Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík. Dagskrá Program

Storlek: px
Starta visningen från sidan:

Download "28.10. 07.11. 2010. Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík. Dagskrá Program"

Transkript

1 Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík Dagskrá Program

2 2 Þjóðþing Norðurlandanna De nordiska nationalförsamlingarna Alþingi, Ísland Folketinget, Danmark Eduskunta, Suomi Stortinget, Norge Riksdagen, Sverige

3 Velkomin Välkommen 3 Norðurlandaráð er samstarfs vettvangur þingmanna Norður landanna og á þinginu eiga sæti þing menn þjóðþinga Norðurlandanna; Alþingis, Folketinget í Danmörku, Riksdagen í Finnlandi, Riksdagen í Svíþjóð og Stortinget í Noregi auk Lagtinget á Álandseyjum, Løgtingið í Færeyjum og Inatsisartut á Grænlandi. Þar að auki hafa Samar þing í Svíþjóð og Noregi. Norðurlandaráð kemur árlega saman til þings, að þessu sinni í Reykjavík þann 1. nóvember Við lok þingsins, þann 3. nóvember, verða veitt hin virtu verðlaun Norðurlandaráðs í bókmenntum, tónlist, kvikmyndum og umhverfismálum. Markmiðið með verðlaununum er að glæða áhuga á norrænum bókmenntum, tungumálum, tónlist og kvikmyndum og að gera fólk meðvitað um náttúru- og umhverfismál á Norðurlöndum. Verðlaunahafarnir þetta árið eru finnski rithöfundurinn Sofi Oksanen sem hlýtur bókmenntaverðlaunin fyrir skáldsöguna Puhdistus, norska tónskáldið Lasse Thoresen fyrir tónverkið Opus 42, og skandinavísku bankarnir Merkur Andelskassen, Ekobank og Cultura bank hljóta náttúru- og umhverfisverðlaunin. Þá hlýtur Thomas Vinterberg fyrir kvikmynd sína Submarino kvikmyndaverðlaun ráðsins. Í tengslum við þing Norðurlandaráðs og veitingu verðlauna ráðsins er efnt til listahátíðarinnar Ting, dagana 28. október til 7. nóvember. Á hátíðinni koma fram listamenn frá öllum Norðurlöndunum í fjölbreyttri dagskrá. Að fumkvæði Norræna hússins í Færeyjum og í samstarfi við það er það Norræna húsið í Reykjavík sem hefur veg og vanda af skipulagningu hátíðarinnar. Margar helstu menningarstofnanir landsins taka þátt, þar má nefna Þjóðleikhúsið, Listasafn Reykjavíkur, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Ríkisútvarpið. Nordiska rådet är en samarbetsorganisation mellan de nordiska ländernas parlament och utgörs av ledamöter ifrån de olika parlamenten: Alþingi i Island, Folketinget i Danmark, Eduskunta i Finland, Riksdagen i Sverige och Stortinget i Norge och dessutom Lagtinget i Åland, Løgtingið i Färöarna och Inatsisartut i Grönland. Dessutom har Samer parlament i Sverige och Norge. Nordiska rådet sammanträder årligen och i år kommer sessionen att hållas i Reykjavik, med början den 1 november Vid avslutningen av sessionen, den 3 november, kommer Nordiska rådets pris i litteratur, musik, film och miljö att delas ut. Målet med prisen är att stimulera intresset för nordisk litteratur, språk, musik och filmkonst samt att öka medvetenheten om natur- och miljöfrågor i de nordiska länderna. Pristagare i år är den finska författaren Sofi Oksanen som belönas för romanen Utrensning, den norske musikern Lasse Thoresen som får priset för verket Opus 42 och miljöpriset tilldelas de skandinaviska bankerna Merkur Andelskassen, Ekobanken och Cultura bank. Thomas Vinterberg får rådets filmpris för filmen Submarino. I samband med Nordiska rådets session och utdelningen av rådets priser kommer kulturfestivalen Ting att hållas mellan den 28 oktober och 7 november. Under festivalen medverkar konstnärer, artister, musiker och författare ifrån samtliga nordiska länder. På initiativ av Nordens hus i Färöarna och i samarbete med det, är det Nordens hus i Reykjavik som planerar och håller festivalen. Men många av landets kulturinstitutioner deltar, däribland Nationalteatern, Reykjaviks Konstmuseum, Islands symfoniorkester och Riksradion. ting ting Norræn listahátíð Nordisk kulturfestival Reykjavík 2010 Stjórnandi Direktör Greipur Gíslason Með stuðningi Med stöd av Í samstarfi við I samarbete med Dagskrá Program Útgefandi Publiceras av Norræna húsið í Reykjavík Nordens hus i Reykjavik Max Dager forstjóri direktör Hafa samband Kontakt norraenahusid.is/ting Ritstjóri Redaktör Tinna Ásgeirsdóttir Ábyrgðarmaður Ansvarig Max Dager Hönnun Design Vinnustofa Atla Hilmarssonar Prentun Tryck GuðjónÓ vistvæn prentsmiðja G-Print Smooth Ljósmyndir Foto Norden.org, Listasafn Reykjavíkur, Snare/Christiansen Collection, Þjóðleikhúsið, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kristín Ragna Gunnarsdóttir og och Guri Dahl/Nordic Voices.

4 4 Formáli Företal Norrænt samstarf er einn af hornsteinum norrænnar samvinnu og í tengslum við þingið í ár er Norræn listahátíð haldin í annað sinn. Þetta árið störfum við með mörgum menningarstofnunum Reykjavíkurborgar og þónokkrum ríkisstofnunum. Íslenska Sjónvarpið kýs að setja norræna dagskrá í brennidepil í tengslum við hátíðina og meðan á henni stendur. Markmiðið með hátíðinni er meðal annars að auka sýnileika verðlaunanna sem Norðurlandaráð veitir. En einnig að kynna norræna list og menningu, styrkja stöðu þeirra fag legu norrænu tengslaneta sem fyrir eru í listaheiminum og jafnframt að auka sölu menningarafurða milli Norðurlandanna. Nú á tímum gegnir menningin æ stærra hlutverki, líka hagrænu og þegar við ákveðum hvert við förum í fríinu þá hefur það æ meiri áhrif hvað borg eða svæði hefur upp á bjóða í menningarlegu tilliti, í víðum skilningi. Í Stokkhólmi er t.a.m. hægt að fá leiðsögn um slóðir Millenium-þríleiks Stiegs Larssons og hefur það framtak notið mikillar hylli. Tilnefning NOMA á Norðuratlantsbryggjunni sem heimsins besta veitingastað hefur komið Kaupmannahöfn á heimskort matargerðarlistarinnar. Aukinn áhugi og sala á norrænum menningarafurðum í nágrannalöndunum hefur í för með sér að heimamarkaður rithöfunda, kvikmyndafólks og hönnuða er öll Norðurlöndin. Þar með verða Norðurlöndin að stökkpalli til alþjóðlegrar velgengni. Norðurlöndin hafa alltaf lagt aðaláherslu á barnamenningu og norrænt barnaleikhús er t.a.m. ein af vinsælustu menningarafurðunum á alþjóðlegum hátíðum. Ég vona að Norræna listahátíðin haldi áfram að þróast næstu árin og að hún hafi í för með sér fleiri samstarfsverkefni milli ríkisstofnana og ríkismiðla. Nordiskt kultursamarbete är en av stöttepelarna i det nordiska samarbetet och i sammanhang med årets möte håller vi Nordisk kulturfestival för 2:a gången. I år samarbetar vi med många av Reykjaviks kulturinstitutioner och ett antal riksinstitutioner. Isländsk television har också valt att fokusera på nordiska kulturutsändningar under och i samband med festivalen. Syftet med festivalen är bland annat att förstärka synligheten av Nordiska rådets prisutdelningar. Men också att presentera nordisk konst och kultur, stärka existerande fackliga nordiska nätverk i konstmiljön och dessutom att öka försäljningen av kulturprodukter mellan de nordiska länderna. Kulturen har i dag en allt större betydelse, också ekonomiskt och när vi väljer vart vi skall åka på semester så tänker vi alltmer på vad en stad eller region har att erbjuda kulturellt i en vid bemärkning. I Stockholm är det t.e.x. möjligt att få en guidad tur i fotspåren av Stieg Larssons Millenium-triologi och det initiativet har varit en stor succé. Utnämningen av NOMA på den Nordatlantiska Bryggan som Världens bästa restaurang har satt Köpenhamn på den gastronomiska världskartan. Ett stigande intresse för och försäljning av nordiska kulturprodukter i grannländerna betyder att hela Norden blir författares, filmfolks och designers hemmamarknad. Därmed blir Norden också en språngbräda till ett internationellt genombrott. Barnkultur har alltid varit bland de nordiska ländernas huvudprioriteter och nordisk barnteater är en av de mest efterfrågade kulturproduktionerna på internationella festivaler. Det är mitt hopp att den Nordiska kulturfestivalen utvecklas de närmaste åren och att den också resulterar i fler samarbetsprojekt mellan statsinstitutioner och riksradio. Helgi Hjörvar Forseti Norðurlandaráðs Nordiska rådets president

5 Kveðja borgarstjóra Borgmästarens hälsning 5 Norðurlöndin hafa upp á margt að bjóða í menningarlegu tilliti. Múmínálfarnir búa í Múmíndal í Finnlandi, Bastían bæjarfógeti býr í Kardemommubæ í Noregi, Lína Langsokkur á Sjónarhóli í smábæ í Svíþjóð og litla stúlkan með eldspýturnar í Danmörku, svo fáeinar þekktar sögupersónur séu nefndar. Á Íslandi hafa þessar sögupersónur lífgað upp tilveruna hjá börnum og ungmennum í gegnum tíðina og orðið uppspretta að nýjum íslenskum ævintýrum. Íslendingar búa einnig yfir miklum sagnaauði þar sem fornir kappar eru oft í aðalhlutverki. Þær sögur eru þekktar um allan heim og hafa orðið mörgum listamönnum kveikja að nýjum sögum, ljóðum, tónlist og öðrum listaverkum. Þannig felur norrænt samstarf í sér að við miðlum menningarauði, treystum böndin og lifum í sátt og samlyndi, alveg eins og í Múmíndalnum og Kardemommubænum. Ég fagna því að á þessari menningarhátíð í Reykjavík fái listamenn tækifæri til að láta ljós sitt skína. Dagskráin er fjölbreytt og munu verðlaunahafar Norðurlandaráðs allir taka þátt í hátíðinni. Boðið verður upp á tónlist, kvikmyndir og bókmenntir, svo fátt eitt sé nefnt. Einnig er ánægjulegt hve margar stofnanir borgarinnar taka þátt í hátíðinni í Reykjavík. Hátíðin setur svip sinn á lífið í borginni og gefur okkur öllum tækifæri til að njóta fjölbreyttrar norrænnar menningar. Ég vil leyfa mér að gera orð Bastíans bæjarfógeta að mínum þegar ég segi að í Reykjavík geta menn - bara lifað og leikið sér. Kära nordiska vänner - välkomna till Reykjavik. De nordiska länderna har mycket att erbjuda när det gäller kultur. Mumintrollen bor i Mumindalen i Finland, Överkonstapel Bastian bor i Kamomilla stad i Norge, Pippi Långstrump har sitt Villa Villekulla i en svensk småstad och den lilla flickan med svavelstickorna bor i Danmark, för att endast nämna några av alla de berömda sagokaraktärerna. I Island har dessa sagokaraktärer livat upp tillvaron för barn och ungdomar genom åren och även blivit en källa till nya isländska berättelser. Även islänningar har en rik sagotradition, där det ofta är hjältar från forna dagar som spelar huvudrollen. Dessa sagor är världsberömda och har inspirerat många författare till nya berättelser och dikter, och också gett musiker och konstnärer inspiration att skapa nya verk. På så vis fungerar det nordiska samarbetet, vi delar med oss till varandra av våra kulturskatter, stärker våra band och lever i harmoni och samförstånd, precis som i Mumindalen och Kamomilla stad. Jag välkomnar det faktum att under kulturfestivalen Ting i Reykjavik får nordiska konstnärer, musiker och författare tillfälle att låta sitt ljus skina. Programmet innehåller många olika slags evenemang och mottagarna av Nordiska rådets priser kommer alla att delta i festivalen. Vi kommer att erbjuda musik, film och litteratur och mycket annat. Dessutom deltar många av Reykjaviks övriga institutioner i festivalen. Festivalen Ting sätter sitt avtryck på livet i Reykjavik och ger oss alla tillfälle att njuta av nordisk kultur i alla dess former. Vill jag tillåta mig att göra Överkonstapel Bastians ord till mina egna när jag säger att i Rekjavik kan människor leva och leka. Trevligt besök! Jón Gnarr Borgarstjórinn í Reykjavík Borgmästare i Reykjavik

6 6

7 7

8 8 Bókmenntir Litteratur Höfundakvöld Författarkväll Sofi Oksanen Norræna húsið Nordens hus Sturlugata :00 Miðar Biljetter Ókeypis Gratis Finnska skáldkonan Sofi Oksanen hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2010 fyrir skáldsögu sína Hreinsun (Puhdistus) sem er nýkomin út í íslenskri þýðingu. Á höfundakvöldi ræðir Silja Aðalsteinsdóttir við Sofi Oksanen sem er margverðlaunuð og þykir með merkari rithöfundum sinnar kynslóðar. Hreinsun var fyrst samin sem leikrit og setur Þjóðleikhúsið verkið upp á næsta leikári. Leikarar Þjóðleikhússins leiklesa valinn kafla úr verkinu á höfundakvöldinu. Hreinsun gerist á tveimur ólíkum skeiðum í sögu Eistlands: í síðari heimsstyrjöld og undir lok tuttugustu aldar, og segir sögu tveggja kvenna. Þegar sögur kvennanna fléttast saman koma í ljós óvænt tengsl. Stef sögunnar; valdleysi, ást og svik, eru tímalaus og Sofi Oksanen sýnir á blæbrigðaríkan og tjáningarríkan hátt hve grátt örlögin geta leikið mannskepnuna. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Nordiska rådets litteraturpris 2010 Den finska författaren Sofi Oksanen får Nordiska rådets litteraturpris 2010 för romanen Utrensning (Puhdistus) som nyligen har publicerats på isländska. På författarkvällen intervjuar Silja Aðalsteinsdóttir Sofi Oksanen som har belönats med ett flertal priser och anses vara en av sin generations mest betydelsefulla författare. Oksanen skrev Utrensning först som ett skådespel och den isländska Nationalteatern visar det nästa år. Skådespelare från Nationalteatern läser ett avsnitt ur skådespelet på författarkvällen. Utrensning handlar om två olika perioder i Estlands historia: under andra världskriget och på nittiotalet, och berättar två olika kvinnors historia. När kvinnornas historia flätas ihop avslöjas oväntade förbindelser. Berättelsens teman: maktlöshet, kärlek och svek, är tidlösa och Sofi Oksanen visar på ett nyanserat och uttrycksfullt sätt hur ödet kan behandla människor.

9 Tónlist Musik 9 Nordic Voices Opus 42 eftir av Lasse Thoresen Kristskirkja Landakot :30 Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Nordiska rådets musikpris 2010 Miðar Biljetter midi.is/við inngang vid entré isk Efnisskrá Program Lasse Thoresen: Solbøn Pierre de Manchicourt: Regina Coeli Lasse Thoresen: Likferdssælmin Clemens non Papa: Hei, mihi Domine Cristobal de Morales: Exaltata Est Lasse Thoresen: Himmelske Fader Pierre de Manchicourt: Laudate Dominum Lasse Thoresen: Tvetrall Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 2010 falla í skaut norska tónskáldsins Lasse Thoresen fyrir verkið Opus 42 sem samsett er úr fjórum raddverkum fluttum af söngvurum kammerkórsins Nordic Voices. Opus 42 litast af norrænni þjóðlagatónlist og byggir tónskáldið verkið á því sem sameinar forna og nýja tónlist og sýnir jafnframt fram á hvað er líkt með norrænni þjóðlagatónlist og t.a.m. indverskri tónlist eða tónlist frá Miðausturlöndum. Thoresen tekst í Opus 42 með framúrskarandi hætti að samþætta nútímaleg verk og að fínstilla smátóna, hljómaval og takt. Með þessu brýtur Lasse Thoresen blað í tónlistarsögunni og verk hans veitir endurnýjun og kröftum inn í listsköpun á sviði tónlistar, ekki síst þjóðlagatónlistar. Söngvarar Nordic Voices eru áhættusæknir og hæfileikaríkir tónlistarmenn og fullkomnar flutningur þeirra verkið. Nordiska rådets musikpris 2010 går till den norske kompositören Lasse Thoresen för hans Opus 42 som består av fyra vokalverk som sångarna i ensemblen Nordic Voices sjunger. Opus 42 är färgad av skandinavisk folkmusik och kompositören visar de gemensamma dragen mellan den gamla och den nya musiken samtidigt som vi ser likheten mellan skandinavisk folkmusik och exempelvis indisk musik eller musik från Mellanöstern. På ett banbrytande sätt har Thoresen funnit ett sätt att integrera konstmusikens finstilta mikrotonalitet, harmonik och puls med modernistiska projekt. Thoresens musik är unik och förnyar och vitaliserar inte bara konstmusiken utan också folkmusiken. Sångarna i ensemblen Nordic Voices är riskvilliga och högkompetenta musiker och utan dem hade ett sådant projekt inte kunnat realiseras.

10 10 Málþing Symposium Samfélagslega ábyrgir bankar leið að réttlátu hagkerfi Norræna húsið Nordens hus Sturlugata :00 19:00 Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs Nordiska rådets Natur- och miljöpris 2010 Miðar Biljetter Aðgangur ókeypis Fri entré Erindi Föredrag Lars Pehrson, Merkur Andelsbank, bankastjóri bankdirektör Lars Hektoen, Cultura bank, bankastjóri bankdirektör Annika Laurén, Ekobanken, bankastjóri bankdirektör Kristín Vala Ragnarsdóttir forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs hí Málstofa með bönkunum sem skipta með sér umhverfisverðlaunum Norðurlandaráðs Þema umhverfisverðlaunanna 2010 er umhverfisvæn eignastýring. Verðlaunin eru veitt norrænu fyrirtæki, samtökum, fjölmiðli eða einstaklingi sem sýnir fordæmi í starfi með því að hafa áhrif á fjármálamarkaðinn, eignastýringageirann, banka eða ráðgjafa og fá þá til að vinna að sjálfbærni og langtímamarkmiðum í eignastýringu sinni. Handhafar umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2010 eru bankarnir Merkur Andelskasse dn, Ekobanken sv og Cultura bank no. Sívaxandi áhugi og traust almennings á Norðurlöndum á þessum bönkum byggist m.a. á því að þeir beita sér fyrir ábyrgri samfélagsuppbyggingu og stunda ekki spákaupmennsku. Frá upphafi hafa bankarnir þrír haft gagnsæi að leiðarljósi í starfi sínu og gefa þeir reglulega út yfirlit um lán til fyrirtækja og stofnana. Virk þátttaka í samfélagsumræðunni er einnig mikilvægur hluti af starfi þeirra. Symposium med bankerna som delar på Nordiska rådets Natur- och miljöpris Temat för Natur- och miljöpriset 2010 är grön kapitalförvaltning. Priset ges till ett nordiskt företag, organisation, medium eller person som på ett föredömligt sätt har arbetat för att påverka finansmarknaden, kapitalförvaltningsindustrin, banker eller konsulter och få dem att arbeta långsiktigt och integrera hållbarhet i kapitalförvaltningen. Nordiska rådets natur- och miljöpris 2010 tilldelas de tre bankerna Merkur Andelskasse dn, Ekobanken sv och Cultura bank no. Allmänheten visar ett ökat intresse och förtroende för dessa banker bl.a. på grund av att de tar sitt sammhällsansvar och undviker riskfyllda spekulationer. De tre bankerna har från början haft genomsynlighet som ledstjärna i sitt arbete och de publicerar regelbundet upplysningar om lån till företag och institutioner. Aktivt deltagande i samhällsdiskussionen är också en viktig del av deras arbete.

11 Tónlist Musik 11 direkt ting kynnir direkt, norræna tónlistarhelgi í Reykjavík, nóvember. ting presenterar direkt: nordisk musikhelg i Reykjavik, 4:e-6:e november. Miðar Biljetter midi.is/havarí, Austurstræti 6/Skífan, Kringlan shoppingcenter/ við inngagn vid entré Slaraffenland dk Budam FO Orphic Oxtra is , 21:00 Tjarnarbíó, Tjarnargata 12 Miðaverð Biljetter isk (forsala förhandspris isk) ting direkt x3 pass isk Datarock no Retro Stefson is Berndsen is , 22:00 nasa, Austurvöllur Miðaverð Biljetter isk (forsala förhandspris isk) ting direkt x3 pass isk Wildbirds & Peacedrums se Hjaltalin is + Schola Cantorum is , 20:00 Fríkirkjan, Fríkirkjuvegur 5 Miðaverð Biljetter isk (forsala förhandspris isk) ting direkt x3 pass isk ting direkt lokahóf avslutningsfest Leynigestur frá Bergen Artists Speciell gäst från Bergen Artists , 23:00 Venue, Tryggvagata 22 Miðaverð Biljetter isk við inngang ved entré Ókeypis fyrir þá sem eru með ting direkt miða eða passa Gratis för de som har ting direkt biljetter eller pass

12 12 Kvikmyndir Film Thomas Vinterberg dk Submarino Bíó Paradís Hverfisgata , 20:00/ , 16:00/ , 16:00/ , 22:00/ , 20:00, 22:00 Miðar Biljetter midi.is/bíó Paradís Danski leikstjórinn Thomas Vinterberg hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2010 fyrir kvikmyndina Submarino. Fimm myndir voru tilnefndar, ein frá hverju Norðurlandanna. Bío Paradís sýnir allar myndirnar á Ting. Í Submarino hittast tveir bræður aftur eftir margra ára aðskilnað í jarðaför móðurinnar. Harmleikur tvístraði fjölskyldunni og bræðurnir bera þess glögg merki að hafa átt erfiða æsku. Þeir ganga hvor sinn veginn til glötunar. Áfengisneysla og ofbeldi markar líf annars en hinn er einstæður faðir sem berst við eiturlyfjafíkn. Átakanleg kvikmynd um dapurleg örlög fjölskyldu, sektarkennd foreldra og óumflýjanleg uppgjör. Den danske regissören Thomas Vinterberg får Nordiska rådets filmpris 2010 för filmen Submarino. Fem filmer nominerades, en från varje land i Norden. Bio Paradis visar alla filmerna på Ting. Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Nordiska rådets filmpris 2010 I Submarino träffas två bröder igen vid sin mors begravning efter många års separation. En tragedi splittrade familjen och bröderna har tydligen haft en svår uppväxt. De lever båda två självdestruktiva liv. Alkoholism och våld markerar den enes liv men den andra är ensamstående pappa som kämpar med sitt drogmissbruk. En tragisk film om en familjs sorgliga öde, föräldrars dåliga samvete och en oundviklig uppgörelse.

13 Kvikmyndir Film Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Tilnefningar Bíó Paradís Hverfisgata 54 Miðar Biljetter midi.is/bíó Paradís Ath Sýningartímar eru birtir með fyrirvara OBS Tiderna kan ändras 13 Sara Johnsen no Upperdog , 20:00/ , 16:00/ , 18:00/ , 18:00 Þegar líf fólks skarast geta minnstu breytingar haft áhrif þótt allt virðist á yfirborðinu sem áður. Söguhetjur norska leikstjórans Söru Johnsen þurfa að læra að horfast í augu við sjálfar sig og tilveruna í norsku kvikmyndinni Upperdog. När olika människor kommer i kontakt med varandra kan minsta förändring få oväntade konsekvenser även om allting tycks vara som förut. Personerna i den norska regissörens Sara Johnsens film, Upperdog, konfronteras med sig själva och sin identitet. Joonas Berghäll & Mika Hotakainen fi Miesten Vuroro , 22:00/ , 18:00/ , 20:00/ , 18:00 Í heimildarmyndinni Miesten Vuroro opna finnskir karlmenn sálu sína í helgidómi sínum: finnsku sánunni. Leikstjórarnir Joonas Berghäll og Mika Hotakainen kynna hrjúfa en tilfinningaríka karlmenn sem dulbúa tár sín sem svita. I dokumentärfilmen Miesten Vuoro ser vi den finske mannen i sin helgedom: den finska saunan, och där öppnar han sin själ. Regissörerna Joonas Berghäll och Mika Hotakainen visar barska men emotionella karlar som kläder sina tårar till svett. Dagur Kári is The Good Heart , 18:00/ , 20:00/ , 16:00/ , 22:00 Hjartað er að gefa sig í geðstirðum gömlum bareiganda sem tekur að sér sorgmæddan heimilislausan pilt. Leikstjórinn Dagur Kári fjallar um hjartagæsku og örlög manna í kvikmyndinni The Good Heart. En gamall vresig barägare tar en hemlös melankolisk pojke under sitt beskydd. The Good Heart av den isländska regissören Dagur Kári handlar om öden och godhjärtade människor. Tarik Saleh se Metropia , 18:00/ , 22:00/ , 20:00/ , 22:00 Metropia er drungaleg framtíðarsýn þar sem Evrópa er á heljarþröm og olíubirgðir heimsins á þrotum. Sænski leikstjórinn Tarik Saleh beitir nýrri tækni og notast við stillimyndir til þess að skapa leikna hreyfimynd. Den svenske regissören Tarik Saleh använder en helt ny stillbildsbaserad animationsteknik i dystopin Metropia som visar ett skrämmande Europa där världens oljeresurser håller på att ta slut.

14 14 Tónlist Musik Ríkisútvarpið Riksradion Norrænar áherslur í Útvarpi og Sjónvarpi Nordisk fokus på radio och television Rás 1, Rás 2 og Sjónvarpið Riksradio 1, 2 och rikstelevision Sjónvarpið Rikstelevisionen Per Olov Enquist , 22:20 ( , 15.45) Bókaþáttur um sænska rithöfundinn Per Olov Enquist. Bokprogram om den svenska författaren Per Olov Enquist. Himinblámi Himmeblå 31.10, , 21:25 Norskur myndaflokkur sem gerist á eynni Ylvingen norðarlega í Noregi. Norsk TV-serie som utspelas på ön Ylvingen vid Nordnorges kust. Önnumatur Annas mat , 21:25 Kokkurinn Anne Hjernöe töfrar fram kræsingar af ýmsu tagi. Kocken Anne Hjernöe trollar fram all slags delikatesser. Kastljós Kastljos , 19:35 Kiljan Luntan , 21:05 Fjallað um Sofi Oksanen sem hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs Sjá síðu 8. Handlar bl.a. om Sofi Oksanen som fick Nordiska rådets litteraturpris Se sida 8. Kraftaverkið Miraklet i Markebygd , 22:20 Norsk heimildarmynd um þroskaheftan mann. Norsk dokumentärfilm om en förstånds handi - kappad man. Prag , 00:25 Dönsk bíómynd um hjónin Christoffer og Maju sem fara til Prag til að sækja líkið af pabba Christoffers. En dansk film om paret Christoffer och Maja som reser till Prag för att hämta liket av Christoffers pappa. Hleyp þeim rétta inn Låt den rätte komma in , 22:15 Margverðlaun sænsk hryllingsmynd um unglinga og vampírur. Den mångbelönade svenska skräckfilmen om ungdomar och vampyrer. Norræn menning í brennidepli. Nordisk kultur i brännpunkt.

15 Tónlist Musik 15 Rás 1 Rás 2 FM 93,5 Riksradion 1 Sinfóníukvöld Symfoniafton , 19:00 Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands en þeir eru hluti af Ting norrænni listahátíð í Reykjavík. Sjá síðu 17. Direktutsändning från konsert med Islands symfoniorkester, en del av Ting nordisk kulturfestival i Reykjavik. Se sida 17. Girni, grúsk og gloríur Snoddar, spaningar och klavertramp , 14:03 ( , 22.20) Haldið til hinnar glæstu hirðar Kristjáns IV. Danakonungs og leikin verk eftir hirðtón - skáld hans. Vi reser till Christian den IV:es ståtliga hov och lyssnar på musik av kompositörer som komponerade på uppdrag av hans majestät. Víðsjá Kulturmagasin , 17:03 Þátturinn er að þessu sinni helgaður Ting norrænni listahátíð í Reykjavík. I kväll tillägnas programmet Ting nordisk kulturfestival i Reykjavik Kvika Ett program tillägnat filmkonsten , 10:15 ( , 20.30) Að þessu sinni verður fjallað um þær bíómyndir sem tilnefndar eru til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Sjá síðu 12. Den här gången handlar programmet om de filmer som nominerades til Nordiska rådets filmpris. Se sida 12. FM 90,1 Riksradion 2 Bláar nótur í bland Blå toner, Nordisk jazz , 18:17 ( , 15.25) Lars Erstrand á víbrafón, Antti Sarpila á klarinett, Jesper Thilo á saxófón, auk færeyskra og íslenskra tónlistarmanna, eru meðal flytjenda í þættinum. Lars Erstrand, vibrafon, Antti Sarpila, klarinett, Jesper Thilo, saxofon, plus färöiska och isländska musiker spelar i programmet. Útvarpsperlur Radiopärlor , 15:00 ( , 22.20) Þáttur um æviferil og verk danska skáldsins Benny Andersen. Ett program om den danske diktarens Benny Andersons liv och karriär. Bakvið stjörnurnar Bakom stjärnorna , 14:00 ( , 22.15) Í þættinum munu hljóma m.a. brot úr Holbergsvítu Edvards Grieg, Finlandia eftir Sibelius og Flautukonsert Carls Nielsen. I programmet hör vi bl.a. avsnitt ur Edvard Griegs Holberg-svit, Finlandia av Sibelius och Carl Nielsens Flöjtkonsert. Leynifélagið Hämliga sällskapet 01.11, 02.11, 03.11, , 20:00 Norræn barnatónlist, barnamenning og norrænir barnabókahöfundar á dagskrá. Nordisk barnmusik, barnkultur och nordiska barnboksförfattare på dagsorden. Úr tónlistarlífinu Från musikvärlden , 16:05 Opus 42 eftir tónskáldið Lasse Thoresen sem hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Hljóðritun frá tónleikum kammerkórsins Nordic Voices í Kristskirkju 2/11. Sjá síðu 9. Opus 42 av kompositören Lasse Thoresen som fick Nordiska rådets musikpris Inspelning av en konsert med vokalensemblen Nordic Voices i Kristskirkja den 2/11. Se sida 9. ting direkt Dagskrárgerðamenn Rásar 2 gera tónlistarhátíðinni direkt góð skil alla vikuna. Musikfestivalen direkt i speciell fokus på Riksradio 2 hela veckan.

16 16 Leiklist Teater Sirkku Peltola Finnski hesturinn Þjóðleikhúsið Nationalteatern Hverfisgata / / / :00 Miðar Biljetter midi.is / Á bóndabæ í afskekktri sveit í Finnlandi búa fráskilin hjón ásamt tannhvassri ömmu og börnum sem gera óraunhæfar kröfur til lífsins. Kærasta pabbans fær að gista þegar vel liggur á heimilisfólkinu. Þegar bóndasonurinn tekur upp á því að selja tákn sveitarinnar, finnska hestinn, til ítölsku mafíunnar og eignast þannig fé fyrir Harley Davidson mótorfák fer hið furðulega sveitalíf heldur betur að flækjast og úr verður æsileg atburðarás. På en bondgård i en avkrok på den finska landsbygden bor ett frånskilt par tillsammans med en bitsk svärmor och sina barn som gör orealistiska krav till livet. Pappans flickvän får övernatta när familjen är på bra humör. När bondsonen företar sig att sälja bygdens symbol, den finska hästen, till den italienska mafian för att skaffa pengar till en Harley Davidson motorcykel börjar det besynnerliga lantlivet bli ordentligt invecklat och intrigen tar en ny och oförutsedd riktning. Leiklist Teater Halldór Laxness Gerpla Þjóðleikhúsið Nationalteatern Hverfisgata / :00 Miðar Biljetter midi.is/ Þormóður Kolbrúnarskáld leggur allt í sölurnar fyrir hetjuhugsjónina og skáldskapinn. Hann yfirgefur konu sína og börn en að endingu þarf hann að horfast í augu við það að ef til vill færði hann allar þessar fórnir fyrir rangan málstað. Fyrir eitthvað sem var hégómi einn. Gerpla í uppfærslu Þjóðarleikhússins er leikur með þjóðararfinn þar sem vísað er í söguöldina og þjóðleg minni. Sýningin hefur notið mikilla vinsælda og verið tilnefnd til fjölda verðlauna. Þormóður Kolbrúnarskáld offrar allt för hjälteidealet och diktandet. Han överger sin hustru och sina barn, men tvingas till slut konfronteras med insikten att alla dessa uppoffringar kanske var för fel sak. För något som mest handlade om fåfänga. Nationalteaterns uppsättning av Gerpla är en föreställning som gestaltar det isländska nationalarvet från sagoåldern. Föreställningen har varit mycket uppskattad och har nominerats till ett flertal utmärkelser.

17 Tónlist Musik 17 Sinfóníuhljómsveit Íslands Þúsund og ein nótt Islands symfoniorkester Háskólabíó Hagatorg :30 Miðar Biljetter / Flytjendur Artister Petri Sakari, stjórnandi dirigent Þórunn Ósk Marínósdóttir, einleikari soloist Petri Sakari hljómsveitarstjóri hefur átt einstaklega gjöfult og gott samstarf við Sinfóníuhljómsveit Íslands síðan á níunda áratugnum. Auk Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur Petri Sakari stjórnað fjölda finnskra sinfóníusveita sem og sinfóníusveitum um allan heim. Hann hefur stjórnað upptökum á leik Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir tónlistarútgáfurnar Naxos og Chandos og hafa þær hlotið góðar viðtökur. Þórunn Ósk Magnúsdóttir er einn fremsti víóluleikari Íslendinga og starfar sem aðstoðarleiðari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Tónverk kvöldsins eru La Valse eftir Marice Ravel, Víólukonsert eftir Béla Bartók og Sheherazade eftir Nikolai Rimskíj-Korsakov. Dirigenten Petri Sakari har sedan på åttiotalet haft ett givande och utomordentligt bra samarbete med den Isländska Symfoniorkestern. Petri Sakari har, förutom Islands symfoniorkester, dirigerat ett antal finska symfoniorkestrar och ett flertal andra symfoniorkestrar över helda världen. Tillsammans med Islands Symfoniorkester har han spelat in musikverk för skivbolagen Naxos och Chandos, inspelningar som har fått ett bra mottagande. Þórunn Ósk Magnúsdóttir är en av Islands främsta violister og är anställd som assistentledare hos Islands Symfoniorkester. Kvällens kompositioner är La Valse av Marice Ravel, Violakonsert av Béla Bartók och Sheherazade av Nikolai Rimskij-Korsakov.

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Helstu áherslur í starfseminni 2009 Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 20/11/2008 Ferðamálaþing iðnaðarráðuneytis og Ferðamálastofu 2008 Yfirlit Almennar

Läs mer

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag 1927 2007 NBD 4 Formáli Norrænn byggingardagur NBD I Stokkhólmur 1927 NBD II Helsinki 1932 NBD III Ósló 1938 NBD IV Kaupmannahöfn 1946 NBD V Stokkhólmur 1950 NBD

Läs mer

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Verkmenntaskólinn á Akureyri Síða 1 af 5 Kennari Olga Ellen Einarsdóttir Sk.st. Áfangalýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tala, hlusta, lesa og rita og auk þess eru tekin fyrir ýmis erfiðari atriði í málfræði. Málnotkun æfð aðallega

Läs mer

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU? Leiðarvísir til að skipta um ljósaperu. Ertu að grínast? Reyndar, nei. Við viljum deila góðu fréttunum um LED ljósaperurnar hvernig þær geta lækkað orkureikninginn þinn og lýst

Läs mer

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð TILMÆLI Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum Með tilvísun til 45. og 56. greinar í Helsingfors-samningnum hefur þann 4. júní 2014 samþykkt eftirfarandi tilmæli samkvæmt tillögu efnahags- og viðskiptanefndar.

Läs mer

Allt sem ég gerði skorti innihald

Allt sem ég gerði skorti innihald Hugvísindasvið Allt sem ég gerði skorti innihald Þýðing á Gæsku eftir Eirík Örn Norðdahl og inngangur að henni Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Anna Emelie Heuman Maí 2014 Háskóli Íslands

Läs mer

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Málefni: MINNISBLAÐ NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Dags.: 16. maí 2018, klukkan 14:30-16:00. Frá.: Dreifing: ÞI Formenn og varaformenn íslenskra NVF nefnda og aðrir þeir

Läs mer

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Útgefandi: Nordens

Läs mer

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Leikskóli Fjallabyggðar 06.06. 10.06. 2012 1 Á vordögum 2011 komu upp umræður hvort að leikskólinn gæti ekki farið í námsferð erlendis, þar sem átta ár var síðan Leikskálar

Läs mer

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Mars 1990 Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Um byggðaaðgerðir á Norðurlöndum síðustu áratugina eftir Kristófer Oliversson NordREFO Efnisyfirlit Forord... 4 Formáli... 5 1 Inngangur... 6

Läs mer

Fimmtíu og sex

Fimmtíu og sex Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum 2014 2017 Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum

Läs mer

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar 1 2 5 3 4 Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Läs mer

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Umsagnir um bækur Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 8, 2011, 144.-148. Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Barnen och välfärdspolitiken: Nordiska Barndomar 1900

Läs mer

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir INGE LORANGE BACKER 1 Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir ANP 2018:729 ISBN 978-92-893-5439-4 (PRINT) ISBN 978-92-893-5440-0 (PDF)

Läs mer

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012 Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla 18. - 22. apríl 2012 Dagana 18. 22. apríl 2012 fóru 5 leikskólar saman í námsferð til Stokkhólms í Svíþjóð. Fjórir leikskólanna sem kalla sig HEBA, Hulduheimar, Engjaborg,

Läs mer

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død Veiledningshefte DITT VALG En arbeidsdag på liv og død Norsk Íslenska Svenska English Ditt valg En arbeidsdag på liv og død Veiledning Ved hjelp av musikk og dikt blir brukeren satt i en følelsesmessig

Läs mer

Sånglekar 4 Nordiska museets julgransplundring 2008

Sånglekar 4 Nordiska museets julgransplundring 2008 Sånglekar 4 Nordiska museets julgransplundring 2008 Den äldsta benämningen på sånglekar är»jullekar«. Carl von Linné skrev för 275 år sedan ner texten och leksättet till sex lekar som han kallade»dahlflickors

Läs mer

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá

Efnisyfirlit. Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá Efnisyfirlit Inngangur Markmið Leiðir að markmiðum Heimildaskrá 3 4 5 12 2 Inngangur Samantektin sem hér birtist er afrakstur af vinnu æskulýðsráðs vegna stefnumótunar í æskulýðsmálum. Stefnumótunin á

Läs mer

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m Keyra 1.150 km, 19 klst., 7 mín. Leiðarlýsing frá Árósar til Turku Árósar Denmark Á þessari leið þarf að taka ferju. Á þessari leið eru vegatollar. Þessi leið liggur um mörg lönd. Aktu Ny Munkegade, Nørregade,

Läs mer

Mamma, pabbi, hvað er að?

Mamma, pabbi, hvað er að? Fræðslurit Krabbameinsfélagsins Mamma, pabbi, hvað er að? Þegar mamma eða pabbi fær krabbamein hefur það áhrif á alla fjölskylduna. Hér er sagt frá því hvernig þetta snertir börnin og hvernig foreldrar

Läs mer

Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts

Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts Norrænn dagur um daufblindu 2017 innblástur til samstarts 4 septembur 2017 kl. 10.00 17.30 Aalborg Kongres & Kultur Center, Álaborg, Danmörku Norrænn dagur um daufblindu mun hvetja til áframhaldandi góðs

Läs mer

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Júlíana Þorvaldsdóttir og Þórunn Eiríksdóttir Í svörum við spurningalistum þjóðháttadeildar H.Í. eru eftirfarandi þófaravísur: Bárður minn á jökli leggstu nú á þófið mitt ég skal gefa þér lóna innan í

Läs mer

Psykosociala föreningen Sympati rf MEDLEMSBLAD 4/2015 SEPTEMBER-OKTBER

Psykosociala föreningen Sympati rf MEDLEMSBLAD 4/2015 SEPTEMBER-OKTBER MEDLEMSBLAD 4/2015 SEPTEMBER-OKTBER Eriksgatan 8 IV våningen Verksamhetsledare Miivi Selin-Patel; 050 446 2974 00100 Helsingfors Ordförande Riitta Aarrevuo; 050 4634 4746 Telefon till kansliet; 045 863

Läs mer

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Þórunn Sveinsdóttir sjúkraþjálfari, Vinnueftirliti ríkisins. HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Inngangur Álagseinkenni eru algeng í nútíma samfélagi. Um það bil 80 % af mannkyninu fá einhvern tíma um

Läs mer

KULTURVECKA 13-19 APRIL DAG FÖR DAG Hela veckan Plats: Galleri Boken Öppet måndag fredag 10-18 Arrangör: Entré Ungdom

KULTURVECKA 13-19 APRIL DAG FÖR DAG Hela veckan Plats: Galleri Boken Öppet måndag fredag 10-18 Arrangör: Entré Ungdom KULTURVECKA 13-19 APRIL DAG FÖR DAG Hela veckan Plats: Galleri Boken Öppet måndag fredag 10-18 Arrangör: Entré Ungdom UNGA KONSTNÄRER En konstutställning av och med barn och unga från vårens konstkurser

Läs mer

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Greinargerð um Astrid Lindgren, barnabókmenntir og Emil í Kattholti Gerður Gautsdóttir og Þórunn Kjartansdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands

Läs mer

Stöd för kompetensutveckling

Stöd för kompetensutveckling 1. Grundläggande information 1.1. Projektets titel 1.1.1. Projektet är: Förprojekt Pilotprojekt Projekt * Förprojekt är en undersökning, ett tydliggörande av förutsättningarna för att genomföra ett större

Läs mer

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen Förändring av resvanor hos bilnationen Island Några små steg på vägen Vem är jag? Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir Civil ingenjör Hos Efla Konsult, från 1998 Trafiksäkerhet och trafikplanering Alt som angår

Läs mer

KULTURFESTIVALEN 2013

KULTURFESTIVALEN 2013 VARMT VÄLKOMNA TILL 22 25/10 2013 MEDBORGARHUSET, VÄNNÄS Kulturfestivalen 2013 har som mål att visa på mångfalden och att lyfta fram de intellektuellt funktionshindrade och övriga funktionshindrade i ett

Läs mer

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010 Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2010 Jafnréttisstofa Borgum v/ Norðurslóð - 600 Akureyri Sími: 460 6200 Bréfsími: 460 6201 Netfang: jafnretti@jafnretti.is www.jafnretti.is EFNISYFIRLIT FORMÁLI... 4 HLUTVERK

Läs mer

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson. Ferð starfsmanna Þjónustumiðstöðvar Breiðholts til Stokkhólms í október 2010 Undirbúningsnefnd: Bryndís Ó. Gestsdóttir, Eydís D. Sverrisdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, Kolbrún

Läs mer

Kulturstipendier 2009 med juryns motiveringar

Kulturstipendier 2009 med juryns motiveringar Kulturstipendier 2009 med juryns motiveringar Solna stads kulturstipendium Som ett led i stadens vilja att stödja kulturarbetare utlyser Solna stad vartannat år ett kulturstipendium, som kan sökas av den

Läs mer

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Hugvísindasvið Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Áhrif ferðarinnar á líf og list Siri Derkert Ritgerð til B.A.-prófs Hrafnhildur Veturliðadóttir Maí/Júní 2012 Háskóli

Läs mer

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

Að sjá illa en líða vel Krister Inde Að sjá illa en líða vel Krister Inde 1 Krister Inde Að sjá illa en líða vel Bækur og fræðirit á sænsku eftir Krister Inde eða undir ritstjórn hans: 1975 Synträning med optik (ásamt Örjan Bäckman), Liber

Läs mer

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 1 NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 Þetta yfirlit er unnið af Guðríði Sigurbjörnsdóttur St.Rv. og Karli Rúnar Þórssyni STH. Hér er ekki um að ræða ýtarlega samantekt á öllu því sem fram fór enda upplifun hvers

Läs mer

Låt mig inledningsvis citera en dikt av Bengt Bratt:

Låt mig inledningsvis citera en dikt av Bengt Bratt: 1 Tal av Ragnwi Marcelind vid konferensen "Kulturen har en plats i vård och behandling på Smålands musik och teater i Jönköping den 13 oktober 2009. Tack Tack för att jag blivit inbjuden att tala vid den

Läs mer

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir Höfundur: Ásta Hlín

Läs mer

Resultatet av Flest röster på 20 minuter

Resultatet av Flest röster på 20 minuter i Avesta den 26 november 2011 Resultatet av Flest röster på 20 minuter Det här är sammanställning av svaren som kom in under deltagarnas insamling av åsikter från personer 14-26 år som tillfrågades på

Läs mer

ARBETSTAGARE I NORDEN. exempel på gränshinder

ARBETSTAGARE I NORDEN. exempel på gränshinder ARBETSTAGARE I NORDEN exempel på gränshinder Genom ett unikt och målinriktat politiskt samarbete är de nordiska länderna på väg att göra Norden till den mest integrerade regionen i världen. En viktig del

Läs mer

Starfsáætlun Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar. Nóv. 2015

Starfsáætlun Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar. Nóv. 2015 Starfsáætlun 2016 Frístunda- og menningarsvið STARFSÁÆTLUN 2016 Nóv. 2015 Frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar Frá sviðsstjóra Óhætt er að segja síðustu misseri hafi verið viðburðarrík á frístunda-

Läs mer

Hösten 2015 på biblioteken

Hösten 2015 på biblioteken Hösten 2015 på biblioteken Onsdag 25 november 2015 kl. 19.00 FRI ENTRé David Ericsson Författarbesök på GIMO bibliotek Onsdag 25 november 2015 kl. 19.00 David Ericsson är författare och långtradarchaufför.

Läs mer

Vefrallý um Norðurlönd

Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd 2015 Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2015 kort Jean Pierre Biard Ritstjórar: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun 1. útgáfa 2015 Menntamálastofnun

Läs mer

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Greining á starfsskilyrðum kvikmyndagerðar á Íslandi Yfirlit helstu niðurstöður Skýrsla unnin fyrir mennta og menningarmálaráðuneyti

Läs mer

Fjárskipti milli hjóna

Fjárskipti milli hjóna Meistararitgerð í lögfræði Fjárskipti milli hjóna Meginreglan um helmingaskipti og skáskiptaheimild 104. gr. laga nr. 31/1993 Magnús Bragi Ingólfsson Hrefna Friðriksdóttir Júní 2014 2 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...

Läs mer

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri

Að ryðja úr vegi. ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar. Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri Að ryðja úr vegi ólík sjónarhorn starfsendurhæfingar Kristjana Fenger, lektor í iðjuþjálfunarfræði við Háskólann á Akureyri 1 Yfirlit Líkanið um iðju mannsins (e. Model of Human Occupation) Hvað hjálpaði

Läs mer

Kulturprogram. Sommar 2008

Kulturprogram. Sommar 2008 Kulturprogram Sommar 2008 Musik på bruket Söndagen den 1 juni står Hällekis Musikkår åter som värd för den traditionella musikfestivalen Musik på bruket. I år är det 20:e gången som publiken bjuds på musik

Läs mer

Kultur och värdeskapande. Kulturproduktionens villkor Karlstad 1 oktober 2015

Kultur och värdeskapande. Kulturproduktionens villkor Karlstad 1 oktober 2015 Kultur och värdeskapande Kulturproduktionens villkor Karlstad 1 oktober 2015 Kultur och värdeskapande Utgångspunkten är helt och hållet ekonomisk. Kostnaden för de använda resurserna jämförs med värdet

Läs mer

DANS, MUSIK, TEATER, Cirkus

DANS, MUSIK, TEATER, Cirkus DANS, MUSIK, TEATER, Cirkus OM PARKTEATERN Hela Stockholm Hela sommaren Alltid fri entré Musikal Elvira Madigan Foto: Markus Gårder En musikal om cirkusartisten Elvira Madigan och adelsmannen Sixten Sparre.

Läs mer

UPPTÄCK NORDEN DANMARK Politik & Ekonomi

UPPTÄCK NORDEN DANMARK Politik & Ekonomi UPPTÄCK NORDEN DANMARK Politik & Ekonomi OM SERIEN Filmserien Upptäck Norden är en filmserie som handlar om just Norden och dess länder. t med filmerna är att ge en faktagrund för att kunna resonera kring

Läs mer

LANDSTINGETS KULTURSTIPENDIATER 2016

LANDSTINGETS KULTURSTIPENDIATER 2016 LANDSTINGETS KULTURSTIPENDIATER 2016 FILM Mervi Junkkonen Mervi Junkkonen har skapat film i över femton år. Hon har en omfattande filmografi och har regisserat flera internationellt uppmärksammade dokumentärer.

Läs mer

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Hugvísindasvið Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Reisubók frásagna ásamt eftirlíkingum, stælingum, útleggingum og kerfisbundnum þýðingum Ritgerð til M.A.-prófs Guðleif Þórunn Stefánsdóttir

Läs mer

Program hösten 2013. Sjöbo bibliotek

Program hösten 2013. Sjöbo bibliotek Program hösten 2013 Sjöbo bibliotek Biblioteket - allt från böcker till barnteater Biblioteket erbjuder böcker inom många olika ämnesområden. Här finns ljudböcker, e-böcker, film, tv-spel, tidningar och

Läs mer

Kort sagt det handlar om livet.

Kort sagt det handlar om livet. Sånt är livet! Teater Trots Sånt är Ett tragikomiskt drama, som handlar om glädje och sorg, om kärlek och vänskap, om otrohet och skilsmässor, om mobbing och svek, om våldtäkt och alkoholism, om gräl och

Läs mer

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU Íslenska til alls Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu Menntamálaráðuneyti 2008 Menntamálaráðuneyti : Rit 38 Nóvember 2008 Útgefandi:

Läs mer

Barnteater. Bokfrukost

Barnteater. Bokfrukost Karlskoga biblioteks vårprogram 2013 Barnteater Foto: Martin Skoog Hemma hos med Teater TR3 Söndag 27 januari kl 11.00 och kl 13.00 Ålder 3-6 år. Cirka 35 minuter. En liten man i ett litet hus. En alldeles

Läs mer

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ

Skólanámskrá. Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ Skólanámskrá Útgefandi: Leikskólinn Holt Stapagötu 10, 260 Reykjanesbæ Skólanámskrá Leikskólinn Holt v/ Stapagötu, 260 Reykjanesbæ Sími: 4203175 Gsm: 8996104 Netfang: holt@reykjanesbaer.is Veffang: http://leikskolinnholt.is

Läs mer

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Þróunarverkefni unnið með leikskólum Húnaþings Vestra og Austur Húnavatnssýslu 2015-2017 2 Efnisyfirlit Tilurð verkefnisins...

Läs mer

Skólanámskrá Óskalands

Skólanámskrá Óskalands Skólanámskrá Óskalands Leikskólinn Óskaland Finnmörk 1 Sími: 4834139 netfang: oskaland@hveragerdi.is leikskólastjóri: Gunnvör Kolbeinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri: Guðlaug Jónsdóttir Efnisyfirlit. Inngangur...

Läs mer

Program våren 2014. Sjöbo bibliotek

Program våren 2014. Sjöbo bibliotek Program våren 2014 Sjöbo bibliotek 1 Biblioteket - allt från böcker till barnteater Biblioteket erbjuder böcker inom många olika ämnesområden. Här finns ljudböcker, e-böcker, film, tv-spel, tidningar och

Läs mer

SÄNDNINGSMATERIAL FÖR V03. Vecka 03 201301 19-20. RIU 98,90 FM Samarbetsorganisationen för Invandrarföreningar i Uppsala SIU

SÄNDNINGSMATERIAL FÖR V03. Vecka 03 201301 19-20. RIU 98,90 FM Samarbetsorganisationen för Invandrarföreningar i Uppsala SIU SÄNDNINGSMATERIAL FÖR V03 Vecka 03 201301 19-20 RIU 98,90 FM Samarbetsorganisationen för Invandrarföreningar i Uppsala SIU Skolgatan 18 753 16 UPPSALA Telefon: 018-69 45 80 http://www.siuppsala.se/radio

Läs mer

Läs mer om kurserna på www.altakulturknut.se. Akustisk gitarr Onsdagar 5/ 0 8.00 9.30 0 ggr 760 kr

Läs mer om kurserna på www.altakulturknut.se. Akustisk gitarr Onsdagar 5/ 0 8.00 9.30 0 ggr 760 kr medborgarskolan Läs mer om kurserna på www.altakulturknut.se Akustisk gitarr Onsdagar 5/ 0 8.00 9.30 0 ggr 760 kr Västafrikansk dans Onsdagar 5/ 0 8.00 9.30 0 ggr 800 kr Fredagskväll med dans Fredag 7/

Läs mer

NORDISKA ARBETSPAPPER

NORDISKA ARBETSPAPPER NORDISKA ARBETSPAPPER Könsfördelning i Nordiska rådets kulturpriser http://dx.doi.org/10.6027/na2017-917 NA2017:917 ISSN 211-0562 Detta arbetspapper är utgivet med finansiellt stöd från Nordiska ministerrådet.

Läs mer

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn Hugmyndabanki Stærðfræðileikir fyrir ung börn Leikirnir í hugmyndabankanum eru 22 talsins. Þeir eiga það allir sameiginlegt að tengjast stærðfræði á einn eða annan hátt. Marga leiki er hægt að útfæra eftir

Läs mer

Ár endurnýjunar. Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni

Ár endurnýjunar. Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni Ár endurnýjunar 2005 Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni Ár endurnýjunar 2005 Árið sem leið í Norðurlandaráði og hjá Norrænu ráðherranefndinni Myndir í ársskýrslunni tengjast

Läs mer

Sjöbo bibliotek Lövestad bibliotek Blentarps bibliotek Meröppettid: Bemannad öppettid: Vollsjö bibliotek

Sjöbo bibliotek Lövestad bibliotek Blentarps bibliotek Meröppettid: Bemannad öppettid: Vollsjö bibliotek Vårprogram 2016 Tel: 0416-271 60/61 E-post: biblioteket@sjobo.se Gamla Torg 10. 275 80 Sjöbo Måndag 10-19 Tisdag 10-18 Onsdag 12-18 Torsdag 10-19 Fredag 10-18 Blentarps bibliotek Måndag 10-12, 13-16 Tisdag

Läs mer

Här är reklamfilmregissörerna du inte vill missa hösten 2014.

Här är reklamfilmregissörerna du inte vill missa hösten 2014. Här är reklamfilmregissörerna du inte vill missa hösten 2014. Hanna Maria Heidrich Palladium Film Den flerfaldigt prisbelönta regissören Hanna Maria Heidrich leker gärna med okonventionella bildspråk.

Läs mer

Hann, hún og það... eða hvað?

Hann, hún og það... eða hvað? Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn málvísindi Hann, hún og það... eða hvað? Um kynhlutlausa persónufornafnið hán Ritgerð til BA-prófs í almennum málvísindum Selma Margrét Sverrisdóttir Kt.: 200990-3319

Läs mer

Uppsala Senioruniversitet. Velkomin til Íslands

Uppsala Senioruniversitet. Velkomin til Íslands Uppsala Senioruniversitet Velkomin til Íslands U3A Uppsala Senioruniversitet Besök på Island 10. 14. maj, 2015 Söndagen 10 maj Program Ankomst till Keflavík med Icelandair klockan 15.30. Gruppen blir sedan

Läs mer

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 lög um mannvirki, nr. 160/2010 Flóttaleiðir Í grein í byggingarreglugerð segir: Frá hverju rými byggingar þar sem gera

Läs mer

Talboksklubben Vi träffas och berättar om nya DAISY-böcker. Fika. Onsdagen den 19 september kl 14.00-15.00

Talboksklubben Vi träffas och berättar om nya DAISY-böcker. Fika. Onsdagen den 19 september kl 14.00-15.00 Bibliotekets höstprogram 2012 Cecilia Gyllenhammar Vad säger Maja Ekelöfs blick? Rapporter från en skurhink 2012. Karlskoga kommunarkiv bjuder in till föreläsning med Cecilia Persson. Onsdagen den 12 september

Läs mer

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Maí 2010 Greining og úttekt á LundaMaTs - Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið

Läs mer

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN 2009 UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN,,Þetta er leiðinlegt líf, ég er búinn að vera það lengi atvinnulaus, er alltaf í tölvunni á nóttunni, þetta verður bara að stoppa." Tilvitnun í ungan

Läs mer

Mitt i livet, öppen mot. framtiden

Mitt i livet, öppen mot. framtiden Välkommen till Kyrkveckan och mötesplatserna Folkets Hus Galaxen och Stora Tuna kyrka. Kyrkveckan är en del av Svenska kyrkan i Borlänges arbete med att vara en kyrka mitt i livet, öppen mot framtiden.

Läs mer

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Möguleikar til menntunar fyrr og nú Möguleikar til menntunar fyrr og nú Samanburður á réttindum heyrnarskertra barna til séraðstoðar í grunnskólum á Íslandi og í Stokkhólmi Harpa Viðarsdóttir Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og Menntunarfræðideild

Läs mer

NI SKA ÄLSKA VARANDRA

NI SKA ÄLSKA VARANDRA FEMTE PÅSKSÖNDAGEN (ÅR C) (28 APRIL 2013) NI SKA ÄLSKA VARANDRA Tidsram: 20-25 minuter. Ett nytt bud ger jag er: att ni skall älska varandra Joh 13:31 33a, 34 35 När Judas hade gått ut från salen där Jesus

Läs mer

1(5) Regeringskansliet Kulturdepartementet Enheten för medier, film och idrott Martin Persson

1(5) Regeringskansliet Kulturdepartementet Enheten för medier, film och idrott Martin Persson 1(5) Regeringskansliet Kulturdepartementet Enheten för medier, film och idrott Martin Persson Remissvar SOU 2012:59 (Nya villkor för public service) Föreningen svenska tonsättare (FST) organiserar sedan

Läs mer

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað? Ágrip Drengjum líður verr í skóla en stúlkum, ná lakari námsárangri og fremja fleiri agabrot. Rannsóknir hafa sýnt þennan mun á högum kynjanna um árabil og virðist hann fara vaxandi. Samræmd próf sýna

Läs mer

Relaterat. Artikelbilder. 1 av 3 2010-07-29 09:52 STÖDE (ST)

Relaterat. Artikelbilder. 1 av 3 2010-07-29 09:52 STÖDE (ST) 1 av 3 2010-07-29 09:52 Publicerad 28 juli 2010 STÖDE (ST) Isländsk musik är ett starkt tema i årets kammarmusikvecka i Stöde. Huvudrollen spelas av sopranen Gudrun Ingimars, som sjunger i Stöde för första

Läs mer

PROGRAM FÖR REGIONALPOLITIK. Sveriges ordförandeskap 2018

PROGRAM FÖR REGIONALPOLITIK. Sveriges ordförandeskap 2018 PROGRAM FÖR REGIONALPOLITIK Sveriges ordförandeskap 2018 PROGRAM FÖR REGIONALPOLITIK Sveriges ordförandeskap 2018 i Nordiska ministerrådet ANP 2017:781 ISBN 978-92-893-5265-9 (PRINT) ISBN 978-92-893-5266-6

Läs mer

Marstrands Sjungande Trädgårdar

Marstrands Sjungande Trädgårdar Marstrands Sjungande Trädgårdar 21-23 aug 2015 Medverkande Claudia Thorn Boström Går avslutande året på Mimers Hus estetiska musikalprogram, där fokus läggs på sång, dans och teater. Marion Larsson Slöjdare

Läs mer

GÖR DET PÅ BIBLIOTEKET

GÖR DET PÅ BIBLIOTEKET Gävle bibliotek www.gavle.se/bibliotek GÖR DET PÅ BIBLIOTEKET EVENEMANG JANUARI-FEBRUARI 2016 Fri entré! Begränsat antal platser, kom i tid! För mer info se www.gavle.se eller ring 026-17 96 00 Välkommen!

Läs mer

Foto: Mattias Lindbäck

Foto: Mattias Lindbäck Foto: Mattias Lindbäck PROGRAM HÖSTEN 2015 KONTAKTINFORMATION ÖREBRO LÄNS MUSEUM Besöksadress: Engelbrektsgatan 3 Telefon: 019-602 87 00 Webb: www.olm.se E-post: info@olm.se FRI ENTRÉ @lansmuseum @orebrolansmuseum

Läs mer

Lärarhandledning. Folke och Frida Fridas nya värld Frida Åslund

Lärarhandledning. Folke och Frida Fridas nya värld Frida Åslund Lärarhandledning Folke och Frida Fridas nya värld Frida Åslund www.atriumforlag.se info@atriumforlag.se Innehåll Om boken 2 Om författaren 2 Ingångar till läsningen 3 Analys Berättare Karaktärer Läsdagbok

Läs mer

Den perfekta semestern i Lappland

Den perfekta semestern i Lappland Den perfekta semestern i Lappland I ett unikt servicekoncept förs två bekväma, förstklassiga hotell samman med Levi Summit Kongress- och utställningscenter. Det vidsträckta vildmarksområdet i de finska

Läs mer

Sprog i Norden. Titel: Internordisk kommunikation kurs i skandinaviska vid Islands universitet. våren 1999. Forfatter: Elisabeth Alm.

Sprog i Norden. Titel: Internordisk kommunikation kurs i skandinaviska vid Islands universitet. våren 1999. Forfatter: Elisabeth Alm. Sprog i Norden Titel: Forfatter: Kilde: URL: Internordisk kommunikation kurs i skandinaviska vid Islands universitet våren 1999 Elisabeth Alm Sprog i Norden, 2000, s. 45-49 http://ojs.statsbiblioteket.dk/index.php/sin/issue/archive

Läs mer

svenska NordForsk Strategi

svenska NordForsk Strategi svenska NordForsk Strategi 2011-2014 Miljömärket Svanen etablerades i 1989 av konsumentsektorn under Nordiska ministerrådet. side 2 Övergripande mål side 3 Huvudfrågor och strategiska ageranden på den

Läs mer

inspiration JUBILÉUMSKONSERT I KLASSISK MUSIK. Sibelius IDUNTEATERN, UMEÅ FREDAG 1 DECEMBER KL OCH LÖRDAG 2 DECEMBER 2017 KL 19.

inspiration JUBILÉUMSKONSERT I KLASSISK MUSIK. Sibelius IDUNTEATERN, UMEÅ FREDAG 1 DECEMBER KL OCH LÖRDAG 2 DECEMBER 2017 KL 19. JUBILÉUMSKONSERT I KLASSISK MUSIK. Finlands 100 åriga självständighet hyllas med ETT EVENEMANG I VÄRLDSKLASS inspiration Sibelius MED NAZIG AZEZIAN & JUSSI MAKKONEN IDUNTEATERN, UMEÅ FREDAG 1 DECEMBER

Läs mer

Listin að finna ekki til

Listin að finna ekki til 1. tbl. 30. árg. maí 2015 Listin að finna ekki til Við megum vel við una, þau gæði sem skaparinn leiddi oss til með búsetu á eyju nyrst í hafi með gnótt fiskjar, orkuauðlinda og hvítra fjallatinda. Gamall

Läs mer

BIBLIOTEKEN I LOMMA & BJÄRRED

BIBLIOTEKEN I LOMMA & BJÄRRED BIBLIOTEKEN I LOMMA & BJÄRRED PROGRAM BARN HÖSTEN 2014 SAGOSKOJ PÅ LOMMA BIBLIOTEK BIBLIOTEKEN! Sagostunder från 3 år Ingen föranmälan behövs Följ med Saga och Vilda Hilda in i sagornas förtrollade värld!

Läs mer

På resande fot på Cuba och i Mexico

På resande fot på Cuba och i Mexico Sida 1 av 5 Välkommen till Willy o Ingers gästbok På resande fot på Cuba och i Mexico [Skriv nytt] - [Skapa ny gästbok] 72 personer har besökt gästboken som innehåller 17 meddelanden. Senaste meddelandet

Läs mer

OXIEBIBLIOTEKET Höst och vinter 2013

OXIEBIBLIOTEKET Höst och vinter 2013 OXIEBIBLIOTEKET Höst och vinter 2013 föreläsningar för vuxna Tisdagen den 24 september kl 18.30 Kärlek, svek och längtan tre unga kvinnoliv kring förra sekelskiftet Marianne Söderberg Marianne Söderberg

Läs mer

John Ajvide Lindqvist

John Ajvide Lindqvist STIFTELSEN SELMA LAGERLÖFS LITTERATURPRIS 2008 TILLDELAS John Ajvide Lindqvist»För ett författarskap som rymmer ett mästerligt berättande och en känsla för skräckens och inbillningens djupa krafter« Foto:

Läs mer

Kultursommaren i Svalövs kommun Juni-Juli-Augusti

Kultursommaren i Svalövs kommun Juni-Juli-Augusti Kultursommaren i Svalövs kommun 2016 Juni-Juli-Augusti Medverkande till Kultursommaren i Svalövs kommun Billeberga bibliotek Fridhems folkhögskola Föreningen Majblomman John-Ove Hansson Kulturföreningen

Läs mer

Studieprogram. Våren 2016. Anmäl dig enkelt till våra cirklar! SNABBT VIA INTERNET: www.burlov.abf.se KLASSISKT VIA TELEFON: 040-35 24 00

Studieprogram. Våren 2016. Anmäl dig enkelt till våra cirklar! SNABBT VIA INTERNET: www.burlov.abf.se KLASSISKT VIA TELEFON: 040-35 24 00 Studieprogram Våren 2016 Anmäl dig enkelt till våra cirklar! SNABBT VIA INTERNET: www.burlov.abf.se KLASSISKT VIA TELEFON: 040-35 24 00 ABF Burlöv Dalbyvägen 25, Arlöv Öppet hus Lördagen den 16/1 14.00-16.00

Läs mer

Studerande i fjordernas och trollens land

Studerande i fjordernas och trollens land Studerande i fjordernas och trollens land Att studera utomlands är en vacker och spännande upplevelse. Det ger dig möjlighet att träffa och umgås med människor från många olika delar av världen, skaffa

Läs mer

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Vellíðan í vinnunni Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Texti: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Forsíða: Fiskikonurnar, 1971, Hildur Hákonardóttir/Myndstef Teikningar: Gísli J. Ástþórsson

Läs mer

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS SKOGRÆKTARFELAGISLANDS THE ICELANDIC FORESTRY ASSOCIATION SKÚLATÚN 6, 105 REYKJAVlK SlMI 551 8150 - VEFFANG www.skog.is - NETFANG skog@skog.is Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis Reykjavík, 07. febrúar

Läs mer

VERKSAMHETSBERÄTTELSE FÖR 2010

VERKSAMHETSBERÄTTELSE FÖR 2010 Föreningen Norden Örebroavdelningen VERKSAMHETSBERÄTTELSE FÖR 2010 Styrelsens sammansättning: Ordförande: Vice ordförande: Kassör: Sekreterare: Övriga ledamöter: Suppleanter: Eva Bellsund Torgny Larson

Läs mer

MELLANDAGSREA PÅ KONST

MELLANDAGSREA PÅ KONST Lördag 28/12 Program 12.00 Arrangörerna Sanni Breisch och Emma Weidenhielm hälsar välkomna Bo Nils Sebastian Lindén / Bildkonst DYSTOPI/UTOPI/DJUR/SKOGEN/MÖRKER/ LYCKA/GLÄDJE/SKRÄCK/ HUMOR/VÅLD/ MYSTIK/MÄNNISKOR/MAGI/RÄDSLA/

Läs mer

Kulturhösten. