Margrét Pála Ólafsdóttir

Storlek: px
Starta visningen från sidan:

Download "Margrét Pála Ólafsdóttir"

Transkript

1 Margrét Pála Ólafsdóttir Curriculum Vitae Nám 1981 Fóstra frá Fósturskóla Íslands, fóstra 1996 Diplóma í stjórnun (30 einingar) frá Fósturskóla Íslands Nám í eigindlegri og megindlegri aðferðafræði (20 etcs) í Kennaraháskóla Íslands 2000 Meistaragráða (M.Ed.) frá Kennaraháskóla Íslands til nú: Í MBA námi í Háskólanum í Reykjavík Störf : Fóstra á dagheimilinu Hagaborg, Reykjavík : Forstöðumaður dagheimilinu Steinahlíð, Reykjavík : Starf við eigið fyrirtæki; Dagvistarráðgjöf sf. Námskeiðshald, fyrirlestrar og ráðgjöf við leikskóla og dagheimili víða um land : Fóstra í Lundi, Svíþjóð : Fóstra í leikskólanum Drafnarborg, Reykjavík : Leikskólastjóri í leikskólanum Hjalla, Hafnarfirði : Leikskólastjóri í leikskólanum Reykjakoti, Mosfellsbæ 2000 til nú: Framkvæmdastjóri í eigin fyrirtæki, Hjallastefnan ehf.; rekstraraðili og skólaráðgjafi við 12 leik- og grunnskóla Hjallastefnunnar sem byggst hafa upp frá : Skólastjóri Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ 2008 til nú: Skólastjóri Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík Rannsóknar- og þróunarverkefni : Þátttaka í rannsókn Dóru S. Bjarnason og dr. Ursula Schildman á blöndun fatlaðra og ófatlaðra barna á dagheimilinu Steinahlíð, þ.á.m. námsferð til Þýskalands haustið : Starfendarannsókn á leikskólanum Hjalla við þróun eigin hugmynda varðandi leikskólarekstur, Hjallastefnan (sjá ritverk og greinar).

2 : Samvinnuverkefni tengd kynjamálefnum með Anne-Mette Kruse við Cekvina, kvennarannsóknarstofnun Árósaháskóla svo og með dr. Nina Colwill, Manitobaháskóla : Rannsókn til fullnaðar M.Ed. gráðu frá Kennaraháskóla Íslands um gengi Hjallabarna í grunnskóla og hvort kynjaskipt leikskólastarf hafi áhrif á færni, líðan og viðhorf stúlkna og drengja þegar í grunnskóla er komið? Útgefið efni frá 1989 Kyn-legt uppeldi" Bleikt og blátt 3. tbl. 2. árg. Reykjavík. Baráttan fyrir breyttum kynhlutverkum" Húsfreyjan 3. tbl. 41. árg. Rvk. Að klífa hjallann - ný leið í leikskólastarfi" 1992 í samvinnu við Anne-Mette Kruse, lektor við Cekvina, kvennarannsóknarstofnun Árósaháskóla. Fylgirit með samnefndu myndbandi sem gefið hefur verið út á 6 tungumálum. Íslensk útgáfa myndbands og bæklings: Reykjavík, Námsgagnastofnun. Æfingin skapar meistarann - leikskóli fyrir stelpur og stráka" 1992, Mál og menning, Reykjavík Prúðustu piltar í Hafnarfirði" Skýrsla nefndar Félagsmálaráðuneytisins um breytta stöðu karla og erindi flutt á málþingi í maí Reykjavík, Félagsmálaráðuneytið. Behøver børnehaven nye løsninger?" Kennsluhefti frá námskeiði í Nuuk, Grænlandi Hafnarfjörður, útgef. Leikskólinn Hjalli. Hjalli - en uvanlig lekskola: Könsindelning ger jämlikhet könsintegreging skapar orättvisa" 1993, Kaupmannahöfn. Skole i Norden, 3. tbl Útg. Norræna ráðherranefndin. Børnehaven Hjalli, Island" Nul til Fjorten, Pædagogisk tidsskrift, 1. tbl. 5. árg. Kaupmannahöfn Bíóhugsun og búðartilfinningar". Grein um börn og leikfanganotkun. Athöfn, tímarit Leikskólakennarafélags Íslands Drenge skal være stærke og bløde... eller vilde, milde og stille" Skýrsla frá ráðstefnu norrænu ráðherranefndarinnar í apríl 1995 um norræna karlmenn. Stokkhólmur, Norræna ráðherranefndin. Einnig fáanleg á ensku. Kids are both girls and boys" Women s Studies International Forum Hjalli" kynningarrit fyrir börn og foreldra Hafnarfjörður, leikskólinn Hjalli. Bláa bókin, handbók Hjalla" Hafnarfjörður, útg. leikskólinn Hjalli. Pige- og drengapædagogisk praxis i børnehaven Hjalli" Oslo. Likt og ulikt, kjønnsdimensjonen i pedagogisk tenkning og praxis. Høgskolen i Oslo. Einnig fáanleg á íslensku, (Háskólaútgáfan). Hvers vegna kynjaskipting? Um leik- og grunnskóla Hjallastefnunnar". Skíma, blað móðurmálskennara. 1. tbl. 28. árg Helstu fyrirlestrar og kennsla frá Uppeldi fyrir alla". Ráðstefna Kvenréttindafélgs Íslands að Holiday Inn, Reykjavík.

