BA ritgerð. Bókasafns- og upplýsingafræði. Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti Kristrún Daníelsdóttir

Storlek: px
Starta visningen från sidan:

Download "BA ritgerð. Bókasafns- og upplýsingafræði. Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti Kristrún Daníelsdóttir"

Transkript

1 BA ritgerð Bókasafns- og upplýsingafræði Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti Kristrún Daníelsdóttir Júní 2017

2 Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti Ritgerð þessi er lokaverkefni til BA í Bókasafns- og upplýsingafræði og er óheimilt að afrita ritgerðina á nokkurn hátt nema með leyfi rétthafa. Kristrún Daníelsdóttir. Reykjavík, Ísland,

3 Útdráttur Ritaskrá þessi er lokaverkefni til BA prófs í bókasafns- og upplýsingafræði. Skráin inniheldur 335 færslur sem fengnar voru úr bókfræðigrunninum Gegnir og eiga það sameiginlegt að fjalla allar að einhverju leyti um kosningarétt kvenna, kvenréttindamál og jafnrétti almennt. Skráin er unnin upp úr drögum að ritaská sem unnin var fyrir vefinn Konur og Stjórnmál árið Þar sem að sú skrá inniheldur yfir 1200 færslur þurfti ég að takmarka þessa skrá við ákveðið árabil og var því elsta heimildin um þetta efni valin, eða frá árinu 1885 og fram til ársins 1991 þegar Salóme Þorkelsdóttir varð fyrst kvenna kjörin forseti Alþingis. Tilgangur með skránni er að til verði ítarleg og lýsandi skrá yfir gögn í Gegni frá gefnu tímabili sem inniheldur heimildir um jafnrétti og kvenréttindamál almennt. Skráin inniheldur fjórar skrár: Aðaskrá, titlaskrá, efnisorðaskrá og nafnaskrá. í kaflanum um uppbyggingu og vinnslu skráarinnar er hverri skrá gerð skil jafnframt því sem þar eru leiðbeiningar um notkun og skýringardæmi. Færslum í aðalskrá er raðað í tímaröð frá árinu 1885 til ársins 1991 með hlaupandi númerum frá 1. til 335. Þetta er gert til að sýna hver aukningin er í skrifum um baráttumál kvenna þegar nær okkur dregur í tíma.

4 Efnisyfirlit 1 Inngangur Uppbygging og vinnsla ritaskráarinnar Efnisöflun Aðalskrá Titlaskrá Nafnaskrá Efnisorðaskrá Lokaorð Heimildaskrá Aðalskrá Titlaskrá Nafnaskrá Efnisorðaskrá

5 1 Inngangur Eftirfarandi ritaskrá er unnin sem BA verkefni í Bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Skráin er unnin upp úr drögum að ritaskrá sem var gerð árið 2015 fyrir vefinn Konur og stjórnmál. Vefurinn Konur og stjórnmál á vefslóðinni konurogstjornmal.is er hluti af verkefni Landsbókasafns Íslands Háskólabóksafns í tilefni þess að árið 2015 voru 100 ár frá því að Danakonungur staðfesti stjórnarskrábreytingu sem fól í sér að konur og vinnumenn, 40 ára og eldri, fengu kosningarrétt til Alþingis. Vefnum er ætlað að fjalla um stjórnmálaþátttöku kvenna, rekja sögu kosningaréttar íslenskra kvenna ásamt því að gera kvennabaráttu og jafnréttisbaráttu kvenna og brautryðjendum hennar skil. Markmiðið með ritaskránni er að mynda skipulega heild yfir bókfræðilegar heimildir um efni sem tengist jafnrétti, kvenréttindum og kosningarétti kvenna. Þannig að til verði ítarleg og lýsandi skrá yfir gögn í Gegni frá gefnu tímabili sem inniheldur heimildir sem tengjast kosningarétti kvenna, kosningabaráttu kvenna, kvenréttindum, kvennasögu og jafnrétti almennt. Aðalskránni er raðað í tímaröð til að sýna aukninguna í skrifum um baráttumál kvenna. Ljóst er að þegar nær okkur dregur í tíma verður aukningin í skrifum um málefni kvenna (eða kvenréttindamál) gríðarleg því varð ég að takmarka skrána við ákveðið tímabil til að skráin yrði ekki of stór. Ég ákvað að taka elstu heimildina sem skráð er í samskrá íslenskra bókasafna Gegnir um efnið, eða frá árinu 1885 þegar Páll Briem skrifaði Um frelsi og menntun kvenna til og með ársinu 1991 þegar Salóme Þorkelsdóttir varð fyrst íslenskra kvenna kosin forseti Alþingis. Ljóst var að ekki var hægt að gera tæmandi úttekt á öllu því sem skráð er í Gegni um þetta efni frá þessum árum. Stöðugt virtist vera hægt að finna nýjar færslur og verkefnið þegar orðið yfirgripsmikið. Mikilvægt er því að uppfæra/yfirfara svona skrár reglulega og þá sérstaklega þær sem birtar eru á vefsíðum. 5

6 2 Uppbygging og vinnsla ritaskráarinnar Ritaskráin var unnin upp úr bókfræðigrunninum Gegni sem er samskrá íslenskra bókasafna og haldið er úti af Landskerfi bókasafna. Gegnir inniheldur skráningu á bókum og bókaköflum, tímaritum og tímaritsgreinum, tónlist, myndefni og ýmsum öðrum viðföngum sem aðildasöfn Gegnis eiga. Stór hluti bókasafna á Íslandi eru aðildasöfn og því ætti grunnurinn að gefa nokkuð heildstæða mynd af því efni sem til er á bókasöfnum landsins. Framkvæmdar voru leitir í Gegni með fyrirfram ákveðnum leitarorðum og fundnar bókfræðifærslur sem pössuðu við leitarskilyrðin. Færslur sem ekki vísuðu á prentað efni s.s. tónlist og myndefni voru ekki teknar með í skrána. Færslurnar voru teknar úr Gegni og færðar yfir í Microsoft Word ritvinnslukerfið þar sem að prentun færslna úr Gegni býður ekki upp á það útlit sem óskað var eftir. Ritaskránni er skipt í fjóra hluta: aðalskrá, nafnaskrá, titlaskrá og efnisorðaskrá. Í aðalskránni eru bókfræðifærslur yfir öll þau rit sem skráin nær yfir, í allt 335 færslur frá árinu 1885 til ársins Efnisöflun Við efnisöflun verkefnisins voru framkvæmdar leitir í Gegni. Byrjað var að leita í skráningarfærslum sem innihéldu eftirfarandi efnisorð: Jafnréttismál, Kosningar Kosningaréttur, Kvennaframboð, Kvennasaga, Kvenréttindamál, Kynjamismunun, Stjórnmálakonur, Stjórnmálasaga og Sveitastjórnakostningar. Leitir með efnisorðunum Jafnréttismál, Kosningar, Kosningaréttur, Stjórnmálasaga og Sveitastjórnakosningar skiluðu töluverðum fjölda niðurstaðna og í ljós kom að meðal þeirra voru rit sem ekki fjölluðu um konur. Þurfti því að þrengja þær leitir með því að bæta við efnisorðinu Konur til dæmis Kosningaréttur + Konur. Þá komu fram niðurstöður sem innhéldu önnur efnisorð en þau sem talin eru upp hér að ofan. Var því ákveðið að framkvæma fleiri leitir með þeim efnisorðum til að ná yfir enn meira efni. Efnisorðin sem bætt var við voru: Alþingi + Konur, Atvinnulíf + Konur, Atvinnumál + Konur, Atvinnuþátttaka + Konur, Jafnrétti + Konur, Jafnréttislög,, Kjarabarátta + Konur, Kjaramál + Konur, Kvennafræði, Kvennarannsóknir, Sagnfræði + Konur, Verkakonur, Vinnumarkaður + Konur. 6

7 Þar sem að skrá þessi er unnin upp úr Gegni þá er hún takmörkuð að því leiti að færslur sem ekki innihalda áðurnefnd efnisorð geta orðið útundan. Efnisorðagjöf í Gegni er háð þeim skrásetjara sem skráir ritið inn í grunninn því hann ákveður hvaða efnisorð hver færsla fær. Eins og ég komst að þá eru færslur í Gegnir sem innhalda engin efnisorð en koma þó fram í leitum ef leitin er ekki afmörkuð við efnisorð heldur leitað er í öllum formum færslu. Þegar leitað er í öllum formum færslu í Gegni þá er nóg að leitarorðið komi einhversstaðar fram í færslunni. 2.2 Aðalskrá Aðalskráin inniheldur bókfræðilegar færslur yfir bækur, bókakafla, tímarit, tímaritsgreinar og námsritgerðir frá árinu 1885 til Þær eru merktar með hlaupandi númerum frá 1 til 335. Færslunum er raðað í tímaröð, fyrsta færslan frá 1885 er númer 1, og sú síðasta frá árinu 1991 er númer 335. Ártölin eru höfuð færslnanna. Númer og höfuð færslnanna eru feitletruð. Ef mörg rit eru gefin út á sama ári er þeim raðað í stafrófsröð eftir titli undir hverju ári og er stuðst við þær reglur sem notaðar eru í Íslenskri bókaskrá. Það er að segja að grannir sérhljóðar koma á undan breiðum ( a á unda á, u á unda ú). Er þessi regla höfð að leiðarljósi í öllum skránum, þegar raðað er í stafrófsröð. Efnisorð eru skáletruð undir hverri færslu og hefur hver færsla á bilinu eitt til fjórtán efnisorð. Við skráningu færslnanna var stuðst við skráninguna í bókfræðigrunninum Gegni og Skráningarreglur bóksafna. 7

8 Dæmi um bókafærslu: Færslunúmer 38. Ábyrgðaraðild Bókfræðileg lýsing 1947 Höfuð Titill Undirtitill Kvenréttindafélag Íslands 40 ára : : minningarrit / [ritnefnd Ingibjörg Benediktsdóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Dýrleif Árnadóttir, Svava Jónsdóttir, Þóra Vigfúsdóttir. Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, s. : myndir, ritsýni ; 25 sm. Útgáfustaður Útgefandi Afmælisrit / Jafnréttismál / Konur / Kvennahreyfingar / Kvenréttindafélag Íslands / Kvenréttindamál Efnisorð Dæmi um bókakafla: Vitsmunaþroski í ljósi kvennarannsókna / Guðný Guðbjörnsdóttir Titill bókakafla Titill bókar Blaðsíðutal Birtist í : Íslenskar kvennarannsóknir : s Konur / Kvennarannsóknir / Vitsmunaþroski Dæmi um tímaritafærslu: Árabil útgáfu tímaritsins Hlín : ársrit íslenzkra kvenna. Akureyri : Halldóra Bjarnadóttir, Félagsfræði / Kvenréttindamál / Tímarit 8

9 Dæmi um tímaritsgrein: 88. Titill tímarits 1979 Tvær konur kjósa í hreppsnefnd 1874 / Ólafur Þ. Kristjánsson. Ársrit Ísfirðinga 1979; 22: s Hreppsnefndir / Konur / Kosningar Höfundur tímaritsgreinar Árgangs nr. Dæmi um námsritgerð: Krafa nútímans : umræður um rétt kvenna til menntunar og embætta / Lóa Steinunn Kristjánsdóttir. Reykjavík, s. [Námsritgerð] Jafnréttismál / Konur / Menntun Bætt við af höfundi til frekari lýsingar 2.3 Titlaskrá Skrá með öllum titlum í stafrófsröð með tilvísunarnúmeri í aðalskrá. Dæmi: F Fara hagsmunir kvenna og hagsmunir atvinnulífs saman? 190. / 260. Feminismi : hvað er það? 245. Félag starfsfólks í veitingahúsum : litið inn á skrifstofu þess 102. Fjallkonan og íslensk þjóðernisvitund

10 2.4 Nafnaskrá Skrá með nöfnum allra einstaklinga sem hafa einhverja ábyrgðaraðild að bók, bókarkafla, tímariti, tímaritsgrein og námsritgerð eða getið er í titli, nöfnin eru í stafrófsröð, með tilvísunarnúmer í aðalskrá. Dæmi. A - Á Aagot Óskarsdóttir 187. Aðalbjörg Sigurðardóttir 33. / 35. Aðalheiður Steingrímsdóttir 121. Agnes Siggerður Arnórsdóttir 237. / Efnisorðaskrá Skrá yfir öll efnisorð sem gefin eru í færslum aðalskrár, með tilvísunarnúmeri í aðalskrá. Dæmi: AC Ísland 74. Aðalheiður Steinsdóttir Afmæli 72. / 91. Í sumum færslum hafa ritum ekki verið gefin efnisorð í Gegni, í þeim tilfellum bætti ég efnisorðum við í ritaskrána og studdist þá við Kerfisbundinn efnisorðalykil fyrir bókasöfn og upplýsingamiðstöðvar. Einnig bætti ég við efnisorðum í einstaka færslur ef ástæða þótti til, svo að færslurnar væru meira lýsandi. Til aðgreiningar frá efnisorðunum sem færslurnar höfðu með sér úr Gegni eru viðbættu efnisorðin ekki höfð skáletruð. 10

11 Dæmi um færslu þar sem ég bætti við efnisorði: júní. Reykjavík : [s.n.], Jafnréttismál / Tímarit 11

12 3 Lokaorð Við gerð þessarar skráar hefur komið í ljós hversu mikilvægt það er að vanda val efnisorða við skráningu efnis í bókfræðigrunninn Gegni. Heimildir sem eru illa lyklaðar það er að segja ekki gefin nægilega lýsandi efnisorð eiga það á hættu að týnast eða vera ekki með í leitum þar sem notandi er að leita að heimildum sem innihalda ákveðin efnisorð. Eins og ég hef komist að við vinnslu ritaskráarinnar leynast enn færslur í Gegni sem eru illa lyklaðar eða jafnvel ekkert lyklaðar, er það því mikilvægt að skrásetjarar séu meðvitaðir um mikilvægi þess að vanda val á efnisorða. Gaman var að sjá hversu mikil aukning hefur orðið í skrifum um málefni kvenna með árunum og þá sérstaklega hversu mikil aukningin var á níunda áratugnum. Ljóst er að ekki er hægt að gera tæmandi úttekt á öllu því sem skráð er í Gegni um þetta efni frá þessum árum. Stöðugt virðist vera hægt að finna nýjar færslur og daglega bætast við nýtt efni í grunninn, ekki bara nýtt efni heldur líka eldra efni. 12

13 4 Heimildaskrá Gorman, Michael. (1988). Skráningarreglur bókasafna: Stytt gerð eftir AACR2. (íslensk þýðing Sigurbergur Friðriksson). Reykjavík: Samstarfsnefnd um upplýsingamál. Íslensk bókaskrá 1999 (2000). Reykjavík : Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn, skráningardeild, 269 s. Leitir. [2017]. Konur og stjórnmál. [2017]. Þórdís T. Þórarinsdóttir og Margrét Loftsdóttir. (2001). Kerfisbundinn efnisorðalykill fyrir bókasöfn og upplýsingamiðstöðvar. Reykjavík: Þórdís T. Þórarinsdóttir, Margrét Loftsdóttir. 13

14 5 Aðalskrá Um frelsun og menntun kvenna : sögulegur fyrirlestur / Páll Briem. Reykjavík : Sigurður Kristjánsson, s. ; 18 sm. Konur / Kvenréttindamál / Stjórnmálafræði Fyrirlestur um hagi og réttindi kvenna : sem Bríet Bjarnhéðinsdóttir hjelt í Reykjavík 30. des / Kristjánsson, 1888 [Bríet Bjarnhéðinsdóttir]. Reykjavík : Sigurður 40 s. ; 16 sm. Konur / Kvenréttindamál / Lífskjör Olnbogabarnið : um frelsi, menntun og rjettindi kvenna / Ólafur Ólafsson. Reykjavík : Ísafoldarprentsmiðjan, s. ; 17x21 sm. Greinasöfn / Íslenskar bókmenntir / Jafnréttismál / Konur / Kvenréttindamál / Ritgerðir 14

15 Kvennablaðið / Bríet Bjarnhéðinsdóttir [ árg.], Kvenréttindafélag Íslands [26. árg.]. Reykjavík : Bríet Bjarnhéðinsdóttir : Kvenréttindafélag Íslands, Konur / Kvennasaga / Kvenréttindamál Fyrirlestur um kvennfrelsi / saminn af Kristinu Thorson. Selkirk, Man. : Freyja, s. ; 15 sm. Kvenréttindamál Um kosningar : fyrirlestur / Páll Briem. (vantar útgáfustað) Eimreiðin 1900; 6: s Erindi / Kosningar / Kosningaréttur / Stjórnmál Ágrip af sögu kvenréttindahreyfingarinnar / Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Skírnir 1907; 81: s Jafnréttismál / Kvenréttindamál 15

16 Kvenfrelsi og sjálfstæði / Valtýr Guðmundsson. Eimreiðin 1907; 13(2) s Kosningaréttur / Kvenréttindamál Staða og kjör kvenna / Björg C. Þorláksson. Skírnir 1910; 84: s Jafnréttismál / Kvenréttindamál Kosningablað kvenna. Reykjavík : [s.n.], Kvenréttindamál / Stjórnmál Um kvenfrelsi / Einar Magnússon. Reykjavík : Prentsmiðja D. Östlunds, s. ; 14 sm. Kvenréttindamál 16

17 Lög Kvenréttindafélags Íslands í Reykjavík [og] Sambandslög Kvenréttindafélags Íslands. [Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands], s. ; 22 sm. Jafnréttismál / Konur / Kvenrétttindafélag Íslands júní. Reykjavík : [s.n.], Jafnréttismál / Tímarit Hlín : ársrit íslenzkra kvenna. Akureyri : Halldóra Bjarnadóttir, Félagsfræði / Kvenréttindamál / Tímarit Kosningablað kvenna. Reykjavík : [s.n.], 1922 Kvennaframboð / Stjórnmál 17

18 Eðli og hlutverk kvenna : erindi flutt á bændanámskeiði á Egilstöðum í mars-mán. Veturinn 1926 / Sigrún P. Blöndal. Hlín (Akureyri ) 1926; 10: s Konur / Kvenréttindamál / Kynhlutverk / Menntamál Dropar. Reykjavík : [s.n.], Íslenskar bókmenntir / Ljóð / Tímarit Brautin. Reykjavík : Nokkrar konur í Reykjavík, Konur / Tímarit Konan og nútíminn. Reykjavík : Nokkrar konur, öld / Alþjóðastjórnmál / Friður / Konur / Samvinna / Styrjaldir / Tímarit 18

19 Kvennablaðið / gefið út af Kvenréttindafélagi Íslands. Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, 1939 Konur / Kvennasaga / Kvenréttindamál Kynjöfnunarstefnan / Pétur Magnússon. Eimreiðin 1939; 45 (1) s Jafnréttismál / Kvenréttindamál Nýtt kvennablað. Reykjavík : Nýtt kvennablað, Konur / Tímarit Melkorka : tímarit kvenna. Reykjavík : [s.n.], Kvenréttindamál / Tímarit 19

20 Fundargerð fyrsta fulltrúaráðsfundar Kvenréttindafélags Íslands 1945 / Kvenréttindafélag Íslands. [ Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands], s. ; 29 sm. Fundargerðir / Kvenfélög / Kvenréttindamál Fundargerð annars fulltrúaráðsfundar Kvenréttindafélags Íslands 1946 / Kvenréttindafélag Íslands. [Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands], s. ; 29 sm. Fundargerðir / Kvenfélög / Kvenréttindamál Hernám og kvenfólk / Ástríður G. Eggertsdóttir. Reykjavík : Þór. Gr. Víkingur, júní s. ; 19 sm. Kvenréttindamál / Kynjamismunun 20

21 fulltrúarfundur K.R.F.Í. / Kvenréttindafélag Íslands. [Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands], [1947] 13 s. ; 34 sm. Fundargerðir / Kvenfélög / Kvenréttindamál júní 1915 / Jón Trausti Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s. 99 Íslenskar bókmenntir / Jafnréttismál / Konur / Ljóð júní 1915 / María Jóhannsdóttir Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s. 100 Íslenskar bókmenntir / Jafnréttismál / Konur / Ljóð júní 1944 / Ingibjörg Benediktsdóttir Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s. 143 Íslenskar bókmenntir / Jafnréttismál / Konur / Ljóð 21

22 júní : flutt í útvarp 19. Júní 1946 / María J. Knudsen Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s Kvennahreyfingar / Kvenréttindamál Afmælisræða 1939 / Dýrleif Árnadóttir Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s Afmæliskveðjur / Jafnréttismál / Konur / Kvenfélög / Kvenréttindafélag Íslands / Ræður Bríet Bjarnhéðinsdóttir og lífsstarf hennar / Aðalbjörg Sigurðardóttir Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands, s Eftirmæli / Kvenréttindamál / Æviþættir Brot úr ritgerð : er nefndist lyftu mér hærra og birtist í Mánaðarriti L.F.K.R. í október 1914 / María Jóhannsdóttir Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára : s Jafnréttismál / Konur / Kvenréttindamál 22

23 Landsfundir og samvinna kvenna / Aðalbjörg Sigurðardóttir Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s Kvennahreyfingar / Kvenréttindafélag Íslands / Kvenréttindamál Fullrétti kvenna / Matthías Jochumsson Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s. 42 Íslenskar bókmenntir / Jafnréttismál / Konur / Ljóð Greinar af góðum stofni. Efni: Verkakvennafélagið Framsókn ; Barnaleikvallastarfsemi ; Vinnumiðstöð kvenna ; Lestrarfélag kvenna ; Ávarp flutt á kvöldvöku Lestrarfélags kvenna í Reykjavík í Ríkisútvarpinu 19. des af Laufeyju Vilhjálmsdóttur ; Mæðrastyrksnefndin ; Mæðrafélagið ; Menningar- og minningarsjóður kvenna Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s Kvennahreyfingar / Kvenréttindamál 23

