent André Piters, Standerd Liege, Paul Vandenberg, Union Saint-Galloise, Henri Rik Coppens, Beerschot, Denis Houf, Standard Liege, Richard Orlans, Gent. Þjálfari: André Vandeweyer. Á slóðinni er fyrir neðan má sjá glefsur og úr leiknum í Brussel: Þá er smellt á: You Tube Penalty in 2 tijden door Rik Coppens eða þá að þið farið inn á Google og sláið inn: Penalty in 2 tijden door Rik Coppens. 20. Ísland Frakkland 1:5 Laugardalsöllur, Reykjaík, 1. september 1957, undankeppni HM í Síþjóð. Mark Íslands: Þórður Jónsson 64. Mörk Frakklands: Thadée Cisowski 29., 32., Joseph Ujlaki 48., 66., Maryan Wisnieski 51. Áhorfendur: Dómari: Robert H. Daidson, Skotlandi. Lið Íslands: Helgi Daníelsson, ÍA Árni Njálsson, Val, Kristinn Gunnlaugsson, ÍA Reynir Karlsson, Fram, Halldór Hall- dórsson, Val, Guðjón Finnbogason, ÍA Halldór Sigurbjörnsson, ÍA, Ríkharður Jónsson, ÍA, fyrirliði, Þórður Þórðarson, ÍA, Gunnar Gunnarsson, Val, Þórður Jónsson, ÍA. Varamenn: Björgin Hermannsson, Val, Guðmundur V. Guðmundsson, Fram, Páll Aronson, Val, Albert Guðmundsson, ÍBH, Skúli Nielsen, Fram. Þjálfari: Alexander Weir, Englandi. Lið Frakklands: Dominique Colonna, Reims Raymond Kaelbel, Monaco, Richard Boucher, Toulouse Armand Penerne, Reims, Robert Janquet, Reims, Jean-Jacquet Marcel, Marseille Maryan Wisnieski, Lens, Joseph Ujlaki, Nice, Thadée Cisowski, Racing Club Paris, Roger Piantoni, Reims, René Bliard, Reims. Þjálfari: Albert Batteux. 21. Ísland Belgía 2:5 Laugardalsöllur, Reykjaík, 4. september 1957, undankeppni HM í Síþjóð. Mörk Íslands: Ríkharður Jónsson 17. sek., Þórður Þórðarson 85. Mörk Belgíu: André an Herpe 9., Maurice Willems 40., Paul Van den Berg 65., 81., 88. Áhorfendur: Dómari: Robert H. Daidson, Skotlandi. Lið Íslands: Helgi Daníelsson, ÍA Árni Njálsson, Val, Kristinn Gunnlaugsson, ÍA Reynir Karlsson, Fram, Halldór Halldórsson, Val, Guðjón Finnbogason, ÍA Gunnar Gunnarsson, Val, Ríkharður Jónsson, ÍA, fyrirliði, Þórður Þórðarson, ÍA, Ragnar Sigtryggsson, ÍBA, Þórður Jónsson, ÍA. Varamenn: Björgin Hermannsson, Val, Guðmundur V. Guðmundsson, Fram, Páll Aronson, Val, Seinn Teitsson, ÍA, Skúli Nielsen, Fram. Þjálfari: Alexander Weir, Englandi. Lið Belgíu: André Vanderstappen, Charleroi Henri Dirckex, Union Saint-Gilloise, Marcel Dries, Berchem André Van Herpe, Gent, Victor Mees, Antwerpen, Jean Mathonet, Standard Liege Joseph Armand Jurion, Anderlecht, Paul Vandenberg, Union Saint-Galloise, Maurice Willems, Gent, Denis Houf, Standard Liege, André Piters, Standard Liege. Þjálfari: Louis Nicolay. Aðrir leikir í 2. riðli HM í Erópu: Frakkland Belgía :3 Belgía Frakkland :0 LOKASTAÐAN: Frakkland Belgía Ísland : : :27 0 * Frakkland tryggði sér rétt til að leika á HM í Síþjóð Íslenska landsliðið sem mætti Belgíumönnum á Laugardalsellinum. Ragnar Sigtryggsson, Reynir Karlsson, Árni Njálsson, Halldór Halldórsson, Guðjón Finnbogason, Kristinn Gunnlaugsson, Gunnar Gunnarsson, Þórður Jónsson, Þórður Þórðarson, Helgi Daníelsson og Ríkharður Jónsson. Þá kemur skoska dómaratríóið D. Kyle, Robert H. Daidson, dómari, og G. Braid. og þjálfari ÍBH, ar ekki í byrjunarliðinu, en hann ar aramaður. Þegar Gunnlaugur Lárusson, formaður landsliðsnefndar KSÍ, ar spurður um Albert, saraði hann stutt og skýrt: Albert er að dómi nefndarinnar ekki í þjálfun og hann er að okkar mati ekki meðal ellefu bestu knattspyrnumanna Íslands. Landsliðið ar þannig skipað: Helgi Daníelsson, ÍA Árni Njálsson, Val, Kristinn Gunnlaugsson, ÍA Reynir Karlsson, Fram, Halldór Halldórsson, Val, Guðjón Finnbogason, ÍA Halldór Sigurbjörnsson, ÍA, Ríkharður Jónsson, ÍA, Þórður Þórðarson, ÍA, Gunnar Gunnarsson, Val, Þórður Jónsson, ÍA. Varamenn: Björgin Hermannsson, Val, Guðmundur V. Guðmundsson, Fram, Páll Aronsson, Val, Albert Guðmundsson, ÍBH og Skúli Nielsen, Fram. Frakkar á ferð og flugi Frakkar komu til Íslands fimmtudagsköld 29. ágúst, eftir langa og erfiða ferð. Þeir oru hreinlega á ferð og flugi allan daginn fóru með flugi frá París til Düsseldorf í Þýskalandi og þaðan til Hamborgar, þar sem þeir stigu um borð í él Flugfélags Íslands, sem flutti þá til Íslands með iðkomu í Kaupmannahöfn og Ósló. Eftir hina erfiðu ferð taldi þjálf þjálfari Frakka ekki rétt að fara Þing Þingallaferð á föstudegi, heldur kaus 101

20 1959 Íslendingar tefldu fram sínu fyrsta ólympíuliði Íslenska liðið sem lék ÓL-leikinn gegn Dönum á Laugardalsellinum. Ríkharður Jónsson, Hreiðar Ársælsson, Örn Steinsen, Þórður Jónsson, Seinn Teitsson, Þórólfur Beck, Heimir Guðjónsson, Seinn Jónsson, Rúnar Guðmannsson, Garðar Árnason og Hörður Felixson. Norðmenn lagðir FYRSTA ólympíuliði íslenskra knattspyrnumanna ar teflt fram 1959 en Íslendingar tóku þátt í undankeppni ÓL í Róm 1960 og léku í riðli með Norðmönnum og Dönum. Það hafði lengi erið draumur knattspyrnumanna að taka þátt í ólympíukeppni og oft og mikið hafði erið rætt og deilt um þátttöku á Ólympíuleikum, þó að ekki hefði orðið úr þátttöku fyrr en fyrir ÓL Mikill hugur ar í mönnum, enda orðin geysileg kynslóðaskipti í landsliðinu. Aðeins sex af þeim leikmönnum, sem léku síðasta landsleik Íslands 1958, oru í landsliðshópnum, og ar meðalaldur leikmanna liðsins tæp 24 ár. Þ Danska og íslenska landsliðið, ásamt dómaratríói, fyrir leikinn á Laugardalsellinum. að sýnir kannski best breytingarnar að þegar Ísland lék gegn Írlandi á Laugardalsellinum 11. ágúst 1958 oru sjö Skagamenn í byrjunarliðinu, en þegar fyrsti ólympíuleikurinn fór fram gegn Dönum 26. júní 1959, oru sjö KRingar í byrjunarliðinu og teir KR- Poul Pedersen, fyrirliði Dana, og Ríkharður Jónsson, fyrirliði ingar oru á aramannabekknum. Íslendinga, ásamt Jörundi Þorsteinssyni, Fram, línuerði, Karl Guðmundsson ar tekinn á ný Birger Nielsen, Noregi, dómara, og Halldóri V. Sigurðssyni, ið landsliðinu og ar ákeðið að línuerði. undirbúa landsliðið sem best fyrir fjóra ÓL-leiki um sumarið gegn Dönum og Norðmönnum heima og að heiman. helgina 16. til 18. maí og þá oru leiknir teir Karl hafði áður byggt lið sitt upp á ÍA-liðinu, æfingaleikir stuttu fyrir leikinn gegn Dönum en nú byggði hann lið sitt upp á KR-liðinu. gegn Suðurnesjaúrali í Keflaík, 4:2, og gegn 22 leikmenn af 26 manna landsliðshópi fóru pressuliðinu 2:1. í æfingabúðir að Laugaratni um hítasunnufjórir nýliðar fengu það hluterk að leika 112 Sjö KR-ingar í byrjunarliði gegn Dönum, þar af fjórir nýliðar Þórólfur Beck fyrsti miðherjinn til að skora í sínum fyrsta leik Helgi Daníelsson fór á kostum í markinu á Idrætsparken gegn Dönum og allir úr KR Heimir Guðjónsson, markörður, Garðar Árnason, Örn Steinsen og Þórólfur Beck, en þess má geta að teir nýliðar úr KR léku landsleikinn á undan og oru þeir einnig með í leiknum gegn Dönum, Seinn

21 Gulldrengirnir úr KR fóru á ferðina 1959 Ríkharður Jónsson liggur eftir samstuð ið Thorbjørn Senssen, miðörð Norðmanna. Ellert B. Schram er úti á kanti og fyrir framan hann er norski arnarmaðurinn Roar Johansen á hlaupum. Ríkharður Jónsson sækir að marki Norðmanna, en knötturinn fór fram hjá marki. Asbjørn Hansen, markörður Noregs, liggur í teignum. Seini Jónssyni tókst að minnka muninn með iðstöðulausu skoti á fyrstu mín. seinni hálfleiksins, eftir sendingu frá Ríkharði. Adam ar ekki lengi í Paradís fjórum mín. síðar ar Jens Peter Hansen búinn að skora aftur sjöunda mark sitt í fimm leikjum gegn Íslendingum frá 1949 og í þriðja skiptið sem hann skoraði tö mörk í leik gegn Íslandi. Ole Madsen bætti síðan ið fjórða markinu á 60. mínútu, 4:1. Eftir litla mótstöðu fóru leikmenn Íslands, sem höfðu art átt skot á danska markið, að sækja í sig eðrið. Samleikurinn fór í gang og þá sýndu leikmennirnir ungu að þeir gátu leikleik ið el gegn landsliðum stærri þjóða. Garðar Árnason og Seinn Teits Teitsson náðu sér el á strik á miðjunni og gulldrengirnir úr KR, Þórólfur Beck, 19 ára, og Örn Steinsen, 21 árs, fóru á ferðina í sóknarleiknum. Þórólfi tókst að skora á 80. mín. leik með öruggu skoti, eftir að hafa leikið á to danska arnarmenn. Þórólfur arð þar með fyrsti miðherji Íslands til að skora mark í fyrsta landsleik sínum. Fjörkippur íslenska liðsins kom of seint, sigur Dana ar öruggur og sanngjarn, 4:2. Þrátt fyrir sigur Dana fóru áhorfendur ánægðir af ellinum eftir hinn góða lokasprett íslenska liðsins og besta árangur íslensks landsliðs gegn Dönum. Leikskrár á ÓL-leiki Íslendinga gegn Noregi og Danmörku og þá er einnig barnamiði á leik Íslands og Noregs á síðunni. Jónsson og Hörður Felixson. Bakerðirnir Hreiðar Ársælsson, KR, og Rúnar Guðmannsson, Fram, höfðu einnig leikið aðeins einn landsleik, en reyndastir oru þrír Skagamenn, Ríkharður Jónsson (21 landsleikur), Seinn Teitsson (11) og Þórður Jónsson (8). Danir, sem höfðu tapað fyrir Síum í Kaupmannahöfn stuttu áður en þeir héldu til Íslands, 1:2, mættu ákeðnir til leiks á Laugardalsöllinn föstudaginn 26. júní og sáu áhorfendur (7.719 fullorðnir, börn) þá taka leikinn í sínar hendur strax í byrjun og sækja grimmt að marki Íslendinga. Jens Peter Hansen og Ole Madsen skoruðu fyrir þá í fyrri hálfleiknum, 2:0. Íslensku leikmennirnir í sigurímu eftir leikinn gegn Noregi. Seinn Teitsson, Ríkharður Jónsson (8), Helgi Daníelsson, Þórólfur Beck (9) sést í Hreiðar Ársælsson fyrir framan hann, Seinn Jónsson, Garðar Árnason, Hörður Felixson og Árni Njálsson. Fyrir aftan Norðmennina má sjá dómarann, P.J. Barcley frá Skotlandi, hítklæddan, og Magnús V. Pétursson, línuörð. 113

22 1960 Adi Dassler kom til Íslands með þýska landsliðinu Átta danskir landsliðsmenn fórust í flugslysi DANSKA þjóðin arð fyrir geysilegu áfalli laugardaginn 16. júlí 1960 er átta landsliðsmenn í knattspyrnu fórust í flugslysi ið Kastrup-flugöllinn. Flugélin, sem ar ellefu manna tíþekja af de Hailland DH.89 Dragon Rapid-gerð, tók sig á loft kl í rigningu og strekkingsindi, en hún hrapaði síðan í flugtakinu í Eyrarsund 50 m frá flugbrautinni. Sjö landsliðsmenn létust í flugélinni, en markörðurinn, Per Funch Jensen, lést af sárum sínum á Sundby-sjúkrahúsinu, stuttu eftir komuna þangað. Flugmaðurinn komst lífs af, hættulega særður. Knattspyrnumennirnir oru á leið til Herning á Jótlandi, en þar átti að fara fram daginn eftir leikur milli Blandsliðsins og unglingalandsliðsins, sem ar liður í ÓL-undirbúningi. Þegar fréttirnar um slysið urðu kunnar ar þjóðarsorg lýst í Danmörku, enda ar hér um að ræða mesta slys í sögu íþrótta í landinu. Danska knattspyrnusambandið hafði tekið tær flugélar á leigu til að fara með leikmenn til Herning. Seinni flugélin ar ekki farin frá flughöfninni þegar fréttir bárust um hið siplega slys. Búið ar að elja þrjá leikmenn, sem fórust, í danska ólympíulandsliðið fyrir ÓL í Róm, sem fóru fram teimur mánuðum síðar Arne Karlsen, KB, 20 ára, Børge Bastholm Larsen, Køge, 29 ára, og markörðinn Per Funch Jensen, KB, 21 árs. Jensen arði mark Danmerkur gegn Íslendingum í ÓL-leiknum á Idrætsparken, 1:1, 18. september 1959 og þann leik lék einnig Erik Pondal Jensen, AB, 29 ára, sem lést í flugslysinu. Hann og Bastholm léku einnig ÓLleikinn í Reykjaík, 2:4, 26. júní. Bastholm lék líka með Dönum í hinum fræga leik á Laugardalsellinum 1955, sem Danir unnu, 4:0. Íslenskir knattspyrnumenn sáu á eftir góðum félögum í hinu siplega slysi. 122 Skrúfaði sjálfur takkana undir skóna ÞAÐ ar gríðarlega skemmtilegt að fylgj fylgjast með Adi Dassler þegar hann kom með þýska landsliðinu hingað. Það fór ekki mikið fyrir honum, þó að hann æri eig eigandi Adidas-skóerksmiðjunnar, sem framleiddi bestu knattspyrnuskó heims. Vestur-Þjóðerjar léku aðeins í skófatnaði frá Adidas og ar Adi Dassler áallt með landsliðinu á ferð sá um að leikmenn þýska liðsins æru í skófatnaði sem þeim liði el í. Adi kannaði hernig Laugardalsöllurinn æri fyrir leikinn og mat þá haða takkar hentuðu best ið öllinn. Hann sá algjörlega um fótabúnað leikmanna og sá sjálfur um að réttir takkar æru skrúfaðir undir hern skó. Hann fylgdi sínum mönnum út á öll og ar með þeim á aramannabekknum í leikjum tilbúinn að laga skó leikmanna ef eitthað óænt kæmi upp á, sagði Jón Pétur Ragnarsson, sem ar í móttökunefnd KSÍ þegar Þjóðerjar komu í a heimsókn 1960, þegar bókarhöfundur lef sk ng ni bú á leið inn í Adolf Adi Dassler spurði hann um Adolf Dassler, sem ar sliðsins. estur-þýska land kallaður Adi manninn á bak ið Adidas-skóna. Þ ýska landsliðið fór ekkert nema Adi æri með í för hann átti fast sæti í langferðabifreið liðsins og einnig á aramannabekknum í landsleikjum. Þegar Þjóðerjar tóku á móti heimsmeistarastyttunni 1954 í Bern í Siss stóð Adi ið hliðina á Sepp Herberger þjálfara og fyrirliðanum Fritz Walter eftir að hann tók á móti heimsmeistarastyttunni. Jón Pétur Ragnarsson sagði að Adi hefði erið mjög þægilegur og ildi fræðast um land og þjóð í heimsókn sinni til Íslands. Hann ar mjög áhugasamur um sögu Íslands og ar mjög ánægður með allar upplýsingar sem hann fékk á ferð liðsins um Reykjaík og í skoðunarferðum um landið, sagði Jón Pétur, sem þekkti el til þýska landsliðsins og innubragða Adi, þar sem hann ar lengi í Þýskalandi ið nám. Þá fylgdist ég el með þýska landsliðinu og innubrögðum Herbergers. Adolf Dassler lauk seinsprófi í bakara- iðn frá bakaríinu Bäckerei Weiss í þorpinu Herzogenaurach, skammt frá Nürnberg í Bæjaralandi í október Það oru þó ekki brauð eða kökur sem áttu hug hins sautján ára gamla bakaraseins heldur brutust um í höfði hans aðrar hugmyndir. Adolf, sem ar fæddur 1900, ar kaddur í hinn keisaralega þýska her síðasta stríðsárið Adolf eða Adi eins og inir hans kölluðu hann komst heill á húfi úr þeim hildarleik og sneri sér beint að þí að koma hugmynd sinni í framkæmd ið heimkomuna af ígellinum. Hún ar að búa til sérhannaða skó fyrir íþróttamenn. Vísir að framleiðslu á örumerkinu, sem síðar arð Adidas, hófst í þottahúsinu hjá móður Adis en nafnið Adidas er einfaldlega myndað úr Adi og fyrstu þremur stöfunum eftirnafni hans, Dassler. Þarna bjó Adi til hlaupaskó í þottahúsinu, með hjálp frá föður sínum, Christoph on Wilhelm Dassler, sem ar reyndar lærður skó-

23 Þjóðerjar hættu ið að senda áhugamannalandslið 1960 Þjóðerja komu með sitt sterkasta lið Adi Dassler sá um að leikmenn þýska liðsins æru el skóaðir þegar þeir léku landsleiki fyrir VesturÞýskaland. Hann skrúfaði sjálfur takkana undir skó leikmanna og sá um að allt æri í lagi. smiður, en hafði miklu meiri áhuga á sagnfræði. Rudi, bróðir Adis, tók irkan þátt í æintýrinu og sá hann um sölu og markaðssetningu. Þess má geta að gaddana undir hlaupaskóna handsmíðuðu inir Adis á erkstæði skammt frá. Adi ar þeirrar gerðar að hann undi sér ekki híldar heldur reyndi stöðugt að búa til betri og betri íþróttaskó. Árið 1926 framleiddi hann til að mynda hlaupaskó með leðursóla og handsmíðuðum göddum sem ó rétt liðlega 200 grömm en skömmu áður hafði hann þróað og framleitt fótboltaskó með tökkum og harðri tá. Komst í gegnum kreppuna Eftir að Hitler komst til alda fór að ganga betur í skóframleiðslunni einkum egna Ólympíuleikanna í Berlín sumarið 1936 og etrarleikanna í Garmisch-Partenkirchen sama ár. Þá ar mikil eftirspurn eftir góðum keppnisskóm. Adidas-skórnir, sem enn oru þó ekki búnir að fá það nafn, komust almennilega á kortið egna þess að margir keppendur, er oru á skóm frá Adi, unnu til erðlauna í Berlín Þar á meðal ar goðsögnin Jesse Owens, sem ann fern gullerðlaun. Síðari heimsstyrjöldin setti alla framleiðslu úr skorðum, en síðan fór hún hægt en axandi af stað að loknu stríðinu. Um leið ágerðist ágreiningur milli bræðranna Adis og Rudolfs og árið 1948 skildi leiðir þeirra endanlega. Adi þurfti þá að breyta nafni fyrirtækisins og ildi fyrst skíra það Addas, en fyrir ar skófyrirtæki með keimlíkt nafn þannig að niðurstaðan arð nafnið Adidas. Um leið og Adi fékk nafnið skráð lét hann líka skrá örumerki fyrirtækisins hinar þrjár rendur sem allir þekkja. Landslið Vestur-Þýskalands arð heimsmeistari í knattspyrnu árið 1954 á afar léttum Adidas-skóm með skrúfuðum tökkum sumir sögðu að skórnir hefðu ráðið úrslitum Adidas-merkið arð heimsþekkt og elgengni þess hófst fyrir alöru. En þrátt fyrir elgengnina undi Adi sér ekki híldar heldur hélt áfram að kappkosta að framleiða betri skó og sótti ráð til íþróttamanna, þjálfara, lækna og ísindamanna. Sem dæmi um sigurgöngu Adidas má nefna að á Ólympíuleikunum í München árið 1972 notuðu 78% keppenda skó frá Adidas og 83% á Ólympíuleikunum í Montreal fjórum árum síðar. Vestur-þýska knattspyrnulandsliðið ann heimsmeistaratitil í annað sinn árið 1974 í nýjum ofurléttum Adidas-skóm sem Adi færði fyrirliðanum Franz Beckenbauer eigin hendi. Þrátt fyrir elgengni ar Adi Dassler trúr uppruna sínum og heimkynnum og sagt ar að starfsmenn hans í Herzogenaurach gætu alltaf leitað til hans. Honum ar hins egar meinilla ið að era í siðsljósinu eða koma opinberlega fram og kaus hann frekar að eyða tíma sínum með fjölskyldu sinni. Íþróttir og áhugi á þeim fylgdi Adi Dassler alla tíð og raunar allt til loka. Vorið 1977 ar hann ið skíðagöngu í Garmisch-Partenkirchen og fékk þá hjartaáfall og dó fáeinum ikum síðar. ÞEGAR Vestur-Þjóðerjum ar boðið að senda hingað landslið 1960 ar upphaflega ætlast til að áhugamannalið þeirra kæmi, en þegar nær dró leikdegi tilkynnti þýska knattspyrnusambandið að Þjóðerjar myndu senda sitt sterkasta landslið til Íslands. Ástæðan fyrir þí að Þjóðerjar hættu ið að senda áhugamannalið sitt ar að liðinu gekk illa í leikjum í undankeppni Ólympíuleikana í Róm, það tapaði fyrir Pólerjum og Finnum, þannig að þýska liðið komst ekki á ÓL. Þá ar ekki grundöllur fyrir leik liðsins á Íslandi, sem átti að era þáttur í undirbúningi fyrir ÓL í Róm. Þegar þessi staða ar komin upp óskaði Sepp Herberger, landsliðsþjálfari Vestur-Þýskalands, ákeðið eftir að landslið sitt myndi leika á Íslandi og að ferðin hingað yrði undirbúningur fyrir leiki Þjóðerja í undankeppni HM í Chile Herberger aldi 23 leikmenn til æfinga fyrir ÍslandsUwe Seeler. ferðina, en hingað kom hann með átján manna hóp. Í honum oru leikmenn sem léku stórt hluterk með Þjóðerjum í HM í Síþjóð. Frægustu leikmenn liðsins oru Hans Tilkowski, markörður, fyrirliðinn Herbert Erhardt, arnarmaðurinn Karl-Heinz Schnellinger, Willy Schulz, framörður, Horst Kzymanik, framörður, Hermut Haller, innherji, og Uwe Seeler, miðherji, einn þekktasti knattspyrnumaður heims. Æfingabúðir í Hlíðardalsskóla LANDSLIÐSMENN fóru til æfinga austur í Hlíðardalsskóla í Ölfusi eftir hádegi laugardaginn 30. ágúst, ásamt þjálfaranum, Óla B. Jónssyni og þremur landsliðsnefndarmönnum Sæmundi Gíslasyni, Lárusi Árnasyni og Haraldi Gíslasyni. Hópurinn kom aftur til Reykjaíkur teimur dögum fyrir leikinn gegn Þjóðerjum. Leikmenn oru ánægðir með dölina í Hlíðardalsskóla þeir æfðu þar á laugardag, sunnudag og mánudag, auk þess að fara í slökunarnudd og böð. 123