3 1989 Uppeldi er mannrækt". Ráðstefna Lífs og lands, Norræna húsinu; Reykjavík Er leikskólinn fjölskylduúrræði eða menntunarmál?" Ráðstefna félagsmálastjóra um velferðarþjóðfélagið, Rúgbrauðsgerðin, Reykjavík Prúðustu piltar í Hafnarfirði". Ráðstefna Karlanefndar Jafnréttisráðs, Rúgbrauðsgerðin, Reykjavík Kyn-legt uppeldi". Námskeið Unglingaheimilis ríkinsins, Gerðubergi, Reykjavík Markmið og leiðir í kynjaskiptu starfi". Sameiginlegt námskeið skóladagheimila í Reykjavík, Gerðubergi, Reykjavík Að jafna möguleika stúlkna og drengja; uppbótarvinna fyrir bæði kyn". Ráðstefna Barnaheilla, Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Akureyri Um uppeldi stúlkna og drengja". Ráðstefna Kvenréttindafélgs Íslands um nýjar leiðir í uppeldis- og kennsluleiðum, Sólon Íslandus, Reykjavík Manlig arbetskraft paa lekskolan, har vi raad med det? " Ráðstefnan Hur kommer man til barnomsorgen" á vegum norrænu ráðherranefndarinnar, Vedbæk, Danmörku Börn eru bæði strákar og stelpur". Endurmenntunarnámskeið í samvinnu við Stefaníu Traustadóttur félagsfræðing og framkvæmdastjóra Jafnréttisráðs. Fósturskóli Íslands, Reykjavík og Leikskóladeild, Akureyri Hjallastefnan". Ráðstefna Menningar- og friðarsamtaka ísl. kvenna um börn í neyslukreppu haldin í Brekkuskógi Behøver børnehaven nye løsninger?" Námskeið um Hjallastefnuna í Nuuk í Grænlandi í samvinnu við leikskóladeild Nuuk Positiv særbehandling av gutter og jenter". Ráðstefnan "Östlandsk Lærerstevne" í Osló Markmið kynjaskipts skólastarfs". Ráðstefnan "Lýðræði og jafnrétti" á vegum framhaldsskólanema í Ráðhúsi Reykjavíkur Er áttavitinn týndur?" Ráðstefnan Gæði, nema hvað" á vegum Fóstrufélags Íslands, Hótel Saga, Reykjavík Kønsopdeling som metode i skolearbejde, kønsintegrering som maal for livet". Ráðstefna á vegum Nordlilia, jafnréttisverkefni í menntun kennara á vegum norrænu ráðherranefndarinnar Undan oki kyn-legra hlutverka". (The Teaching of Caring and Daring: Freeing Men and Women by Freeing Boys and Girls). Námskeið við Háskólann á Akureyri í samvinnu við dr. Ninu Colwill, Manitobaháskóla Hörgulsjúkdómurinn ofbeldi". Ráðstefna Kvenréttindafélags Íslands, Hótel Loftleiðum, Reykjavík Pojkar skall vara mjuka og tuffa - pojkarna i barnomsorgen". Ráðstefna norrænu ráðherranefndarinnar um norræna karlmenn í Stokkhólmi Börn eru bæði strákar og stelpur". Endurmenntunarnámskeið í samvinnu við Stefaníu Traustadóttur félagsfræðing og framkvæmdastjóra Jafnréttisráðs. Fósturskóli Íslands, Reykjavík.

4 1996 Positiv könsblandning är maalet - men könssegregering är metoden". Ráðstefnan Flickors och pojkars lärande och kunnande" á vegum Fortbildning AB í Stokkhólmi Hjallastefnan". Námskeið fyrir starfsfólk þeirra 6 leikskóla sem starfa skv. Hjallastefnunni, Nesjavöllum Hjalli - ett uvanligt daghem på Island". Ráðstefnan Flickor och pojkar i skola och förskola" á vegum Perspektiv í Sundsvall, Svíþjóð Gender Equality in Early Eduction - Hjalli, a rather unusual nursery school". Ráðstefnan Women and Men in Dialouge" í samvinnu Norðurlandanna og baltnesku landanna í Valmiera í Lettlandi Svo sannarlega strákar þótt þeir hagi sér!". Ráðstefnan Strákar í skóla" á vegum Karlanefndar Jafnréttisráðs og menntamálaráðuneytisins á Grand hótel, Reykjavík Niðurstöður rannsóknar á gengi Hjallabarna í grunnskóla". Námskeið fyrir starfsfólk þeirra 12 leikskóla sem starfa skv. Hjallastefnunni, Vestmannaeyjum Agi og hegðunarkennsla". Námskeið fyrir starfsfólk ÍTR, Laugardalshöll, Reykjavík Breytt rektrarlandslag leikskóla". Skólamálaþing Kennarasambands Íslands í Reykjavík og á Akureyri haustið Agakennsla fyrir stúlkur og drengi". Ráðstefnan Jafnréttisstarf í leikskólum" á vegum Hjallastefnunnar haldið í Reykjanesbæ, október Jenter og gutter i enkjønnet klassesituasjon førskolen Hjalli i Island". Norræna ráðstefnan Kjønnssosialiseringen i det offentlige rom" haldin desember 2002 í Lillestrøm í Noregi af Norrænu ráðherranefndinni í samvinnu við NIKK (nordisk institutt for kvinne- og kjønnsforskning) og fleiri Börn eru bæði stúlkur og drengir". Ráðstefna Hjallastefnunnar haldin í Hveragerði haustið Hjalli Pedagogy". Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu NASSPE samtakanna; Best Practices for Single Sex Education" haldin í Cincinatti USA "Kennslufræði Hjallastefnunnar". Haustþing kennara á Suðurlandi haldið á Selfossi Möguleikar sjálfstætt starfandi skóla og uppbygging Hjallastefnunnar". Ársþing samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á Selfossi haustið Í átt til jafnréttis". Ráðstefna Hjallastefnunnar haldin Selfossi haustið Er gerlegt að breyta grunnskólanum?". Erindi á málþingi RKHI (Rannsóknarstofnunar Kennaraháskólans) í Reykjavík Hjalli-modellen". Ráðstefna Tönsberg, Noregi í nóvember Konur og stjórnun". Ráðstefna ASÍ, "Hvað vilt upp á dekk?" haldin í apríl Girls and boys in Hjalli, Iceland". Erindi á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um stöðu stúlkubarna í heiminum; haldin af UNIFEM í apríl 2007.

5 2007 Vinnukonur kerfisins". Ráðstefna á vegum Háskólans í Reykjavík um möguleika einkaframkvæmdar á Íslandi í apríl "Kennslufræði Hjallastefnunnar". Haustþing kennara á Suðurlandi haldið á Flúðum í ágúst "Kennslufræði Hjallastefnunnar". Haustþing kennara á Austurlandi haldið á Reyðarfirði í ágúst Staða stúlkna og drengja, kvenna og karla". Jafnréttisráðstefna á vegum Keilis undir yfirskriftinni Erum við hrædd við jafnrétti?" í Reykjanesbæ í október Hjallastefnan fyrir fullorðna". Ráðstefna á vegum 2008 Eru viðskiptaáætlanir uppfinning andskotans?". Erindi á morgunverðarfundi viðskipta- og hagfræðinga í apríl Haustþing leikskóla á Austurlandi haldið á Vopnafirði í september Í átt til jafnréttis". Námsstefna Hjallastefnunnar haldin í Reykjavík haustið Auk fjölda smærri fyrirlestra um kynjamálefni, aga og hegðunarkennslu og jákvæðni í samskiptum og skólastarfi og fleira víða um land. Meðal annarra starfa að skóla- og viðskiptamálum : Stjórnarnefnd dagvistar barna í Reykjavík : Varaformaður Fóstrufélags Íslands : Nefnd menntamálaráðuneytisins um fyrstu námskrá leikskóla; Uppeldisáætlun : Nefnd Hafnarfjarðarbæjar um vistgildi og staðlaútreikninga fyrir leikskóla : ÍstjórnRannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands 2005 Stofnandi og formaður Samtaka sjálfstæðra skóla 2008 Í stjórn Viðskiptaráðs Í stjórn Sjóvár 2009 Í Fulltrúaráði Samtaka atvinnulífsins Verðlaun og viðurkenningar 1981: Verðlaun fyrir besta námsárangur í fóstrunámi við Fósturskóla Íslands 1996: Verðlaun fyrir lokaritgerð í stjórnunarnámi við Fósturskóla Íslands 1997: Verðlaun Jafnréttisráðs og jafnréttismálaráðherra fyrir Hjallastefnuna, framlag til jafnréttismála á Íslandi

6 2001: Hvatningarverðlaun Jafnréttisnefndar Hafnarfjarðarbæjar vegna leikskólans Hjalla og átaks í jafnréttismálum 2006: Heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir frumkvæði í menntamálum 2006: Uppfræðari ársins; verðlaun Fréttablaðsins fyrir störf að menntamálum 2007: Verðlaun Rotaryklúbbsins í Garðabæ fyrir frumkvæði í skólauppbyggingu 2007: Verðlaun Viðskiptablaðsins fyrir frumkvöðlastarf í skólarekstri 2007: Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna fyrir störf að velferðarmálum barna 2008: Frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar veitt af Sambandi ungra sjálfstæðismanna fyrir uppbyggingu sjálfstæðra skóla á Íslandi. 2008: Frelsisverðlaun Samtakanna 78 fyrir framlag til mannréttindabaráttu samkynhneigðra á Íslandi 2009: Viðurkenning EUWINN (European Union Women Inventors and Innovators Network).

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016

Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016 Kennarasamband Íslands, 18. desember 2016 Skýrsla KÍ um stjórnarfund í norrænu kennarasamtökunum (NLS) 29. nóvember 2016 í Reykjavík. Kennarasamtökin í NLS skiptast á að fara með formennsku til eins árs

Läs mer

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010 Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010 Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð - 600 Akureyri Sími: 460 6200 Bréfsími: 460 6201 Netfang: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is EFNISYFIRLIT FORMÁLI... 4 HLUTVERK

Läs mer

Curriculum Vitae. Háskólamenntun og réttindanám

Curriculum Vitae. Háskólamenntun og réttindanám Curriculum Vitae Nafn: Sigrún Júlíusdóttir Fædd: 3. febrúar 1944 í Hrísey Starfsheiti: Félagsráðgjafi. Einstaklings-hjóna-og fjölskylduráðgjafi Núverandi starf: Prófessor í Félagsráðgjöf Vinnustaður: Oddi

Läs mer

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð TILMÆLI Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum Með tilvísun til 45. og 56. greinar í Helsingfors-samningnum hefur þann 4. júní 2014 samþykkt eftirfarandi tilmæli samkvæmt tillögu efnahags- og viðskiptanefndar.

Läs mer

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Málefni: MINNISBLAÐ NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Dags.: 16. maí 2018, klukkan 14:30-16:00. Frá.: Dreifing: ÞI Formenn og varaformenn íslenskra NVF nefnda og aðrir þeir

Läs mer

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag 1927 2007 NBD 4 Formáli Norrænn byggingardagur NBD I Stokkhólmur 1927 NBD II Helsinki 1932 NBD III Ósló 1938 NBD IV Kaupmannahöfn 1946 NBD V Stokkhólmur 1950 NBD

Läs mer

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað? Ágrip Drengjum líður verr í skóla en stúlkum, ná lakari námsárangri og fremja fleiri agabrot. Rannsóknir hafa sýnt þennan mun á högum kynjanna um árabil og virðist hann fara vaxandi. Samræmd próf sýna

Läs mer

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Verkmenntaskólinn á Akureyri Síða 1 af 5 Kennari Olga Ellen Einarsdóttir Sk.st. Áfangalýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tala, hlusta, lesa og rita og auk þess eru tekin fyrir ýmis erfiðari atriði í málfræði. Málnotkun æfð aðallega

Läs mer

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá Efnisyfirlit Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá 3 4 5 12 2 Inngangur Samantektin sem hér birtist er afrakstur af vinnu æskulýðsráðs vegna stefnumótunar í æskulýðsmálum. Stefnumótunin á

Läs mer

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri Að ryðja úr vegi ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri 1 Yfirlit Líkanið um iðju mannsins (e. Model of Human Occupation) Hvað hjálpaði

Läs mer

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Þróunarverkefni unnið með leikskólum Húnaþings Vestra og Austur Húnavatnssýslu 2015-2017 2 Efnisyfirlit Tilurð verkefnisins...

Läs mer

Fimmtíu og sex

Fimmtíu og sex Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum 2014 2017 Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum

Läs mer

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU Íslenska til alls Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu Menntamálaráðuneyti 2008 Menntamálaráðuneyti : Rit 38 Nóvember 2008 Útgefandi:

Läs mer

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar 1 2 5 3 4 Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Läs mer

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir Höfundur: Ásta Hlín

Läs mer

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Helstu áherslur í starfseminni 2009 Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 20/11/2008 Ferðamálaþing iðnaðarráðuneytis og Ferðamálastofu 2008 Yfirlit Almennar

Läs mer

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012 Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla 18. - 22. apríl 2012 Dagana 18. 22. apríl 2012 fóru 5 leikskólar saman í námsferð til Stokkhólms í Svíþjóð. Fjórir leikskólanna sem kalla sig HEBA, Hulduheimar, Engjaborg,

Läs mer

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Möguleikar til menntunar fyrr og nú Möguleikar til menntunar fyrr og nú Samanburður á réttindum heyrnarskertra barna til séraðstoðar í grunnskólum á Íslandi og í Stokkhólmi Harpa Viðarsdóttir Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og Menntunarfræðideild

Läs mer

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Leikskóli Fjallabyggðar 06.06. 10.06. 2012 1 Á vordögum 2011 komu upp umræður hvort að leikskólinn gæti ekki farið í námsferð erlendis, þar sem átta ár var síðan Leikskálar

Läs mer

Dagskrá. Ráðstefna á Nordica hotel mars Mótum framtíð. Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu Gildi samþættingar nýir tímar ný sýn

Dagskrá. Ráðstefna á Nordica hotel mars Mótum framtíð. Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu Gildi samþættingar nýir tímar ný sýn Dagskrá Ráðstefna á Nordica hotel 29. - 30. mars 2007 Mótum framtíð Stefnur og straumar í félagslegri þjónustu Gildi samþættingar nýir tímar ný sýn Aðalsalur Ráðstefnustjóri Ragnhildur Arnljótsdóttir,

Läs mer

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen Förändring av resvanor hos bilnationen Island Några små steg på vägen Vem är jag? Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir Civil ingenjör Hos Efla Konsult, från 1998 Trafiksäkerhet och trafikplanering Alt som angår

Läs mer

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ Skólanámskrá Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ Skólanámskrá Leikskólinn Holt v/ Stapagötu, 260 Reykjanesbæ Sími: 4203175 Gsm: 8996104 Netfang: holt@reykjanesbaer.is Veffang: http://leikskolinnholt.is

Läs mer

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Umsagnir um bækur Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 8, 2011, 144.-148. Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Barnen och välfärdspolitiken: Nordiska Barndomar 1900

Läs mer

Skólanámskrá Óskalands

Skólanámskrá Óskalands Skólanámskrá Óskalands Leikskólinn Óskaland Finnmörk 1 Sími: 4834139 netfang: oskaland@hveragerdi.is leikskólastjóri: Gunnvör Kolbeinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri: Guðlaug Jónsdóttir Efnisyfirlit. Inngangur...

Läs mer

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. (Lögð fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010 2011.) EFNISYFIRLIT TILLÖGUR

Läs mer

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN 2009 UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN,,Þetta er leiðinlegt líf, ég er búinn að vera það lengi atvinnulaus, er alltaf í tölvunni á nóttunni, þetta verður bara að stoppa." Tilvitnun í ungan

Läs mer

Það fer eftir kennurum

Það fer eftir kennurum Það fer eftir kennurum Nemendur af erlendum uppruna á mótum grunn- og framhaldsskóla á Íslandi og í Svíþjóð Jóhanna Gísladóttir Lokaverkefni til meistaraprófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Það fer

Läs mer

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA Drög desember 2006 MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA 2007-2016 TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA ð Desember 2006 EFNISYFIRLIT 1. FRAMTÍÐARSÝN OG -STEFNA...3 1.1 Inngangur...3

Läs mer

Vefrallý um Norðurlönd

Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd 2015 Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2015 kort Jean Pierre Biard Ritstjórar: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun 1. útgáfa 2015 Menntamálastofnun

Läs mer

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford

List- og menningarfræðsla á Íslandi. Anne Bamford List- og menningarfræðsla á Íslandi Anne Bamford Mennta- og menningarmálaráðuneyti : Apríl 2011 Útgefandi: Mennta- og menningarmálaráðuneyti Sölvhólsgötu 4 150 Reykjavík Sími: 545 9500 Bréfasími: 562 3068

Läs mer

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson. Ferð starfsmanna Þjónustumiðstöðvar Breiðholts til Stokkhólms í október 2010 Undirbúningsnefnd: Bryndís Ó. Gestsdóttir, Eydís D. Sverrisdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, Kolbrún

Läs mer

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Vellíðan í vinnunni Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Texti: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Forsíða: Fiskikonurnar, 1971, Hildur Hákonardóttir/Myndstef Teikningar: Gísli J. Ástþórsson

Läs mer

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m Keyra 1.150 km, 19 klst., 7 mín. Leiðarlýsing frá Árósar til Turku Árósar Denmark Á þessari leið þarf að taka ferju. Á þessari leið eru vegatollar. Þessi leið liggur um mörg lönd. Aktu Ny Munkegade, Nørregade,

Läs mer

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU? Leiðarvísir til að skipta um ljósaperu. Ertu að grínast? Reyndar, nei. Við viljum deila góðu fréttunum um LED ljósaperurnar hvernig þær geta lækkað orkureikninginn þinn og lýst

Läs mer

Mamma, pabbi, hvað er að?

Mamma, pabbi, hvað er að? Fræðslurit Krabbameinsfélagsins Mamma, pabbi, hvað er að? Þegar mamma eða pabbi fær krabbamein hefur það áhrif á alla fjölskylduna. Hér er sagt frá því hvernig þetta snertir börnin og hvernig foreldrar

Läs mer

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla Kristín Linda Jónsdóttir Ágúst 2011 Aðfararorð jafnréttisstýru Á síðasta ári barst Jafnréttisstofu ábending um að í glænýjum kennslubókum

Läs mer

Matartíminn markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni

Matartíminn markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni 09. tbl. September 2003 Matartíminn 2003 - markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni - Sjá umfjöllun og myndir frá kaupstefnunni á baksíðu Dagur iðnaðarins með Félagi blikksmiðjueigenda Nánari

Läs mer

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá

safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá Lárus Sigurbjörnsson safnafaðir Reykvíkinga 1903-22. maí - 2003 Sýningarskrá Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Leikminjasafn Íslands

Läs mer

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 1 NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 Þetta yfirlit er unnið af Guðríði Sigurbjörnsdóttur St.Rv. og Karli Rúnar Þórssyni STH. Hér er ekki um að ræða ýtarlega samantekt á öllu því sem fram fór enda upplifun hvers

Läs mer

Elevernas välbefinnande Nordiskt seminarium Helsingfors, 27-28 september2007 Aktuella projekt på Island

Elevernas välbefinnande Nordiskt seminarium Helsingfors, 27-28 september2007 Aktuella projekt på Island Elevernas välbefinnande Nordiskt seminarium Helsingfors, 27-28 september2007 Aktuella projekt på Island Birna Svanbjörnsdóttir Avdelning för skolutveckling Universitetet i Akureyri, Island Innehåll Hur

Läs mer

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn Hugmyndabanki Stærðfræðileikir fyrir ung börn Leikirnir í hugmyndabankanum eru 22 talsins. Þeir eiga það allir sameiginlegt að tengjast stærðfræði á einn eða annan hátt. Marga leiki er hægt að útfæra eftir

Läs mer

Ár endurnýjunar. Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni

Ár endurnýjunar. Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni Ár endurnýjunar 2005 Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni Ár endurnýjunar 2005 Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni Myndir í ársskýrslunni tengjast

Läs mer

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Börn á Norðurlöndum Norræna velferðarmiðstöðin Hugmyndarit Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Útgefandi: Norræna velferðarmiðstöðin

Läs mer

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir INGE LORANGE BACKER 1 Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir ANP 2018:729 ISBN 978-92-893-5439-4 (PRINT) ISBN 978-92-893-5440-0 (PDF)

Läs mer

28.10. 07.11. 2010. Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík. Dagskrá Program

28.10. 07.11. 2010. Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík. Dagskrá Program 28.10. 07.11. 2010 Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík Dagskrá Program 2 Þjóðþing Norðurlandanna De nordiska nationalförsamlingarna Alþingi, Ísland Folketinget, Danmark Eduskunta, Suomi

Läs mer

Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts

Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts 4 septembur 2017 kl. 10.00 17.30 Aalborg Kongres & Kultur Center, Álaborg, Danmörku Norrænn dagur um daufblindu mun hvetja til áframhaldandi góðs

Läs mer

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi

Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Apríl 2007 Skipulag sérgreina lækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi Magnús Pétursson forstjóri LSH 2 1. Inngangur Skipulag lækninga á stærri sjúkrahúsum byggist á sérgreinum lækninga. Nær öll sjúkrahús

Läs mer

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Kristín Huld Haraldsdóttir 1, Tómas Guðbjartsson 2 1 Handlækningdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Fågelhundsvägen 62, 226 53 Lund, Sverige. Netfang: kristin.huldharaldsdottir@skane.se

Läs mer

BA ritgerð. Bókasafns- og upplýsingafræði. Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti Kristrún Daníelsdóttir

BA ritgerð. Bókasafns- og upplýsingafræði. Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti Kristrún Daníelsdóttir BA ritgerð Bókasafns- og upplýsingafræði Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti 1885-1991 Kristrún Daníelsdóttir Júní 2017 Skrá yfir rit um konur og stjórnmál og jafnrétti Ritgerð þessi er lokaverkefni

Läs mer

Hann, hún og það... eða hvað?

Hann, hún og það... eða hvað? Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn málvísindi Hann, hún og það... eða hvað? Um kynhlutlausa persónufornafnið hán Ritgerð til BA-prófs í almennum málvísindum Selma Margrét Sverrisdóttir Kt.: 200990-3319

Läs mer

Listin að finna ekki til

Listin að finna ekki til 1. tbl. 30. árg. maí 2015 Listin að finna ekki til Við megum vel við una, þau gæði sem skaparinn leiddi oss til með búsetu á eyju nyrst í hafi með gnótt fiskjar, orkuauðlinda og hvítra fjallatinda. Gamall

Läs mer

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Hugvísindasvið Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Reisubók frásagna ásamt eftirlíkingum, stælingum, útleggingum og kerfisbundnum þýðingum Ritgerð til M.A.-prófs Guðleif Þórunn Stefánsdóttir

Läs mer

Greinargerð og úrskurður gerðardóms í ágreiningsmáli Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sbr.

Greinargerð og úrskurður gerðardóms í ágreiningsmáli Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sbr. Greinargerð og úrskurður gerðardóms í ágreiningsmáli Ljósmæðrafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sbr. miðlunartillögu ríkissáttasemjara dags. 21. júlí 2018 30. ágúst

Läs mer

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Greinargerð um Astrid Lindgren, barnabókmenntir og Emil í Kattholti Gerður Gautsdóttir og Þórunn Kjartansdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands

Läs mer

Skýrsla til Alþingis. Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi

Skýrsla til Alþingis. Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi Skýrsla til Alþingis Hjúkrunarfræðingar Mönnun, menntun og starfsumhverfi Október 2017 Ríkisendurskoðun er sjálfstæð stofnun Alþingis sem starfar samkvæmt lögum nr. 46/2016 um ríkisendurskoðanda og endurskoðun

Läs mer

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 54. gr. laganna: a. 1. mgr. 54. gr. orðast svo: Barn

Läs mer

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Greining á starfsskilyrðum kvikmyndagerðar á Íslandi Yfirlit helstu niðurstöður Skýrsla unnin fyrir mennta og menningarmálaráðuneyti

Läs mer

Árs- og samfélagsskýrsla 2016

Árs- og samfélagsskýrsla 2016 Árs- og samfélagsskýrsla 2016 1 Ársskýrsla 2016 2 Isavia ohf. S A M F É L A G U M H V E R F I HLUTI AF GÓÐ U FERÐ ALAGI E F N A H A G U R 3 Ársskýrsla 2016 EFNISYFIRLIT UM ISAVIA 4 ISAVIA Í SAMFÉLAGINU

Läs mer

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Helgi Skúli Kjartansson Söguþinginu var ekki fyrr lokið en Ríkisútvarpið birti eftirfarandi frétt: Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, staðfestir

Läs mer

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg. Skýrsla UT stýrihóps Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg. Ákveðið var að skipa þrjá hópa með mismunandi áherslur, einn þeirra var hópurinn

Läs mer

Allt sem ég gerði skorti innihald

Allt sem ég gerði skorti innihald Hugvísindasvið Allt sem ég gerði skorti innihald Þýðing á Gæsku eftir Eirík Örn Norðdahl og inngangur að henni Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Anna Emelie Heuman Maí 2014 Háskóli Íslands

Läs mer

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir Gandur til Svíþjóðar Akureyri, 19. maí 2014 150291-2599 Háskólinn á Akureyri Viðskipta-

Läs mer

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Mars 1990 Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Um byggðaaðgerðir á Norðurlöndum síðustu áratugina eftir Kristófer Oliversson NordREFO Efnisyfirlit Forord... 4 Formáli... 5 1 Inngangur... 6

Läs mer

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Júlíana Þorvaldsdóttir og Þórunn Eiríksdóttir Í svörum við spurningalistum þjóðháttadeildar H.Í. eru eftirfarandi þófaravísur: Bárður minn á jökli leggstu nú á þófið mitt ég skal gefa þér lóna innan í

Läs mer

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

EFNISYFIRLIT. Prentarinn ÚTSKRIFT NEMAR Í PRENTIÐNGREINUM Hinn 11. júní síðastliðinn útskrifuðust átta nemar í prentsmíði (grafískri miðlun) og tveir í prentun. Athöfnin fór fram í húsnæði IÐUNNAR í Vatnagörðum 20. Það er hefð

Läs mer

Fjárskipti milli hjóna

Fjárskipti milli hjóna Meistararitgerð í lögfræði Fjárskipti milli hjóna Meginreglan um helmingaskipti og skáskiptaheimild 104. gr. laga nr. 31/1993 Magnús Bragi Ingólfsson Hrefna Friðriksdóttir Júní 2014 2 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...

Läs mer

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Útgefandi: Nordens

Läs mer

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003.

Nr janúar 2006 REGLUGERÐ. um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003. REGLUGERÐ um framkvæmdasamning við Norðurlandasamning um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003. 1. gr. Norðurlandasamningur um almannatryggingar frá 18. ágúst 2003, sbr. lög nr. 66/2004 um lögfestingu Norðurlandasamnings

Läs mer

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS SKOGRÆKTARFELAGISLANDS THE ICELANDIC FORESTRY ASSOCIATION SKÚLATÚN 6, 105 REYKJAVlK SlMI 551 8150 - VEFFANG www.skog.is - NETFANG skog@skog.is Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis Reykjavík, 07. febrúar

Läs mer

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir NVF Fundur íslandsdeildar 29. október 2015 Matthildur B. Stefánsdóttir E4 Förbifart Stockholm Undirtitill 5.11.2015 Matthildur B. Stefánsdóttir Kort af framkvæmdasvæði E4 Förbifart Stockholm. E4 Förbifart

Läs mer

Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og

Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og Svíþjóðarfara 2008 Jæja elskurnar mínar!! Þá kom loks að því að þið fenguð að sjá og upplifa Lund sem ég hef svo sannarlega talað mikið um frá því 1995!! Nú er eins gott að Svíar standi undir þeim væntingum

Läs mer

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað

Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað 1000/2004 I. KAFLI Gildissvið og orðskýringar. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um aðgerðir gegn einelti á vinnustað sem lög nr. 46/1980, um aðbúnað,

Läs mer

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Hugvísindasvið Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Áhrif ferðarinnar á líf og list Siri Derkert Ritgerð til B.A.-prófs Hrafnhildur Veturliðadóttir Maí/Júní 2012 Háskóli

Läs mer

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health Samtal um KANNABIS Embætti landlæknis Directorate of Health Samtal um kannabis Samtal um kannabis byggir á norrænum fagritum um Áhugahvetjandi samtal og Motivational Interviewing eftir Miller W.R og Rollnick

Läs mer

Nordisk Kulturfond INS. Internordisk språkförståelse i en tid med ökad internationalisering 2003-2004. INS-projektet, Lunds universitet

Nordisk Kulturfond INS. Internordisk språkförståelse i en tid med ökad internationalisering 2003-2004. INS-projektet, Lunds universitet INS Internordisk språkförståelse i en tid med ökad internationalisering 2003-2004 Projektet initierades av Nordiska kulturfonden december 2001 Projektet administrerades av Norsk språkråd Projektledning:

Läs mer

HVS-Nordic Íslensk þátttaka - framkvæmdaskýrsla - Þórir Ingason Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

HVS-Nordic Íslensk þátttaka - framkvæmdaskýrsla - Þórir Ingason Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins HVS-Nordic Íslensk þátttaka - framkvæmdaskýrsla - Þórir Ingason Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Desember 2 Formáli Það er óumdeilt, að framfarir verða litlar og hægar ef rannsókna- og þróunarstarf

Läs mer

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag 14 30 er matur og matreiðsla sem 22 23 Kann 4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr. 437 21. árg. Upplag 32.000 30 Mynd / Margrét Þóra Þórsdóttir Landbúnaðarráðherra gagnrýndi harðlega einokunarstöðu

Läs mer

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Þórunn Sveinsdóttir sjúkraþjálfari, Vinnueftirliti ríkisins. HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Inngangur Álagseinkenni eru algeng í nútíma samfélagi. Um það bil 80 % af mannkyninu fá einhvern tíma um

Läs mer

Stofnun árna magnússonar í íslenskum fræðum

Stofnun árna magnússonar í íslenskum fræðum Stofnun árna magnússonar 2011 í íslenskum fræðum skógarþröstur vindrossel rødvingetrost rödvingetrast óðinshani 1 Mynd á forsíðu Skógarþröstur eftir Jón Baldur Hlíðberg EFNISYFIRLIT bls. FYLGT ÚR HLAÐI

Läs mer

Gemensam nordisk anläggningsmarknad

Gemensam nordisk anläggningsmarknad Gemensam nordisk anläggningsmarknad Möjligheter till en bättre fungerande nordisk marknad inom anläggningsbranschen TemaNord 2004:551 Gemensam nordisk anläggningsmarknad Möjligheter till en bättre fungerande

Läs mer

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31.

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31. Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31. maí 2001 Janúar 2002 Efnisyfirlit 1 INNGANGUR... 2 2 UM STARFSEMI HTÍ...

Läs mer

Språkproven i ISLEX problem och potential

Språkproven i ISLEX problem och potential Språkproven i ISLEX problem och potential Anna Helga Hannesdóttir Uppläggning ISLEX som utgångspunkt för en principiell, teoretisk diskussion Genren och tekniken Språkproven och ordförrådet i ISLEX islex.is

Läs mer

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne

Fullriggaren Malevik. Robert Johansson, Anna Malmsköld, Camilla Wingne Flaggskipið Male alevik Flaggskipið Malevik er skóli fyrir 6 16 ára gamla nemendur. Kennararnir eiga samstarf um að þróa kennsluáætlanir þannig að nemendur geti fundið samhengi allt frá fyrsta ári til

Läs mer

DILE II me. Projektet är ett Nordplus Horizontal projekt 2017

DILE II me. Projektet är ett Nordplus Horizontal projekt 2017 DILE II me Projektet är ett Nordplus Horizontal projekt 2017 Arbetet med planeringen av projektet startade under våren 2017. Ansvarig institution är Högskolan i Halmstad. Projektledare är Lektor Anniqa

Läs mer

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Forsíðumynd: http://blogg.visir.is/jarl/category/tækni-og-visindi/page/2/ EFNISYFIRLIT 1 INNGANGUR 3 2 SAMGÖNGUR Í ÞÉTTBÝLI 4 2.1 Ástand samgangna

Läs mer

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død Veiledningshefte DITT VALG En arbeidsdag på liv og død Norsk Íslenska Svenska English Ditt valg En arbeidsdag på liv og død Veiledning Ved hjelp av musikk og dikt blir brukeren satt i en følelsesmessig

Läs mer

Lbs 9 NF Ragnar Jónsson í Smára ( ): Skjalasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild

Lbs 9 NF Ragnar Jónsson í Smára ( ): Skjalasafn Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Ragnar Jónsson í Smára (1904 1984): Skjalasafn 1931 1986. Skrá. Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn Handritadeild Landsbókasafn Íslands Háskólabókasafn 2008 Lýsandi samantekt Varðveislustaður: Landsbókasafn

Läs mer

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Foto: BK Grafiske Tæknileg úrræði til stuðnings í daglegu lífi fyrir fólk með heilabilun Viðtalskönnun unnin í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð.

Läs mer

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit i. Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Samantekt um helstu niðurstöður... 5 3 Þróun barnalöggjafar og samfélagslegar breytingar... 6 3.1 Þróun barnalöggjafarinnar... 6 3.2 Réttindi barnsins... 9 3.3 Samband

Läs mer

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn. Ágrip Í ritgerð þessari er Einar Jónsson myndhöggvari í forgrunni. Komið er inn á hugtakið þjóðerni í tengslum við þau verk sem hann gerði til minningar um íslenska fyrirmenn s.s. Jónas Hallgrímsson, Jón

Läs mer

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Maí 2010 Greining og úttekt á LundaMaTs - Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið

Läs mer

Starfsáætlun Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar. Nóv. 2015

Starfsáætlun Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar. Nóv. 2015 Starfsáætlun 2016 Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN 2016 Nóv. 2015 Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar Frá sviðsstjóra Óhætt er að segja síðustu misseri hafi verið viðburðarrík á frístunda-

Läs mer

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Ómar H. Kristmundsson dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands 2. tbl. 3. árg. 2007 Erindi og greinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála,

Läs mer

Orkubúskapur og endurhæfing. Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri HNLFÍ

Orkubúskapur og endurhæfing. Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri HNLFÍ Orkubúskapur og endurhæfing Sigrún Ása Þórðardóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri HNLFÍ Andleg þreyta, heilaþreyta, orkuleysi: Andlegt orkuleysi getur verið alvarlegur fylgikvilli eftir áföll, langvinna

Läs mer

Sociolingvistisk forskning på Island och viktiga restproblem

Sociolingvistisk forskning på Island och viktiga restproblem Sociolingvistisk forskning på Island och viktiga restproblem Höskuldur Þráinsson Háskóla Íslands Societal Conditions for Language Change Exploratory Workshop, Schæffergården, Oct. 19 21 2014 Presentationens

Läs mer

Nóvember Hönnun 2+1 vega

Nóvember Hönnun 2+1 vega Nóvember 2006 Hönnun 2+1 vega Efnisyfirlit Efnisyfirlit...1 1 Inngangur...3 2 Almennt um 2+1 vegi...4 3 Saga 2+1 vega...5 3.1 Íslensk reynsla...5 3.2 Erlend reynsla...8 4 Hvenær er æskilegt að leggja

Läs mer

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1255/2012. frá 11. desember 2012

REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1255/2012. frá 11. desember 2012 Nr. 56/1135 REGLUGERÐ FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR (ESB) nr. 1255/2012 2013/EES/56/60 frá 11. desember 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla

Läs mer

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014 TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB EVRÓPUÞINGIÐ OG RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS HAFA, með hliðsjón af sáttmálanum um

Läs mer

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak Tóbakslausar aðgerðir Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak EFNISYFIRLIT 3 LAUS VIÐ TÓBAK FYRIR AÐGERÐ 4 NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! 5 LAUS VIÐ TÓBAK EFTIR AÐGERÐ 6 FREKARI UPPLÝSINGAR OG AÐSTOÐ 2 Laus

Läs mer

Kynsjúkdómar á Íslandi - greinargerð og tillögur um aðgerðir -

Kynsjúkdómar á Íslandi - greinargerð og tillögur um aðgerðir - Kynsjúkdómar á Íslandi - greinargerð og tillögur um aðgerðir - Starfshópur velferðarráðuneytis Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómalækninga LSH Baldur Tumi Baldursson

Läs mer