24 Kvenréttindafélag Íslands 40 ára : : minningarrit / [ritnefnd Ingibjörg Benediktsdóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Dýrleif Árnadóttir, Svava Jónsdóttir, Þóra Vigfúsdóttir. Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, s. : myndir, ritsýni ; 25 sm. Afmælisrit / Jafnréttismál / Konur / Kvennahreyfingar / Kvenréttindafélag íslands / Kvenréttindamál María J. Knudsen / Ragnheiður Möller, Sigríður Björnsdóttir Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s Eftirmæli / Jafnréttismál / Konur / Kvenréttindafélag Íslands / Kvenréttindamál / María J. Knudsen Ort til Kvenréttindafélags Íslands / Ólína Andrésdóttir Birtist í Kvenréttindafélag Íslands 40 ára : s. 105 Afmæliskveðjur / Jafnréttismál / Konur / Kvenfélög / Kvenréttindafélag Íslands / Ræður 24

25 Rödd hrópandans : kaflar úr fyrirlestri og ritgerðum Bríetar Bjarnhéðinsdóttur / valið og tengt saman af Ingibjörgu Benediktsdóttur Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, s Bríet Bjarnhéðinsdóttir / Jafnréttismál / Konur / Kvenréttindamál Samherjar kveðja : kaflar úr ljóðum og minningargreinum um Laufeyju Valdimarsdóttur / Guðrún Pétursdóttir, Auður Auðuns, Halla Loftsdóttir, Halldóra B. Björnsson, Ingibjörg Benediktsdóttir, Katrín Pálsdóttir, Ólöf J. Jakobsson, Steinunn Bjartmannsdóttir, Svava Jónsdóttir, Þóra Vigfúsdóttir Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára, 1947 Eftirmæli / Íslenskar bókmenntir / Jafnréttismál / Konur / Kvenréttindamál / Laufey Valdimarsdóttir / Ljóð Útvarpserindi á minningarkvöldi / Dýrleif Árnadóttir Birtist í : Kvenréttindafélag Íslands 40 ára. s Eftirmæli / Íslenskar bókmenntir / Jafnréttismál / Konur / Kvennahreyfingar / Kvenréttindamál Laufey Valdimarsdóttir / Ljóð 25

26 Fundargerð : 7. Landsfundar K.R.F.Í / Kvenréttindafélag Íslands. Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, s. ; 34 sm. Fundargerðir / Kvenfélög / Kvenréttindamál Útdráttur úr fundargerð fulltrúaráðsfundar K.R.F.Í júní 1950 / Kvenréttindafélag Íslands. Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, s. ; 36 sm. Fundargerðir / Kvenfélög / Kvenréttindamál júní : rit Kvenréttindafélags Íslands. -- Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttismál / Tímarit Launakjör kvenna í opinberri þjónustu. -- Reykjavík, s. [Námsritgerð] Kjaramál / Konur / Launajafnrétti 26

27 Útdráttur úr fundargerði 5. fulltrúaráðsfundar K.R.F.Í júní 1954 / Kvenréttindafélag Íslands. Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, s. ; 29 sm. Fundargerðir / Kvenfélög / Kvenréttindamál Útdráttur úr fundargerði 6. fulltrúaráðsfundar K.R.F.Í júní 1958 / Kvenréttindafélag Íslands. [Reykjavík] : Kvenréttindafélag Íslands, s. ; 29 sm. Fundargerðir / Kvenfélög / Kvenréttindamál Launajafnrétti kvenna : er almennt mannréttindamál en ekkert sérstakt kvenréttindamál / Alþýðubandalagið. Reykjavík : Alþýðubandalagið, , [1] s. ; 16 sm Konur / Mannréttindi / Stjórnmálafræði Kvennablaðið Snót / Ritstj. Guðmundur Karlsson. Reykjavík, 1961 Kvennablöð / Tímarit 27

28 Frúin : kvennablað. Reykjavík, Kvennablöð / Tímarit Útdráttur úr fundargerði 7. fulltrúaráðsfundar K.R.F.Í júní 1962 / Kvenréttindafélag Íslands. Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, s. ; 29 sm. Fundargerðir / Kvenfélög / Kvenréttindamál Þróun kosningaréttar á Íslandi / Sigurður Líndal. Tímarit Lögfræðinga 1963; 13 (1) s Ísland / Kosningaréttur Aðstaða hinnar norrænu konu og möguleikar hennar í dag og á morgun : staðreyndir frá Íslandi / Rannveig Þorsteinsdóttir. Reykjavík : [s.n.], s. : töflur ; 30 sm. Jafnréttismál / Kvenréttindamál 28

29 Útdráttur úr landsfundargerð 11. Landsfundar K.R.F.Í / Kvenréttindafélag Íslands. [Reykjavík] : Kvenréttindafélag Íslands, s. ; 29 sm. Fundargerðir / Kvenfélög / Kvenréttindamál Kosningaréttur kvenna 50 ára / Sigurður J. Magnússon. Vera 1965: s Konur / Kvenréttindamál / Stjórnmál Staða konunnar í nútíma þjóðfélagi / Guðrún Kristjánsdóttir. Réttur 1965; 48 (3): s Konur / Kvenréttindamál Áttundi fulltrúaráðsfundur K.R.F.Í. / Kvenréttindafélag Íslands. Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, 1966 [12] s. ; 33 sm. Fundargerðir / Kvenfélög / Kvenréttindamál 29

30 Vettvangur kvenna : fylgirit Morgunblaðsins / Landssamband sjálfstæðiskvenna. Reykjavík : Landssamband sjálfstæðiskvenna, Konur / Pólitísk blöð / Stjórnmál Móðurhlutverk og menntunarvandi kvenna / Matthías Jónasson. Heimili og skóli 1971; 29 (3-4): s Jafnréttismál Konan er maður : greinaflokkur um jafnréttismál. Samvinnan 1971; 65 (5): s Jafnréttismál Konan og framtíðin / Soffía Guðmundsdóttir. Réttur 1971; 54 (19): s Jafnréttismál 30

31 Um kosningarétt og kjörgengi íslenskar kvenna / Björk Ingimundardóttir s. [Námsritgerð] Kjörgengi / Konur / Kosningaréttur Forvitin rauð / útg. Rauðsokkahreyfingin. Reykjavík : Rauðsokkahreyfingin, [1972]-1982 Jafnréttismál / Konur / Tímarit Konur á vinnumarkaðnum / Gerður G. Óskarsdóttir. Réttur 1973; 56 (4): s Konur / Vinnumarkaður Hugleiðingar um jafnrétti á vinnumarkaði / Valdimar Kristinsson. Eimreiðin 1975; 81 (1): s Jafnréttismál / konur / Vinnumarkaður 31

32 Í tilefni kvennaárs / Kristjana Jónsdóttir. Tímarit lögfræðinga 1975; 25 (1). S. 2-3 Jafnréttismál / Kvennaárið Jafnrétti kynjanna = Equality of men and women in Iceland : skýrsla Námsbrautar í þjóðfélagsfræðum við Háskóla Íslands til félagsmálaráðuneytisins / Guðrún Sigríður Vilhjálmsdóttir tók saman ; Ólafur Ragnar Grímsson bjó til prentunar. [Reykjavík] : Örn og Örlygur, [1975] [8], 287 s. : línurit, töflur ; 21 sm. Atvinnumál / Jafnréttismál / Kjaramál Ártöl og áfangar í sögu íslenskra kvenna : frá 1746 til 1975 / Anna Sigurðardóttir. Reykjavík : höfundur, 1976 [17] s. ; 30 sm. Ísland / Konur / Kvennasaga 32

33 Kvennaárið 1975 / Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd. Kaupmannahöfn : Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd, s. ; 21 sm. Konur / Kvennahreyfingar / Kvennasaga / Kvenréttindamál / Norðurlönd Rúna í Barði : á 25 ára starfsafmæli frk. Kristrúnar Júlíusdóttur við skólaslit vorið 1937 / Sigurður Guðmundsson Birtist í : Íslenzkar úrvalsgreinar 1976 ; s í 1. B. Afmæli / Akureyri / Kristrún Júlíusdóttir / Skólar / Verkakonur Frelsi og öryggi : um sögur Svövu Jakobsdóttur og íslenska kvennahreyfingu / Dagný Kristjánsdóttir. Reykjavík, [1977] 75 s. [Námsritgerð] Furðubókmenntir / Konur / Kvenréttindamál / Kynhlutverk / Mannlýsingar / Skáldritun / Stílfræði / Svava Jakobsdóttir / 33

34 Konur og kosningar : þættir úr sögu íslenskrar kvenréttindabaráttu / Gísli Jónsson. Reykjavík : Menningarsjóður, s. : myndir ; 22 cm. 20. öld / AC Ísland / Jafnréttismál / Konur / Kosningar / Kosningaréttur / Kvennasaga / Kvenréttindamál / Stjórnmál Könnun á lífskjörum og högum Sóknarkvenna 1976 / [Auður Styrkársdóttir]. Reykjavík : Starfsmannafélagið Sókn, s. ; 22 sm Hagfræði / Konur / Launajafnrétti / Launakerfi / Verkakonur mars : alþjóðlegur baráttudagur verkakvenna. [Reykjavík] : Rauðsokkahreyfingin : Kvenfélag sósíalista : Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna, [1978] 133 s. : myndir, teikn. ; 30 sm. Konur / Kvenfélag sósíalista / Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna / Rauðsokkuhreyfingin / Vinnumarkaður 34

35 Á að lögfesta ákvæði um jafnrétti kynjanna / Guðrún Erlendsdóttir. Tímarit lögfræðinga 1978; 28 (3): s Jafnréttismál / Lög Fréttabréf. Reykjavík : Fyrsta ráð málfreyja á Íslandi, Konur / Málfreyjur / Ræðumennska Gísli Jónsson, Konur og kosningar, þættir úr sögu íslenskrar kvenréttindabaráttu / Gísli Ágúst Gunnlaugsson. Saga 1978; 16: s Gísli Jónsson Konur og kosningar / Ritdómar Góð byrjun á miklu verki / Gunnar Karlsson. 19. Júní 1978; 28: s. 62 Gísli Jónsson Konur og kosningar / Ritdómar Jafnrétti? / Benný Sigurðardóttir. Húnvetningur (Reykjavík) 1978; 3: s Jafnréttismál / Konur 35

36 Konur og kvikmyndir / Ingibjörg Haraldsdóttir. Réttur 1978; 61(29: s Jafnréttismál Konur og stjórnmál / Inga Jóna Þórðardóttir. 19. Júní 1978; 28: s Kvenréttindamál Fréttabréf KRFÍ. Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, 1979?- Jafnréttismál / Tímarit Hvöt. [Reykjavík] : Hvöt (félag sjálfstæðiskvenna), [1979?]- Stjórnmál / Tímarit Karlveldisþjóðfélagið / Gerður Steinþórsdóttir Birtist í : Kvenlýsingar í sex Reykjavíkurskáldsögum eftir seinni heimstyrjöld, s Ísland / Konur / Kynjamismunun 36

37 Kvenfrelsisstefna í bókmenntarannsóknum / Gerður Steinþórsdóttir Birtist í : Kvenlýsingar í sex Reykjavíkurskáldsögum eftir seinni heimstyrjöld, s Bókmenntagreining / Konur / Kvenréttindamál / Kynjamismunun Tvær konur kjósa í hreppsnefnd 1874 / Ólafur Þ. Kristjánsson. Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 1979; 22: s Hreppsnefndir / Konur / Kosningar Úr sjálfsævisögu / Bríet Bjarnhéðinsdóttir Birtist í : Mánasilfur, s í 1.b. Bríet Bjarnhéðinsdóttir / Endurminningar / Konur / Stjórnmálakonur / Stjórnmálamenn Að þegja konur í hel / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Konur skrifa, s Íslendingasögur / Íslensk fornbókmenntasaga / Konur / Sagnfræði 37

38 Í Kvennasögusafni Íslands [viðtal við Önnu Sigurðardóttur] / Valborg Bentsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Svanlaug Baldursdóttir Birtist í : Konur skrifa, s Afmæli / Anna Sigurðardóttir / Konur / Kvennasaga / Kvennasögusafn Íslands / Æviþættir Í samstöðunni felst sigur kvenna / framlag íslenskra kvenna til alþjóðlega kvennaársins / Gerður Steinþórsdóttir. Birtist í: konur skrifa ; s Jafnréttismál / Konur / Kvennasaga Jafnréttis- og menntabarátta kvenna / Þorgerður Á. Jóhannsdóttir og Ragnheiður Kristjánsdóttir. Reykjavík, s. [Námsritgerð] Húsmæðraskólar / Jafnréttismál / Konur / Kvennaskólar / Menntun / Skólasaga Jafnréttismál og jafnréttislögin / Guðrún Erlendsdóttir Birtist í Konur skrifa : s Jafnréttislög / Jafnréttismál / Karlar / Konur / Lögfræði 38

39 Konur og raunvísindi / Elsa G. Vilmundardóttir Birtist í : Konur skrifa, s Atvinnumál / Jafnréttismál / Jarðfræði / Konur Kvennasögusafn / Svanlaug Baldursdóttir Birtist í : Konur skrifa, s Europa / Europe / Evrópa / Kvennasaga / Kvennasögusafn Íslands / Norðurálfa / Sögusöfn Níutíu og níu ár : Jóhanna Egilsdóttir segir frá / Gylfi Gröndal. -- Reykjavík : Setberg, s., 8 mbl. ; 22 sm Framsókn (verkakvennafélag) / Jóhanna Egilsdóttir / Konur / Verkakonur / Verkalýðsmál Konur skrifa : til heiðurs Önnu Sigurðardóttur / [ritnefnd Valborg Bentsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Svanlaug Baldursdóttir]. Reykjavík : Sögufélag, 1980 xxvi, 271 s. : myndir, línurit, nótur, töflur ; 21 sm. Ísland / Konur / Ritaskrár 39

40 Auðbjörg Jóhannsdóttir : gangastúlka á sjúkrahúsi, 48 ára, fjögur börn / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir Kjósum konur. Reykjavík : Áhugahópur um kvennaframboð á Akureyri, Kvennaframboð / Stjórnmál Eyja Bjarnfreðsdóttir : 51 árs, tvö börn : hún vann í tíu ár á veitingahúsum í þeirri trú, að ekki væri til stéttaskipting á Íslandi : en svo gerðist hún gangastúlka á spítala / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið að væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir Félag starfsfólks í veitingahúsum : litið inn á skrifstofu þess / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir 40

41 Guðrún Ásgerður : 24ra ára, tvö börn / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir Hélstu að lífið væri svona? : viðtöl við verkakonur / Inga Huld Hákonardóttir. -- Reykjavík : Iðunn, s. ; 22 sm. Atvinnumál / Jafnréttismál / Konur / Kvennamál / Æviþættir Ingibjörg H. Bjarnason alþingismaður : hún steig yfir þröskuld, en fáar hafa fylgt á eftir / Bessí Jóhannsdóttir Birtist í : Auðarbók Auðuns, s Alþingismenn / Ingibjörg H. Bjarnason / Jafnréttismál / Konur / Kvennalistin Kjósum konur. Reykjavík : Áhugahópur um kvennaframboð á Akureyri, Kvennaframboð / Stjórnmál / Tímarit 41

42 Kristín Ólafsdóttir : 19 ára, skólastúlka sem unnið hefur hér og þar, seinast á nýjum hamborgarastað / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir Nafnlaus eiginkona verkamanns : sem orðinn er öryrki 49 ára, sex barna móðir, vinnur fulla dagvinnu á hjúkrunarstofnun / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir Ný viðhorf í jafnréttismálum / Esther Guðmundsdóttir Birtist í : Auðarbók Auðuns, s Jafnréttismál / Konur / Lög nr. 78/1976 um jafnrétti karla og kvenna Sigríður Magnúsdóttir : 77 ára gömul ekkja frá Hnífsdal : sextíu og fimm afkomendur / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir 42

43 Sjöundi júlí 1915 / Gísli Jónsson Birtist í : Auðarbók Auðuns, s Jafnréttismál / Konur / Kosningaréttur Soffía Einarsdóttir : 44 ára, fjögur börn, vinnur á skrifstofu / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir Steinunn Þóra Hauksdóttir : 35 ára gömul saumakona í sjóklæðagerð, þrjú börn / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir Stella Stefánsdóttir : fiskverkunarkona, 49 ára, gift, fjögur börn / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir 43

44 Viktoría Finnbogadóttir : fiskverkakona, 49 ára, sex börn / Inga Huld Hákonardóttir Birtist í : Hélstu að lífið væri svona?, s Konur / Verkakonur / Æviþættir Það er menning að fæða barn : viðtal við Evu Björkander-Mannheimer, félgasfræðing í Gautaborg. Tímarit Máls og menningar 1981; 42 (2): s Kvennafræði Þorbjörg Sveinsdóttir / Ólöf Benediktsdóttir Birtist í : Auðarbók Auðuns, s Kvenréttindamál / Þorbjörg Sveinsdóttir Barn eða bíll / Guðrún Jónsdóttir. Vera 1982; 1 (2): s Kvennaframboð / Leikvellir / Skíðalyftur / Vinnustaðir 44

45 Eðlilegur og sanngjarn málflutningur / Magdalena Schram. Vera 1982; 1 (3): s Jafnréttismál / Kvennaframboð / Skýrsla Jafnréttisráðs Framtíðarbyggðin og fulltrúar kvennaframboðsins / Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Vera 1982; 1 (1): s. 19 Deiliskipulag / Húsnæðismál / Kvennaframboð Fréttabréf Samtaka um kvennaathvarf. Reykjavík : Samtök um kvennaathvarf, 1982?-1986 Konur / Ofbeldi Hvað er kvennasaga? : tilraun til útskýringar / Aðalheiður Steingrímsdóttir. Sagnir 1982; 3: s Kvennasaga / Rannsóknir 45

46 Hvenær kemur Rauðhetta heim?. Vera 1982; 1 (2): s. 5 Jafnréttismál / Konur Húsnæðismál / Guðrún Jónsdóttir. Vera 1982; 1 (1) s Kvennaframboð / Leiguhúsnæði Höfðu konur börn á brjósti ? / Sigríður Sigurðardóttir. Sagnir 1982; 3: s Brjóstagjöf / Börn / Kvennasaga Konur! Komið til starfa. Vera 1982; 1 (1): s. 3 Kvennaframboð Kveðjum kraftaverkakonuna / Friedan, Betty. Húsfreyjan 1982; 33 (4): s ,59 Jafnréttismál 46

47 Kvennaframboð fyrr og nú : stuttur samanburður / Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Samfélagstíðindi 1982; (1) s Konur / Stjórnmál Kvennaframboð : hvers vegna? Hvers vegna ekki? / Ásdís Skúladóttir. 19. Júní 1982; 32: s Konur / Stjórnmál Kvennaframboðin / Auður Styrkásdóttir. Reykjavík : Háskóli Íslands, félagsvísindadeild : ÖÖ, s. : töflur ; 23 sm. 20. öld / Iceland / Ísland / Konur / Kvennaframboð / Kvennasaga / Stjórnmál / Stjórnmálaflokkar Kvennasöguhópur í Háskóla Íslands / Hallgerður Gísladóttir. Sagnir 1982; 3: s. 27 Háskóli Íslands / Kvennasaga / Sagnfræðinám 47

48 Kvennasögusafn Íslands : viðtal við Önnu Sigurðardóttir. Sagnir 1982; 3 : s Anna Sigurðardóttir / Kvennasaga / Kvennasögusafn Íslands Með rauðan skúr í peysu : María Jóhanna Lárusdóttir skrifar um kvennaframboð fyrr og nú / María Jóhanna Lárusdóttir. 19. Júní 1982; 32: s Konur / Stjórnmál Mikið verk óunnið / Sigríður Th. Erlendsdóttir svarar spurningum Sagna. Sagnir 1982; 3: s Kvennasaga / Rannsóknir Ráðstefna í Skálholti um miðaldarkonur / Hallgerður Gísladóttir. Sagnir 1982; 3: s Konur / Kvennasaga / Miðaldir 48

49 Stormsveipur í stjórnmálum : kvennaframboðin 1982, aðdragandi, framkvæmd, árangur og hugsanleg áhrif í framtíðinni : svipt er hulunni af ýmsu sem gerðist að tjaldabaki / Guðmundur Sæmundsson. Reykjavík : Örn og Örlygur, s. Myndir, línurit, ritsýni, töflur, 24 sm. Ísland / Konur / Kvennaframboð / Stjórnmál / Stjórnmálaflokkar Sú pólitíska synd : um kvennaframboð fyrr og nú / Kristín Ástgeirsdóttir. Sagnir 1982; 3: s Konur / Kvennaframboð / Kvennalistinn ( ) / Kvennalistinn í Reykjavík 1908 / Kvennasaga / Kvenréttindafélag Íslands / / Sveitastjórnarkosningar Tillögur fluttar af fulltrúum Kvennaframboðs í nefndum og ráðum / Guðrún Jónsdóttir. Vera 1982; 1 (1): s Kvennaframboð Uppreisnarkonur hafa alltaf verið til : af öllum dýrum jarðarinnar er konan það hættulegasta / Guðrún Bjartmannsdóttir. Vera 1982; 1 (3): s. 4-7 Eddukvæði / Fornaldarsögur Norðurlanda / Hrólfs saga Gautrekssonar / Kvennarannsóknir / Mágus saga 49

50 Vera : tímarit um konur og kvenfrelsi / Útg. Samtök um kvennalista. [Reykjavík] : Samtök um kvennalista., Kvennaframboð / Kvenréttindamál / Stjórnmál / Tímarit Þeir yngstu og þeir elstu efst á blaði / Magdalena Schram. Vera 1982; 1 (2): s Aldraðir / Dagvistun / Kvennaframboð Þú kona. [Reykjavík] : Kvennahreyfing Prout G.P., 1982 Konur / Kvenréttindamál Áfram kellur! : frá Egilstöðum. Vera 1983; 2 (1): s. 27 Kvenréttindamál 50

51 Búskaparlag meirihlutans : greinargerð borgarfulltrúa Kvennaframboðsins með breytingartillögum þeirra í fjáhagsáætlun ársins 1983 / Guðrún Jónsdóttir. Vera 1983; 2 (1): s. 17 Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1983 / Kvennaframboð Ég hugsa : þess vegna er ég kona / Helga Thorberg. Vera 1983; 2 (4): s. 31 Jafnréttismál / Konur Fréttabréf. Reykjavík : Friðarhreyfing íslenskra kvenna, Friðahreyfingar / Friður / Konur Fréttabréf Landssambands Framsóknarkvenna. Reykjavík : Landssamband Framsóknarkvenna, 1983?- Konur / Stjórnmál Fréttir. Reykjavík : Jafnréttisráð, Félagsfræði / Kvenréttindamál / Tímarit 51

52 Fyrsti feministinn / Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Vera 1983; 2 (3): s Jafnréttismál / Kvenréttindamál / Pisan, Christine de, Hefur flest það til að bera sem prýðir góða konu [frásögn af Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur] / Guðjón Arngrímsson. Birtist í : Nærmyndir, s Kennarar / Konur / Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 1952 / Stjórnmálakonur / Stjórnmálamenn / Æviþættir Hvað merkja lagagreinar? : þankabrot að gerðu jafnréttislagafrumvarpi / Ingibjörg Hafstað. Vera 1983; 2 (6-7): s Jafnréttislög / Jafnréttismál Innlendar fréttir : frá Hvammstanga / Sigurrós Erlingsdóttir. Vera 1983; 2 (3): s. 34 Hvammstangi / Jafnréttismál / Konur 52

53 Í túninu heima hjá borgarstjórn / Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Vera 1983; 2 (1): s Borgarstjórn Reykjavíkur / Jafnréttismál / Reykjavík Íslensk jafnréttisþróun og kynskipting vinnunnar / Fríða Björk Pálsdóttir. Reykjavík, s. [Námsritgerð] Jafnréttismál / Konur / Vinnumarkaður Jafn réttu fyrir alla : lög / Þórunn J. Hafstein. Vera 1983; 2 (2): s Jafnréttislög / Jafnréttismál Konur hefja kjarabaráttu : verkakonur í Reykjavík / Margrét Guðmundsdóttir. Reykjavík, s. [Námsritgerð] Kjarabarátta / Konur / Reykjavík / Verkakonur 53

54 Konur í vist í þéttbýli / Kristín Ásgeirsdóttir. Reykjavík : s.n., s. Ísland / Kvennasaga Konur og stjórnmál / Eshter Guðmundsdóttir. Reykjavík : Jafnréttisráð, s. : línurit, töflur ; 25 sm. Frambjóðendur / Iceland / Ísland / Jafnréttismál / Konur / Kosningaréttur / Stjórnmál / Stjórnmálafræði Kosningaúrslitin 83 / Leó E. Löve. Reykjavík : Ísafold, apr s. : myndir ; 31 sm. Kosningar / Kosningaþátttáka / Stjórnmál Kvennabréfið. [Reykjavík] : Kvennafylking AB, [1983?]-(1985) Fréttabréf / Kvennaframboð / Stjórnmál 54

55 Ráðstefna um kjör kvenna á vinnumarkaðnum / Ráðstefna um kjör kvenna á vinnumarkaðnum (1983 : Reykjavík). Vera 1983; 2 (6-7): s Kjaramál / Konur Stefnuskrá [Kvennalistans] / Kvennalistinn ( ). Reykjavík : Samtök um kvennalista, , [1] s. : myndr, 21 s. Konur / Kvennaframboð / Kvennalistinn ( ) / Stjórnmálaflokkar Viltu vera gæludýr? / Magdalena Schram. Vera 1983; 2 (4): s. 13, 39 Jafnréttismál / Klám / Konur Yfirlýsing frá Kvennaframboðinu / Kvennaframboðið í Reykjavík. Vera 1983; 2 (2): s. 17 Kvennaframboð / Kvennalistinn ( ) 55

56 Yfirburðakona í íslenskum stjórnmálum eða líkamningur íhalds af versta tagi? [frásögn af Ragnhildi Helgadóttur] /Magdalena Schram. Birtist í : Nærmynd, s Konur / Ragnhildur Helgadóttir / Stjórnmálakonur / Stjórnmálamenn / Æviþættir Vinnumarkaðurinn á Akureyri og atvinnuþátttaka kvenna / Kristinn Karlsson ; gert að tilhlutan Jafnréttisnefndar Akureyrar. [Akureyri : Akureyrarbær], nóv , 63 s. : línurit, töflur ; 30 sm. Akureyri / Konur / Vinnuhagfræði / Vinnumarkaður III. ráðstíðindi. [Reykjavík?] : III. ráð málfreyja á Íslandi, Konur / Ræðumennska nýjar leiguíbúðir : tillaga Kvennaframboðsins / Kvennaframboð. Vera 1984; 3 (5-6). S. 32 Leiguhúsnæði / Reykjavík 56

57 Aukum valddreifingu og virkni! / Kvennaframboð. Vera 1984; 3 (5-6): s Reykjavík / Stjórnsýsla Á hvern hallar? / Kristín Árnadóttir, Margrét Rún Guðmundsdóttir. Vera 1984; 3 (3): s Alþingi / Atvinnumál / Kjaramál / Konur / Kvennalistinn ( ) / Menntun / Vorþing Kvennalistans Enga stráka... : strákarnir njóta góðs, stelpurnar lítils / Magdalena Schram. Vera 1984; 3 (2): s Jafnréttismál / Unglingar / Æskulýðsmál Frelsi eða frumskógalögmál / Kristín A. Árnadóttir. Vera 1984; 3 (5-6): s Alþingi / Brjóstakrabbamein / Kjarabarátta / Konur / Starfsmat Fréttabréf. Reykjavík : Samtök kvenna á vinnumarkaðinum, Kjaramál / Konur / Tímarit 57

58 Fögur umgjörð um líf og störf kvenna / Magdalena Schram. Vera 1984; 3 (1): s. 4-5 Alþingi / Konur / Kvennahús Kjörtímabilið er hálfnað! / Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Vera 1984; 3 (3): s Borgarstjórn Reykjavíkur / Kvennafamboð Konur og stjórnmál / Þorbjörn Broddason. 19. Júní 1984; 34: s. 79 Esther R. Guðmundsdóttir Konur og stjórnmál / Ritdómar Kvennabaráttan hefur aldrei verið auðveld... : segir Drude Dahlerup stjórnmálafræðingur í viðtali við Veru / Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Vera 1984; 3 (4): s Danmörk / Kvenréttindamál 58

59 Kvennasmiðjan. Reykjavík : Blaðamannafélag Íslands Félag bókagerðarmanna, 1985 Konur / Tímarit Könnun á þátttöku kvenna á Egilsstöðum í atvinnulífinu og félagsstörfum - og viðhorfum þeirra til jafnréttismála : Jafnréttisnefnd Egilsstaðahrepps, nóvember 1983-apríl Egilsstaðir : Jafnréttisnefnd Egilsstaðahrepps, 1984 Atvinnulíf / Egilsstaðir / Jafnréttismál / Kannanir / Konur Launamál kvenna. Vera 1984; 3(1): s Kjaramál / Konur Róið á mið sjóvenna : Þórunn Magnúsdóttir sagnfræðingur tekin tali um sjókonur, kvennasögur o.fl. / Kristín Ástgeirsdóttir. Vera 1984; 3 (5-6): s Konur / Kvennasaga / Sjómennska / Þórunn Magnúsdóttir

60 Sjósókn sunnlenskra kvenna frá verstöðum í Árnessýslu / Þórunn Magnúsdóttir. S.l. : Þórunn Magnúsdóttir, s., [4] mbls. : myndir ; 21 sm. Atvinnuvegir / Árnessýsla / Íslandssaga / Konur / Kvennasaga / Sjómennska Staða kvenna á þjóðveldisöld : hugleiðingar í ljósi samfélagsgerðar og efnahagskerfis / Ólafía Einarsdóttir. Saga 1984; 22: s Festarþáttur / / Hjónabandið / Jafnréttismál / Konur / Þjóðveldisöld Staða kynjanna gagnvart tækninni : þekking áhrif völd / Sveinbjörg J. Svavarsdóttir. Vera 1984; 3 (2): s Jafnréttismál / Konur / Tækni / Tæknivæðing Úr ævi og starfi íslenskra kvenna / Björg Einarsdóttir. Reykjavík : Bókrún, b. (406 ; 403 ; 420 s.) : myndir, ritsýni ; 24 sm. Atvinnumál / Ísland / Konur / Kvennasaga / Útvarpsefni / Æviþættir 60

61 Úr stefnuskrá Kvennaframboðsins / Kvennaframboð. Vera 1984; 3 (1): s. 9 Kvennaframboð / Reykjavík / Stefnuskrá Varavinnuafl og uppbótarlaun : við unum þessu ekki lengur! / Aagot Óskarsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Margrét Rún Gunnarsdóttir. Vera 1984; 3 (4): s. 4 Kjaramál / Konur Atvinna og laun kvenna / Guðrún Guðmundsdóttir Birtist í : Konur hvað nú?, s Atvinnumál / Jafnréttismál / Konur / Laun Afnám alls misréttis gegn konum ; Efling ferðaþjónustu ; Þjóðfélagslegt gildi heimilisstarfa ; Áfanga náð í heilbrigðismálum ; Bréf til heilbrigðis- og trygginganefndar efri deildar Alþingis ; Utanríkismál / Kristín Árnadóttir. Vera 1985; 4 (4): s Alþingi / Ferðamál / Ferðaþjónusta / Heilbrigðismál / Heimilishald / Jafnréttismál / Konur 61

62 Fara hagsmunir kvenna og hagsmunir atvinnulífs saman? / Friðrik Sóphusson Birtist í : Konur og atvinnulíf, s Atvinnumál / Jafnréttismál / Kjaramál / Konur / Verkaskipting Frelsum Eros : um karlaveldi, kvenfrelsi og jafnrétti / Helga Sigurjónsdóttir Birtist í : Íslenskar kvennarannsóknir, s Feðraveldi / Jafnréttismál / Konur / Kvenréttindamál Fréttablað II. ráðs málfreyja á Íslandi. [Reykjavík] : II. ráð málfreyja, Konur / Ræðumennska Fréttir. [Reykjavík] : Landssamtök Málfreyja á Íslandi, Konur / Málfreyjur / Ræðumennska 62

63 Íslenskar kvennarannsóknir : 29. ágúst-1. September 1985, Háskóla Íslands, Odda / Íslenskar kvennarannsóknir (1985 : Reykjavík). Reykjavík : s.n., s. : línurrit, töflur ; 21 sm. Femínismi / Kvennafræði / Kvennasaga / Kvenréttindamál Konur hefja kjarabaráttu / Margrét Guðmundsdóttir Birtist í : Íslenskar kvennarannsóknir, s Atvinnulíf / Kjarabarátta / Konur / Launajafnrétti / Verkalýðsfélög Konur hvað nú? : staða íslenskra kvenna í kjölfar kvennaárs og kvennaáratugar Sameinuðu þjóðanna / ritstjóri Jónína Margrét Guðnadóttir. Reykjavík : Jafnréttisráð, s. : myndir, teikn, kort, línurit, töflur ; 23 sm. Atvinnumál / Ísland / Jafnréttismál / Konur / Kvenréttindamál / Lífskjör / Réttarstaða 63

64 Konur og kvennamál í bæjarstjórn Reykjavíkur / Auður Styrkásdóttir Birtist í : Íslenskar kvennarannsóknir, s Bæjarstjórnir / Konur / Kvennaframboð / Reykjavík / Stjórnmál Kvennaár og kvennaáratugur : sögulegt yfirlit / Jónína Margrét Guðnadóttir Birtist í : Konur, hvað nú?, s Konur / Kvennahreyfingar / Kvennasögusafn Íslands / Stjórnmál Kvennarannsóknir / Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Vera 1985; 4 (6): s. 4-6 Kvennarannsóknir Kyn, völd og pólitík : tilraun til greiningar og skýringar á gerð og undirstöðum nútíma karlveldis í þjóðfélögum með formlegu jafnrétti / eftir Önnu G. Jónasdóttur Birtist í : Íslenskar kvennarannsóknir, s. [1], 1-20, [1] Jafnréttismál / Karlar / Konur / Vald / Völd (stjórnmál) 64

65 Kynbundið misrétti : átök andstæðra hugmynda og hagsmuna / Rannveig Traustadóttir. Reykjavík, s. [Námsritgerð] Konur / Jafnréttismál Könnun á stöðu íslenskra kvenna : samanburður á árunum 1976 og 1984 / Fríða Björk Pálsdóttir. -- Reykjavík : Jafnréttisráð, 1985 Ísland / Jafnréttismál / Kannanir / Konur Lífið er... að vinn í fiski... eða jarðaber / Snjólaug Stefánsdóttir. Vera 1985; 4 (3): s. 4-5 Jafnréttismál / Sigríður Kristinsdóttir / Sigríður Ragnarsdóttir Lög og aðrar réttarheimildir er varða konur / Elín Pálsdóttir Flyenring Birtist í : Konur hvað nú?, s Atvinnumál / Fóstureyðingar / Fæðingarorlof / Jafnréttislög / Jafnréttismál / Konur / Lögfræði 65

66 Löggjöf og jafnrétti kynjanna / Elín Pálsdóttir Flygenring, Guðríður Þorsteinsdóttir Birtist í : Íslenskar kvennarannsóknir, s Jafnréttislög / Jafnréttismál / Karlar / Konur Ráðstefna um íslenskar kvennarannsóknir / Guðrún Jónsdóttir. Vera 1985; 4 (4): s. 36 Ráðstefna um íslenskar kvennarannsóknir (1985) Röskva : blað fyrir konur, um konur, helgað konum. Reykjavík : Landssamband framsóknarkvenna, Konur / Stjórnmál / Tímarit Samtalið endalausa / Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Vera 1985; 4 (2): s Helga Sigurjónsdóttir / Kvenréttindamál 66

67 Samtalið endalausa / Magdalena Schram. Vera 1985; 4 (1): s. 6-8 Ingibjörg Hafstað 1947 / Jafnréttismál Sérframboð kvenna á kvennaáratug / Margrét Jónsdóttir Birtist í : Framtíðin er í okkar höndum, s Kvennaframboð Skólinn / Kristjana Bergsdóttir. Vera 1985; 4 (3). S Drengir / Jafnréttismál / Menntun / Stúlkur Skrafskjóðan / Guðrún Ólafsdóttir. Vera 1985; 4 (19): s. 9 Jafnréttismál 67

68 Staðreyndir um stöðu kvenna á vinnumarkaðnum / Esther Guðmundsdóttir og Guðrún Sigríður Vilhjálmsdóttir tóku saman. Reykjavík : Framkvæmdanefnd um launamál kvenna, 1985 (maí) [4], 82 s., [6] töflubl. : línurit, töflur ; 25 sm. Atvinnumál / Jafnréttismál / Konur Stjórnmál og kvennabarátta : þetta viljum við / [unnið af konum] í Alþýðubandalaginu. Reykjavík : Alþýðubandalagið, s. : teikn. ; 24 sm. Konur / Kvenréttindamál / Stjórnmálaflokkar Tvær 16 ára / Helga Thorberg. Vera 1985; 4 (3): s Jafnréttismál / Unglingar Tölvutæknin : hlutur kvenna og karla á vinnumarkaðnum / Ragnheiður Harðardóttir, Sigrún Jónsdóttir, Sveinbjörg J. Svavarsdóttir. Reykjavík : Kvenréttindafélag Íslands, 1985 [6], 48, [1] s. Atvinnumál / Karlar / Konur / Kvenréttindamál / Tölvur / Upplýsingatækni 68

69 Vettvangur fyrir konur í rannsóknarstörfum. Vera 1985; 4 (5): s. 25 Forum för kvinnliga forskare och kvinnoforskning / Ísland / Kvennarannsóknir Vitsmunaþroski í ljósi kvennarannsókna / Guðný Guðbjörnsdóttir Birtist í : Íslenskar kvennarannsóknir : s Konur / Kvennarannsóknir / Vitsmunaþroski Þá höfum við það! Hefðbundin viðhorf ráða ferðinni ; Krefjumst betri launa ; Börnin verða að geta treyst okkur / Magdalena Schram : Ingbjörg Sólrún Gísladóttir. Vera 1985; 4 (7): s Kjaramál / Konur / Reykjavík / Stjórnsýsla / Umferðamál Ambáttarbekkurinn / Kristín Á. Árnadóttir. Vera 1986; 5 (2): s Hulda Bjarnadóttir / Kvenréttindmál Á bakvið tjöldin / Sigríður Einarsdóttir. Vera 1986; 5 (4): s. 4-5 Kjarabarátta / Konur / Veitingastaðir 69

70 Ákvörðun Kvennaframboðsins ; Hvernig hefur tekist til? ; Kjarnorkuvopnalaus Reykjavík ; Bætt upplýsingastreymi-. / Magdalena Schram. Vera 1986; 5 (3): s Borgarstjórnarkosningar / Fjárhagsáætlanir / Kjarnorka / Kvennaframboð / Kvennalistinn ( ) / Reykjavík / Stjórnsýsla / Upplýsingamiðlun Drögum úr bruðli! Aukum þjónustuna! : Hvers vegna? / Kvennaframboð. Vera 1986; 5 (1): s Fjárhagsáætlanir / Reykjavík / Stjórnsýsla Dyggðaspegill eður ein kristileg undirvísan og nytsamleg, fyrir allar guðhræddar meyjar og kvenpersónur, sýnandi hvílíkum dyggðum þeim hæfi begáfuðum að vera / Þórunn Valdimarsdóttir. Sagnir 1986; 7 : s Dyggðarspegill / Framkoma / Kvennasaga / Siðferði / Vinnan Enn eitt skref... / Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Kristín Blöndal, Magdalena Schram, Ragnhildur Eggertsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir. Vera 1986; 5 (3): s. 4-7 Hafnarfjörður / Konur / Reykjavík / Selfoss / Sveitastjórnarkosningar 70

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU? Leiðarvísir til að skipta um ljósaperu. Ertu að grínast? Reyndar, nei. Við viljum deila góðu fréttunum um LED ljósaperurnar hvernig þær geta lækkað orkureikninginn þinn og lýst

Läs mer

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir Höfundur: Ásta Hlín

Läs mer

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag 1927 2007 NBD 4 Formáli Norrænn byggingardagur NBD I Stokkhólmur 1927 NBD II Helsinki 1932 NBD III Ósló 1938 NBD IV Kaupmannahöfn 1946 NBD V Stokkhólmur 1950 NBD

Läs mer

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Verkmenntaskólinn á Akureyri Síða 1 af 5 Kennari Olga Ellen Einarsdóttir Sk.st. Áfangalýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tala, hlusta, lesa og rita og auk þess eru tekin fyrir ýmis erfiðari atriði í málfræði. Málnotkun æfð aðallega

Läs mer

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010 Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010 Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð - 600 Akureyri Sími: 460 6200 Bréfsími: 460 6201 Netfang: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is EFNISYFIRLIT FORMÁLI... 4 HLUTVERK

Läs mer

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar 1 2 5 3 4 Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Läs mer

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Málefni: MINNISBLAÐ NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Dags.: 16. maí 2018, klukkan 14:30-16:00. Frá.: Dreifing: ÞI Formenn og varaformenn íslenskra NVF nefnda og aðrir þeir

Läs mer

Allt sem ég gerði skorti innihald

Allt sem ég gerði skorti innihald Hugvísindasvið Allt sem ég gerði skorti innihald Þýðing á Gæsku eftir Eirík Örn Norðdahl og inngangur að henni Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Anna Emelie Heuman Maí 2014 Háskóli Íslands

Läs mer

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Helstu áherslur í starfseminni 2009 Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 20/11/2008 Ferðamálaþing iðnaðarráðuneytis og Ferðamálastofu 2008 Yfirlit Almennar

Läs mer

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Umsagnir um bækur Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 8, 2011, 144.-148. Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Barnen och välfärdspolitiken: Nordiska Barndomar 1900

Läs mer

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Júlíana Þorvaldsdóttir og Þórunn Eiríksdóttir Í svörum við spurningalistum þjóðháttadeildar H.Í. eru eftirfarandi þófaravísur: Bárður minn á jökli leggstu nú á þófið mitt ég skal gefa þér lóna innan í

Läs mer

Fossavatn ski Marathon 2011

Fossavatn ski Marathon 2011 Úrslit - Results 7 km Konur / Women. 1 65 Auður Líf Benediktsdóttir Ísafirði 00:23:49 2 9 Anna María Daníelsdóttir Ísafjörður 00:28:21 3 17 Guðrún Kristín Kristinsdóttir SFÍ 00:29:17 4 37 Hildur Karen

Läs mer

Mamma, pabbi, hvað er að?

Mamma, pabbi, hvað er að? Fræðslurit Krabbameinsfélagsins Mamma, pabbi, hvað er að? Þegar mamma eða pabbi fær krabbamein hefur það áhrif á alla fjölskylduna. Hér er sagt frá því hvernig þetta snertir börnin og hvernig foreldrar

Läs mer

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. (Lögð fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010 2011.) EFNISYFIRLIT TILLÖGUR

Läs mer

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn. Ágrip Í ritgerð þessari er Einar Jónsson myndhöggvari í forgrunni. Komið er inn á hugtakið þjóðerni í tengslum við þau verk sem hann gerði til minningar um íslenska fyrirmenn s.s. Jónas Hallgrímsson, Jón

Läs mer

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Ómar H. Kristmundsson dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands 2. tbl. 3. árg. 2007 Erindi og greinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála,

Läs mer

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Möguleikar til menntunar fyrr og nú Möguleikar til menntunar fyrr og nú Samanburður á réttindum heyrnarskertra barna til séraðstoðar í grunnskólum á Íslandi og í Stokkhólmi Harpa Viðarsdóttir Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og Menntunarfræðideild

Läs mer

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Útgefandi: Nordens

Läs mer

Hann, hún og það... eða hvað?

Hann, hún og það... eða hvað? Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn málvísindi Hann, hún og það... eða hvað? Um kynhlutlausa persónufornafnið hán Ritgerð til BA-prófs í almennum málvísindum Selma Margrét Sverrisdóttir Kt.: 200990-3319

Läs mer

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð TILMÆLI Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum Með tilvísun til 45. og 56. greinar í Helsingfors-samningnum hefur þann 4. júní 2014 samþykkt eftirfarandi tilmæli samkvæmt tillögu efnahags- og viðskiptanefndar.

Läs mer

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Greinargerð um Astrid Lindgren, barnabókmenntir og Emil í Kattholti Gerður Gautsdóttir og Þórunn Kjartansdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands

Läs mer

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan Alþingi Erindi nr. Þ / 22% / komudagur ^ NOKKUR GÖGN ÚR VINNU STARFSMANNA LÖGREGLUSTJÓRAEMBÆTTISINS í REYKJAVÍK UM ÖKUFERILS SKRÁ OG PUNKT AKERFI Lögreglan LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK UMFERÐARRÁÐ Dóms-

Läs mer

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla Kristín Linda Jónsdóttir Ágúst 2011 Aðfararorð jafnréttisstýru Á síðasta ári barst Jafnréttisstofu ábending um að í glænýjum kennslubókum

Läs mer

Fjárskipti milli hjóna

Fjárskipti milli hjóna Meistararitgerð í lögfræði Fjárskipti milli hjóna Meginreglan um helmingaskipti og skáskiptaheimild 104. gr. laga nr. 31/1993 Magnús Bragi Ingólfsson Hrefna Friðriksdóttir Júní 2014 2 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...

Läs mer

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn Hugmyndabanki Stærðfræðileikir fyrir ung börn Leikirnir í hugmyndabankanum eru 22 talsins. Þeir eiga það allir sameiginlegt að tengjast stærðfræði á einn eða annan hátt. Marga leiki er hægt að útfæra eftir

Läs mer

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir INGE LORANGE BACKER 1 Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir ANP 2018:729 ISBN 978-92-893-5439-4 (PRINT) ISBN 978-92-893-5440-0 (PDF)

Läs mer

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

Að sjá illa en líða vel Krister Inde Að sjá illa en líða vel Krister Inde 1 Krister Inde Að sjá illa en líða vel Bækur og fræðirit á sænsku eftir Krister Inde eða undir ritstjórn hans: 1975 Synträning med optik (ásamt Örjan Bäckman), Liber

Läs mer

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá Lárus Sigurbjörnsson safnafaðir Reykvíkinga 1903-22. maí - 2003 Sýningarskrá Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Leikminjasafn Íslands

Läs mer

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað? Ágrip Drengjum líður verr í skóla en stúlkum, ná lakari námsárangri og fremja fleiri agabrot. Rannsóknir hafa sýnt þennan mun á högum kynjanna um árabil og virðist hann fara vaxandi. Samræmd próf sýna

Läs mer

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Hugvísindasvið Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Áhrif ferðarinnar á líf og list Siri Derkert Ritgerð til B.A.-prófs Hrafnhildur Veturliðadóttir Maí/Júní 2012 Háskóli

Läs mer

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m Keyra 1.150 km, 19 klst., 7 mín. Leiðarlýsing frá Árósar til Turku Árósar Denmark Á þessari leið þarf að taka ferju. Á þessari leið eru vegatollar. Þessi leið liggur um mörg lönd. Aktu Ny Munkegade, Nørregade,

Läs mer

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá Efnisyfirlit Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá 3 4 5 12 2 Inngangur Samantektin sem hér birtist er afrakstur af vinnu æskulýðsráðs vegna stefnumótunar í æskulýðsmálum. Stefnumótunin á

Läs mer

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016 Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016 Skýrsla KÍ um stjórnarfund í norrænu kennarasamtökunum (NLS) 29. nóvember 2016 í Reykjavík. Kennarasamtökin í NLS skiptast á að fara með formennsku til eins árs

Läs mer

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9:00 114. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 22/1998 Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði I. Erindið og málavextir 1. Samkeppnisstofnun

Läs mer

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg. Skýrsla UT stýrihóps Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg. Ákveðið var að skipa þrjá hópa með mismunandi áherslur, einn þeirra var hópurinn

Läs mer

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012 Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla 18. - 22. apríl 2012 Dagana 18. 22. apríl 2012 fóru 5 leikskólar saman í námsferð til Stokkhólms í Svíþjóð. Fjórir leikskólanna sem kalla sig HEBA, Hulduheimar, Engjaborg,

Läs mer

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

EFNISYFIRLIT. Prentarinn ÚTSKRIFT NEMAR Í PRENTIÐNGREINUM Hinn 11. júní síðastliðinn útskrifuðust átta nemar í prentsmíði (grafískri miðlun) og tveir í prentun. Athöfnin fór fram í húsnæði IÐUNNAR í Vatnagörðum 20. Það er hefð

Läs mer

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Mars 1990 Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Um byggðaaðgerðir á Norðurlöndum síðustu áratugina eftir Kristófer Oliversson NordREFO Efnisyfirlit Forord... 4 Formáli... 5 1 Inngangur... 6

Läs mer

Skýrsla Vatnalaganefndar

Skýrsla Vatnalaganefndar Skýrsla Vatnalaganefndar Skýrsla Vatnalaganefndar ásamt ritgerðum, álitum og öðru efni sem nefndin hefur aflað September 2008 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 5 Samantekt Tillögur Vatnalaganefndar... 9 1.

Läs mer

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Greining á starfsskilyrðum kvikmyndagerðar á Íslandi Yfirlit helstu niðurstöður Skýrsla unnin fyrir mennta og menningarmálaráðuneyti

Läs mer

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir NVF Fundur íslandsdeildar 29. október 2015 Matthildur B. Stefánsdóttir E4 Förbifart Stockholm Undirtitill 5.11.2015 Matthildur B. Stefánsdóttir Kort af framkvæmdasvæði E4 Förbifart Stockholm. E4 Förbifart

Läs mer

Listin að finna ekki til

Listin að finna ekki til 1. tbl. 30. árg. maí 2015 Listin að finna ekki til Við megum vel við una, þau gæði sem skaparinn leiddi oss til með búsetu á eyju nyrst í hafi með gnótt fiskjar, orkuauðlinda og hvítra fjallatinda. Gamall

Läs mer

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Leikskóli Fjallabyggðar 06.06. 10.06. 2012 1 Á vordögum 2011 komu upp umræður hvort að leikskólinn gæti ekki farið í námsferð erlendis, þar sem átta ár var síðan Leikskálar

Läs mer

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Vellíðan í vinnunni Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Texti: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Forsíða: Fiskikonurnar, 1971, Hildur Hákonardóttir/Myndstef Teikningar: Gísli J. Ástþórsson

Läs mer

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri Að ryðja úr vegi ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri 1 Yfirlit Líkanið um iðju mannsins (e. Model of Human Occupation) Hvað hjálpaði

Läs mer

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN 2009 UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN,,Þetta er leiðinlegt líf, ég er búinn að vera það lengi atvinnulaus, er alltaf í tölvunni á nóttunni, þetta verður bara að stoppa." Tilvitnun í ungan

Läs mer

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 1 NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 Þetta yfirlit er unnið af Guðríði Sigurbjörnsdóttur St.Rv. og Karli Rúnar Þórssyni STH. Hér er ekki um að ræða ýtarlega samantekt á öllu því sem fram fór enda upplifun hvers

Läs mer

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA Drög desember 2006 MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA 2007-2016 TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA ð Desember 2006 EFNISYFIRLIT 1. FRAMTÍÐARSÝN OG -STEFNA...3 1.1 Inngangur...3

Läs mer

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død Veiledningshefte DITT VALG En arbeidsdag på liv og død Norsk Íslenska Svenska English Ditt valg En arbeidsdag på liv og død Veiledning Ved hjelp av musikk og dikt blir brukeren satt i en følelsesmessig

Läs mer

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Hugvísindasvið Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Reisubók frásagna ásamt eftirlíkingum, stælingum, útleggingum og kerfisbundnum þýðingum Ritgerð til M.A.-prófs Guðleif Þórunn Stefánsdóttir

Läs mer

Ásýnd og skipulag bújarða

Ásýnd og skipulag bújarða RÁÐUNAUTAFUNDUR 2001 Ásýnd og skipulag bújarða Grétar Einarsson 1 og Ólafur Guðmundsson 2 1 Rannsóknastofnun landbúnaðarins, bútæknideild 2 Byggingafulltrúi YFIRLIT Í eftirfarandi pistli er í upphafi fjallað

Läs mer

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 54. gr. laganna: a. 1. mgr. 54. gr. orðast svo: Barn

Läs mer

Matvæli úr dýraríkinu og fóður

Matvæli úr dýraríkinu og fóður Áhættu- og frammistöðuflokkun Matvæli úr dýraríkinu og fóður Mat á eftirlitsþörf fóðurfyrirtækja og fyrirtækja sem vinna matvæli úr dýraríkinu 0 Útgáfa: 19.2.2016 Tekur við af útgáfu: 5.2.2013 STAÐFESTING

Läs mer

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson. Ferð starfsmanna Þjónustumiðstöðvar Breiðholts til Stokkhólms í október 2010 Undirbúningsnefnd: Bryndís Ó. Gestsdóttir, Eydís D. Sverrisdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, Kolbrún

Läs mer

Fimmtíu og sex

Fimmtíu og sex Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum 2014 2017 Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum

Läs mer

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS SKOGRÆKTARFELAGISLANDS THE ICELANDIC FORESTRY ASSOCIATION SKÚLATÚN 6, 105 REYKJAVlK SlMI 551 8150 - VEFFANG www.skog.is - NETFANG skog@skog.is Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis Reykjavík, 07. febrúar

Läs mer

Það fer eftir kennurum

Það fer eftir kennurum Það fer eftir kennurum Nemendur af erlendum uppruna á mótum grunn- og framhaldsskóla á Íslandi og í Svíþjóð Jóhanna Gísladóttir Lokaverkefni til meistaraprófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Það fer

Läs mer

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Þórunn Sveinsdóttir sjúkraþjálfari, Vinnueftirliti ríkisins. HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Inngangur Álagseinkenni eru algeng í nútíma samfélagi. Um það bil 80 % af mannkyninu fá einhvern tíma um

Läs mer

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU Íslenska til alls Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu Menntamálaráðuneyti 2008 Menntamálaráðuneyti : Rit 38 Nóvember 2008 Útgefandi:

Läs mer

Aravísur. sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010

Aravísur. sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010 Aravísur sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010 Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen Reykjavík 2010 Höfundar Umsjón: Jóhannes B. Sigtryggsson og Kári Kaaber. Bók þessa má afrita

Läs mer

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag 14 30 er matur og matreiðsla sem 22 23 Kann 4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr. 437 21. árg. Upplag 32.000 30 Mynd / Margrét Þóra Þórsdóttir Landbúnaðarráðherra gagnrýndi harðlega einokunarstöðu

Läs mer

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Gunnar H. Jóhannesson Helga Aðalgeirsdóttir Sævar Ingi Jónsson Veghönnunardeild og Umferðareftirlit Akureyri maí 2007 Efnisyfirlit 1. INNGANGUR... 3 2. HÖNNUN EFTIRLITSSTAÐA...

Läs mer

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 lög um mannvirki, nr. 160/2010 Flóttaleiðir Í grein í byggingarreglugerð segir: Frá hverju rými byggingar þar sem gera

Läs mer

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Kristín Huld Haraldsdóttir 1, Tómas Guðbjartsson 2 1 Handlækningdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Fågelhundsvägen 62, 226 53 Lund, Sverige. Netfang: kristin.huldharaldsdottir@skane.se

Läs mer

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford List- og menningarfræðsla á Íslandi Anne Bamford Mennta- og menningarmálaráðuneyti : Apríl 2011 Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík Sími: 545 9500 Bréfasími: 562 3068

Läs mer

Vefrallý um Norðurlönd

Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd 2015 Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2015 kort Jean Pierre Biard Ritstjórar: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun 1. útgáfa 2015 Menntamálastofnun

Läs mer

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Foto: BK Grafiske Tæknileg úrræði til stuðnings í daglegu lífi fyrir fólk með heilabilun Viðtalskönnun unnin í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð.

Läs mer

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi? BA-ritgerð í lögfræði Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi? Guðbjörg Sandra Guðjónsdóttir Elísabet Gísladóttir Júní 2015 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 3 2 Almennt um óvígð sambúð...

Läs mer

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health Samtal um KANNABIS Embætti landlæknis Directorate of Health Samtal um kannabis Samtal um kannabis byggir á norrænum fagritum um Áhugahvetjandi samtal og Motivational Interviewing eftir Miller W.R og Rollnick

Läs mer

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit i. Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Samantekt um helstu niðurstöður... 5 3 Þróun barnalöggjafar og samfélagslegar breytingar... 6 3.1 Þróun barnalöggjafarinnar... 6 3.2 Réttindi barnsins... 9 3.3 Samband

Läs mer

Nóvember Hönnun 2+1 vega

Nóvember Hönnun 2+1 vega Nóvember 2006 Hönnun 2+1 vega Efnisyfirlit Efnisyfirlit...1 1 Inngangur...3 2 Almennt um 2+1 vegi...4 3 Saga 2+1 vega...5 3.1 Íslensk reynsla...5 3.2 Erlend reynsla...8 4 Hvenær er æskilegt að leggja

Läs mer

Skýrsla til Alþingis. Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi

Skýrsla til Alþingis. Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi Skýrsla til Alþingis Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi Október 2017 Ríkisendurskoðun er sjálfstæð stofnun Alþingis sem starfar samkvæmt lögum nr. 46/2016 um ríkisendurskoðanda og endurskoðun

Läs mer

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir

Maí Hraðatakmarkandi aðgerðir Maí 2006 Hraðatakmarkandi aðgerðir Útgefið stoðskjal: Sniðmát Viðhengi við 5.02.07 Verkefnislok Bls. 1 af 1 Upplýsingablað með skýrslum Unnið af: Guðbjörgu Lilju Erlendsdóttur Dagsetning: Skýrslunúmer:

Läs mer

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne Flaggskipið Male alevik Flaggskipið Malevik er skóli fyrir 6 16 ára gamla nemendur. Kennararnir eiga samstarf um að þróa kennsluáætlanir þannig að nemendur geti fundið samhengi allt frá fyrsta ári til

Läs mer

Rændu vopnaðir

Rændu vopnaðir mönnum. gagnagrunn með upplýsingum um efnainnih matvæla in efni, eins og Verðlaunuð fyrir hönnun á Ítalíu Herpes-veiran gæti nýst í baráttunni við krabbamein. Ein tegund herpesveirunnar sem vísindamenn

Läs mer

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli Þróunarverkefni Veturinn 2015-2016 Titill skýrslu SKÝRSLA - UPPLÝSINGABLAÐ Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli Þróunarverkefni.

Läs mer

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir Gandur til Svíþjóðar Akureyri, 19. maí 2014 150291-2599 Háskólinn á Akureyri Viðskipta-

Läs mer

Rósir fyrir alla. Listi yfir úrvals rósir sem Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður LbhÍ metur sem harðgerðar og blómviljugar á Íslandi.

Rósir fyrir alla. Listi yfir úrvals rósir sem Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður LbhÍ metur sem harðgerðar og blómviljugar á Íslandi. Rósir fyrir alla Listi yfir úrvals rósir sem Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands og Yndisgróður LbhÍ metur sem harðgerðar og blómviljugar á Íslandi. Á þessum lista eru tilgreind 30 yrki rósa sem rækta

Läs mer

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt?

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt? LAGASVIÐ Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt? Ritgerð til ML gráðu Nafn nemanda: Kári Guðmundsson Leiðbeinandi: Guðrún Sesselja Arnardóttir Vorönn 2016 1 Staðfesting lokaverkefnis til

Läs mer

TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU Arnar Birkir Björnsson Júní 2015 ML í lögfræði Höfundur: Arnar Birkir Björnsson Kennitala: 200790-3329 Leiðbeinandi: Dögg

Läs mer

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Forsíðumynd: http://blogg.visir.is/jarl/category/tækni-og-visindi/page/2/ EFNISYFIRLIT 1 INNGANGUR 3 2 SAMGÖNGUR Í ÞÉTTBÝLI 4 2.1 Ástand samgangna

Läs mer

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Apríl 2007 Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Magnús Pétursson forstjóri LSH 2 1. Inngangur Skipulag lækninga á stærri sjúkrahúsum byggist á sérgreinum lækninga. Nær öll sjúkrahús

Läs mer

F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál]

F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál] F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál] (Lagt fyrir Alþingi á 72. löggjafarþingi, 1952.) I. KAFLI Almenn ákvæði. 1. gr. Tilgangur laga þessara er sá að stuðla að hóf'iegrí gegn misnotkun þess. meðferð

Läs mer

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi BS ritgerð Maí 2013 Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi Hraundís Guðmundsdóttir Umhverfisdeild i BS ritgerð Maí 2013 Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi Hraundís Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Úlfur Óskarsson Landbúnaðarháskóli

Läs mer

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Maí 2010 Greining og úttekt á LundaMaTs - Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið

Läs mer

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað 1000/2004 I. KAFLI Gildissvið og orðskýringar. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um aðgerðir gegn einelti á vinnustað sem lög nr. 46/1980, um aðbúnað,

Läs mer

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Börn á Norðurlöndum Norræna velferðarmiðstöðin Hugmyndarit Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Útgefandi: Norræna velferðarmiðstöðin

Läs mer

Betri líðan - Bættur hagur með

Betri líðan - Bættur hagur með BB B Betri líðan - Bættur hagur með - Mælinum Byggingarstaður Öryggisstig Vika TEXTI: HEIKKI LAITINEN MARI KIURULA TEIKNINGAR: HARRI PAKARINEN ÞÝÐING: BORGÞÓR KÆRNESTED UMSJÓN: VINNUEFTIRLIT RÍKISINS FINNSK

Läs mer

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31.

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31. Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31. maí 2001 Janúar 2002 Efnisyfirlit 1 INNGANGUR... 2 2 UM STARFSEMI HTÍ...

Läs mer

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Þróunarverkefni unnið með leikskólum Húnaþings Vestra og Austur Húnavatnssýslu 2015-2017 2 Efnisyfirlit Tilurð verkefnisins...

Läs mer

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen Förändring av resvanor hos bilnationen Island Några små steg på vägen Vem är jag? Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir Civil ingenjör Hos Efla Konsult, från 1998 Trafiksäkerhet och trafikplanering Alt som angår

Läs mer

Myndlist í mótun þjóðernis

Myndlist í mótun þjóðernis Myndlist í mótun þjóðernis Myndlist í Finnlandi um aldamótin 1900 Asta Johanna F. Laukkanen Lokaverkefni til B.Ed-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Ólafur Kvaran Kennaradeild Menntavísindasvið

Läs mer

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak Tóbakslausar aðgerðir Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak EFNISYFIRLIT 3 LAUS VIÐ TÓBAK FYRIR AÐGERÐ 4 NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! 5 LAUS VIÐ TÓBAK EFTIR AÐGERÐ 6 FREKARI UPPLÝSINGAR OG AÐSTOÐ 2 Laus

Läs mer

Seinagangur kostar hundruð milljóna

Seinagangur kostar hundruð milljóna ÁHRIFARÍK LEIÐ TIL LÍKAMSRÆKTAR Aukin vik mun þar fara í skipti á Íshúsið sérhæfir sig í loftkælingu og bættu lofti BLS. 2 VERÐBRÉF OG VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI er nokkuð sem ágætt er að kunna skil á. Endurmenntun

Läs mer

HVS-Nordic Íslensk þátttaka - framkvæmdaskýrsla - Þórir Ingason Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

HVS-Nordic Íslensk þátttaka - framkvæmdaskýrsla - Þórir Ingason Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins HVS-Nordic Íslensk þátttaka - framkvæmdaskýrsla - Þórir Ingason Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Desember 2 Formáli Það er óumdeilt, að framfarir verða litlar og hægar ef rannsókna- og þróunarstarf

Läs mer

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum 1 Fegurðin fæðist á ný Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð 2 3 Elskaðu húðina þína... Það að eldast er ein af staðreyndum lífsins. Sumir eldast betur en aðrir á meðan sumir eru

Läs mer

Árs- og samfélagsskýrsla 2016

Árs- og samfélagsskýrsla 2016 Árs- og samfélagsskýrsla 2016 1 Ársskýrsla 2016 2 Isavia ohf. S A M F É L A G U M H V E R F I HLUTI AF GÓÐ U FERÐ ALAGI E F N A H A G U R 3 Ársskýrsla 2016 EFNISYFIRLIT UM ISAVIA 4 ISAVIA Í SAMFÉLAGINU

Läs mer

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Helgi Skúli Kjartansson Söguþinginu var ekki fyrr lokið en Ríkisútvarpið birti eftirfarandi frétt: Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, staðfestir

Läs mer

Þriðjudagur, 7. júní fundur samkeppnisráðs. Uppgreiðslugjald af neytendalánum. I. Málavextir

Þriðjudagur, 7. júní fundur samkeppnisráðs. Uppgreiðslugjald af neytendalánum. I. Málavextir Þriðjudagur, 7. júní 2005 241. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 19/2005 Uppgreiðslugjald af neytendalánum I. Málavextir 1. Erindi Neytendasamtakanna Neytendasamtökin sendu Samkeppnisstofnun erindi, dags.

Läs mer

Ræktun tómata við raflýsingu

Ræktun tómata við raflýsingu Fræðaþing landbúnaðarins 26 Ræktun tómata við raflýsingu Björn Gunnlaugsson og Sveinn Aðalsteinsson, Landbúnaðarháskóli Íslands Reykjum Ölfusi, 81 Hveragerði bjorng@lbhi.is, sveinn@lbhi.is Inngangur Notkun

Läs mer