24 Þórólfur Beck til St. Mirren Þórólfur Beck lék keðjuleiki sína með landsliðinu í Þrándheimi og Helsinki Kunni að gleðja hjörtu áhorfenda ÞÓRÓLFUR Beck, einn litríkasti knattspyrnumaður Íslands, lék síðustu landsleiki sína í ferð til Noregs og Finnlands þá 29 ára. Þórólfur hafði leikið 20 landsleiki og skoraði fimm mörk í þeim er hann lagði landsliðsskóna á hilluna. Þórólfur, sem er einn öflugasti markarðahrellir sem Ísland hefur átt setti hert markametið á fætur öðru í KRbúningnum áður en hann gerðist atinnumaður með St. Mirren í Skotlandi Hann fetaði í fótspor Albert Guðmundssonar og arð annar atinnumaður Íslands. Þegar Þórólfur náði sér irkilega á strik ar honum líkt ið knattspyrnusnillinginn Alfredo Di Stefano og þegar Glasgow Rangers keypti hann 1964 ar hann þriðji dýrasti knattspyrnumaður Skotlands, sem segir allt um snilld hans. B ókarhöfundur man alltaf eftir þí þegar hann, í nóembermánuði 1998, bað roskinn barþjón á Thistle Hótel í Glasgow um bjór og barþjónninn spurði þegar hann bar fram bjórinn: Haðan ert þú? Frá Íslandi? Þekkir þú Þórólf Beck? Það leyndi sér ekki ánægjusipurinn hjá barþjóninum, þegar hann nefndi Þórólf, eða Tottie eins og hann ar kallaður er hann lék í Skotlandi. Barþjónninn sagði að hann hefði haldið mikið upp á Tottie hann hefði erið uppáhaldsleikmaður sinn, er Þórólfur lék með Glasgow Rangers og ar óstöðandi í frásögnum af hæfileikum Þórólfs. Tottie ar of stutt hjá okkur, þí miður! Fjórir í Skotlandi Það eru fleiri Skotar en barþjónninn á barnum á Thistle Hotel, sem muna eftir íslenska landsliðsmanninum ljóshærða Þórólfi Beck hann er el þekktur hjá þeim sem fylgdust hað best með er hann lék með St. Mirren og Glasgow Rangers á árunum 1961 til Þórólfur ar fyrsti Íslendingurinn til að gerast atinnumaður í Skotlandi, en áður hafði Friðþjófur Thor- 178 steinsson, Fram, leikið með Hibernian , Ottó Jónsson, Fram mennta menntaskólakennari, hafði erið í herbúðum Hearts á skóla skólaárum sínum í Edinborg og Albert Guðmundsson leikið sem áhugamaður með Glas Glasgow Rangers á skólaárum sínum í Glasgow. Þórólfur er án efa einn besti knattspyrnumaðurinn sem Ísland hefur átt. Hann lék aðeins fjögur keppnis keppnistímabil með KR, áður en hann hélt til Skotlands 21 árs í september Hann hafði þá skorað 46 deildarmörk í aðeins 37 leikjum, sett markamet mörk og aftur 1961, 16 mörk í 10 leikjum í 1. deild. Þórólfur sagði eitt sinn í iðtali ið bókarhöfund að hann hefði átt þann draum strax þegar hann ar ungur að erða atinnumaður. Félagar mínir brostu þá, en ég fékk atinnutilboð frá St. Mirren eftir að liðið ar hér á keppnisferðalagi Ég fór til Skotlands, kunni el ið mig hjá St. Mirren og heitið á elli liðsins hafði aðdráttarafl; Loe Street. Þórólfur lék sinn fyrsta leik með St. Mirren á útielli, 28. október 1961, gegn Stirling Albion. Hann skoraði eitt mark og lagði upp tö í sigurleik, 3:0. Þórólfur hefur flest til að bera sem prýða má knatt- Þórólfur Beck (11) ar nær búinn að skora fyrir St. Mirren gegn Glasgow Rangers í bikarúrslitaleiknum í Skotlandi 1962 hér spyrnir hann að marki, en Billy Ritchie sýndi ótrúlega markörslu er hann arði skot Þórólfs á elleftu stundu. Aðrir leikmenn Rangers eru Ronnie McKinnen (5), Harold Dais (4) og Bobby Shearer, en St. Mirren-leikmennirnir eru Don Kerrigan (9) og Tommy Bryceland. spyrnumann. Knatttækni hans er mjög góð, sendingar frábærar. Þá hefur hann yfir mikilli skothörku að ráða, sagði Willie Reed, knattspyrnustjóri St. Mirren, sem átti mestan þátt í að fá Þórólf til liðsins. Ljóshærða sprengikúlan á Loe Street Þórólfur skoraði einnig í fyrsta leik sínum á heimaelli, er St. Mirren lagði Motherwell, 2:1. Ljóshærða sprengikúlan á Loe Street ar fyrirsögn Sunday Post, á grein sem hófst þannig: Ný stjarna skein skært í skosku knattspyrnunni ljóshærður, íslenskur innherji, Þórólfur Beck. Beck ar ekki aðeins langbesti framherjinn í leiknum hann ar eini leikmaðurinn, sem hafði öryggi til að bera til að leika á mótherja og sá eini, sem hafði kunnáttu til að senda knött-

25 Þriðji dýrasti leikmaður Skotlands Þórólfur Beck skorar hér mark gegn St. Mirren á Laugardalsellinum í leik með Suðesturlandsúrali, 7:1. Hann sendir knöttinn fram hjá James Brown markerði og John Wison bakerði. Ingar Elísson sést úti á hægri kanti. Þórólfur skoraði tö mörk í leiknum, Gunnar Felixson þrjú mörk og Ingar og Ellert B. Schram hor sitt markið. inn aftur og aftur á samherja, en ekki til mótherja. Þórólfi líkt ið Di Stefano Þórólfur arð fljótlega dýrlingur á Loe Street ar heldur betur í stuði í janúar 1962, er hann skoraði fjögur mörk í sigurleik gegn Raith Roers, 5:1. Sagt ar í skoskum blöðum að Þórólfur hefði sýnt einn besta leik sem hefði sést í Skotlandi um eturinn. Þórólfur er listamaður hann getur gert allt ið knöttinn. Þið skulið aðeins spyrja leikmenn Raith um það. Þeir erða fljótir að sara, ar sagt í The People og Þórólfi ar líkt ið Alfredo Di Stefano hjá Real Madrid. Velgengni St. Mirren í bikarkeppninni akti athygli liðið sló út bikarmeistara Dunfermline í 8 liða úrslitum, 1:0. Þórólfur átti þá stórleik og einnig þegar Celtic ar lagt að elli í undanúrslitum, 3:1. Þórólfur fór á kostum og skoraði þriðja markið með þrumufleyg. Upp úr sauð leikmenn Celtic þoldu illa mótlætið og heldur ekki stuðningsmenn þeirra, en stöða arð leikinn um sex mín. í seinni hálfleik eftir að áhangendur Celtic ruddust inn á öllinn. Hægt er að sjá myndir frá leiknum á netinu með þí að fara inn á Google og slá inn slóðina: CELTIC V ST. MIRREN British Pathe. Þórólfur Beck gengur af leikelli eftir bikarúrslitaleikinn gegn Rangers 1962 á Hampden Park. Með leiguflugi til Glasgow til að sjá Þórólf Þórólfur sagði að hann og aðrir leikmenn St. Mirren hefðu ekki náð sér á strik í úrslitaleiknum, sem Rangers ann, 2:0. Um 127 þúsund áhorfendur sáu leikinn og á meðal áhorfenda ar stór hópur Íslendinga, sem komu gagngert á leikinn með leiguflugi frá Íslandi. Það ar sárt að eita þeim ekki meiri skemmtun en ið gerðum, þar sem ið áttum í ök að erjast, sagði Þórólfur um leikinn á Hampden Park. Sunderland og Tottenham ildu fá Þórólf til sín er keppnistímabilið hófst, en hann ar ekki til sölu. Í byrjun tímabilsins í 179

26 1972 Íslendingar aftur með í undankeppni HM eftir 15 ára hlé Landsliðshópur Hafsteins HAFSTEINN Guðmundsson aldi 7. janúar tuttugu manna landsliðshóp til undirbúnings fyrir HM-leiki gegn Belgíumönnum í Belgíu í maí. Fyrirhugað ar að landsliðið léki 15 æfingaleiki fyrir Belgíuferðina. Hópurinn ar þannig skipaður: Fram: Þorbergur Atlason, Ásgeir Elíasson, Marteinn Geirsson, Kristinn Jörundsson. KR: Magnús Guðmundsson. Valur: Sigurður Dagsson, Jóhannes Eðaldsson, Hermann Gunnarsson. ÍBV: Ólafur Sigurinsson, Óskar Valtýsson, Tómas Pálsson, Örn Óskarsson. Keflaík: Einar Gunnarsson, Guðni Kjartansson, Steinar Jóhannsson. ÍA: Þröstur Stefánsson, Jón Alfreðsson, Eyleifur Hafsteinsson. Víkingur: Guðgeir Leifsson, Eiríkur Þorsteinsson. Nokkrir leikmenn oru ekki í aðstöðu til að stunda þessar æfingar, eins og Þorstein Ólafsson, Keflaík, og Ingi Björn Albertsson, Val, sem áttu að taka þýðingarmikil próf um orið. Matthías hjá Bournemouth ÞRÍR leikmenn oru erlendis ið nám og stunduðu æfingar el. Matthías Hallgrímsson, ÍA, ar ið nám í Englandi, þar sem hann æfði með 3. deildarliðinu Bournemouth. Jóhannes Atlason, Fram, ar í Englandi ið þjálfaranám í London, þar sem hann æfði með áhugamannaliðinu Hendon. Elmar Geirsson ar ið tannlæknisnám í Berlín, þar sem hann æfði og lék með Hertha Zehlendorf. Ólafur skoraði LANDSLIÐSHÓPURINN kom saman sunnudaginn 9. janúar, þar sem ar farið yfir erkefni ársins og síðan ar létt æfing. Landsliðið lék síðan fyrsta æfingaleik sinn laugardaginn 15. apríl gegn Íslandsmeisturum Keflaíkur. Leikurinn fór fram í roki og rigningu á Melaellinum og fögnuðu Keflíkingar sigri með marki frá Ólafi Júlíussyni. 198 Réði kergja ferðinni í iðkæmu máli? Fimm Skagamenn skildir eftir heima Settir út úr landsliðinu á elleftu stundu Við ofurefli að etja í Liege og Brügge Örn Óskarsson skoraði í sínum fyrsta leik ÍSLENDINGAR tóku í fyrsta skipti frá 1957 þátt í undankeppni heimsmeistarakeppninnar, þegar ákeðið ar að taka þátt í undankeppni HM í Þýskalandi Mótherjar Íslendinga í riðlakeppni Erópu oru sterk lið Hollands og Belgíu, ásamt Norðmönnum. KSÍ ákað að selja heimaleikina gegn Belgíu og Hollandi út og um tíma stóð til að heimaleikurinn gegn Norðmönnum færi fram í Noregi. Skiptar skoðanir oru um þá ákörðun KSÍ að selja heimaleiki úr landi á 25 ára afmælisári sambandsins og margir settu spurningarmerki ið það hort ið áhugamenn ættum einhern möguleika gegn þrautþjálfuðum atinnumönnum eins og Belgum og Hollendingum. Það gekk á ýmsu og mikla athygli akti þegar fimm Skagamenn oru settir út úr landsliðshópnum aðeins teimur dögum áður en haldið ar til Belgíu. H afsteinn Guðmundsson landsliðsþeir sautján leikmenn sem áttu að erja einaldur kallaði saman tuttugu heiður Íslands í Belgíu oru aldir 8. maí og manna hóp til æfinga í byrjun janúsíðasta prófraunin fyrir HM-leikina í Belgíu ar ar og þá oru þrír leikmenn gegn skoska liðinu Morton á sem oru ið æfingar í Laugardalsellinum daginn Englandi og Þýskalandi eftir. einnig í hópnum. FyrirHópurinn ar þannig skiphugaðir oru fimmtán æfaður: Sigurður Dagsson, Val, ingaleikir og leit ar hafin Þorbergur Atlason, Fram, Jó Jóað nýjum landsliðsþjálfara hannes Atlason, Fram, Ólaf Ólaftil að taka ið starfi Ríkur Sigurinsson, ÍBV, Guðni harðs Jónssonar, sem ar Kjartansson, Keflaík, Einar orðinn þjálfari ÍA. Gunnarsson, Keflaík, Þröst ÞröstFljótlega fóru menn að ur Stefánsson, ÍA, Marteinn hafa áhyggjur af þí hað Geirsson, Fram, Haraldur landsliðinu gekk illa í æfsturlaugsson, ÍA, Eyleifur ingaleikjum. ÆfingaundirHafsteinsson, ÍA, Guðgeir búningur liðsins ar ekki Leifsson, Víkingi, Ásgeir eins og menn onuðust eftir Elíasson, Fram, Óskar Val egna lélegrar mætingtýsson, ÍBV, Elmar Geirsar landsliðsmanna, so og son, Fram, Matthías Hallegna þess he seint tókst að grímsson, ÍA, Hermann útega þjálfara. Það ar ekki Gunnarsson, Val, og Teitfyrr en um miðjan apríl að ur Þórðarson, ÍA. ds an Ísl s Belgíu og Leikskrá HM-leik Skotinn Duncan McDowell Landsliðið náði sér í Liege. (25 ára), sem ar þjálfari FH ekki á strik í leiknum og hafði einnig aðstoðað Keflgegn Morton og mátti þola tap, 0:1. íkinga ið þjálfun, ar ráðinn landsliðsþjálfari. Blöð sögðu að leikmenn Íslands hefðu ekki McDowell hafði fengist ið þjálfun í Skotlandi í staðist prófið leikur liðsins hefði ekki erið nokkur ár síðustu þrjú árin hjá Morton. upp á marga fiska einkenndist af langspörk Ég tek ekki ið landsliðinu til að tapa stórt á um og ónákæmum sendingum. Margir leikmóti Belgíumönnum, sagði McDowell á blaðamenn léku langt undir getu og oru algjörlega mannafundi. búnir undir lokin.

27 Landsliðsæfing boðuð á sama tíma og æfing hjá ÍA 1972 Get engin ráð gefið ÉG eit nákæmlega ekkert um Íslendinga. Þannig geng ég til leiks ið hið óþekkta, sem mér finnst óþægilegt, þí ég er anur að segja liðsmönnum mínum frá styrkleika mótherjanna og eikleika þeirra. Nú get ég engin ráð gefið, sagði Raymond Goethals, þjálfari Belgíu, fyrir leikinn í Liege kr. á markið BELGÍUMENN ildu kaffæra Íslendinga herjum leikmanni belgíska liðsins ar heitið belgískum frönkum á hert mark sem þeir skoruðu gegn Íslendingum, eða um fimm þúsund krónur á markið. Byrjunarlið Íslands í heimaleik sínum gegn Belgíu í Brugge 22. maí Aftari röð frá instri: Ólafur Júlíusson, Guðgeir Leifsson, Ólafur Sigurinsson, Einar Gunnarsson, Marteinn Geirsson og Elmar Geirsson. Fremri röð: Jóhannes Atlason, fyrirliði, Tómas Pálsson, Guðni Kjartansson, Sigurður Dagsson og Ásgeir Elíasson. Fimm Skagamenn settir út Það akti geysilega athygli sunnudaginn 14. maí, eða teimur dögum áður en landsliðið hélt til Belgíu, þegar fréttist að búið æri að setja fimm sterka og reynda leikmenn ÍA út úr landsliðshópnum Matthías Hallgrímsson (15 landsleikir), Þröst Stefánsson (5), Teit Þórðarson, Eyleif Hafsteinsson (23) og Harald Sturlaugsson (7). Ástæðan ar að þeir höfðu ekki mætt á tær síðustu æfingar landsliðsins þar á meðal lokaæfingu og lokafund landsliðsins á sunnudegi, þar sem þeir oru á sama tíma á æfingu á Akranesi, þar sem þeim ar bannað að mæta á æfingar landsliðsins. Stjórn KSÍ ar kölluð saman á fund og ar ákeðið að hætta ekki á, að leikmönnum Akraness yrði bannað af Knattspyrnuráði Akraness, KRA, að fara til Belgíu á síðustu stundu, og þí ákeðið að elja fimm nýja menn meðan ráð ar til að fá þá lausa úr innu, ásamt þí, að möguleiki æri til að tilkynna breytingu til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og belgíska knattspyrnusambandsins. Þeir fimm leikmenn sem söruðu kallinu oru Keflíkingarnir Steinar Jóhannsson og Ólafur Júlíusson, Eyjamaðurinn Tómas Pálsson og Valsmennirnir Ingi Björn Albertsson og Helgi Björginsson, sem ar nýliði eins og Ólafur. Þegar bókarhöfundur, sem starfaði þá á Tímanum, hafði samband ið Hafstein, sagði hann að það æri leiðinlegt að standa í erjum egna landsliðsins. Á laugardaginn tilkynnti Knatt- spyrnuráð Akraness, að leikmennirnir gætu ekki mætt á síðustu æfinguna hjá landsliðinu. Ég bað þá að athuga el, hað þeir æru að gera. Það æri litið alarlegum augum á það, ef þeir mættu ekki á æfinguna og fund, sem æri á eftir þar sem ræða átti um Belgíuferðina. KRA tilkynnti þá, að það mundi ekki breyta afstöðu sinni. Ég issi, að leikmennirnir oru á æfingu fyrir hádegi á sunnudag, en bjóst ið að þeir kæmu á fundinn, sem haldinn ar eftir landsliðsæfinguna. Þeir komu ekki, en aftur á móti fréttist að þeir æru að leika æfingaleik eftir hádegi. Það ar þí eins og KRA æri að setja KSÍ stólinn fyrir dyrnar. Var ekki erfitt að setja Skagamennina fimm út úr landsliðshópnum? Jú, það ar mjög leiðinlegt, sérstaklega sona rétt fyrir utanferðina en það ar ekki annað hægt að gera, annaðhort ræður KSÍ hernig landsliðsæfingar fara fram eða félagsliðin. Telurðu leikmennina, sem þú aldir, koma með að fylla skörð þau, sem Skagamennirnir skilja eftir? Við höfum góða aramenn í hópnum, og það erður ekkert stórandamál með liðið. Ég el ekki leikmenn í landsliðið, nema ég treysti þeim. Þegar bókarhöfundur hafði samband ið Ríkharð Jónsson, þjálfara ÍA, sagði hann: Ég get ekkert sagt um þetta mál að so stöddu. Við Van Himst hrósaði Sigurði MARKVÖRÐUR íslenska liðsins (Sigurður Dagsson) ar stórkostlegur. Varði oft glæsilega, sagði Paul Sigurður Dagsson. an Himst í iðtali ið belgíska blaðið Het Nieuwsblad. Ísinn ar traustari en haldið ar, sagði blaðið. 24% af tekjum KSÍ BELGÍUMENN borguðu KSÍ fimm þúsund Bandaríkjadollara fyrir horn leik, en ágóðinn af leikjunum í Belgíu ar um 788 þús. krónur, sem ar 24% af tekjum sambandsins það ár. Slíkar upphæðir skiptu hundruðum milljóna króna ef þær æru reiknaðar á gengi dagsins í dag. Jose Grahay, framkæmdastjóri belgíska knattspyrnusambandsins, afhenti Alberti Guðmundssyni, formanni KSÍ, peningana, sem belgíska sambandið greiddi KSÍ fyrir leikina, í dollaraseðlum. Albert hélt með peningana á Hotel le Plaza í miðborg Brussel, þar sem peningarnir oru settir í örugga geymslu í rammgerðum peningaskáp hótelsins. 199

28 Jóhannes Eðaldsson er búinn að skora mark sitt gegn Austur-Þjóðerjum með hjólhestaspyrnu knötturinn þenur út netamöskana á þessari sögufrægu mynd sem Bjarnleifur Bjarnleifsson tók. Markörðurinn Jürgen Croy og Siegmar Wätzlich horfa á eftir knettinum. Einnig þeir Teitur Þórðarson (9) og Jóhannes Eðaldsson (6), sem liggur á ellinum. Ólafur Júlíusson (11) fagnar Jóhannesi Eðaldssyni eftir að hann skoraði markið. Fyrir aftan þá eru Elmar Geirsson og Guðgeir Leifsson. Þeir eru óútreiknanlegir ÍSLENDINGAR koma mér alltaf meira og meira á óart þeir eru óútreiknanlegir, og það er ómögulegt að ita har maður hefur þá, sagði George Buschner, þjálfari Austur- Þýskalands, sem ar niðurbrotinn eftir tapið á Laugardalsellinum og fáorður. Þjóðerjarnir lokuðu að sér inni í búningsklefa eftir leikinn þeir hleyptu engum inn. Buschner ar óþekkjanlegur frá þí á blaðamannafundi fyrir leikinn, þar sem hann ar talsert skrafhreifinn. Já, og einnig eftir að hann sá Ísland gera jafntefli ið Frakka í Reykjaík. Þá sagði hann er bókarhöfundur spurði hann, hort hann myndi ilja spá um úrslit leiks Íslands og Austur-Þýskalands: Ég er ekki maður til að spá um framtíðina og segja fyrir um úrslit leikja. En betra liðið mun inna. Buschner hafði rétt fyrir sér betra liðið ann! 235

29 1975 Mestu fagnaðarlæti sem hafa sést og heyrst á Íslandi Íslendingar koma enn á óart ICELAND surprises again, sagði þulur BBC ensku heimsfréttaútarpsstöðarinnar þegar hann tilkynnti í formála að Íslendingar hefðu lagt Austur-Þjóðerja að elli í Reykjaík. Og strax á eftir formálanum kom að sjálfsögðu frétt dagsins: Í köld komu Íslendingar enn einu sinni á óart í Erópukeppni landsliða í annað skipti á nokkrum dögum þegar þeir lögðu Austur-Þjóðerja að elli í Reykjaík, 2:1, og skutust þar með upp í annað sæti í sjöunda riðli. Íslenska liðið ar mun betra en það þýska tö gullfalleg mörk færðu þeim sigurinn. Íslensku leikmennirnir sóttu nær stanslaust allan leikinn, og þeir hefðu átt að skora fleiri mörk þeir oru nær þí heldur en Þjóðerjar að jafna. Ísland best á Norðurlöndum DANIR renndu öfundaraugum til Íslands, sem ar að gera góða hluti í Erópukeppninni á sama tíma og þeir töpuðu stórt fyrir Rúmeníu, 4:0. Ekstrabladet segir frá skelli Dana í Búkarest og itnar í árangur Íslands undir fyrirsögninni: Lille modige Island isar ejen for os Litla hugrakka Ísland ísar okkur eginn. Blaðið sagði að Íslendingar hefðu sýnt hað æri hægt að gera ef landslið er skipað samstilltum leikmönnum og ar sagt að íslenska liðið hefði sýnt bestu leikina í sumar, af Norðurlandaþjóðunum. Leikskipulagið arnarleikur með hættulegum skyndisóknum hefði gefið mjög góða raun. Belgíumenn ánægðir SIGUR Íslands akti mikla athygli í Belgíu og skrifuðu belgísk blöð mikið um árangur Íslendinga. Het Nieuwsblad sagði í fyrirsögn Sigur (en so er Ásgeir Sigurinsson kallaður í Belgíu) og félagar hans skelltu A-Þjóðerjum og í undirfyrirsögn ar sagt að Íslendingar æru á góðri leið með að tryggja Belgíumönnum rétt til að leika í úrslitakeppni EM, með þí að hafa tekið þrjú stig af Austur-Þjóðerjum. Þá ar rætt ið belgíska landsliðsmenn, sem sögðust hlakka til að fá spútnikliðið frá Íslandi í heimsókn. Ásgeir Sigurinsson. KSÍ fékk góðar gjafir KNATTSPYRNUSAMBANDINU bárust margar góðar gjafir eftir sigurinn á Austur-Þjóðerjum. Ófeigur Eiríksson, sýslumaður Eyjafjarðarsýslu, færði KSÍ kr. 25 þús. að gjöf frá sýslunefndinni. ADIDAS sendi KSÍ keðju og hamingjuóskir og gaf leikmönnum landsliðsins Adidas-skó og töskur. 236 Ásgeir Sigurinsson hefur hrist Konrad Weise af sér og sendir knöttinn fram hjá Jürgen Croy, markerði, 2:0. Ásgeir ar á undan, en Weise hljóp hann uppi. eftir að Ásgeir skoraði, gerðist atik, sem kom Þá sýndi Ásgeir snilld sína hann hélt Weise áhorfendum til að standa á öndinni í spenningi. örugglega fyrir aftan sig á hlaupunum og gaf Elmar Geirsson komst einn inn fyrir örn Þjóðhonum aldrei tækifæri til að komast fram fyrir. erjanna og leit þá allt út fyrir, að hann myndi Þegar knötturinn kom inn í ítateig, lét Ásgeir bæta þriðja markinu ið. Elmar ar óheppinn, skotið ríða af og þílíkt skot iðstöðulaus þrumufleygur frá honum þandi út netið, er hann hafnaði fyrir aftan Croy markörð. Tilþrifin hjá Ásgeiri oru slík, að jafnel knattspyrnusnillingurinn Pelé hefði ekki getað gert betur. Hað sagði Ásgeir um markið? Austur-Þjóðerjarnir oru teir um boltann, en þeir misreiknuðu sig og hættu báðir ið að taka á móti honum, sem arð til þess að ég komst inn í sendinguna. Ég náði boltanum um leið og hann snerti öllinn, og um leið og ég hafði náð aldi á honum, komst aðeins eitt að hjá mér: Að skora! Íslensku leikmennirnir lögðu ekki árar í bát, þótt tö mörk æru komin. Þeir héldu áfram Teitur Þórðarson (9) á hér í höggi ið Austur-Þjóðerjann að sækja á þrumulostna AusturHans Jürgen Riedigen. Þjóðerja og aðeins einni mín.

30 1975 Ein erfiðasta keppnisferð sem íslenska landsliðið hefur farið Þrír landsleikir í EM og ÓL í þremur löndum á aðeins átta dögum Nantes, Liege og Mosku ÍSLENDINGAR lögðu upp í langa og stranga ferð á haustdögum 1975 er þeir fóru til Frakklands og Belgíu til að leika to leiki í Erópukeppni landsliða í Nantes og Liege og síðan til Mosku til að leika Ólympíuleik gegn Soétmönnum. Möguleikar Íslendingar á að komast á Ólympíuleikana í Montreal 1976 oru úr sögunni, en aftur á móti oru þeir enn með í baráttunni að komast áfram í 8-liða úrslit í Erópukeppni landsliða. Stjórn KSÍ fékk tilkynningu frá Standard Liege fyrir Erópuleikina um að Ásgeir Sigurinsson, sem ar þá kominn í hóp bestu knattspyrnumanna í Belgíu, fengi ekki leyfi til að leika gegn Frökkum og Belgíumönnum nema hann yrði tryggður fyrir 40 milljónir íslenskra króna. F rakkar, sem urðu að sætta sig ið jafn tefli gegn Íslendingum í Reykjaík, 0:0, undirbjuggu sig afar el fyrir iðureign ina í Nantes og sendu þeir Íslendingum aðörun frá París nokkrum dögum fyrir leikinn með þí að fagna sigri á Real Madrid í æfinga leik, 3:1. Ég er mjög ánægður með strákana, þeir sýndu stórgóða knattspyrnu, sagði Stefan Koacs, þjálfari franska landsliðsins. Frakkar ætluðu sér að hefna ófaranna frá Reykjaík. Fyrir utan kröfur um tryggingu frá Standard Liege lenti KSÍ í stappi ið að fá Jóhannes Eð aldsson lausan frá Celtic. Skotarnir gáfu Jó hannes eftir í leikinn gegn Frökkum í Nantes, en hann átti ekki að fá leyfi til að leika gegn Belgíu í Liege nema Íslendingar fögnuðu sigri á Frökkum og ættu möguleika á að komast áfram í Erópukeppninni. Nítján leikmenn tóku þátt í ferðinni og fóru 15 frá Íslandi, en síðan bættust í hópinn Elmar Geirsson frá Vestur Þýskalandi og atinnu mennirnir Ásgeir, Jóhannes og Guðgeir Leifs son, sem gátu þó ekki leikið Ólympíuleikinn. Þeir sem fóru frá Íslandi oru Árni Stefáns son, Fram, og Þorsteinn Ólafsson, Keflaík, markerðir, Gísli Torfason, Keflaík, Björn Lár usson, ÍA, Marteinn Geirsson, Fram, Jón Péturs son, Fram, Jón Gunnlaugsson, ÍA, Ólafur Sigur insson, ÍBV, Jón Alfreðsson, ÍA, Árni Seinsson, ÍA, Grétar Magnússon, Keflaík, Hörður Hilm arsson, Val, Matthías Hallgrímsson, ÍA, Teitur Þórðarson, ÍA, og Karl Þórðarson, ÍA. Erfiðasta ferðin Þetta erður tímælalaust erfiðasta ferð, sem íslenskir knattspyrnumenn hafa farið. Það er 240 Landsliðshópurinn á æfingu í Liege í Belgíu Tony Knapp, Ásgeir Sigurinsson, Jón Gunnlaugsson, Matthías Hallgrímsson, Árni Stefánsson, Árni Seinsson, Karl Þórðarson, Hörður Hilmarsson, Björn Lárusson, Teitur Þórðarson, Jón Alfreðsson, Þorsteinn Ólafsson, Guðgeir Leifsson, Grétar Magnússon, Marteinn Geirsson og Gísli Torfason.

31 1975 Tony Knapp kreisti farseðilinn Knötturinn kemur fyrir mark Frakka í leiknum í Nantes, þar sem Jóhannes Eðaldsson, Franqois Bracci, Marteinn Geirsson, Matthías Hallgrímsson og Marius Trésor eru fyrir framan markörðinn Dominique Baratelli. Úti á ellinum eru hítklæddir Jón Pétursson, Guðgeir Leifsson og lengst til hægri Teitur Þórðarson. ekkert grín að leika þrjá landsleiki á aðeins átta dögum, gegn Frökkum, Belgíumönnum og Soétmönnum, sem skipa sér á bekk með fremstu knattspyrnuþjóðum heims, sagði Ellert B. Schram, formaður KSÍ, fyrir ferðina. Mikill áhugi ar fyrir leikinn í Nantes í Frakklandi og sagði Stefan Koacs, þjálfari Frakka, í iðtali ið Le Figaro að leikurinn yrði erfiður fyrir Frakka. Það mætti ekki anmeta Íslendinga. Íslensku leikmönnunum tókst ekki að fylgja eftir jafnteflinu á Frökkum og sigrinum á Austur-Þjóðerjum í Reykjaík í Nantes, þar sem Frakkar tóku öll öld í leiknum í byrjun og fögnuðu öruggum sigri fyrir framan áhorfendur á Stade Marcel Saupin, 3:0. Árni Stefánsson markörður kom í eg fyrir stærra tap með mjög góðum leik. Alfreð Þorsteinsson, blaðamaður Tímans, sagði að Íslendingar hefðu upplifað sartan septsept ember í Frakklandi. Þí miður ar aldrei um neina sólarglætu að ræða fyrir íslenska liðið. Það skorti allan baráttuilja gegn mjög leiknum frönskum atinnumönnum, sem hað eftir annað léku íslensku örnina sundur og saman. Ef til ill oru það stór mistök hjá Tony Knapp, landsliðsþjálfara, að tefla Jóhannesi Eðaldssyni fram á miðjunni, í stað þess að láta hann leika í öftustu örn. Af einstökum leikmönnum bar Árni Stefánsson af, hann átti stórleik í markinu og bjargaði Ásgeir tryggður fyrir háar fjárhæðir ÞAÐ akti mikla athygli 1975, er Ásgeir Sigurinsson ar alinn til að leika Erópuleikina gegn Frökkum í Nantes og Belgíumönnum í Liege, þegar forráðamenn Standard Liege tilkynntu KSÍ að Ásgeir fengi ekki að leika nema að sambandið tryggði hann fyrir meiðslum. Félagið fór fram á að hann yrði tryggður fyrir 10 milljónir belgískra franka, eða um 42 milljónir íslenskra króna. KSÍ tryggði Ásgeir hjá SJÓVÁ og kostaði það sambandið 78 þús. króna að tryggja Ásgeir. Tryggingafélagið skuldbatt sig þá til að greiða Standard Liege 10 millj. franka, ef Ás- geir hefði lent í slysi sem olli dauða, og sömu upphæð fyrir örorku, algjöra og aranlega. Þá ar Ásgeir tryggður fyrir starfsorkumissi, algjörum eða tímabundnum. Og ef hann hefði slasast lítils háttar, hefði SJÓVÁ þurft að greiða Standard Liege 15 þús. franka á mánuði og áttu dagpeningar að greiðast í allt að 12 mánuði frá slysadegi. TONY Knapp, landsliðsþjálfari, sem ar einnig þjálfari KR, átti á hættu að þurfa að sleppa ferðinni til Frakklands, Belgíu og Soétríkjanna, þar sem KR-liðið ar í fallbaráttu í 1. deildarkeppninni og átti á hættu að leika aukaleik um fall. Hann óttaðist að sú staða kæmi upp og stjórn KSÍ issi að KR-ingar höfðu forgang að kröftum Knapps. KR lagði ÍBV að elli í síðasta leik og hélt sæti sínu. Tony Knapp sagðist hafa kreist farseðil sinn með landsliðinu, á meðan leikurinn fór fram. Knapp kartaði yfir að hafa ekkert getað undirbúið leikmenn sína fyrir átökin í Frakklandi, þar sem Íslandsmótinu lauk daginn áður en landsliðið hélt til Frakklands. Ásgeiri líkt ið Pelé EFTIR leik Frakka og Íslendinga í Nantes hrósuðu frönsku blöðin Ásgeiri Sigurinssyni mikið og L Équipe líkti honum ið brasilíska knattspyrnusnillinginn Pelé. Athygli akti, þegar Belgía og Ísland léku í Liege, að Ásgeir bjó á hótelinu með leikmönnum íslenska liðsins aðeins 50 m frá heimili sínu í Liege. Ásgeir er sannur atinnumaður, sagði Ásgeir og Pelé á góðri Tony Knapp um stundu. þetta í iðtali ið belgísk blöð (Sjá úrklippu fyrir neðan). Ásgeir ar fyrirliði íslenska liðsins í Liege, þar sem Jóhannes Eðaldsson gat ekki leikið. Ásgeir bar fyrirliðabandið á heimaelli Stade de Sclessin, heimaelli Standard Liege. Hann arð þá yngsti fyrirliðinn í sögu EM, 20 ára. Fyrirliði Belgíu ar félagi Ásgeirs hjá Standard, markörðurinn Christian Piot. Piot sagði að Ásgeir réði yfir geysilegum skotkrafti. Sem betur fer leik ég yfirleitt í markinu fyrir aftan hann, en ekki fyrir framan, sagði Piot. 241

32 1979 Komu með mat, drykki, kokka, þjónustufólk og hljóðfæraleikara Glæsileg leikskrá í Bern FIFA gaf út glæsilega afmælisleikskrá í tilefni 75 ára afmælisleiks sambandsins iðureign Argentínu og Hollands, og leiks Siss og Íslands í Erópukeppni landsliðs. Eins og má sjá á forsíðu leikskráarinnar hér fyrir ofan, þá er iðureign Siss og Íslands forleikur fyrir afmælisleikinn. Leikur Siss og Íslands hófst kl , en leikur heimsmeistara Argentínu og silfurliðs Hollands frá HM í Argentínu 1978, hófst kl áhorfendur oru mættir til leiks til að fylgjast með leik Siss og Íslands, en þeir oru orðnir rúmlega 40 þús. þegar Argentína og Holland léku. Leikskráin ar 52 blaðsíður og ar fjallað um Ísland á teimur síðum. Áarp dr. Joao Haelange, forseta FIFA, ar birt á fjórum tungumálum á fjórum síðum. Þess má geta að sagt ar frá iðureign Argentínu og Hollands á HM 1978 í máli og myndum og einnig ar sagt frá heimsmeistaratitli Þjóðerja 1954, en 25 ár oru liðin frá þí að þeir lögðu Ungerja að elli í sögulegum úrslitaleik HM á Wankdorf-ellinum í Bern, 3:2. Argentínumenn gáfu sjálfir út leikskrá, þar sem Julio H. Grondona, forseti knattspyrnusambands Argentínu, óskaði FIFA til hamingju með afmælið og í leikskránni oru ýmsar upplýsingar um samskipti Argentínumanna ið Erópu og leikmenn þeirra sem tóku þátt í afmælisleiknum oru kynntir. Hér fyrir neðan er forsíðan á leikskrá FIFA. 274 Í Bern. Marteinn Geirsson, Pétur Pétursson, Ásgeir Sigurinsson, Arnór Guðjohnsen, Árni Seinsson og Ottó Guðmundsson fyrir framan hótelið þar sem landsliðið gisti. Við hliðina á heimsmeisturunum frá Argentínu ALÞJÓÐAknattspyrnusambandið, FIFA, bauð til mikillar afmæliseislu 21. maí í tilefni 75 ára afmælis sambandsins, eða daginn fyrir leik Siss og Íslands í Erópukeppni landsliða, sem ar forleikur á afmælisleik FIFA á Wankdorf-leikellinum í Bern, leik heimsmeistar heimsmeistaranna frá Argentínu og silfurliðsins á HM í Argentínu 1978, Hollendinga. Veislan, sem er ein sú mesta sem bókar bókarhöfundur hefur setið, fór fram á skógiöxnu útiistarsæði í borginni Biel, sem er 35 km fyrir norðan Bern. Yfir 600 boðsgestir komu á sæðið og þar á meðal oru landsliðshóp landsliðshópar Íslands, Siss, Argentínu og Hollands mættir í eisluna, sem ar afar glæsileg. Argentínumenn sáu um matreiðsluna í eislunni. Þeir komu til Siss með fulla flugél af matælum, yfir fjögur tonn. Matseinar frá Argentínu heilsteiktu naut og útbjuggu gómsætar nautasteik nautasteikur á grillstæðum á grasflötum fyrir utan íþróttahús sem ar á sæðinu, en inni í húsinu ar búið að raða upp borðum og stólum fyrir gesti. Boðið ar upp á sangría og ýmsa drykki frá Argentínu og hljóðfæraleikarar, söngarar og dansarar frá Argentínu skemmtu gestum. Gestir gengu um sæðið og fylgdust með skemmtikröftum og matseinum í leik og starfi. Íslensku landsliðsmennirnir, þjálfari, fararstjórn og fréttamenn frá Íslandi, sátu ið langborð sem ar ið hliðina á borði heimsmeistaranna frá Argentínu. Góð stemning ar í eislunni, sem fór mjög el fram. Argentínskt þjónustufólk þjónaði gestum til borðs og ar ekkert til sparað. Borgarstjórinn í Bern bauð gesti elkomna. Dr. Joao Haelange, forseti FIFA, hélt hátíðarræðu. Einnig fluttu áörp Walter Baumann, forseti sissneska knattspyrnusambandsins, og Julio H. Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins.

33 1979 Sepp Maier keður Gengið til leiks er Vestur-Þjóðerjar komu í heimsókn. Fremstir eru skoski dómarinn Kenneth J. Hope og aðstoðarmenn hans, Guðmundur Haraldsson og Magnús V. Pétursson. Sepp Maier ar fyrirliði Þjóðerja og kemur hann á eftir Guðmundi. Jóhannes Eðaldsson ar fyrirliði Íslands og á eftir honum ganga Þorsteinn Ólafsson, Marteinn Geirsson, Atli Eðaldsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Pétur Ormsle og Jón Pétursson. úr-illur s e n n a h Jó pp ið öknuðu u Íslands eikinn gegn LEIKMENN eftir landsl m u u ra d þeir opnuð ondan um. Þegar rj í e m ð o jó k Þ, rm Vestu Þjóðerju á fr a k ak ig rn lítinn gjafap eit ekki he lukka. Ég k nes ra an ja h k Jó e i s ljó essu, sagð þ a k ta ð gð a ar sa ur maður á iði. Hann rl ri fy, n o k tö úr að Eðaldss m hann fék se ar þ r úr-illu ögum áður. nokkrum d gjöf í Siss lands, sem hafði séð íslenska liðið leika gegn Austur-Þýskalandi í Halle. Ásgeir og Þorsteinn Ólafsson oru yfirburðaleikmenn íslenska liðsins í Bern, þar sem Ísland mátti þola tap, 2:0. Þorsteinn, sem lék fyrsta landsleik sinn í fimm ár, arði oft snilldarlega. Hann mátti þola það að fá á sig tö ódýr mörk, sem hann hefði getað arið með smáheppni. Skot Sisslendinga oru þannig að knötturinn fór í bæði skiptin í fyrirliðann, Jóhannes Eðaldsson, þannig að hann breytti stefnu og fór fram hjá Þorsteini. Það ar grátlegt að fá á sig þessi tö ódýru mörk, sagði Þorsteinn, sem bjargaði Íslandi frá stærra tapi. Íslenska liðið náði sér aldrei á strik í leiknum og olli örnin miklum onbrigðum, en fyrir fram ar búist ið þí að hún yrði sterkari hluti liðsins. Jón Pétursson og Jóhannes oru báðir mjög þungir og nýttu Sisslendingarnir sér það. Það antaði allt úthald í leik liðsins. Hreyfanleiki og kraftur ar ekki nægilegur, sagði Ásgeir Sigurinsson í iðtali ið bókarhöfund eftir leikinn. Arnór ar ekki eini nýliðinn í Bern Ottó Guðmundsson, KR, kom inn á sem aramaður og lék fyrsta landsleik sinn. Vestur-Þjóðerjar í heimsókn Landsliðshópurinn, sem lék í Siss á þriðjudegi, hélt strax til Reykjaíkur, þar sem leikið ar gegn Vestur-Þjóðerjum á Laugardalsellinum laugardaginn 26. maí. Fjórar breytingar oru gerðar á hópnum, þar sem Pétur Pétursson, Arnór Guðjohnsen, Ásgeir Sigurinsson og Karl Þórðarson fengu ekki leyfi frá félögum sínum í Belgíu og Hollandi. Þeir sem tóku stöður þeirra í hópnum oru Pétur Ormsle og Trausti Haraldsson, Fram, sem léku fyrsta landsleik sinn gegn Þjóðerjum, Ingi Björn Albertsson, Val, og Viðar Halldórsson, FH. Þjóðerjar oru of sterkir fyrir Íslendinga og sáu áhorfendur þá inna öruggan sigur, 3:1, í leik sem ar ekki skemmtilegur einkenndist af miðjuþófi. Þeir skoruðu tö mörk á aðeins teimur mínútum í fyrri hálfleik, 32. og 33. mín., og gerðu út um leikinn. Fyrst skoraði Walter Kelsch og síðan Dieter Höness með skoti af 25 m færi, 2:0. Það ar niðurdrepandi að fá þessi mörk á okkur þau oru so sannarlega frá ódýra markaðinum, sagði Marteinn. Áður en Þjóðerjar komust á blað, hafði skoski dómarinn Kenneth Hope gert þau mistök að dæma brot á Þjóðerja þegar Janus ar kominn á auðan sjó og ar að fara að senda knöttinn í netið. Hope dæmdi aukaspyrnu á Cullmann, sem reyndi að hindra Janus. Honum tókst það ekki og reif Janus sig lausan. Hope iðurkenndi eftir leikinn að hann hefði erið of fljótur á sér. Jóhannes Eðaldsson ar nær búinn að skora með skalla, eftir aukaspyrnu frá Atla, bróður sínum. SEPP Maier, hinn snjalli markörður Vestur-Þjóðerja, lék keðjuleik (95 landsleikir) sinn gegn Íslendingum. Hann ar fyrirliði, en átti síðan heiðursskiptingu ið Tony Schumacher í upphafi seinni hálfleik. Maier, 34 ára, ann hug og hjörtu áhorfenda á Laugardalsellinum er hann sýndi margar ótrúlegar listir með knöttinn í leikhléi. Hann kórónaði síðan atriði sitt með þí að stjórna Hornaflokki Kópaogs af mikilli snilld og þegar hann ar búinn að stjórna hljómseitinni stakk hann tónsprotanum upp í næsta lúður ið mikinn fögnuð áhorfenda. Maier, sem ar með fingur sjónherfinga- eða töframanns, ar snillingur að gera ýmsar brellur með fingrunum sérstaklega að meðhöndla spil og sýna spilagaldra. Hann sýndi snilldartakta með litlar brauðsnittur í boði hjá estur-þýska sendiherranum að Túngötu eftir leikinn. Tók þá brauðsnittur og setti á ísifingur og löngutöng hægri handar sló síðan á handarbakið með instri hendi þannig að snitturnar skutust upp í munn hans. Þetta lék hann aðí mörg skipti ið mikla kátínu og að dáun landsliðsmanna Íslands. Landsliðsmaður í frjálsíþróttum ÍSFIRÐINGURINN JÓN Oddsson, sóknarleikmaður úr KR, kom inn á sem aramaður í leik gegn Vestur-Þjóðerjum á Laugardalsellinum 26. maí og lék sinn eina landsleik. Jón, sem ar mjög fjölhæfur íþróttamaður sprettharður og einn besti langstökkari landsins, ar einnig landsliðsmaður í frjálsíþróttum. Viðar með nýtt andlit? VIÐAR Halldórsson fékk slæmt högg á hægri auga í leiknum gegn Vestur-Þjóðerjum, þannig að það þurfti að sauma tö spor ið augnalokið og sex spor fyrir neðan auga. Fékk hann myndarlegt glóðarauga. Stuttu fyrir leikinn missti Viðar framtönn í neðri gómi í leik með FH. Með þessu áframhaldi erð ég kominn með nýtt andlit eftir keppnistímabilið, sagði Viðar ið bókarhöfund. 275

34 1981 Glæsilegur árangur gegn tékkum og Walesmönnum í HM-leikjum Apagrímur hleyptu illu blóði í menn GUÐNI Kjartansson ar endurráðinn þjálfari landsliðsins, sem lék fimm leiki á árinu Helgi Daníelsson ar áfram formaður landsliðsnefndar og þá tók Jóhannes Atlason stöðu Bergþórs Jónssonar í nefndinni. Byrjun landsliðsins ar ekki góð það mátti þola stórt tap fyrir Tékkóslóakíu á Tehelne-ellinum í Bratislaa 27. maí, 6:1. Tékkar riðu aftur á móti ekki feitum hesti frá Laugardalsellinum í september, þar sem þeir urðu að sætta sig ið jafntefli 1:1, en áður höfðu Íslendingar fagnað teimur sigrum í Laugardal fyrst gegn Nígeríumönnum í 9 indstigum, 3:0, og þá gegn Tyrkjum, 2:0. Sögulegasta iðureign Íslands á árinu ar án efa rimma ið Walesbúa í Swansea, þar sem Ásgeir Sigurinsson fór á kostum og skoraði tö mörk í leik sem endaði með jafntefli, 2:2. Leikurinn ar kallaður Apagrímuleikurinn þí að fyrir leikinn birtist mynd af teimur leikmönnum Wales í dagblaði með apagrímur og sagt ar að leikmenn Wales ætluðu sér að leika sér að Íslendingum eins og öpum. Þessi uppákoma leikmanna Wales hleypti illu blóði í leikmenn Íslands. Á standið í Tékkóslóakíu ar ekki gott þegar landsliðið ar að undirbúa sig fyrir leik þar í undankeppni HM undiralda ar í þjóðfélaginu þar sem yfiröld herjuðu á menn sem börðust fyrir skoðanafrelsi, ferðafrelsi og trúfrelsi. Við höldum okkar striki og förum til Bratislaa til að leika gegn Tékkóslóakíu. Við blöndum pólitík og íþróttum ekki saman, sagði Ellert B. Schram, formaður KSÍ. Nígeríumenn lagðir í 9 indstigum í Laugardal Guðmundur Baldursson með snilldarleik gegn Tékkum Ásgeir skoraði tö glæsimörk gegn Wales í Swansea, 2:2 Atli Eðaldsson skorar með skalla gegn Tyrklandi, án þess að markörðurinn Snol Günes komi nokkrum örnum ið, 2:0. Marteinn féll á læknisskoðun Marteinn Geirsson, Fram, fyrirliði landsliðsins, gat ekki leikið í Bratislaa egna meiðsla á fæti hann féll á læknisskoðun teimur dögum áður en landsliðið hélt til Tékkóslóakíu. Hann gekk óhaltur, en fékk erki þegar hann fór að hlaupa. Í læknisskoðun kom í ljós að flísast hafði upp úr ristarbeini. Ómar Torfason, Víkingi, tók stöðu Marteins. Ómar stöðaður á landamærunum Ómar Torfason, sem ar kallaður í landsliðshópinn á elleftu stundu, ar stöðaður ið landamærin á bökkum 288 Hér er mynd in af teimu r leik mönnum W ales með ap agrímur. Á bls. 293 má sjá haða le ikmenn báru grímu rnar. Ásgeir Sigurinsson ásamt gríska dómaranum Nikos Zlatanos og Panenka, fyrir fyrir liða Tékkóslóakíu, fyrir leik leik inn í Bratislaa. Dónár, þegar landsliðshópurinn kom þangað í langferðabifreið frá Vín. Tékkneskir landamæraerðir stöðuðu Ómar þar sem hann ar ekki á skránni um þá sem oru með egabréfsáritun. Ellert B. Schram arð eftir með Ómari ið landamærin og eftir að landamæraerðirnir höfðu hringt í rétta aðila fékk Ómar að fara inn í landið. Ferð landsliðshópsins til Bratislaa tók 20 klukkustundir flogið ar frá Keflaík til Lúxemborgar, þaðan til Frankfurt og Vínar, en síðan ekið til Bratislaa. Sex atinnumenn oru í byrjunarliði Íslands Janus Guðlaugsson, Fortuna Köln, sem lék í stöðu aftasta arnarmanns, Magnús Bergs og Atli Eðaldsson, leikmenn Dortmund, Pétur Pétursson, Feyenoord, Arnór Guðjohnsen, Lokeren, og Ásgeir Sigurinsson, Bayern Mün-

35 1981 Köldið sem maðurinn fékk krampann Ogebendbe, markörður Nígeríu, átti ekki möguleika á að erja fyrirgjöf Árna Seinssonar, sem sést úti á kantinum til hægri. Vindurinn þeytti knettinum fram hjá markerðinum. Lárus Guðmunds son fylgist með. chen, sem ar fyrirliði. Manchester City Aðrir leikmenn oru í heimsókn Árni Seinsson, ÍA, SigÍ byrjun ágúst kom urður Halldórsson, ÍA, Manchester City til ÍsTrausti Haraldsson, lands í boði KSÍ og Fram, Þorsteinn BjarnaÞórs á Akureyri og lék son, Keflaík og nýliðto leiki lagði landsinn Þorgrímur Þráinsliðið að elli á Laugarson, Val, sem arð fyrsti dalsellinum, 2:1, með Ólafsíkingurinn til að mörkum Keins Reees klæðast landsliðsbúnog Tonys Henrys, sem ingnum. skoraði úr ítaspyrnu. Guðni Kjartansson Lárus Guðmundsson ar bjartsýnn fyrir leikskoraði mark landsliðsinn sagði ið bókarins. höfund að lögð yrði City ann síðan áhersla á að leikmenn stórsigur á Þór á Akléku yfiregað og skynureyri, 5:0. samlega. Við reynum Norski dómarinn Kåri Lindboe sýndi Sæ að koma í eg fyrir að Sigur á Nígeríu ari Jónssyni (5) gula spjaldið fyrir brot á Tékkar nái að byggja í 9 indstigum Allan Simonsen á Idrætsparken. Simonsen upp spil á miðjunni. Það oru aðeins skoraði tö mörk í leiknum, 3:0. Íslendingar eittu áhorfendur Tékkum harða keppni í sem greiddu aðbyrjun leiksins og það ar ekki fyrr en á 35. mín. gangseyri á iðureign Íslands og Nígeríu á að Ladisla Vizek náði að skora fyrir heimalaugardalsellinum 22. ágúst. Ástæðan ar menn, sem fengu síðan gefins ítaspyrnu á 42. sú að eður ar leiðinlegt 9 indstig og mín., sem Antonin Panenka skoraði úr. Magnrigning. Teir nýliðar oru í byrjunarliðinu úsi Bergs tókst að minnka muninn á 60. mín. Guðmundur Baldursson, Fram, marker hann skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá örður, og Víkingurinn Ómar Torfason. Árna Seinssyni, 2:1. Síðan gerðu Tékkar út um Þrír nýliðar komu inn á sem aramenn leikinn með fjórum mörkum á 14 mín. leikkafla Ragnar Margeirsson, Keflaík, Sigurður Lárus( mín.), 6:1. Eitt markið, það fjórða, ar son, ÍA, og Ólafur Björnsson, Breiðabliki. sjálfsmark Atla Eðaldssonar. Íslendingar fögnuðu sigri, 3:0. Árni Seins- MIKIÐ ar skrifað í dönsku blöðin um iðureign Dana og Íslendinga á Idrætsparken, sem ar fyrsti landsleikur þjóðanna á ellinum frá þí að Danir unnu 14: Ekstrabladet sagði að Íslendingar myndu eflaust enn eftir síðustu heimsókn sinni þangað. Það ar köldið eftirminnilega, þegar maðurinn á markatöflunni fékk krampann í hendurnar! Marteinn Geirsson fyrirliði ar óhræddur fyrir leikinn og sagði ið Gunnar Salarsson, blaðamann Vísis: Þetta erður hörkuleikur og ið erum ekki hræddir ið stórtap tölurnar 14:2 eru álíka fjarlægar og Grimmsæintýrin. Ásgeir og Pétur fengu ekki frí ÁSGEIR Sigurinsson, sem ar orðinn leikmaður með Bayern München einn dýrasti leikmaður Vestur-Þýskalands, og Pétur Pétursson, sem ar farinn frá Feyenoord í Hollandi til Anderlecht í Belgíu, fengu ekki frí til að leika gegn Dönum og þá ar Arnór Guðjohnsen, Lokeren, iðbeinsbrotinn. Lárus Guðmunds son (9) skallar kn öttinn í netið hjá Nígeríu mönnum. 289

36 1984 Guðni Kjartansson sá um alið á landsliðinu Knapp saraði kalli KSÍ ÞAÐ ar ljóst að nýr landsliðsþjálfari yrði ráðinn 1984 til að stjórna landsliðinu í undankeppni HM í Mexíkó KSÍ hóf leitina að þjálfara fljótlega eftir áramót og þegar John Barnwell, fyrrerandi knattspyrnustjóri Woles, ræddi ið Valsmenn, hafði KSÍ áhuga að njóta einnig krafta hans í samstarfi ið Valsmenn. Þegar Barnwell hafnaði boði Vals, en ildi halda áfram iðræðum ið KSÍ, afþakkaði sambandið boð hans. Ellert B. Schram, formaður KSÍ, hélt til Noregs um miðjan apríl og ræddi ið Tony Knapp, fyrrerandi landsliðsþjálfara Íslands, sem ar þjálfari 2. deildarliðsins Vidar í Staangri. Knapp tók boði KSÍ og samþykkti að stjórna landsliðinu í undankeppni HM samhliða þí að hann yrði áfram þjálfari Vidar. Það ar ákeðið að Knapp kæmi til Íslands í sumarn Guðni Kjartansso fríi sínu og myndi p. ap Kn og Tony stjórna landsliðinu í þremur HM-leikjum á árinu teimur gegn Wales, í Reykjaík og Cardiff og einum gegn Skotlandi, í Glasgow. Í árslok átti að ákeða framhaldið báðir aðilar gátu sagt samningnum upp. Guðni Kjartansson, sem ar þjálfari 21 árs landsliðsins, ar ráðinn aðstoðarmaður Knapps. Knapp til Þýskalands og Belgíu FYRSTA erkefni Tonys Knapps á egum KSÍ 1984 ar að fara til Vestur-Þýskalands og Belgíu um páskana, 20. apríl, ásamt Gylfa Þórðarsyni, formanni landsliðsnefndar, og Þór Símoni Ragnarssyni, landsliðsnefndarmanni, til að ræða ið atinnumennina sem þar oru um erkefnin sem oru fram undan og undirbúning fyrir HM-leikina. Þeir sáu Atla Eðaldsson í leik með Düsseldorf gegn Frankfurt, 4:2. Rætt ar ið Atla, Pétur Ormsle, Ásgeir Sigurinsson og Hafþór Seinjónsson í Düsseldorf, en síðan héldu Knapp, Gylfi og Símon Þór til Belgíu og funduðu þar með Sæari Jónssyni, Pétri Péturssyni, Lárusi Guðmundssyni og Arnóri Guðjohnsen í Brugge. 314 Tony Knapp þekkti aðeins fjóra leikmenn landsliðsins Skalli Magnúsar Bergs sökkti Wales TONY Knapp mætti á nýjan leik til Íslands og tók að sér að stjórna landsliðinu í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í Mexíkó Það má segja að hann hafi komið aftur, séð og sigrað! þar sem landsliðið fagnaði glæsilegum sigri á Wales í fyrsta landsleiknum undir stjórn hans, 1:0, ið gríðarlegan fögnuð leikmanna og áhorfenda á Laugardalsellinum. Knapp stjórn stjórnaði landsliðinu í teimur öðrum HM-leikjum á árinu gegn Skotlandi í Glasgow og Wales í Cardiff. Guðni Kjartansson, sem ar þjálfari 21 árs landsliðsins, ar ráðinn aðstoðarmaður Knapps. Þ egar Knapp ar ráðinn ar það hluterk hans að stjórna liðinu í undankeppni HM og kom hann til landsins rétt fyrir HM-leikina. Þar sem ég ar þá orðinn þjálfari ungmennaliðsins ar ákeðið að ég myndi era aðstoðarmaður Knapps. Ég þekkti hann el frá þí að hann ar landsliðsþjálfari áður, en þá kallaði hann eftir aðstoð frá mér, sagði Guðni ið bókarhöfund. Verkaskipting okkar ar skýr. Knapp skipti sér ekki af ali liðsins nema að hann óskaði eftir að fá atinnumennina í leikina. Knapp bjó ekki á Íslandi ar þjálfari í Noregi og kom hingað aðeins rétt fyrir leiki. Við ræddum oft saman í síma og ég issi haða leikmenn hann ar að hugsa um. Ég sá einnig um alið og stjórnaði landsliðinu í þeim leikjum sem Knapp kom ekki nálægt. Ég púslaði landsliðinu saman, en Knapp kom síðan í HM-leikina og reyndi hað hann gat til að æsa menn upp fyrir átökin, en það ar sterkasta hlið Knapps að ná upp stemningu. Hann ar dæmigerður breskur þjálfari, sem ildi hafa hlutina einfalda byggja upp baráttu, sem byggðist upp á hlaupum og löngum spyrnum. Það ar ekki hluterk hans að fara að byggja upp einherja sambaknattspyrnu enda hafði hann ekki tíma til þess. Það ar gaman að Knapp, sem ar háær mikið í siðssiðs ljósinu, sló um sig á elli og í fjölmiðlum. Það bar mikið á Ótrúleg stemning ar á Laugardalsellinum 10 nýliðar með landsliðinu gegn Færeyjum Leikið á gerigraselli í Sádí-Arabíu honum og ið Íslendingar gleypum oft þannig háaða og iljum gjarnan dansa með, sagði Guðni þegar endurkoma Knapps ar rifjuð upp. Það kom í hlut Guðna að elja fyrsta landsliðshóp ársins fyrir leik gegn Norðmönnum á Laugardalsellinum 20. júní. Knapp ar störfum hlaðinn hjá 2. deildarliðinu Vidar í Noregi, en sá sér fært að koma til Reykjaíkur þremur klukkustundum fyrir leikinn og fylgdist með honum úr heiðursstúkunni: ið hlið Ellerts B. Schram, formanns KSÍ, og Ásgeirs Sigurinssonar, sem ar heiðursgestur leiksins. Fáir útlendingar oru í landsliðshópnum, sem ar þannig skipaður að markerðir oru Þorsteinn Bjarnason, Keflaík, og Bjarni Sig- Sigurður kom frá Grikklandi landsen dró sig út úr ARNÓR Guðjohns ales í W EM-leikinn gegn liðshópnum fyrir hann m ftu stundu, þar se Reykjaík á elle t-liðch rle um sæti í Ande ar að berjast g og da a m sa rleik í Belgíu inu, sem lék bika din fn ne ðs sli nd r fram. La landsleikurinn fó samband ndtök og hafði hafði þá snör ha ðinn leiksson, sem ar or ið Sigurð Grétar Sigurður a liðinu Iraklis. maður með grísk ndon og flaug strax til Lo saraði kallinu og ið með ik le rður, sem hafði þaðan heim. Sigu landi ka ýs Berlin í Vestur-Þ Tennis Borussia leikist rð ge , keppnistímabilið rsti fy nn ha r a is í júlí og maður með Irakl aður í að gerast atinnum Íslendingurinn til Grikklandi.

37 1984 Með límband á bakinu FYRIR leikinn gegn Wales í Reykjaík límdu leikmenn íslenska liðsins 75 sentímetra langt límband á bakið. Atli Eðaldsson óskaði eftir þí og sagði að það myndi boða gæfu. Þorsteinn Bjarnason aramarkörður sá um að koma límbandinu fyrir á bökum leikmanna. Rush sendi baráttukeðjur Magnús Bergs skorar hér sigurmarkið gegn Wales með skalla, án þess að Kein Ratcliffe, Mark Hughes, Gordon Daies (6) og Neil Satter (2) nái að koma í eg fyrir markið. Hér fyrir neðan eru fyrirsagnir úr welskum blöðum, þar sem er sagt frá Ís-köldum Bergs. Þá má sjá landslið Íslands fyrir leikinn, ásamt Ellerti B. Schram, formanni KSÍ, Herði Sigurgestssyni, forstjóra Eimskips, og Selwyn Jenkins, formanni welska knattspyrnusambandsins. Leikmenn Íslands eru frá instri: Janus Guðlaugsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Sigurður Grétarsson, Árni Seinsson, Þorgrímur Þráinsson, Magnús Bergs, Sæar Jónsson, Pétur Pétursson, Atli Eðaldsson, Bjarni Sigurðsson og Ásgeir Sigurinsson, fyrirliði. Landsliðshópurinn hélt að Flúðum sunnudaginn 17. júní og daldist þar til æfinga fram að leikdegi miðikudag inn 20. júní. Eiginkonur og unnustur leikmanna oru með þeim fyrstu to dagana. urðsson, ÍA. Aðrir leikmenn oru Þorgrímur Þráinsson, Val, Trausti Haraldsson, Fram, Krist ján Jónsson, Þrótti nýliði, Sigurður Halldórs son, ÍA, Ólafur Björnsson, Breiðabliki, Erlingur Kristjánsson, KA, Janus Guðlaugsson, Fortuna Köln, Karl Þórðarson, ÍA (kominn heim frá Laal í Frakklandi), Guðmundur Þorbjörnsson, Val, Pétur Ormsle, Düsseldorf, Ómar Torfason, Víkingi, Páll Ólafsson, Þrótti, Sigurður Grétars son, Breiðabliki (hafði leikið með Tennis Bo russia í Berlín) og Ragnar Margeirsson, Kefla ík. Knapp þekkti fjóra leikmenn Knapp kom inn í búningsklefa fyrir leikinn og heilsaði upp á leikmenn. Hann hafði aðeins séð fjóra leikmenn úr hópnum leika Janus, Karl og Guðmund, sem léku allir undir stjórn hans með landsliðinu á árunum , og Pétur Ormsle. Það eru so sannarlega komnir nýir strákar í bæinn! sagði Knapp ið bókarhöfund. Leikurinn ar ekki í háum gæðaflokki dæmigerður æfingaleikur, þar sem allir fimm aramennirnir oru nýttir og áhorfendur IAN Rush, miðherji Lierpool, gat ekki leikið með Wales í Reykjaík egna meiðsla á hné. Hann hringdi í Mike England, landsliðsþjálfara Wales, daginn fyrir leik og bað fyrir baráttukeðju til leikmanna. Það dugði ekki gegn Íslandi! fóru onsiknir heim eftir að hafa horft upp á norskan sigur, 1:0. Það ar margt að hjá liðinu í þessum leik. Það ar of mikið um kýlingar og leikurinn ekki góður hefði átt að enda sem steindautt jafn tefli, sagði Ásgeir Sigurinsson. Knapp ildi ekki tjá sig um iðureignina eftir leikinn. Ég kom hingað til að sjá leikmenn sem ég hef ekki séð áður. Ég sá margt sem ég mun fara yfir. Það æri ekki sanngjarnt gagnart leik mönnum að ég settist í dómarasæti eftir þenn an eina leik. Aparnir frá Wales á leiðinni til Íslands! Knapp stjórnaði landsliðinu gegn Wales í HM leik á Laugardalsellinum 12. september og óskaði eftir sipuðum undirbúningi og hann 315

38 1993 Byrjuðu árið með Bandaríkjaferð Izudin Daði Deric fyrsti nýbúinn til að klæðast landsliðspeysunni Hélt að þetta æri grín BOSNÍUMAÐURINN Izudin Daði Deric, sem fékk íslenskan ríkisborgararétt í byrjun maí 1993, ar alinn í landsliðshóp Íslands aðeins þremur ikum síðar til að leika gegn Rússum í HM á Laugardalsellinum. Hann ar þar með fyrsti nýbúinn til að klæðast landsliðspeysu Íslands. Ekki hafa fleiri nýbúar fylgt í kjölfarið. Ég bjóst ekki ið að era alinn. Þegar Salih Heimir Porca færði mér fréttirnar hélt ég að hann æri að grínast, sagði Izudin Deric, sem tók sér nafnið Daði sem millinafn er hann fékk ríkisborgararéttinn. Daði Deric fæddist í bænum Prnjaor í norðurhéruðum Bosníu og Hersegóínu 20 þúsund manna bæ ið landamæri Króatíu. Hann lék fyrst knattspyrnu í heimabæ sínum, en fór síðan til Slóeníu 1988 og lék með Sloan Izudin Daði Deric. Ljubljana og síðan Olimpja Ljubljana. Hann kom til Íslands 1990 og lék með Selfyssingum í 2. deild lék hann með FH og 1992 Val, en gerðist leikmaður með KR Ég er í sjöunda himni með að era kominn í íslenska landsliðshópinn. Ég trúi þessu arla. Það er ótrúlegt að era kominn í landsliðið so stuttu eftir að hafa fengið ríkisborgararéttinn. Ég er Íslendingur og mun gera mitt besta fyrir nýja landið mitt. Þetta er mikill heiður fyrir mig, sagði Daði Deric, sem ar 29 ára þegar hann lék sinn fyrsta landsleik, af fjórtán, gegn Rússum 2. júní Hann hætti að leika með KR haustið 1995 gerðist leikmaður með Leiftri , Þrótti R og Val Ísland náði 50% árangri í undankeppni HM í Bandaríkjunum Ásgeir tók Puskás í kennslustund LANDSLIÐIÐ náði ekki að tryggja sér farseðilinn á HM í Bandaríkjunum 1994, en liðið náði 50% árangri í leikjum sínum í undankeppni HM, sem ar besti árangur sem landslið Íslands hafði náð. Ásgeir Elíasson og læriseinar hans töpuðu ekki síðustu þremur leikjum sínum í undankeppninni gerðu jafntefli ið sterkt lið Rússa, tóku Ungerja undir stjórn knattspyrnusnillingsins Ferenc Puskás í kennslustund á Laugardalsellinum, 2:0, og lögðu Lúxemborgarmenn, 1:0. Birkir Kristinsson markörður hélt markinu hreinu í þremur leikjum og fékk ekki mark á sig í 230 mínútur. Ungerjar lagðir á Laugardalsellinum, 2:0 Ísland lék sinn fyrsta leik í Afríku í Túnis Þoraldur sá rautt fyrir að brosa sgeir landsliðsþjálfari aldi sextán leikmenn til að fara til Bandaríkjanna og leika gegn heimamönnum 17. apríl í Los Angeles. Þar oru markerðir Birkir Kristinsson, Fram, og Ólafur Gottskálksson, KR. Aðrir leikmenn oru Guðni Bergsson, Tottenham, Andri Marteinsson, FH, Hlynur Birgisson, Þór, Ólafur Þórðarson, ÍA, Baldur Bragason, Val, Haraldur Ingólfsson, ÍA, Þoraldur Örlygsson, Nottingham Forest, Rúnar Kristinsson, KR, Arnar Grétarsson, Breiðabliki, Ágúst Gylfason, Val, Hlynur Stefánsson, Örebro, Arnór Guðjohnsen, sem ar orðinn leikmaður með Häcken í Síþjóð, Arnar Gunnlaugsson, sem ar orðinn leikmaður með Feyenoord í Hollandi, eins og bróðir hans Bjarki, og Hörður Magnússon, FH, sem kom inn í hópinn fyrir Eyjólf Serrisson, sem fékk ekki frí hjá Stuttgart. Ágúst kom inn fyrir Kristján Jónsson, Fram, sem forfallaðist. Ísland arð að sætta sig ið jafntefli, 1:1, eftir að Bandaríkjamönnum tókst að jafna stuttu fyrir leikslok eftir arnarmistök. Hlynur Stefánsson skoraði mark Íslands. Ásgeir ar óánægður með jöfnunarmarkið. Þetta ar einbeitingarleysi, sem kom af þí að búið ar að skipta mörgum leikmönnum inn á. Þegar so er, er líklegra að losarabragur komi á Á Ásgeir Elíasson og Gústaf Adolf Björnsson ásamt aramönnum fyrir leik gegn Ungerjum Sigurður Jónsson, Arnar Grétarsson, Andri Marteinsson, Haraldur Ingólfsson og Friðrik Friðriksson.

39 1993 Eyjólfur Serrisson sækir hér að marki Rússa á Laugardalsellinum, 1:1. Sergei Gorlukoich er til arnar, en Igor Kolyano fylgist með. leik liðsins. Mér fannst menn era sofandi í restina. Það ar ástæðulaust að missa þetta niður í jafntefli. Slakt í Lúxemborg Ásgeir gerði tær breytingar á landsliðshóp sínum frá Bandaríkjaferðinni fyrir ferð til Lúxemborgar, þar sem leikið ar gegn heimamönnum í undankeppni HM 20. maí. Eyjólfur kom á ný í hópinn og fór Hörður út og þá kom Kristján Jónsson aftur inn og Ágúst Gylfason fór út. Íslenska landsliðið náði sér ekki á strik í Lúxemborg. Það lék einn sinn slakasta leik og mátti þakka fyrir jafntefli, 1:1. Arnór Guðjohnsen skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Þoraldi Örlygssyni á 42. mín., en Hlynur Birgisson arð fyrir þí óláni að senda knöttinn í eigið mark og jafna fyrir Lúxemborg á 70. mín. Ég ætlaði að setja boltann í horn, en þí miður fór hann í netið. Það ar maður í bakinu á mér, ég hélt ég gæti sett boltann út af. Þetta ar föst fyrirgjöf og erfið ið að ráða, sagði Hlynur. Rautt spjald fyrir að brosa Þoraldur Örlygsson fékk að sjá rauða spjaldið í leiknum frá portúgalska dómaranum Jortge Monteiro Cordoado. Hann fékk fyrst að sjá gula spjaldið fyrir brot í leiknum, en síðan fékk hann að sjá gult spjald og það rauða þegar hann ar að undirbúa sig til að taka innkast á 59. mín. Þegar ég ar að taka innkastið ar ég að leita að manni til að gefa á og brosti til Arnórs. Þetta ar furðulegur dómur og það er orðið hart ef menn mega ekki brosa í leik, sagði Þoraldur, sem sagðist hafa fengið að sjá spjald fyrir að brosa. Jafntefli gegn Rússum Ásgeir gerði þrjár breytingar á landsliðinu frá leiknum gegn Lúxemborgarmönnum fyrir leikinn gegn Rússum á Laugardalsellinum 2. júní. Inn komu Izudin Daði Deric, KR, Ólafur Þórðarson, ÍA, og Hlynur Stefánsson, Örebro, en út fóru Þoraldur, sem tók út leikbann, Arnar Grétarsson og Haraldur Ingólfsson. Lakari úrslit en jafntefli í leiknum þýða það að ið komumst ekki upp um styrkleikaflokk. Til að ná þí markmiði erðum ið að fá átta stig eða jafnel níu, sagði Ásgeir. Ísland átti eftir þrjá leiki, alla á heimaelli gegn Rússum, Ungerjum og Lúxemborgarmönnum og gat mest náð sex stigum til iðbótar. Liðið ar með þrjú stig úr fimm leikjum, Völlurinn í Costa Mesa ólöglegur LEIKUR Bandaríkjanna og Íslands fór fram á Costa Mesa-ellinum í útjaðri Los Angeles í Kaliforníu. Völlurinn, sem ar háskólaöllur fyrir ruðning, ar ólöglegur ekki nema 54 m breiður, en lágmarksbreidd alla fyrir alþjóðaleiki ar 60 metrar. Bandaríkjamenn gáfu þá skýringu að of dýrt æri að leika á stærri elli þegar ekki æri on á mörgum áhorfendum áhorfendur mættu á leikinn. Byrjunarlið Íslands gegn Rússum. Aftari röð frá instri: Arnar Gunnlaugsson, Hlynur Birgisson, Hlynur Stefánsson, Izudin Daði Deric og Eyjólfur Serrisson. Fremri röð: Kristján Jónsson, Ólafur Þórðarson, Birkir Kristinsson, Guðni Bergsson, fyrirliði, Rúnar Kristinsson og Arnór Guðjohnsen. þannig að til að Ásgeir næði markmiðinu mátti liðið í mesta lagi gera eitt jafntefli og ná sigri í teimur leikjum. Rússar tryggðu sér farseðilinn til Bandaríkjanna þegar þeir gerðu jafntefli ið Íslendinga, 1:1. Þar með oru þeir búnir að tryggja sér farseðilinn á HM ásamt Grikkjum, fyrstir Erópubúa fyrir utan heimsmeistarana frá Þýskalandi, sem komust á HM án keppni. Ásgeir gerði breytingu á leikskipulagi liðsins fyrir leikinn gegn Rússum lét liðið leika með Eyjólf sem fremsta leikmann og Arnór og Arnar Gunnlaugsson ið hlið sér á köntunum. Fjörug byrjun Íslendinga setti Rússa út af laginu og Eyjólfur Serrisson skoraði gott mark á 27. mín. eftir sendingu frá Arnari, 1:0. Eftir markið drógu Íslendingar sig aftur, þannig að Rússar komust el inn í leikinn og náðu að jafna á 40. mín. Sergei Kirjako. Rússar tóku síðan öll öld í sínar hendur í síðari hálfleik og undir lokin oru þeir í þrígang nær þí búnir að tryggja sér sigur, áttu skot sem skall á þerslánni. Ég get ekki annað en erið sáttur ið jafnteflið miðað ið hernig leikurinn þróaðist. Rússarnir eru með gríðarlega sterkt lið og leika hratt með einni snertingu og þí er erfitt að eiga ið þá, sagði Ásgeir. Sótt til sigurs gegn Ungerjum Ásgeir fyrirskipaði sóknarleik gegn Ungerjum þegar þeir komu í heimsókn. Við reynum að stöða þá framarlega á ellinum og sækja. Ég ona að ið fáum að sjá sóknarknattspyrnu, sagði Ásgeir, sem sá ekki ástæðu til að breyta byrjunarliði sínu frá leiknum gegn Rússum. Eftir að Ásgeir og læriseinar hans höfðu 395

40 1994 Fyrsti leikur Íslands í Japan Daíð Oddsson með til Japans KNATTSPYRNUSAMBAND Íslands fékk boð frá Japan um að íslenska landsliðið léki þar ináttuleik gegn liðinu Kashiwa Reysol Hitach 21. mars Ákeðið ar að taka boðinu, er kom frá Sports Nippon Shimburm, sem er samsteypa íþróttablaða í Japan. Landsliðið, undir stjórn Ásgeirs Elíassonar landsliðsþjálfara, hélt til Japans frá Kaupmannahöfn og stóð flugið til Narita-flugallarins, fyrir utan Tókýó, í tólf klukkustundir og rútuferð frá flugellinum til Nishikawada sex klukkustundir áhorfendur mættu á leikinn, sem ar fyrsti leikur íslensks knattspyrnuliðs í Japan. Sigur annst, 2:1, og skoruðu Skagamennirnir Arnar Gunnlaugsson og Ólafur Þórðarson mörkin. Ásgeir ar ánægður með auðeldan sigur, sem hæglega hefði getað orðið stærri. Leikur okkar ar góður á köflum. Ég reiknaði með Hitachi-liðinu sterkara, þar sem það ar á toppnum í japönsku deildinni. Lið Íslands ar þannig skipað: Birkir Kristinsson, Arnór Guðjohnsen, Hlynur Birgisson, Izudin Daði Deric, Sigursteinn Gíslason, Ólafur H. Kristjánsson, Sigurður Jónsson, Rúnar Kristinsson (Haraldur Ingólfsson 46.), Hlynur Stefánsson (Bjarki Gunnlaugsson 59.), Ólafur Þórðarson, Arnar Gunnlaugsson. Daíð Oddsson, þáerandi forsætisráðherra, og kona hans, Ástríður Thorarensen, oru meðal gesta. Voru þau í fylgd með landsliðinu í boði Japanska-íslenska félagsins. Daíð hitti Morihiro Hosokowa, forsætisráðherra Japans, í ferðinni. Skoðuð ar eftirlíking af Höfða, sem reist ar í Nikko-þjóðgarðinum. Daíð ar borgarstjóri Reykjaíkur þegar leiðtogafundur Ronalds Reagans og Mikhails Gorbatsjos ar haldinn í Höfða árið Landsliðið ar íðförult fór til Austurlanda nær, Japans, Bandaríkjanna og Brasilíu Birkir borinn af elli í Istanbúl LANDSLIÐSMENN Íslands höfðu í mörg horn að líta á árinu 1994, en þeir oru þá so sannarlega á ferð og flugi léku tíu landsleiki og landsliðið komst upp í 37. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en so hátt hafði landslið Íslands aldrei komist, fyrr eða síðar. Leikið ar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Bandaríkjunum, Brasilíu og þá ar farin æintýraferð til Japans. Drengirnir okkar léku el, en oru óheppnir gegn Síum, sem höfðu stuttu áður tryggt sér bronserðlaunin í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum. Birkir Kristinsson markörður arð fyrir þí óhappi að meiðast strax á annarri mínútu í leik gegn Tyrkjum í Istanbúl, þar sem íslenska landsliðinu ar kippt niður á jörðina eftir Síaleikinn og það mátti þola sitt stærsta tap í sjö ár, 5:0. Í ársbyrjun ar mikil spenna þegar dregið ar í riðla í Erópukeppni landsliða fyrir úrslitakeppnina í Englandi Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Íslands, og Ásgeir Elíasson, landsliðsþjálfari, oru iðstaddir dráttinn sem fór fram í Manchester laugardaginn 22. janúar. Það skiptir ekki miklu máli herjir mótherjarnir erða ið þurfum mest að hugsa um sjálfa okkur, að ið komum sem best undirbúnir í leiki okkar. Flest þau landslið sem taka þátt í Erópukeppninni eru sterk. Við tökum þí sem að höndum ber og skoðum málið þegar drátturinn er yfirstaðinn, sagði Ásgeir fyrir dráttinn. Ég il gjarnan sleppa ið að fara til Rússlands, en æri ekkert á móti þí að leika gegn Dönum eða Síum, sagði Ásgeir þegar hann spáði í þjóðirnar í efsta styrkleikaflokki, sem ar þannig: Þýskaland, Frakkland, Rússland, Holland, Danmörk, Síþjóð, Ítalía og Írland. 47 þjóðir tilkynntu þátttöku í undankeppni EM, sem ar metþátttaka. Ísland hafnaði í 3. riðli með Síþjóð, Siss, Tyrklandi og Ungerjalandi. Ég er sáttur ið þessa mótherja. Eins og áður þá erðum ið einfaldlega að inna alla okkar heimaleiki og treysta síðan á heppni ið að safna stigum í útileikjunum, ef ið ætlum að komast til Englands, sagði Ásgeir ið bókarhöfund. Þoraldur Örlygsson með þrennu á Akureyri Ísland óheppið gegn bronsliði Sía frá HM Ísland upp í 37. sæti á FIFA-listanum Síar oru fyrstu mótherjar Íslendinga á Laugardalsellinum 7. september, en áður en að þeirri iðureign kom lék íslenska landsliðið sex leiki og þar af fjóra gegn þjóðum sem tóku þátt í HM í Bandaríkjunum. Æintýraferð til Brasilíu ar þar efst á blaði, enda fyrsti landsleikur Íslendinga í SuðurAmeríku og það gegn Brasilíumönnum, sem áttu sterkasta landslið heims sem arð síðan heimsmeistari í Bandaríkjunum. Þó nokkuð um félagaskipti Margir landsliðsmenn Íslands höfðu skipt um istarerur um sumarið. Landsliðinu boðið til Argentínu Eggert Magnússon, formaður KSÍ, og Daíð Oddsson. 400 ARGENTÍNUMENN óskuðu eftir þí ið KSÍ að landslið Íslands kæmi til Argentínu í lok maí til að leika landsleik gegn Diego Maradona og félögum hans, sem oru að undirbúa sig fyrir HM, í Buenos Aires. KSÍ arð að hafna glæsilegu og freistandi boði, þar sem Íslandsmótið ar að hefjast á Íslandi.

41 Enginn má ið margnum! Arnar Gunnlaugsson á hér í höggi ið sex sænska leikmenn á Laugardalsellinum. Eyjólfur Serrisson fór frá Stuttgart til Besiktas í Tyrklandi. Tíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir fóru frá Feyenoord til Nürnberg í Þýskalandi. Þórður Guðjónsson ar orðinn leikmaður með Bochum í Þýskalandi. Guðni Bergsson ar lánaður frá Tottenham til Vals. Kristján Jónsson ar farinn frá Fram til Bodö/ Glimt í Noregi. Helgi Sigurðsson fór frá Fram til Stuttgart. Bronslið Sía mætti í Laugardalinn Það ar mikil spenna fyrir iðureign Íslendinga og Sía í undankeppni Erópukeppni landsliða á Laugardalsellinum 7. september áhorfendur mættu til að sjá bronslið Sía frá HM í Bandaríkjunum leika. Tommy Sensson, þjálfari Sía, sagðist bera irðingu fyrir Íslendingum og aldi mjög öflugan 16 manna hóp fyrir Íslandsferðina allt leikmenn sem léku með Síum á HM. Arnór Guðjohnsen og Hlynur Stefánsson áttu stórleik með Örebro gegn Frölunda stuttu áður en þeir héldu til Íslands frá Síþjóð skoruðu báðir í sigurleik, 3:1. Millilent í Keflaík ÍSLENSKA landsliðið ar á ferð og flugi 1994 og í einni ferð liðsins millilenti það á Keflaíkurflugelli á leið sinni frá Frakklandi til Bandaríkjanna. Sádí-Arabar, sem oru að undirbúa sig fyrir HM í Bandaríkjunum, óskuðu eftir æfingaleik ið Íslendinga er þeir oru í æfingabúðum í Frakklandi. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Cannes 20. apríl, en egna mikilla rigninga ar leikurinn færður til Toulon. Íslenska liðið náði sér aldrei á strik í leiknum, er lauk með sigri Sádí-Araba, sem skoruðu ódýr mörk, 2:0. Landsliðshópurinn hélt frá Frakklandi til Bandaríkjanna með iðkomu á Keflaík, þar sem Ólafur Adolfsson, ÍA, Þormóður Egilsson, KR, og Arnar Grétarsson, Breiðabliki, bættust í hópinn fyrir þá Arnór Guðjohnsen, Örebro, sem ar fyrirliði gegn Sádí-Aröbum, Þorald Örlygsson, sem ar orðinn leikmaður með Stoke, og Hlyn Stefánsson, Örebro. Fyrir í hópnum oru Birkir Kristinsson, Fram, Rúnar Kristinsson, KR, Ólafur H. Kristjánsson, FH, Sigursteinn Gíslason, ÍA, Izudin Daði Deric, KR, Ólafur Þórðarson, ÍA, Sigurður Jónsson, ÍA, Haraldur Ingólfsson, ÍA, Helgi Sigurðsson, Fram, Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, Feyenoord, Kristján Finnbogason, KR, og Andri Marteinsson, Lyn. Leikið ar gegn Bandaríkjamönnum, sem oru að undirbúa sig fyrir HM, 24. apríl í Chula Vista í Kaliforníu, þar sem aðeins áhorfendur sáu Íslendinga fagna sigri, 2:1. Bjarki skoraði sigurmarkið á 86. mín. Friedel markörður náði að koma höndum á knöttinn en hélt honum ekki, þannig að hann fór í stöngina og þaðan í netið. Helgi skoraði fyrra markið á 19. mín. Ólafur fyrirliði átti skot sem hafnaði á þerslá. 401

42 1998 Uppselt! tær stúkur fluttar inn frá Síþjóð VIÐ höfum aldrei upplifað annað eins, sagði Geir Þorsteinsson, framkæmdastjóri KSÍ, þegar ljóst ar að uppselt yrði á Erópuleikinn gegn Frökkum 5. september á Laugardalsellinum þegar miðasalan hófst á bensínstöðum ESSO 12. ágúst. Við höfum alltaf gert okkur grein fyrir áhuganum sem er á knattspyrnunni og þessi iðbrögð sýna að fólk ill ekki missa af sona stóriðburði. Aðeins mátti selja miða í sæti og oru 7000 miðar í boði. Voru miðar seldir hjá ESSO. Þegar ljóst ar að uppselt ar á skömmum tíma í báðar stúkurnar, ákað KSÍ að leita eftir þí að fá leigðar hreyfanlegar stúkur fyrir aftan bæði mörkin. KSÍ náði samningum ið sænskan aðila um að koma hingað með stúkurnar og setja þær upp fyrir leikinn. Síðan oru þær teknar niður strax að honum loknum. Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn, sagði Eggert Magnússon, formaður KSÍ, þegar sambandið gat boðið upp á sæti til iðbótar sæti fyrir áhorfendur. Þá oru sérstök stæði fyrir sextán hundruð börn og unglinga, þannig að áhorfendur sáu leikinn Uppselt! 446 Ríkharður segir frá marki sínu ÞEIR eru ekki margir markahrókarnir sem geta stært sig af þí að skora gegn heimsmeisturum Frakka, liðinu sem fékk aðeins tö mörk á sig í nýliðinni heimsmeistarakeppni og hefur frábærum arnarmönnum á að skipa. Ríkharður Daðason fékk þó að kynnast tilfinningunni og iðurkennir að hann hafi aldrei upplifað annað eins skrifaði Björn Ingi Hrafnsson í Morgunblaðið. Straumarnir náðu úr stúkunum niður á öllinn og issulega ar frábært að ná að skora. En úrslitin eru þó fyrir öllu, liðið stóð sig frábærlega og það er geysilega gaman að taka þátt í sona leik. Mark Ríkharðs kom eftir langa og elheppnaða aukaspyrnu Rúnars Kristinssonar og markahrókurinn náði að stökka hæst allra og skalla knöttinn í autt markið eftir sannkallaða skógarferð franska markarðarins Fabien Barthez. Hann hafði átt heldur misheppnað úthlaup skömmu áður, útskýrir Ríkharður og fyrir leik höfðum ið talað um þessa eikleika hans, hann æri ör og ætlaði sér stundum of mikið. Það kom á daginn hann reyndi úthlaup sextán metra frá marki, ég tímasetti hlaupið ágætlega og stökkið sömuleiðis og hann þurfti fyrir ikið að horfa á eftir knettinum í netið. Hér fyrir ofan má sjá hluta af opnu úr íþróttablaði Morgunblaðsins, en sagt ar frá leiknum á sjö blaðsíðum. Á opnunni oru raðmyndir RAX af marki Ríkharðs.

43 Frakkar með sterkt lið 1998 Þjóðhátíðarstemning þegar jafntefli náðist gegn lærimeisturum Frakka á Laugardalsellinum Glæsimark Rikka með skalla ÞAÐ ar mikil spenna fyrir iðureign Íslendinga gegn nýkrýndum heimsmeisturum frá Frakklandi á Laugardalsellinum laugardaginn 5. september. Miðar á leikinn sæti seldust upp á stuttum tíma og ákað KSÍ að fá færanlegar bráðabirgðastúkur frá Síþjóð, sem tækju áhorfendur í sæti. Frakkar komu með mjög öflugt lið og ar stemningin geysileg í Laugardal, þar sem Frakkar urðu að sætta sig ið jafntefli, 1:1. Ríkharður Daðason kom íslenska liðinu á bragðið með glæsilegu skallamarki, en Frakkar oru fljótir að jafna. Landsliðið hélt síðan til Armeníu, þar sem markalaust jafntefli arð og í kjölfarið kom óæntur sigur á Rússum, sem skoruðu sjálfsmark rétt fyrir leikslok, 1:0. Ísland hafði leikið sex landsleiki í röð án taps á árinu. Ríkharður Daðason ar hetja Íslands. L itlar breytingar urðu á landsliðshópi Guðjóns fyrir Erópuleikinn gegn heimsmeisturum Frakka. Allir þeir sextán leikmenn, sem skipuðu liðið gegn Lettum héldu sæti sínu en teir leikmenn bættust í hópinn Arnar Gunnlaugsson, Bolton, og Sigurður Örn Jónsson, KR. Það sem fékk Guðjón til að skipta um skoðun og kalla á krafta Arnars, ar að hann hafði leikið el með Bolton. Aftur á móti ar Guðni Bergsson ennþá úti í kuldanum. Sigurður Jónsson gat ekki leikið gegn Frökkum, þar sem tognun í lærisöða hafði erið að angra hann. Landsliðshópur Guðjóns ar þannig: Birkir Kristinsson, Norrköping, og Árni Gautur Arason, Rosenborg, markerðir, en aðrir leikmenn oru Rúnar Kristinsson, Lillestrøm, Eyjólfur Serrisson, Hertha Berlin, Arnar Gunnlaugsson, Bolton, Þórður Guðjónsson, Genk, Lárus Orri Sigurðsson, Stoke, Ríkharður Daðason, Viking, Hermann Hreiðarsson, Crystal Palace, Serrir Serrisson, Malmö FF, Tryggi Guðmundsson, ÍBV, Steinar Adolfsson, ÍA, Helgi Koliðsson, Mainz, Pétur Hafliði Marteinsson, Hammarby, Sigurður Örn Jónsson, KR, Stefán Þór Þórðarson, Öster, Ólafur Örn Bjarnason, Malmö FF, og Auðun Helgason, Viking. Ekki riddarabragur á framkomu Frakka Varnarleikur í háegum hafður Sex leikir Íslands í röð án taps Við leggjum upp með afar einfalt markmið, það er að sækja þegar ið höfum knöttinn og erjast þegar andstæðingurinn hefur hann, sagði Guðjón. Ljóst ar að Frakkar mættu með afar sterkt lið og Guðjón iðurkenndi að leikurinn yrði erfiður. Þetta er samansafn af snillingum og ég hef skoðað möguleika okkar frá síðasta leik, hort ástæða sé til þess að taka einstaka leikmenn úr umferð og fleira í þeim dúr. Slíkt getur hins egar raskað skipulaginu almennt og erður aðeins gert í samráði ið þá aðila innan hópsins sem þyrftu að inna þá innu af hendi. Það kemur allt til greina. Aðalatriðið er að eiga Með heiðursorður til Íslands JACQUES Chirac Frakklandsforseti ar með hádegiserðarboð í Elysee-höllinni í París fyrir heimsmeistarana helgina áður en þeir komu til Íslands. Þar eitti Chirac þeim æðstu heiðursorðu Frakklands fyrir unnin afrek í HM. Þetta ar ekki í fyrsta skipti sem leikmenn oru heiðraðir í París áður en haldið ar til Íslands. Portúgalski knattspyrnusnillingurinn Eusebio lagði leið sína til Parísar 1968 áður en hann kom til Reykjaíkur. Þar tók hann á móti gullskó Adidas fyrir að era markahæsti leikmaður Erópu. Síðan lék hann sögufrægan leik á Laugardalsellinum, þar sem áhorfendur sáu Valsmenn gera jafntefli ið stórstjörnur Benfica, 0:0. 447

44 2001 Ný eröld opnaðist fyrir mér Ungir og óreyndir til Indlands ATLI Eðaldsson landsliðsþjálfari aldi unga og óreynda leikmenn til að fara til Indlands. Landsliðshópurinn ar þannig skipaður að Gunnleifur Gunnleifsson, Keflaík (1 landsleikur), og Fjalar Þorgeirsson, Fram, oru markerðir. Aðrir leikmenn oru Tryggi Guðmundsson, Tromsø (20), Serrir Serrisson, Fylki (14), Guðmundur Benediktsson, KR (7), Gunnlaugur Jónsson, Uerdingen (6), Ólafur Örn Bjarnason, Grindaík (4), Indriði Sigurðsson, Lillestrøm (2), Hreiðar Bjarnason, Fylki (1), Bjarni Þorsteinsson, KR (1), Þórhallur Örn Hinriksson, KR (1), Gylfi Einarsson, Lillestrøm (1), Sigþór Júlíusson, KR (1), Valur Fannar Gíslason, Fram (1), Sigurin Ólafsson, KR (1), Helgi Valur Daníelsson, Peterborough, Veigar Páll Gunnarsson, Strømsgodset, Kjartan Antonsson, ÍBV, og Sæar Þór Gíslason, Fylki. Leikmenn og þátttakendur í ferðinni fóru í bólusetningu til Böðars Arnar Sigurjónssonar, sem ar læknir KSÍ í Indlandsferðinni. Ferðin til Indlands ar ein af lengri ferðum landsliðsins. Í mars 1994 fór landsliðið til Japan. Í maí 1994 fór landsliðið til Brasilíu. Í apríl 1995 fór landsliðið til Chile. 10 mín. reynsla MARKVERÐIR landsliðsins höfðu ekki nema samtals tíu mín. reynslu að baki með landsliðinu er Indlandsmótið hófst. Það ar Gunnleifur Gunnleifsson sem lék þessar tíu mínútur kom inn á sem aramaður í leik gegn Möltu. 474 Æintýraferð til Indlands EIN mesta æintýraferð landsliðs Íslands, ar þátttaka í árþúsundarmótinu á Indlandi, sem fór fram janúar Atli Eðaldsson landsliðsþjálfari hélt til Indlands 7. janúar með ungan og óreyndan leikmannahóp, sem upplifði margt sögulegt. Tryggi Guðmundsson skoraði þrjú mörk í sigurleik gegn Inderjum, 3:0, ið 32 stiga hita og arð hann fyrsti landsliðsmaður Íslands til að skora þrennu í opinberu móti, en Ísland lék gegn Chile í 8-liða úrslitum. Var það í eina skiptið sem landsliðið lék leik þar sem gullmark ar í boði ef þyrfti að framlengja leikinn. Landsliðsmennirnir komu nær beint í leikinn í Kalkútta eftir mikla ferðamartröð frá Cochin með millilendingu í Bombay, þar sem landsliðsmenn urðu strandaglópar. Þ egar landsliðshópurinn kom til Bombay á Indlandi um köld 7. janúar eftir flug frá Íslandi til Frankfurt og þaðan til Bombay með millilendingu í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum töldu margir að það yrði mikið stapp að fá egabréfsáritun inn í landið. Íslendingar, sem fóru til Indlands, þurftu að senda egabréf sín til sendiráðs Íslands í Noregi, til að fá egabréfsáritun. Þegar komið ar til Bombay tók maður frá mótsaðilum á móti landsliðinu. Maðurinn, sem ar mikill kjaftaskur, fékk iðurnefnið Honky tonk og fór hann strax í það að fá egabréfsáritun á staðnum. Það gekk hratt og sýndi að knattspyrnan á sér engin landamæri. Marga grunaði að Honky tonk sem gekk um með seðlaöndul í asanum hefði lagt eitthað fram til að fá fljóta þjónustu. Gist ar eina nótt í Bombay áður en haldið ar til keppnisstaðar Cochin í Kerala-fylki. Þegar þangað ar komið ar landsliðið búið að era á ferð og flugi í 54 klukkustundir. Þetta hefur erið Leikið í 32 stiga hita í Cochin Tryggi arð frægur eftir þrennu Ferð til Kalkútta breyttist í martröð löng og ströng ferð á it æintýranna, sagði Halldór B. Jónsson, araformaður Knattspyrnusambands Íslands og aðalfararstjóri í Indlandsferðinni, ið bókarhöfund í Cochin. Þegar landsliðshópurinn kom inn í móttökusal flughafnarinnar í Kerala oru menn boðnir elkomnir með þí að teir blómseigar oru lagðir um háls hers og eins. Þegar landsliðið kom síðan á hótelið, sem það gisti á í Cochin, oru menn boðnir elkomnir með þí að rauðir blettir oru settir á enni hers ferðalangs. Bletturinn ar til að erja fólk fyrir óættum, óheppni og öðru slæmu. Ég hef ferðast íða og leikið knattspyrnu. Margt hefur komið mér á óart en Indland er afar framandi og ný eröld hefur opnast fyrir mér. Að koma hingað er áhrifamikið engu öðru líkt. Ferðin hingað er eitt stórt æintýri fyrir hina ungu landsliðsmenn, sagði Ásgeir Sigurinsson. Ísland ar í riðli með Indlandi, Uruguay og Indónesíu á árþúsundarmótinu, en lið Indónesíumanna ar sent heim þegar ljós kom að Ástralar og Tælendingar oru munstraðir í liðið, þannig að leikirnir urðu aðeins teir í riðlakeppninni. Þá hættu Íran og Kamerún ið þátttöku í mótinu, þannig að landsliðin oru þrettán sem léku í fjórum riðlum og komust tö efstu liðin úr herjum riðli í 8-liða úrslit.

45 Leikið gegn Uruguay í 32 stiga hita 2001 Þurfti að kaupa bolta ÞAÐ arð hátt í klukkustundar töf á að landsliðið kæmist á fyrstu æfingu sína í Cochin. Ástæðan ar sú að landsliðið fékk ekki knetti til að fara með á æfinguna sem fór fram á skólaelli. Það þurfti að senda menn til að kaupa nýja knetti. Þeir oru sparir í innkaupum komu með fimm knetti á leiksæðið. Eftir að Halldór B. Jónsson ræddi ið þá lofuðu þeir að knettirnir yrðu tólf á næstu æfingu. Þegar æfingin hófst á hörðum og óboðlegum elli ar erkamaður að hnýta net á markramma og ar þí erki lokið í þann mund sem æfingunni lauk. Það kom ekki að sök þar sem Atli Eðaldsson lét leikmenn ekki æfa markskot. Fulltrúi mótsins á Indlandi ( Honky tonk ) dreifir egabréfum eftir að embættismenn höfðu yfirfarið egabréf leikmanna og stimplað í þau á flugellinum í Bombay. Jón Gunnlaugsson, fararstjóri, rýnir í egabréf Sæars Þórs Gíslasonar, en fyrir aftan Honky tonk er Halldór B. Jónsson, araformaður KSÍ, að aðstoða Sigurin Ólafsson og fyrir aftan Halldór er Kjartan Antonsson. Á myndinni hér til hliðar ræðir Atli Eðaldsson landsliðsþjálfari ið blaðamenn ið komuna til Cochin. Mikill hiti og tap 32 stiga hiti ar þegar leikið ar gegn Uruguay og máttu strákarnir þola tap, 1:2. Þórhallur Hinriksson skoraði markið með skalla, eftir að leikmenn Uruguay höfðu skorað mörkin sín. Eftir leikinn tilkynnti Atli leikmönnum að þeim yrði boðið upp á rólegan dag daginn eftir. Þeir réðu þí sjálfir hort þeir myndu láta ekja sig í morgunmat eða sofa út að ild. Það eina sem ég fer fram á ið ykkur, er að þið erðið mættir niður klukkan hálftólf að taka þátt í léttri morgunleikfimi. Við skokkum hér í nágrenni hótelsins og síðan tökum ið léttar æfingar á grasbalanum ið hliðina á hótelinu, sagði Atli og leikmenn hans fögnuðu. Við ætlum okkur að leggja Inderja að elli erum ekki á þeim buxunum að fara heim strax. Við settum niður í ferðatöskur til að era hér í minnst tíu daga. Það eru margir dagar eftir. Það er stórkostlegt að era hér, sagði Atli ið bókarhöfund. Mikill hugur ar í leikmönnum fyrir leikinn gegn Indlandi leikmenn ætluðu sér ekki heim strax. Eins og alltaf byrjum ið á rólegu nótunum eða á meðan ið erum að kanna styrk andstæðinganna. Við ætlum þó ekki að liggja eins aftarlega og gegn Uruguay. Það er stemning í hópnum ið mætum óhræddir til leiks, sagði Atli. Lognmolla, en sigur á Inderjum Eftir mikla lognmollu í fyrri hálfleik gegn Indlandi í Cochin í 32 stiga hita og hægum andara, fóru íslenskir indar að blása og feyktu Inderjum um koll, þannig að Íslendingar fögnuðu sigri, 3:0. Tryggi Guðmundsson ar í aðalhluterkinu blés hressilega frá sér og skoraði öll mörk Íslands. Þegar Tryggi ar so tekinn af leikelli á 70. mínútu og ljóst ar að sigurinn ar í höfn ar honum klappað lof í lófa af áhorfendum sem fylgdust með leiknum. Það er alltaf gaman að skora og sérstaklega þrennu. Ég er samt mest ánægður með að ið náðum að rífa okkur upp úr mjög lélegum fyrri hálfleik og klára leikinn með sæmd. Hitinn ar mikill og hann átti sinn þátt í þí hað ið orum daufir. Það ar mikill léttir að ná að skora markið undir lok fyrri hálfleiksins, sagði Tryggi. Kalkútta kallaði Eftir sigurinn á Inderjum ar ljóst að ika æri í næsta leik gegn Chile í Kalkútta laugardaginn 20. janúar. Þar sem farið hafði el um landsliðið í Cochin, ar ákeðið að liðið yrði þar ið æfingar fram til föstudagsins 19. janúar, en þá myndi það halda í þriggja tíma flugi til Kalkútta. Sól og sumar ar í Cochin, en rigningar í Kalkútta. Okkur líður mjög el hér enda búum ið ið frábæra aðstöðu, sagði Atli. Verkamaður hnýtir net á æfingasæði í Cochin. Indriði og Gylfi í hremmingum INDRIÐI Sigurðsson og Gylfi Einarsson komu þremur dögum síðar til Indlands en landsliðshópurinn. Þeir fóru frá Ósló til London og fóru þar í sendiráð Indlands til þess að fá egabréfsáritun, en án hennar fengu þeir ekki að stíga upp í flugél British Airways. Í sendiráðinu ar þeim tilkynnt að það tæki þrjá daga að fá áritun. Halldór B. Jónsson, fararstjóri íslenska liðsins, talaði ið yfiröld í Cochin. Hann skrifaði bréf til KSÍ, sem sendi það áfram til sendiráðs Indlands í Lundúnum. Niðurstaðan ar sú að Gylfi og Indriði fengju að halda frá Englandi án áritunar. Þeir fóru frá Lundúnum til Nýju-Delhi og þaðan til Bombay og Cochin. Þegar þeir komu til Cochin oru þeir so heppnir að era með símbréf frá Halldóri, en á þí ar nafn á hóteli landsliðsins Taj Residency í Cochin, þannig að þeir komust fljótt á áfangastað. 475

46 LEIKMENN Helgi Sigurðsson HELGI Sigurðsson ar markaskorari af guðs náð. Hann byrjaði ungur að hrella markerði og naut þess að sjá knöttinn hafna í netamöskunum, sagði Logi Ólafsson um Helga, sem ferðaðist íða með skotskóna sína allt frá Fossogi til Aþenu. Helgi ar duglegur leikmaður, en ekki sá sem galdraði fram einherjar töfrakúnstir með knöttinn. Hann ar beinskeyttur og issi har markið ar og haða hluterki það þjónaði í leiknum. Þess egna leið honum best þegar hann hafði það í augsýn og hann ar mjög fljótur að þefa upp marktækifæri og nýtti sér þau. Það sem kom í eg fyrir að Helgi skoraði fleiri mörk í landsleikjum ar að hann ar oft einn í fremstu íglínu í baráttu ið marga arnarmenn. Þá ar hann oft tekinn af leikelli í leikjum, eða kom inn á sem aramaður í þeim landsleikjum sem hann lék. Fyrir utan að era áræðinn á ellinum ar Helgi hrókur alls fagnaðar utan allar og það ar stutt í glens og hlátur þar sem hann ar á ferðinni. Helgi skapaði létt andrúmsloft, sem ar gott að hafa í farteskinu í löngum og erfiðum keppnisferðum, sagði Logi. Fæddur 17. september 1974 Landsleikir : 62 Fram 6, Stuttgart 2, Tennis Borussia Berlin 7, Stabæk 12, Panathinaikos 10, Lyn 14, AGF Aarhus 5, Valur 6. Mörk: 10 * Helgi setti þrennu gegn Möltu á Laugardalsellinum 2000, 5:1. Ferill Allt eru leikir í efstu deild, nema annað sé tekið fram (2.) þýðir næstefstu deild og Á er áhugamannalið. Leikir, mörk og í haða sæti liðin lentu Fram Víkingur (2.) Víkingur Víkingur (2.) Valur Valur Valur Fram (2.) AGF AGF AGF Lyn Lyn Lyn Panathinaikos Panath Stabæk Stabæk * Stabæk bikarmeistari Stabæk Fram TB Berlín (3.) Stuttgart Á Stuttgart Stuttgart Á Fram Fram Víkingur Víkingur Víkingur Samtals Helgi lék með áhugamannaliði Stuttgart og aðalliði áður en hann fór til Tennis Borussia Berlin, sem lék í 3. deild. Þaðan lá leið hans til Noregs, Grikklands og Danmerkur. Árni Gautur Arason EFTIR að Árni Gautur náði ekki að inna sér fast sæti í markinu hjá ÍA fór hann til Stjörnunnar og þaðan til Noregs, þar sem hann ar í herbúðum hins sigursæla liðs Rosenborgar. Árni Gautur sýndi mikla þolinmæði og ann sér sæti sem aðalmarkörður Noregsmeistaranna, sem sýndi best styrk hans, sagði Logi Ólafsson um Árna Gaut Arason markörð. Árni Gautur stóð fyrir sínu og ar góður liðsmaður. Veikleiki hans ar að hann ar ekki nægilega ákeðinn í að fara út í teig til að sækja knöttinn, en aftur á móti ar hann frábær á milli stanganna arði oft ótrúlegustu skot. Þá ar hann einnig sterkur maður gegn manni og sá oft ið andstæðingnum á snilldarlegan hátt. Hann ar lengi læriseinn hjá Birki Kristinssyni og þegar Árni Gautur ar tilbúinn í slaginn höfðu þeir hluterkaskipti Birkir fór á bekkinn og gaf Árna Gaut góð ráð og Fæddur 7. maí Landsleikir : 71 Rosenborg 33, Manchester City 4, Vålerenga 27, Odd Grenland 7. Fyrirliði: 4 Ferill Leikir og í haða sæti liðin lentu. Ekki er itað í haða sæti Zulu hafnaði í Suður-Afríku, eða þá Vålerenga II Lierse Odd Grenland Odd Grenland Odd Grenland (2.) Thanda Royal Zulu Vålerenga Vålerenga Vålerenga II (2.) Vålerenga Vålerenga Man. City Rosenborg Rosenborg Rosenborg Rosenborg Rosenborg Rosenborg Stjarnan ÍA ÍA ÍA 1 1 Samtals: 265 ar tilbúinn að hlaupa í skarðið þegar á þurfti að halda. Þeir unnu mjög el saman og báðir fengu þeir gott klapp frá yfir tuttugu þúsund áhorfendum á Laugardalsellinum árið 2004 í leik gegn Ítalíu, þegar Birkir ar kaddur og Árni Gautur tók á móti honum ið hliðarlínuna og stöðu hans í markinu í byrjun síðari hálfleiks. Þeir oru báðir ánægðir og héldu marki Íslands hreinu (2:0), sagði Logi. Árni lék 71 landsleik, Birkir 74. Árni Gautur arð þrisar Íslandsmeistari með ÍA, fimm sinnum Noregsmeistari með Rosenborg og einu sinni með Vålerenga. Tryggi Guðmundsson Tryggi ar markahrókur af guðs náð og hrelldi arnir og markerði bæði á Íslandi og í Noregi og bætti markamet Inga Bjarnar Albertssonar í efstu deild (126) er hann skoraði 131 mark, sagði Logi Ólafsson um Trygga Guðmundsson, sem skoraði 19 mörk í efstu deild fyrir ÍBV og jafnaði þá markametið sem Pétur Pétursson, Guðmundur Torfason og Þórður Guðjónsson áttu. Við Ásgeir Sigurinsson áttum Trygga mikið að þakka, þegar ið stjórnuðum liði okkar í Erópuleik gegn Færeyjum á Laugardalsellinum 2003, en þá skoraði hann sigurmarkið rétt fyrir leikslok, 2:1. Þegar ið Ásgeir fórum og heimsóttum leikmenn á þeim tíma, sögðum ið Trygga að hann æri nauðsynlegur leikmaður í landsliðið og þá sérstaklega gegn liðum þar sem ið ærum mikið í sókn og þyrftum á þí að halda að skora mörk. Tryggi tók okkur á orðinu hann mætti með skotskóna. Tryggi hentaði aftur á móti ekki gegn liðum, Fæddur 30. júlí 1974 Landsleikir : 42 ÍBV 6, Tromsø 14, Stabæk 12, Örgryte 2, FH 8. Mörk: 12 * Tryggi skoraði þrennu í leik gegn Indlandi 2001, 3:0. Ferill Tryggi lék alltaf í efstu deild nema með HK. Leikir, mörk og í haða sæti liðin höfnuðu KFS (4.) HK (3.) Fylkir ÍBV ÍBV ÍBV FH FH FH * FH bikarmeistari FH FH Örgryte Stabæk Stabæk Stabæk Tromsø Tromsø Tromsø ÍBV ÍBV ÍBV KR ÍBV ÍBV Samtals: þar sem ið urðum að liggja í örn og erjast. Ferill Trygga er glæsilegur og hann sýndi það margoft að hann er markaskorari af guðs náð og skemmtilegur persónuleiki innan allar sem utan. Hann ar fljótur að finna glufur og að reiða til höggs og arnarmönnum afar erfiður. Þegar Tryggi kom heim frá Noregi 2005 arð hann lykilmaður í hinu sigursæla FH-liði og arð fjórum sinnum Íslandsmeistari með Hafnarfjarðarliðinu. 526

47 Erópukeppni landsliða í Austurríki og Siss Spánerjar oru bestir 2008 SPÁNVERJAR fögnuðu sigri á fyrsta stórmóti sínu í 44 ár þegar þeir lögðu Þjóðerja að elli í úrslitaleik í Erópukeppni landsliða í Vín, 1:0. Þeir höfðu síðast orðið Erópumeistarar á Spáni 1964 með þí að leggja Soétmenn að elli, 2:1. Hetja þeirra ar Fernando Torres, sem skoraði sigurmarkið á 33. mín. með þí að lyfta knettinum yfir Jens Lehmann markörð. spyrnur í ítaspyrnukeppni gegn heimsmeisturum Ítala í 8-liða úrslitum, 4:2. Var þá þungu fargi af Spánerjum létt, en þeir höfðu tapað ítaspánerjar hampa Erópubikarnum í Vín. Cesc Fabregas er spyrnukeppni fyrir Belgum á lengst til hægri, en Fernando Torres er þriðji frá hægri heldur HM 1986, Englendingum á EM um bikarinn. 1996, og Suður-Kóreu á HM 2002 alltaf á sama deginum, 22. júní. Sigur3:2. Hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma inn ar þar að auki fyrsti sigur Spánar á Ítalíu og batt enda á tyrkneska æintýrið. Markið ar á stórmóti. nokkuð gegn gangi leiksins, þar sem Tyrkir oru ókarhöfundur fylgdist el með EM Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink og læristerkari aðilinn lengst af. Ég get ekki annað en 2008, sem fór fram í Austurríki og seinar í landsliði Rússa lögðu Hollendinga, 3:1. iðurkennt að ið orum heppnir, sagði JoaSiss, og telur lið Spánar hafa erið Bakörðurinn Philipp Lahm ar hetja Þjóðchim Löw, þjálfari Þjóðerja. það besta það lék bestu knattspyrnerja í undanúrslitum gegn Tyrkjum í Basel, Rússnesku æintýri lauk í Vínarborg þar sem una í einni bestu EM sem hefur Spánerjar lögðu Rússa örugglega að elli, 3:0, farið fram. og komust í sinn fyrsta úrslitaleik frá þí í FrakkÚRSLIT EM í Austurríki og Siss 2008 Þjálfarinn Luis Aragones landi 1984, þar sem þeir töpuðu fyrir Frökkum í hafði náð að byggja upp geysisögulegum leik, 0:2. Staðan A-RIÐILL SPÁNN :3 9 Siss Tékkland 0:1 lega skemmtilegt lið, sem lék Spánerjar fögnuðu síðan sigri á Þjóðerjum RÚSSLAND :4 6 Portúgal Tyrkland 2:0 frábærlega. Spánerjar héldu í úrslitaleiknum og oru el að Eróputitlinum Síþjóð :4 3 Tékkland Portúgal 1:3 Grikkland :5 0 Siss Tyrkland 1:2 marki sínu hreinu í öllum leikjkomnir. Þeir oru þeir einu sem fóru taplaust Siss Portúgal 2:0 unum eftir riðlakeppnina og í gegnum mótið og léku frábæra knattspyrnu. 8-LIÐA ÚRSLIT Tyrkland Tékkland 3:2 Iker Casillas fór á kostum á milli Mörkin antaði heldur ekki hjá þeim tólf Portúgal Þýskaland 2:3 Staðan Króatía Tyrkland 1:1 stanganna. mörk, eða að meðaltali tö mörk í leik. PORTÚGAL :3 6 * Tyrkland ann í ítaspk. 3:1 TYRKLAND :5 6 Spánerjinn Daid Villa ar Mikill fögnuður braust út hjá Spánerjum. Holland Rússland 1:3 Tékkland :6 3 * Eftir framlengdan leik. markahæsti leikmaður EM Við erum ungt lið og eigum eftir að afreka Siss :3 3 Spánn Ítalía 0:0 án þess að leika úrslitaleikinn: meira saman. Heimsmeistaratitillinn er næsta * Spánn ann í ítaspk. 4:2 B-RIÐILL ar meiddur. Markahæsti leikskref, sagði Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal. Austurríki Króatía 0:1 UNDANÚRSLIT Þýskaland Pólland 2:0 maður EM hafði ekki skorað Löw, þjálfari Þjóðerja, iðurkenndi að SpánÞýskaland Tyrkland 3:2 Króatía Þýskaland 2:1 so fá mörk síðan 1992, en þá erjar hefðu erið betri aðilinn. Ég skammast Rússland Spánn 0:3 Austurríki Pólland 1:1 Austurríki Þýskaland 0:1 oru Dennis Bergkamp, Tomas mín ekki fyrir að hafa tapað fyrir frábæru liði, en ÚRSLITALEIKUR Pólland Króatía 0:1 Brolin, Henrik Larsen og Karler stoltur af mínum mönnum. Strákarnir hafa Vín, 20. júní: Staðan Þýskaland Spánn 0:1 Heinz Riedle markahæstir með erið frábærir og eiga heiður skilinn. Okkar tími KRÓATÍA :1 9 Fernando Torres ,428. ÞýSKALAND :2 6 þrjú mörk. á eftir að koma. Dómari: Roberto Rosetti, Ítalíu. Austurríki :3 1 Þýskaland: Lehmann Friedrich, Jens Lehmann, markörður Pólland :4 1 Mertesacker, Metzelder, Þýskalands, arð elsti leikmaðlahm (Jansen 46.) Frings, C-RIÐILL urinn til að leika úrslitaleik Hitzlsperger (Kuranyi 58.) Rúmenía Frakkland 0:0 Schweinsteiger, Ballack, fyrirliði, ar 38 ára og 232 daga gamall. Holland Ítalía 3:0 Podolski Klose (Gomez 79.). Ítalía Rúmenía 1:1 Hann bætti met Hollendingsins Þjálfari: Joachim Löw. Holland Frakkland 4:1 Spánn: Casillas, fyrirliði Ramos, Arnold Muhren frá 1988, sem Frakkland Ítalía 0:2 Marchena, Puyol, Capdeila Holland Rúmenía 2:0 ar þá 37 ára og 23 daga gamall. Senna Iniesta, Hernandez, Staðan Fabregas (Alonso 63.), Daid Sila Þá ar Luis Aragones elsti HOLLAND :1 9 (Cazorla 66.) Torres (Guiza 78.). þjálfarinn til að fagna EM-titli ÍTALÍA :4 4 Þjálfari: Luis Aragones. Rúmenía : ára og 337 daga gamall, Otto Frakkland :6 1 Markahæstu menn: Rehhagel, þjálfari Grikkja 2004, Daid Villa, Spáni 4 D-RIÐILL ar þá 65 ára og 327 daga gamhakan Yakin, Siss 3 Spánn Rússland 4:1 Palyuchenko, Rússlandi 3 all. Aragones hætti sem þjálfari Grikkland Síþjóð 0:2 Lukas Podolski, Þýskalandi 3 eftir EM. Síþjóð - Spánn 1:2 Senturk, Þýskalandi 3 Grikkland Rússland 0:1 Það má segja að markörðgrikkland Spánn 1:2 urinn Iker Casillas hafi gefið Rússland - Síþjóð 2:0 Iker Casillas, fyrirliði Spánar. tóninn er hann arði tær íta- B 527

48 2013 Klappað fyrir Hermanni Gunnarssyni á Laugardalsellinum Lítill áhugi í Ósló Jóhann Berg er búinn að setja knöttinn í netið gegn Siss og fagnar þriðja marki sínu. Jóhann Berg fyrri til en Ronaldo JÓHANN Berg Guðmundsson arð fyrstur knattspyrnumanna til að setja þrennu í landsleik á Stade de Suisse Wankdorf í Bern, sem ar byggður á árunum á grunni Wankdorf Stadium, sem ar rifinn Leikur Siss og Íslands ar tíundi landsleikurinn á ellinum. Ísland hafði leikið á gamla Wankdorf Stadium Þá lék Arnór Guðjohnsen sinn fyrsta landsleik sonur hans, Eiður Smári, ar þá 8 mánaða. Eiður Smári jafnaði landsleikjafjölda föður síns á sama fletinum 34 árum síðar lék 73. landsleik sinn. JÓHANN Berg skoraði fyrstu þrennu sína í leiknum, 4:4, og hann ar fyrri til 19 landsleikjum, sem ar magnaður árangur. Eiður Smári ar markahæsti landsliðsmaðurinn með 24 mörk. Lokastaðan í HM-riðlinum ar: Siss :6 24 Ísland :15 17 Slóenía :11 15 Noregur :13 12 Albanía :11 11 Kýpur :15 5 Siggi dúlla með Ipad LARS Lagerbäck sagði á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Noregi á Ulleaal, að starfslið Íslands myndi fylgjast grannt með gangi mála í leik Siss og Slóeníu á meðan leikur Noregs og Íslands stæði yfir. Lars sagði að liðsstjórinn, Sigurður Seinn Þórðarson (Siggi dúlla), myndi erða með Ipad á bekknum fá fréttir frá Bern beint í æð. 556 en Cristiano Ronaldo, sem skoraði sína fyrstu landsliðsþrennu fyrir Portúgal síðar um köldið gegn Norður-Írum í Belfast, 4:2. Ronaldo bætti þá markamet Eusebio um tö mörk, er hann skoraði 46. mark sitt í 106 landsleikjum. ÞAÐ ar mat fréttaefjar Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA.com, sem tók saman tíu af sögulegustu atikum í leikjum í undankeppni HM, að þrenna Jóhanns Berg æri einn af hápunktum undankeppninnar. JÓHANN Berg ar níundi leikmaður Íslands til að setja þrennu í leik og sá fyrsti sem skoraði þrjú mörk í leik á stórmóti. Gylfi íþróttamaður ársins GYLFI Þór Sigurðsson arð áttundi knattspyrnumaðurinn til að era kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna Áður höfðu þessir leikmenn erir kjörnir: 1973: Guðni Keflaík. ÞAÐ ar ekki mikill áhugi fyrir landsleik Noregs og Íslands á Ulleaal-leikellinum í Ósló aðeins áhorfendur sáu leikinn, en fyrir hann ar meðaltal áhorfenda á landsleikjum Noregs á árinu , sem þótti ekki mikið. Áhuginn á norska landsliðinu hafði minnkað mikið frá árinu 2005 er meðaltal áhorfenda á landsleik ar 23 þúsund. Það höfðu ekki erið færri áhorfendur á mótsleik á Ulleaal síðan 1992 að áhorfendur mættu á leik gegn San Marino. Það mættu færri áhorfendur á ináttuleik gegn Búlgaríu 2001, eða áhorfendur. Eftir iðureignina ið Íslendinga urðu háærar raddir uppi í Noregi um að flytja landsleikina frá Ósló út á landsbyggðina. Hér hílir norska knattspyrnan NORSK knattspyrna fæddist með Egil Olsen árið 1990 og útför hennar ar haldin með sama mann ið stjórnöl árið Þannig skrifaði Roy Katningen í norska netmiðilinn Nettaisen eftir iðureign Noregs og Íslands í Ósló. Hér á myndinni til hliðar má sjá fyrirsögnina á greinni, sem sýnir leiði norsku knattspyrnunnar og fyrirsögnina Hér hílir norska knattspyrnan ( ). Kjartanson, 1974: Ásgeir Sigurinsson, Standard Liege. 1975: Jóhannes Eðaldsson, Celtic. 1984: Ásgeir Sigurinsson, Stuttgart 1987: Arnór Guðjohnsen, Anderlecht 2005: Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea 2006: Eiður Smári Guðjohnsen, Chelsea. 2011: Heiðar Helguson, QPR Leikmenn og áhorfendur minntust Hermanns Gunnarssonar, sem lést þremur dögum fyrir leikinn gegn Slóeníu, með þí að klappa í mínútu. Sjá má fræga setningu Hermanns í ljósaskiltinu fyrir aftan leikmenn Íslands: Verið hress, ekkert stress, bless!

49 Landsliðsmenn Íslands hlupu til íslensku áhorfendanna á Ulleaal-leikellinum í Ósló fögnuðu umspilsleikjum og þökkuðu þeim fyrir ómetanlegan stuðning. Kolbeinn jafnaði met Péturs KOLBEINN Sigþórsson skoraði mark Íslands gegn Noregi í Ósló, 1:1, er Íslendingar tryggðu sér rétt til að leika umspilsleiki um sæti á HM í Brasilíu 2014, þriðjudaginn 15. október Kolbeinn bætti þá markamet sitt með þí að skora mark í fimm landsleikjum Íslands í röð. Hann skoraði einnig eitt mark í síðustu fjórum leikjum Íslands, þar á undan gegn Færeyjum, Siss, Albaníu og Kýpur. Um leið og Kolbeinn setti þetta met, jafnaði hann met Péturs Péturssonar, sem skoraði í fimm leikjum sínum í röð á fjögurra ára tímabili Kolbeinn, sem hafði skorað 13 mörk í 19 landsleikjum, skoraði aftur á móti í fjórum landsleikjum sínum í röð 2011 eitt mark gegn Kýpur, Frakklandi og Síþjóð og tö mörk í leik gegn Færeyjum. Þrír síðustu leikirnir oru í röð, en þrír aðrir leikmenn höfðu náð að skora í þremur leikjum Íslands í röð. Ellert B. Schram náði þí fyrstur skoraði eitt mark gegn Bermuda 1969 (2:1), eitt gegn Noregi (1:2) og eitt gegn Finnlandi (1:3). Ellert skoraði tö mörk í leiknum arð fyrir þí óhappi að skora sjálfsmark. Pétur Pétursson skoraði í þremur leikjum Íslands í röð 1990 í útileikjum gegn Lúxemborg 2:1, gegn Bermuda 4:0, tö mörk, og gegn Bandaríkjunum 1:4. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í þremur leikjum Íslands í röð 2004 gegn Ítalíu, 2:0, gegn Búlgaríu, 1:3, og gegn Ungerjalandi, 2:3. Pétur skoraði í fimm leikjum í röð Pétur Pétursson skoraði mark í fimm leikjum sínum í röð Pétur skoraði eitt mark í sigurleik gegn Noregi á Laugardalsellinum 9. september Síðan gaf hann ekki kost á sér í to landsleiki egna brúðkaupsferðar. Eftir þá ferð aldi Siegfried Held landsliðsþjálfari Pétur ekki í Kolbeinn fagnar marki sínu í Ósló ásamt Gylfa Þór. landsliðshóp gegn Ungerjalandi. Hann ar alinn í landsliðshópinn gegn Búlgaríu 1988, en meiddist stuttu fyrir leikinn og gat ekki leikið. Þegar hann ar orðinn góður af meiðslum sínum komst hann ekki í landsliðið, þar sem Guðmundur Torfason, Sigurður Grétarsson og Ragnar Margeirsson oru búnir að festa sig í sessi sem sóknarmenn. Held taldi sig ekki á kröftum Péturs að halda. Guðni Kjartansson aldi Pétur í landsliðið 1989 eftir að landsliðið hafði leikið 18 leiki án Péturs, sem þakkaði fyrir sig og skoraði tö mörk í sigurleik gegn Tyrklandi, 2:1. Pétur skoraði síðan í næstu þremur leikjum sínum, 1990 undir stjórn Bo Johannsson. Þá ar Pétur búinn að skora í fimm leikjum sínum í röð með landsliðinu á fjórum árum. RÚRIK Gíslason og Ragnar Sigurðsson urðu Danmerkurmeistarar 2013 með FC Københan og Kolbeinn Sigþórsson Hollandsmeistari með Ajax. PESCARA nýtti sér forgangsrétt og SKOT keypti Birki Bjarnasyni frá Standard Liege á 900 þúsund erur í júní, en hann hafði erið í láni hjá Pescara. TVEIR landsliðsmenn gengu til liðs ið portúgalska liðið Belenenses í júlí Helgi Valur Daníelsson, sem kom til liðsins frá AIK Stokkhólmi, og Eggert Gunnþór Jónsson, Woles. Þeir urðu fyrstu Íslendingarnir til að leika í efstu deild í Portúgal, en áður höfðu Sigurjón Kristjánsson og Trausti Ómarsson leikið með Campinese í 2. deild SÖLVI Geir Ottesen fór í austureg til Rússlands, þar sem hann gerðist leikmaður með FC Ural í ágúst. BIRKIR Bjarnason fór frá Pescara til Sampdoria í byrjun september. 557

50 2013 Vonbrigðin urðu geysileg eftir leikinn í Zagreb Það reyndi mikið á landsliðsmenn í umspilsbaráttunni ið Króata Spennustigið ar orðið ansi hátt ÞEGAR ljóst ar að ið færum í umspilsleiki um farseðil til HM í Brasilíu og að mótherjar okkar yrðu Króatar fór hjartað að slá örar í brjóstum leikmanna og okkar sem stjórnuðu landsliðinu menn sáu Brasilíu í hyllingum: Var draumurinn að rætast, spurðu menn. Væntingar oru keyrðar upp á öllum stöðum og ið urðum miðpunkturinn í fjölmiðlum. Spennustigið ar orðið geysilega hátt menn gerðu sér ekki grein fyrir þí í hita leiksins, en þegar ið fórum að hugsa um hlutina eftir á ar spennustigið orðið ansi hátt, sagði Heimir Hallgrímsson aðstoðarlandsliðsþjálfari ið bókarhöfund. B yrjað ar að telja niður dagana. Leikmenn oru æ meira í siðsljósinu og tjáðu sig um að þeir hefðu fulla ástæðu til að mæta kokhraustir til leiks að þeir gætu el lagt Króata, sem hefðu erið í lægð, að elli. Fyrri leikurinn gegn Króötum fór fram í Reykjaík 15. nóember og sagði Niko Koac, þjálfari Króatíu, það mikinn kost að leika síðari leikinn á heimaelli, í Zagreb. Við anmetum ekki Íslendinga, en ég eit að það er sama pressan á þeim og okkur það er mikið í húfi. Við ætlum okkur til Brasilíu, hað sem það kostar. Miklum baráttuleik lauk með markalausu jafntefli, 0:0. Ísland arð fyrir teimur áföllum fyrst þegar Kolbeinn meiddist á ökkla undir lok fyrri hálfleiksins og síðan ar Ólafi Inga Skúlasyni ar ísað af leikelli á fimmtu mín. síðari hálfleiksins, er hann braut á Króata, sem ar að sleppa í gegn. Ólafur togaði hann niður. Króatar oru sterkari, en arnarmenn Íslands léku geysilega el og Hannes Þór Halldórsson átti góðan leik í markinu. Að ná jafntefli gegn eins sterku og góðu liði Króata ar afrek og sérstaklega þar sem ið orum einum færri í fjörutíu mínútur, sagði Heimir. Lars Lagerbäck ar afar ánægður með strákana. Mig skortir lýsingarorð til að hrósa mínum mönnum, sagði Lars, sem ar ekki ánægður með dómarann taldi hann hliðhollan Króötum og hefði dæmt flest afaatriði þeim í hag. Króatar oru of sterkir Heimir sagði að það þyrfti ekki að ræða mikið um leikinn í Zagreb, þar sem Íslendingar hefðu 562 Lars Lagerbäck sýnir sigurmerkið á góðri stundu á Ulleaal-leikellinum í Ósló og á myndinni fyrir ofan fagnar Heimir Hallgrímsson á sama stað, þegar ljóst ar að umspilsleikir um HM-sæti æru fram undan. Helgi Valur Daníelsson er fyrir aftan hann á instri hönd. hreinlega mætt ofjörlum sínum. Spennan ar orðin mikil Brasilía handan ið hornið. Það skapaðist falskt öryggi menn fóru að hugsa: Við getum el unnið þá á útielli! Þí ar slegið upp í íslenskum blöðum að pressan æri öll á Króötum og það myndi inna með okkur. Menn gleymdu þí að pressan ar einnig á okkur. Við orum að fara að leika gegn miklum baráttumönnum, sem kunnu að bregðast ið þí að era komnir upp ið egg. Króatar stóðu saman og bjórmálið herti þá. Fjölmiðlar í Króatíu stóðu með landsliði sínu. Þegar á reyndi kom upp samstaða og stríðseðlið kom fram í þessari miklu bardagaþjóð. Þeir sýndu mikil klókindi með þí að nýta sér bjórmálið til samstöðu. Þeir náðu strax yfirhöndinni á ellinum. Eftir á að hyggja lékum ið einn af okkar slökustu leikjum og Króatar náðu að láta okkur líta illa út og þrátt fyrir að hafa misst mann af leikelli á 38. mínútu. Við fundum það að Króatar eru miklir stríðsmenn, sem styrkjast og eflast ið hert mótlæti þeir gáfu okkur aldrei frið og ráku okkur strax til baka. Margir máttarstólpar okkar, sem mikið reyndi á í leikjum á undan, náðu sér ekki á strik. Það ar hið mikla spennustig sem fór illa með okkur æntingarnar oru kannski of miklar og ið orum komnir so ótrúlega nálægt HM í Brasilíu. Strákarnir öknuðu strax upp ið það í byrjun leiksins að Króatar oru grimmir og miklu betri í fyrri hálfleiknum. Þá kom ákeðið spennufall það ar eins og allur indur æri úr mönnum, sem urðu að játa sig sigraða misstu trúna. Það ar of mikill gæðamunur á liðunum þegar út í alöruna ar komið. Króatar fögnuðu sigri, 2:0, með mörkum Mandzukic á 27. mín. og Srna á 47. mín. Hannes Þór arði nokkrum sinnum mjög el og Króatar áttu skot sem skall í þerslá.

51 Gleðin ar mikil í Ósló - Hannes Þór Halldórsson, markörður, Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, Eiður Smári Guðjohnsen, Kolbeinn Sigþórsson, sem setti markamet skoraði í fimmta landsleik Íslands í röð, og Kári Árnason. Vonbrigðin tóku á Heimir sagði að allir hefðu orðið fyrir geysilegum onbrigðum eftir leikinn gegn Króatíu í Zagreb áfallið ar mikið þegar draumurinn um Brasilíuferð arð að martröð. Spennufallið hafði áhrif á menn margir léku langt frá sínu besta í marga mánuði eftir það og náðu sér hreinlega ekki á strik með félagsliðum sínum. Það segir okkur að spennustigið hafi erið orðið mjög hátt. Þá ill oft koma djúp lægð á eftir. Þetta sýnir hinn mikla metnað sem ar kominn í hópinn onbrigði koma ekki nema að menn hafi metnað fyrir að ná árangri og komast á stóra siðið. Alfreð Finnbogason lýsti best onbrigðunum þegar hann sagði í iðtali ið Eirík Stefán Ásgeirsson, Fréttablaðinu: Ég held að ég muni aldrei sætta mig fullkomlega ið þetta að hafa erið so nálægt HM, en mistekist. Það ar stórkostlegt að era með Eið Smára í þessum unga hópi Eiður Smári ar ómetanlegur Það ar ljóst að Eiður Smári, 36 ára, aldursforseti liðsins, setti ákeðinn gæðastimpill á landsliðið í undankeppni HM sýndi það með mjög yfireguðum leik, þegar hann hreinlega tók ið stjórninni þegar hann kom inn á sem aramaður og breytti leiknum með klækjum og reynslu, enda les hann leikinn el. Það ar stórkostlegt að hafa Eið Smára í þessum unga hópi. Allt sem hann lagði til hafði góð áhrif hann átti auðelt með að tjá sig inni í búningsklefa og á fundum. Hann sagði þá frá hlutunum á öruggan hátt, þannig að allir skildu. Það ar ekki aðeins hað þessi mikli reynslubolti sagði, sem hitti í mark heldur hernig hann sagði frá. Eiður ar so sannfærandi, að hann átti auðelt með að fanga menn. Eiður Smári getur orðið mjög fær þjálfari reynsla hans er dýrmæt, enda hefur hann leikið knattspyrnu undir stjórn margra góðra þjálfara og sogað í sig mikinn fróðleik, sem hann á auðelt með að koma frá sér. Eiður Smári gat í erfiðri stöðu leyst mál með einni setningu og fært öðrum leikmönnum mikla trú og öryggi. Eftir langan og litríkan feril sýndi hann mikinn styrk þegar hann sat á bekknum yfiregaður og beið eftir kallinu. Framkoma hans ar til fyrirmyndar og hann gaf engum öðrum leikmanni tækifæri að era með neinn derring. Eiður hafði mjög góð áhrif á strákana og átti stóran þátt í þí hað el tókst til á lokasprettinum. Hann tók sínu hluterki sama hað það ar með fagmennsku, sagði Heimir um Eið Smára. Lars er klókur að púsla Heimir sagði að þeir Lars hefðu ekki getað annað en erið ánægðir með liðið sitt, sem arð taktískara með herjum leik í undankeppni HM. Allir strákarnir issu hluterk sitt og höguðu sér eftir þí inni á ellinum. Hannes Þór Halldórsson ar oft öruggur á milli stanganna og fyrir framan hann oru Ragnar Sigurðsson og Kári Árnason, sem styrktust með 563

52 Uppbygging á landsliði Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar

53 Aðeins 73 áhorfendur sáu leik Síþjóðar og Íslands! Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ráðnir landsliðsþjálfarar Vildi ljúka erkinu á EM í Frakklandi EFTIR gott gengi í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í Brasilíu ildi stjórn Knattspyrnusambands Íslands halda Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara og aðstoðarmanni hans Heimi Hallgrímssyni endurráða þá. Þá kom í ljós að Heimir ar ekki tilbúinn að halda áfram í starfi aðstoðarþjálfara og Lars ildi ekki endurráða sig nema að hafa Heimi sér ið hlið, en þeir höfðu unnið mjög el saman. Það arð til þess að KSÍ ákað að bjóða þeim báðum landsliðsþjálfarastarfið að þeir ynnu saman sem landsliðsþjálfarar og myndu hefja undirbúninginn fyrir undankeppni Erópukeppni landsliða í Frakklandi H eimir sagði ið bókarhöfund að hann hefði ákeðið að hætta þar sem hann hafði hug á að snúa sér að öðru erkefni, sem honum stóð til boða. Þá kom það í ljós að Lars ildi ekki þjálfa áfram, nema að ég æri með honum. KSÍ bauð mér þá þjálfarastarf ið hlið Lars og ég tæki síðan alfarið ið þjálfun liðsins eftir undankeppni EM. Það hefði ekki erið gott að missa Lars strax, þannig að ég sló til og tel að þetta hafi erið ágæt lending. Það er gott að hafa þjálfara lengur en tö ár erður lengri samfella, þannig að ið missum ekki mikla innu frá okkur. Ef landsliðið kemst í lokakeppni EM í Frakklandi 2016 munum ið Lars erða með liðið þar, en síðan tek ég ið. Vonandi kemur sú staða upp, sagði Heimir, sem ar ráðinn til starfa til ársloka Lars ar ánægður með niðurstöðuna og sagði: Fjögur eyru og fjögur augu eru betri en tö. Hann sagðist hafa átt tö mjög góð ár með landsliðið, sem æri ungt og ætti framtíð fyrir sér hefði tekið skref fram á ið. Ég il enda á þí að fara með liðið í lokakeppnina í Frakklandi. Holland mótherji á EM Þegar dregið ar í riðla í undankeppni EM í Frakklandi 2016 í Nice 23. febrúar, ar ljóst að Íslendingar myndu lenda í riðli með sterku liði Hollendinga. Fram undan æru erfið ferðalög til Kasakstan og Tyrklands, en einnig yrði leikið gegn Litháen og Tékklandi. Þetta er snú Ragnar til Rússlands RAGNAR Sigurðsson, leikmaður með FC Københan, ar seldur til rússneska liðsins FC Krasnodar í byrjun janúar Hann arð þá annar landsliðsmaðurinn til að leika með liði í Rússlandi, þar sem Söli Geir Ottesen ar leikmaður með FC Ural. Aftur á móti lék Hannes Þ. Sigurðsson fyrstur Íslendinga með rússnesku liði Spartak Nalchik GYLFI Þór Sigurðsson ar alinn í súperlið Pepsí 2014, sem ar skipað stórstjörnum til að leika í auglýsingum. Í hópnum oru m.a. Lionel Messi, Robin an Persie, Sergio Aguero, Jack Wilshire, Sergio Ramos og Vincent Kompany. HEIÐAR Helguson lagði knattspyrnuskóna á hilluna og ar í lokahófi Watford í maí tekinn inn í frægðarhöll félagsins (Hall of Fame). GYLFI Þór Sigurðsson gekk til liðs ið Swansea í júní. Liðið greiddi Tottenham fyrir 10 milljónir punda. Gylfi Þór ar ekki ókunnugur hjá liðinu lék með þí síðari hluta keppnistímabilsins , en fór þá til Tottenham. Gylfi lék 58 deildarleiki með Tottenham og skoraði 8 mörk. JÓHANN Berg Guðmundsson, AZ Alkmaar, skrifaði undir teggja ára samning ið Lundúnaliðið Charlton í júlí. ÖGMUNDUR Kristinsson, markörður hjá Fram, gerðist leikmaður með danska liðinu Randers í júlí. Þar hitti hann fyrir Theodór Elmar Bjarnason. GUÐLAUGUR Victor Pálsson, NEC Nijmegen, gerðist leikmaður með sænska liðinu Helsingborg í ágúst. Þar hitti hann fyrir Arnór Smárason. ALFREÐ Finnbogason gekk til liðs ið Real Sociedad á Spáni í júní. Hann arð þar með fjórði Íslendingurinn til að leika á Spáni, en áður höfðu Magnús Bergs leikið með Santander, Pétur Pétursson með Hercules Alicante og Eiður Smári Guðjohnsen með Barcelona. Alfreð skrifaði undir fjögurra ára samning. Hann skoraði alls 53 mörk fyrir Heereneen í Hollandi og ar markakóngur keppnistímabilið með 29 mörk. HELGI Valur Daníelsson gerðist leikmaður með AGF í Danmörku í ágúst, eftir að hafa leikið með Belenenses í Portúgal eitt keppnistímabil. SKOT Heimir Hallgrímsso n og Lars Lagerb äck. Hollendingar og Tékkar mótherjar Strákarnir réðu ekkert ið Bale Kolbeinn skoraði sitt 15. mark inn riðill, en ið sjáum ýmsa möguleika í stöðunni. Það er ekkert annað en að gera, en að taka stefnuna til Frakklands, sagði Heimir. 73 áhorfendur í Abu Dhabi Í byrjun janúar barst KSÍ ósk frá Síum um að landslið Íslands léki ináttuleik gegn Síum 21. janúar í Abu Dhabi, höfuðborg Sameinuðu arabísku furstadæmanna, þar sem Síar oru í æfingabúðum með leikmenn sem léku í Síþjóð. Síar höfðu fyrst samband ið Lars Lagerbäck, þegar ljóst ar að hætt ar ið mót þar sem þeir ætluðu að taka þátt, í Kína. Þeir fóru í staðinn í æfingabúðir með lið sitt til furstadæmanna. Þar sem ekki ar um alþjóðlegan leikdag að ræða ar íslenska landsliðið samansett af leikmönnum sem léku á Íslandi og Norðurlöndunum. Í hópnum ar miðjumaðurinn Theodór Elmar Bjarnason, sem ar kominn í landsliðshópinn eftir teggja ára fjareru, m.a. egna meiðsla. 567

54 Allir landsle ik ir (417) Íslands fram að HM í Brasilíu 2014 L andsleik jasaga Íslands í k nat tspy rnu Sigmundur Ó. Steinarsson Glæsileg knattspyrnubók í máli og myndum. Sigmundur Ó. Steinarsson ISBN Höfundur bókarinnar, Sigmundur Ólafur, hefur skrifað fjölmargar bækur um knattspyrnu. Hann ritaði 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu, sem kom út í teimur bindum samtals 896 blaðsíður, árið Sigmundur hefur lengi safnað að sér efni í landsleikjasögu Íslands, sem hefur að geyma mikinn fróðleik í máli og myndum um leiki úralsflokka Íslands allt frá 1919 þegar danska liðið AB kom í heimsókn til Reykjaíkur, fyrst erlendra knattspyrnuliða. Í bókinni má finna frásagnir margra alinkunnra knattspyrnumanna, sem ýmsir eru nú fallnir frá, blessuð sé minning þeirra eins og Gísla Halldórssonar, Karls Guðmundssonar, Helga Daníelssonar, Hannesar Þ. Sigurðssonar, Reynis Karlssonar og Hafsteins Guðmundssonar Hefur að geyma 417 landsleiki, alla landsliðsmenn, þjálfara og markaskorara, ásamt mótherjum. Fjölmargir þjálfarar og landsliðsmenn rifja upp ógleymanleg atik. Landsliðsþjálfararnir Guðni Kjartansson, Jóhannes Atlason og Logi Ólafsson leggja mat sitt á bestu leikmenn Íslands. Rifjaðar eru upp sögulegar ferðir til Færeyja 1930 og Þýskalands Sagt er frá íslenskum dómurum sem hafa erið í siðsljósinu. Sagt er frá gangi mála og úrslitum leikja í lokakeppnum HM og EM. Saga landsliðs karla Saga landsliðsins Saga landsliðs karla Glæsileg bók sem hefur að geyma sögu landsliðs Íslands í máli og myndum. Sagt er frá Erópukeppni landsliða og heimsmeistarakeppninni

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag 1927 2007 NBD 4 Formáli Norrænn byggingardagur NBD I Stokkhólmur 1927 NBD II Helsinki 1932 NBD III Ósló 1938 NBD IV Kaupmannahöfn 1946 NBD V Stokkhólmur 1950 NBD

Läs mer

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU? Leiðarvísir til að skipta um ljósaperu. Ertu að grínast? Reyndar, nei. Við viljum deila góðu fréttunum um LED ljósaperurnar hvernig þær geta lækkað orkureikninginn þinn og lýst

Läs mer

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Útgefandi: Nordens

Läs mer

Árbók Íslands 2007 Heimir Þorleifsson tók saman

Árbók Íslands 2007 Heimir Þorleifsson tók saman Árbók Íslands 2007 Heimir Þorleifsson tók saman EFNISYFIRLIT Bls. Árferði... 99 Brunar... 102 Búnaður... 104 Embætti og störf... 108 Forseti Íslands... 111 Iðnaður... 112 Íbúar Íslands... 113 Íþróttir...

Läs mer

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

Að sjá illa en líða vel Krister Inde Að sjá illa en líða vel Krister Inde 1 Krister Inde Að sjá illa en líða vel Bækur og fræðirit á sænsku eftir Krister Inde eða undir ritstjórn hans: 1975 Synträning med optik (ásamt Örjan Bäckman), Liber

Läs mer

Vefrallý um Norðurlönd

Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd 2015 Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2015 kort Jean Pierre Biard Ritstjórar: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun 1. útgáfa 2015 Menntamálastofnun

Läs mer

Språkproven i ISLEX problem och potential

Språkproven i ISLEX problem och potential Språkproven i ISLEX problem och potential Anna Helga Hannesdóttir Uppläggning ISLEX som utgångspunkt för en principiell, teoretisk diskussion Genren och tekniken Språkproven och ordförrådet i ISLEX islex.is

Läs mer

Aravísur. sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010

Aravísur. sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010 Aravísur sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010 Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen Reykjavík 2010 Höfundar Umsjón: Jóhannes B. Sigtryggsson og Kári Kaaber. Bók þessa má afrita

Läs mer

Allt sem ég gerði skorti innihald

Allt sem ég gerði skorti innihald Hugvísindasvið Allt sem ég gerði skorti innihald Þýðing á Gæsku eftir Eirík Örn Norðdahl og inngangur að henni Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Anna Emelie Heuman Maí 2014 Háskóli Íslands

Läs mer

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Helstu áherslur í starfseminni 2009 Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 20/11/2008 Ferðamálaþing iðnaðarráðuneytis og Ferðamálastofu 2008 Yfirlit Almennar

Läs mer

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Leikskóli Fjallabyggðar 06.06. 10.06. 2012 1 Á vordögum 2011 komu upp umræður hvort að leikskólinn gæti ekki farið í námsferð erlendis, þar sem átta ár var síðan Leikskálar

Läs mer

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Kristín Huld Haraldsdóttir 1, Tómas Guðbjartsson 2 1 Handlækningdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Fågelhundsvägen 62, 226 53 Lund, Sverige. Netfang: kristin.huldharaldsdottir@skane.se

Läs mer

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død Veiledningshefte DITT VALG En arbeidsdag på liv og død Norsk Íslenska Svenska English Ditt valg En arbeidsdag på liv og død Veiledning Ved hjelp av musikk og dikt blir brukeren satt i en følelsesmessig

Läs mer

Mamma, pabbi, hvað er að?

Mamma, pabbi, hvað er að? Fræðslurit Krabbameinsfélagsins Mamma, pabbi, hvað er að? Þegar mamma eða pabbi fær krabbamein hefur það áhrif á alla fjölskylduna. Hér er sagt frá því hvernig þetta snertir börnin og hvernig foreldrar

Läs mer

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen Förändring av resvanor hos bilnationen Island Några små steg på vägen Vem är jag? Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir Civil ingenjör Hos Efla Konsult, från 1998 Trafiksäkerhet och trafikplanering Alt som angår

Läs mer

Hann, hún og það... eða hvað?

Hann, hún og það... eða hvað? Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn málvísindi Hann, hún og það... eða hvað? Um kynhlutlausa persónufornafnið hán Ritgerð til BA-prófs í almennum málvísindum Selma Margrét Sverrisdóttir Kt.: 200990-3319

Läs mer

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi? BA-ritgerð í lögfræði Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi? Guðbjörg Sandra Guðjónsdóttir Elísabet Gísladóttir Júní 2015 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 3 2 Almennt um óvígð sambúð...

Läs mer

Fjárskipti milli hjóna

Fjárskipti milli hjóna Meistararitgerð í lögfræði Fjárskipti milli hjóna Meginreglan um helmingaskipti og skáskiptaheimild 104. gr. laga nr. 31/1993 Magnús Bragi Ingólfsson Hrefna Friðriksdóttir Júní 2014 2 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...

Läs mer

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31.

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31. Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31. maí 2001 Janúar 2002 Efnisyfirlit 1 INNGANGUR... 2 2 UM STARFSEMI HTÍ...

Läs mer

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson. Ferð starfsmanna Þjónustumiðstöðvar Breiðholts til Stokkhólms í október 2010 Undirbúningsnefnd: Bryndís Ó. Gestsdóttir, Eydís D. Sverrisdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, Kolbrún

Läs mer

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli Þróunarverkefni Veturinn 2015-2016 Titill skýrslu SKÝRSLA - UPPLÝSINGABLAÐ Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli Þróunarverkefni.

Läs mer

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 1 NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 Þetta yfirlit er unnið af Guðríði Sigurbjörnsdóttur St.Rv. og Karli Rúnar Þórssyni STH. Hér er ekki um að ræða ýtarlega samantekt á öllu því sem fram fór enda upplifun hvers

Läs mer

Betri líðan - Bættur hagur með

Betri líðan - Bættur hagur með BB B Betri líðan - Bættur hagur með - Mælinum Byggingarstaður Öryggisstig Vika TEXTI: HEIKKI LAITINEN MARI KIURULA TEIKNINGAR: HARRI PAKARINEN ÞÝÐING: BORGÞÓR KÆRNESTED UMSJÓN: VINNUEFTIRLIT RÍKISINS FINNSK

Läs mer

Lbs 9 NF Ragnar Jónsson í Smára ( ): Skjalasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild

Lbs 9 NF Ragnar Jónsson í Smára ( ): Skjalasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Ragnar Jónsson í Smára (1904 1984): Skjalasafn 1931 1986. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn

Läs mer

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Vellíðan í vinnunni Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Texti: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Forsíða: Fiskikonurnar, 1971, Hildur Hákonardóttir/Myndstef Teikningar: Gísli J. Ástþórsson

Läs mer

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Möguleikar til menntunar fyrr og nú Möguleikar til menntunar fyrr og nú Samanburður á réttindum heyrnarskertra barna til séraðstoðar í grunnskólum á Íslandi og í Stokkhólmi Harpa Viðarsdóttir Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og Menntunarfræðideild

Läs mer

Skýrsla Vatnalaganefndar

Skýrsla Vatnalaganefndar Skýrsla Vatnalaganefndar Skýrsla Vatnalaganefndar ásamt ritgerðum, álitum og öðru efni sem nefndin hefur aflað September 2008 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 5 Samantekt Tillögur Vatnalaganefndar... 9 1.

Läs mer

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir INGE LORANGE BACKER 1 Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir ANP 2018:729 ISBN 978-92-893-5439-4 (PRINT) ISBN 978-92-893-5440-0 (PDF)

Läs mer

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Þróunarverkefni unnið með leikskólum Húnaþings Vestra og Austur Húnavatnssýslu 2015-2017 2 Efnisyfirlit Tilurð verkefnisins...

Läs mer

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar 1 2 5 3 4 Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Läs mer

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Helgi Skúli Kjartansson Söguþinginu var ekki fyrr lokið en Ríkisútvarpið birti eftirfarandi frétt: Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, staðfestir

Läs mer

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU Íslenska til alls Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu Menntamálaráðuneyti 2008 Menntamálaráðuneyti : Rit 38 Nóvember 2008 Útgefandi:

Läs mer

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014 TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB EVRÓPUÞINGIÐ OG RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS HAFA, með hliðsjón af sáttmálanum um

Läs mer

Myndlist í mótun þjóðernis

Myndlist í mótun þjóðernis Myndlist í mótun þjóðernis Myndlist í Finnlandi um aldamótin 1900 Asta Johanna F. Laukkanen Lokaverkefni til B.Ed-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Ólafur Kvaran Kennaradeild Menntavísindasvið

Läs mer

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. (Lögð fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010 2011.) EFNISYFIRLIT TILLÖGUR

Läs mer

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 54. gr. laganna: a. 1. mgr. 54. gr. orðast svo: Barn

Läs mer

Bankbok som lärobok. Lennart Högstedt

Bankbok som lärobok. Lennart Högstedt Bankabók sem kennslubók Sænskur banki dreifði árið 1999 bók til allra viðskiptavina sinna. Ætlunin var að hún yrði eins konar leiðbeiningar fyrir daglegt líf og aðstoð við að skilja, einfalda og ná betri

Läs mer

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN 2009 UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN,,Þetta er leiðinlegt líf, ég er búinn að vera það lengi atvinnulaus, er alltaf í tölvunni á nóttunni, þetta verður bara að stoppa." Tilvitnun í ungan

Läs mer

Helga Maureen Gylfadóttir Drífa Kristín Þrastardóttir Pétur H. Ármannsson Guðný Gerður Gunnarsdóttir. Húsakönnun. Vogahverfi.

Helga Maureen Gylfadóttir Drífa Kristín Þrastardóttir Pétur H. Ármannsson Guðný Gerður Gunnarsdóttir. Húsakönnun. Vogahverfi. Helga Maureen Gylfadóttir Drífa Kristín Þrastardóttir Pétur H. Ármannsson Guðný Gerður Gunnarsdóttir Húsakönnun Vogahverfi Reykjavík 2010 Minjasafn Reykjavíkur Skýrsla nr. 151 Húsakönnun Vogar Barðavogur

Läs mer

Þriðjudagur, 7. júní fundur samkeppnisráðs. Uppgreiðslugjald af neytendalánum. I. Málavextir

Þriðjudagur, 7. júní fundur samkeppnisráðs. Uppgreiðslugjald af neytendalánum. I. Málavextir Þriðjudagur, 7. júní 2005 241. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 19/2005 Uppgreiðslugjald af neytendalánum I. Málavextir 1. Erindi Neytendasamtakanna Neytendasamtökin sendu Samkeppnisstofnun erindi, dags.

Läs mer

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Greining á starfsskilyrðum kvikmyndagerðar á Íslandi Yfirlit helstu niðurstöður Skýrsla unnin fyrir mennta og menningarmálaráðuneyti

Läs mer

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað 1000/2004 I. KAFLI Gildissvið og orðskýringar. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um aðgerðir gegn einelti á vinnustað sem lög nr. 46/1980, um aðbúnað,

Läs mer

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað? Ágrip Drengjum líður verr í skóla en stúlkum, ná lakari námsárangri og fremja fleiri agabrot. Rannsóknir hafa sýnt þennan mun á högum kynjanna um árabil og virðist hann fara vaxandi. Samræmd próf sýna

Läs mer

Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga

Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga Verknúmer 5VR08006 Skýrsla nr. 09-11 Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga Ásbjörn Jóhannesson Nýsköpunarmiðstöð Íslands Reykjavík 2009 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Skýrsla Líkan

Läs mer

Ásýnd og skipulag bújarða

Ásýnd og skipulag bújarða RÁÐUNAUTAFUNDUR 2001 Ásýnd og skipulag bújarða Grétar Einarsson 1 og Ólafur Guðmundsson 2 1 Rannsóknastofnun landbúnaðarins, bútæknideild 2 Byggingafulltrúi YFIRLIT Í eftirfarandi pistli er í upphafi fjallað

Läs mer

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003.

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003. REGLUGERÐ um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003. 1. gr. Norðurlandasamningur um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003, sbr. lög nr. 66/2004 um lögfestingu Norðurlandasamnings

Läs mer

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Börn á Norðurlöndum Norræna velferðarmiðstöðin Hugmyndarit Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Útgefandi: Norræna velferðarmiðstöðin

Läs mer

Skólanámskrá Óskalands

Skólanámskrá Óskalands Skólanámskrá Óskalands Leikskólinn Óskaland Finnmörk 1 Sími: 4834139 netfang: oskaland@hveragerdi.is leikskólastjóri: Gunnvör Kolbeinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri: Guðlaug Jónsdóttir Efnisyfirlit. Inngangur...

Läs mer

Velkomin til Tyrklands!*

Velkomin til Tyrklands!* Velkomin til Tyrklands!* ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA: FARARSTJÓRAR / ÞÍN UPPLIFUN / SKOÐUNARFERÐIR / NYTSAMLEGAR UPPLÝSINGAR / HEIMFERÐIN VELKOMIN TIL ALANYA Alanya er uppáhalds áfangastaður allra okkar

Läs mer

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA Drög desember 2006 MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA 2007-2016 TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA ð Desember 2006 EFNISYFIRLIT 1. FRAMTÍÐARSÝN OG -STEFNA...3 1.1 Inngangur...3

Läs mer

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016 Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016 Skýrsla KÍ um stjórnarfund í norrænu kennarasamtökunum (NLS) 29. nóvember 2016 í Reykjavík. Kennarasamtökin í NLS skiptast á að fara með formennsku til eins árs

Läs mer

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum 1 Fegurðin fæðist á ný Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð 2 3 Elskaðu húðina þína... Það að eldast er ein af staðreyndum lífsins. Sumir eldast betur en aðrir á meðan sumir eru

Läs mer

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur Inngangur að tekjuskattlagningu Ásmundur G. Vilhjálmsson Glærupakki þrjú Almenni hlutinn hefur vægið 5 til 6, en sérstaki hlutinn 7 til 8 Efnisyfirlit Almennt um

Läs mer

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ Skólanámskrá Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ Skólanámskrá Leikskólinn Holt v/ Stapagötu, 260 Reykjanesbæ Sími: 4203175 Gsm: 8996104 Netfang: holt@reykjanesbaer.is Veffang: http://leikskolinnholt.is

Läs mer

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Foto: BK Grafiske Tæknileg úrræði til stuðnings í daglegu lífi fyrir fólk með heilabilun Viðtalskönnun unnin í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð.

Läs mer

Árs- og samfélagsskýrsla 2016

Árs- og samfélagsskýrsla 2016 Árs- og samfélagsskýrsla 2016 1 Ársskýrsla 2016 2 Isavia ohf. S A M F É L A G U M H V E R F I HLUTI AF GÓÐ U FERÐ ALAGI E F N A H A G U R 3 Ársskýrsla 2016 EFNISYFIRLIT UM ISAVIA 4 ISAVIA Í SAMFÉLAGINU

Läs mer

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford List- og menningarfræðsla á Íslandi Anne Bamford Mennta- og menningarmálaráðuneyti : Apríl 2011 Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík Sími: 545 9500 Bréfasími: 562 3068

Läs mer

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak Tóbakslausar aðgerðir Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak EFNISYFIRLIT 3 LAUS VIÐ TÓBAK FYRIR AÐGERÐ 4 NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! 5 LAUS VIÐ TÓBAK EFTIR AÐGERÐ 6 FREKARI UPPLÝSINGAR OG AÐSTOÐ 2 Laus

Läs mer

Leiðarvísir fyrir tónmöskva

Leiðarvísir fyrir tónmöskva Leiðarvísir fyrir tónmöskva og ráðleggingar um hvað þarf helst að hafa til hliðsjónar við val á búnaði. Samstarfsnefnd Heyrnarskertra á Norðurlöndum 2016 Höfundur: Gudvin Helleve Umbrot: Clasgöran Strömgren,

Läs mer

Velkomin til Tyrklands!*

Velkomin til Tyrklands!* Velkomin til Tyrklands!* ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA: FARARSTJÓRAR / ÞÍN UPPLIFUN / SKOÐUNARFERÐIR / NYTSAMLEGAR UPPLÝSINGAR / HEIMFERÐIN VELKOMIN TIL ANTALYA Stórborgin Antalya er einn aðalferðamannastaðurinn

Läs mer

Bifreiðaskrá. S k a t t m a t í s t a ð g r e i ð s l u B i f r e i ð a h l u n n i n d i RÍKISSKATTSTJÓRI

Bifreiðaskrá. S k a t t m a t í s t a ð g r e i ð s l u B i f r e i ð a h l u n n i n d i RÍKISSKATTSTJÓRI Bifreiðaskrá 2006 S k a t t m a t í s t a ð g r e i ð s l u B i f r e i ð a h l u n n i n d i RÍKISSKATTSTJÓRI Bifreiðategundir og umboð þeirra Tegund ALFA ROMEO AUDI BMW CITROEN CHEVROLET FIAT FORD HONDA

Läs mer

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne Flaggskipið Male alevik Flaggskipið Malevik er skóli fyrir 6 16 ára gamla nemendur. Kennararnir eiga samstarf um að þróa kennsluáætlanir þannig að nemendur geti fundið samhengi allt frá fyrsta ári til

Läs mer

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Mars 1990 Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Um byggðaaðgerðir á Norðurlöndum síðustu áratugina eftir Kristófer Oliversson NordREFO Efnisyfirlit Forord... 4 Formáli... 5 1 Inngangur... 6

Läs mer

Velkomin til Tyrklands!*

Velkomin til Tyrklands!* Velkomin til Tyrklands!* ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA: FARARSTJÓRAR / ÞÍN UPPLIFUN / SKOÐUNARFERÐIR / NYTSAMLEGAR UPPLÝSINGAR / HEIMFERÐIN VELKOMIN TIL SIDE Á tímum rómversku keisaranna var Side blómstrandi

Läs mer

NORÐURLÖND NORÐURLÖND VINNUBÓK VINNUBÓK

NORÐURLÖND NORÐURLÖND VINNUBÓK VINNUBÓK NORÐURLÖND VINNUBÓK Vinnubók þessi er ætluð nemendum sem nota námsefnið Norðurlönd eftir Kristínu Snæland. Í vinnubókinni er að finna verkefni sem ætlast er til að nemendur vinni samhliða lestri kennslubókarinnar.

Läs mer

NORÐURLÖND NORÐURLÖND VINNUBLÖÐ

NORÐURLÖND NORÐURLÖND VINNUBLÖÐ NORÐURLÖND VINNUBLÖÐ 1 NÁMSGAGNASTOFNUN 07456 Heimurinn frá A Ö Skoðaðu heimskortið á bls. 86 og 87 í Kortabók handa grunnskólum. Finndu löndin og höfin á kortinu og settu bókstafina á rétta staði. a.

Läs mer

Konsten att inte berätta allt

Konsten att inte berätta allt List istin in að s segj gja ekki allt lt Í stað þess að kennarinn afhjúpi sjálfur leyndardóma stærðfræðinnar geta nemendur fengið sem verkefni að leita upplýsinga og gera grein fyrir uppgötvunum sínum.

Läs mer

Gísli Halldórsson arkitekt og borgarfulltrúi

Gísli Halldórsson arkitekt og borgarfulltrúi BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR Gísli Halldórsson arkitekt og borgarfulltrúi (1914-2012) Skjalaskrá Borgarskjalasafn, Tryggvagötu 15, 101 Reykjavík www.borgarskjalasafn.is/borgarskjalasafn@reykjavik.is Gísli

Läs mer

Alþingi Erindi nr. Þ 143/1211 komudagur 7.3.2014

Alþingi Erindi nr. Þ 143/1211 komudagur 7.3.2014 Alþingi Erindi nr. Þ 143/1211 komudagur 7.3.2014 Alþingi N efndasvið A usturstræ ti 8-10 150 R eykjavík N EYTEN DASTOFA Reykjavík, 07.03.2014 Tilv. 2012/0852-0.0.01 HS Efni: Umsögn vegna tillögu, umhverfis-

Läs mer

Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts

Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts 4 septembur 2017 kl. 10.00 17.30 Aalborg Kongres & Kultur Center, Álaborg, Danmörku Norrænn dagur um daufblindu mun hvetja til áframhaldandi góðs

Läs mer

Villa Villekulla och andra hus

Villa Villekulla och andra hus Húsið hennar Línu Lang angsokks og önnur hús. Þema um Astrid Lindgren er á dagskrá hjá nemendum í 1. bekk. Í bókunum hennar eru ýmis mikilvæg hús eins og Sjónarhóll og Sólbakki. Börnin velta þessum húsum

Läs mer

Pöntunarlisti Rósaklúbbsins haustið 2004

Pöntunarlisti Rósaklúbbsins haustið 2004 Pöntunarlisti Rósaklúbbsins haustið 2004 Nr. 1 Bleik en lýsast Stór 7 cm Þétt fyllt, 1-7 í klasa sterkur sætur ilmur 3m hæð x 2m breidd Má rækta sem klifurrós Harðgerði 6-7 Ekki reynd hérlendis Blómstrar

Läs mer

MENNINGARHEIMAR MÆTAST ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR

MENNINGARHEIMAR MÆTAST ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR Landlæknisembættið Directorate of Health MENNINGARHEIMAR MÆTAST ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR Rit Landlæknisembættisins nr. 2 2001 MENNINGARHEIMAR

Läs mer

Äventyrsmatematik. Sven-Gunnar Furmark

Äventyrsmatematik. Sven-Gunnar Furmark Ævintýr intýrastærðfræði Í samþættingarverkefni, sem meðal annars fjallar um íþróttir og stærðfræði, fást nemendur við að leysa þraut sem kemur fram í frásögn, ævintýri sem nemendur lifa sig inn í. Unnið

Läs mer

TILLAGA AÐ MATSÁÆTLUN

TILLAGA AÐ MATSÁÆTLUN TILLAGA AÐ MATSÁÆTLUN 5.000 TONNA FRAMLEIÐSLA LAXA FISKELDIS EHF Á LAXI Í SJÓKVÍUM Í BERURFIRÐI Berufjörður Verkefnastjóri: Einar Örn Gunnarsson Reykjavík 20. júní 2016 1 Útdráttur Einkahlutafélagið Laxar

Läs mer

komudagur 13.12.2U11 F.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga, Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs

komudagur 13.12.2U11 F.h. Sambands íslenskra sveitarfélaga, Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs From: Guðjón Bragason rmailto:audion.braaason@samband.is1 Alþingi Sent: 13. desember 2011 11:41 E d Þ 1dn/787 To: Elín Valdís Þorsteinsdóttir; Nefndasvið umsagnir Erlnul nr. P 14U//o/ Subject: Stjórnarskrá

Läs mer

Efnisyfirlit. Vor og sumar 22 Völuvísa Blátt lítið blóm eitt er Þú sólargeisli... 23

Efnisyfirlit. Vor og sumar 22 Völuvísa Blátt lítið blóm eitt er Þú sólargeisli... 23 Efnisyfirlit Dýr og dýravinir 5 Siggi var úti brot-... 6 Ding Dong... 6 Krumminn í hlíðinni... 7 Komdu kisa mín... 7 Fiskarnir tveir... 8 Út um mela og móa... 9 Göngum, göngum... 9 Krummi krunkar úti...

Läs mer

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Ómar H. Kristmundsson dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands 2. tbl. 3. árg. 2007 Erindi og greinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála,

Läs mer

28.10. 07.11. 2010. Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík. Dagskrá Program

28.10. 07.11. 2010. Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík. Dagskrá Program 28.10. 07.11. 2010 Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík Dagskrá Program 2 Þjóðþing Norðurlandanna De nordiska nationalförsamlingarna Alþingi, Ísland Folketinget, Danmark Eduskunta, Suomi

Läs mer

VÖLUSPÁ VÖLVANS SPÅDOM (vers 19 20)

VÖLUSPÁ VÖLVANS SPÅDOM (vers 19 20) VÖLUSPÁ VÖLVANS SPÅDOM (vers 19 20) Ask veit eg standa, heitir Yggdrasill, hár baðmur, ausinn hvíta auri; þaðan koma döggvar þær er í dala falla, stendur æ yfir grænn Urðarbrunni. Þaðan koma meyjar margs

Läs mer

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Apríl 2007 Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Magnús Pétursson forstjóri LSH 2 1. Inngangur Skipulag lækninga á stærri sjúkrahúsum byggist á sérgreinum lækninga. Nær öll sjúkrahús

Läs mer

Kärleken i Laxdœla saga höviskt och sagatypiskt

Kärleken i Laxdœla saga höviskt och sagatypiskt Daniel Sävborg Kärleken i Laxdœla saga höviskt och sagatypiskt Iden forskning jag sedan en tid bedriver om kärleken i den norröna litteraturen har Laxdœla saga kommit att inta en särställning. Det sammanhänger

Läs mer

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá Efnisyfirlit Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá 3 4 5 12 2 Inngangur Samantektin sem hér birtist er afrakstur af vinnu æskulýðsráðs vegna stefnumótunar í æskulýðsmálum. Stefnumótunin á

Läs mer

NÁTTÚRUFILÍÐISTOFNUN ÍSLANDS. Heimildir um náttúrufar í og við Reykjavík EFNISYFIRLIT

NÁTTÚRUFILÍÐISTOFNUN ÍSLANDS. Heimildir um náttúrufar í og við Reykjavík EFNISYFIRLIT Heimildir um náttúrufar í og við Reykjavík Skýrslur Náttúrufræðistofnunar Íslands um eyjar í Kollatlrði, Álfsnes, Geldinganes, Öskjuhlíð, Fossvog og Reykjavíkurflugvöll frá árunum 1985-1997 Samantekt:

Läs mer

ARKIV FÖR NORDISK FILOLOGI

ARKIV FÖR NORDISK FILOLOGI ARKIV FÖR NORDISK FILOLOGI UTG IV ET M E D U N D E R ST Ö D A V A X E L KOCKS FOND FÖR N O R D ISK FILOLOGI SAM T STA T SBID R A G FRÅN D A N M A R K FIN L A N D N O R G E OCH SVERIG E G ENOM SVEN BENSON

Läs mer

SVENSKSPRÅKIGA LÄSER ISLÄNDSKA. En undersökning om lexikaliska likheter i svenska och isländska. Elina Tergujeff

SVENSKSPRÅKIGA LÄSER ISLÄNDSKA. En undersökning om lexikaliska likheter i svenska och isländska. Elina Tergujeff SVENSKSPRÅKIGA LÄSER ISLÄNDSKA. En undersökning om lexikaliska likheter i svenska och isländska. Elina Tergujeff Biämnesavhandling i svenska språket Institutionen för språk Jyväskylä universitet Hösten

Läs mer

Varför har vi ben? Annika Sorsa, Päivi Perkkilä

Varför har vi ben? Annika Sorsa, Päivi Perkkilä Hvers s vegna höfum við v fætur? Í greininni er lýst heildrænu verkefni í 2. bekk þar sem spurningar barnanna og verk skipta mestu máli. Meginviðfangsefnið er stoðkerfi líkamans, beinagrind og fætur. Nemendurnir

Läs mer

Skýrsla Fjármálaskrifstofu

Skýrsla Fjármálaskrifstofu Skýrsla Fjármálaskrifstofu Við framlagningu ársreiknings Reykjavíkurborgar 2014 0 R15030149 Borgarráð Ársreikningur Reykjavíkurborgar 2014 samanstendur af samstæðuuppgjöri, A og B hluta, og uppgjöri A

Läs mer

DEN MODERNASTE TEKNIKEN OCH DET GAMLA SPRÅKET. LAGSTIFTNING VID DET ISLÄNDSKA ALLTINGET. Sigurður Jónsson Alþingi

DEN MODERNASTE TEKNIKEN OCH DET GAMLA SPRÅKET. LAGSTIFTNING VID DET ISLÄNDSKA ALLTINGET. Sigurður Jónsson Alþingi 193 DEN MODERNASTE TEKNIKEN OCH DET GAMLA SPRÅKET. LAGSTIFTNING VID DET ISLÄNDSKA ALLTINGET Sigurður Jónsson Alþingi Abstract The main subject of this paper is the legislative procedure of the Althingi,

Läs mer

MANNSLÍKAMINN VERKEFNI LITRÓF NÁTTÚRUNNAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09932

MANNSLÍKAMINN VERKEFNI LITRÓF NÁTTÚRUNNAR NÁMSGAGNASTOFNUN 09932 MNNSLÍKMINN LITRÓF NÁTTÚRUNNR VERKEFNI NÁMSGGNSTOFNUN 09932 06. JÚLÍ 2011 Mannslíkaminn Verkefni Liber. Heiti á frummálinu: Spektrum iologi ISN 21 21983 4 2011 Susanne Fabricius 2011 íslensk þýðing og

Läs mer

Resultat Lista för tävlingen Landbys cup

Resultat Lista för tävlingen Landbys cup Klass: Dam 1 Anette Bergman 183 1 4 4 2 Emma Hannebo 183 1 4 3 3 Erica Jansson 182 1 2 3 4 Anna Tängmark 179 1 3 4 5 Marie martinsson 175 2 0 4 6 Birgitté Andersson 174 0 4 3 7 Hanna Wärn 173 0 1 4 8 Pernilla

Läs mer

Sociolingvistisk forskning på Island och viktiga restproblem

Sociolingvistisk forskning på Island och viktiga restproblem Sociolingvistisk forskning på Island och viktiga restproblem Höskuldur Þráinsson Háskóla Íslands Societal Conditions for Language Change Exploratory Workshop, Schæffergården, Oct. 19 21 2014 Presentationens

Läs mer

BA ritgerð. Bókasafns- og upplýsingafræði. Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti Kristrún Daníelsdóttir

BA ritgerð. Bókasafns- og upplýsingafræði. Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti Kristrún Daníelsdóttir BA ritgerð Bókasafns- og upplýsingafræði Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti 1885-1991 Kristrún Daníelsdóttir Júní 2017 Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti Ritgerð þessi er lokaverkefni

Läs mer

Efterställda svarsord i ett isländskt inringningsprogram

Efterställda svarsord i ett isländskt inringningsprogram Efterställda svarsord i ett isländskt inringningsprogram HELGA HILMISDÓTTIR 1 Inledning Följande telefonintervju med en tidigare partisekreterare utgjorde en av de stora nyheterna på Island just före parlamentsvalet

Läs mer

PROGRAM För N S U:s 42:a INDIVIDUELLA MÄSTERSKAP 25 29 JUNI 2007

PROGRAM För N S U:s 42:a INDIVIDUELLA MÄSTERSKAP 25 29 JUNI 2007 PROGRAM För N S U:s 42:a INDIVIDUELLA MÄSTERSKAP 25 29 JUNI 2007 ARRANGÖR NORDISK SPÅRVÄGSSCHACK UNION I samarbete med Sporveienes Sjakklubb Oslo samt schackvänner i Bergen Velkommen til Bergen! Nordisk

Läs mer

Klubbmästare H30 & H35 & H40 & H45

Klubbmästare H30 & H35 & H40 & H45 Klubbmästare Pojkar 1972 Per Eriksson 1973 Mikael Björin 1974 Mats Fungdal 1975 Mårten Runow 1976 Mats Fungdal 1977 Claes Nilsson 1978 Claes Nilsson 1979 Pontus Carminger 1980 Magnus Berglund 1981 Pontus

Läs mer

Genesis genus generiskt

Genesis genus generiskt Genesis genus generiskt Anna Gunnarsdotter Grönberg Föredrag på festminarium för Monica Johansson 17 juni 2011 1 Genesis I begynneln fanns ordet, och ordet fanns hos Monica, och Monica var lärare på första

Läs mer

Afstaða almennings og dómara til refsinga

Afstaða almennings og dómara til refsinga Afstaða almennings og dómara til refsinga Prófessor í félagsfræði Ráðstefna í þjóðfélagsfræði Ísafirði, 8.-9. apríl 2011 Raddir fjölmiðla og bloggara: Eftir stendur að Hæstiréttur tekur enn of vægt á alvarlegum

Läs mer

Linköpings Resultatbörsen 2002 2002-11-23 Orienteringsklubb

Linköpings Resultatbörsen 2002 2002-11-23 Orienteringsklubb Så är ännu en tävlingssäsong till ända och som brukligt är kommer här årets utgåva av Resultatbörsen från Tävlingskommittén. Då detta är mitt första år som ansvarig för dessa sammanställningar, hoppas

Läs mer

Fjällrackor, isspjärnor och snötäckta sommarängar om översättning från modern isländska

Fjällrackor, isspjärnor och snötäckta sommarängar om översättning från modern isländska Fjällrackor, isspjärnor och snötäckta sommarängar om översättning från modern isländska Anna Gunnarsdotter Grönberg universitetslektor i nordiska språk och översättare ISLEX-minarium 23/11 2011 1 Foto:

Läs mer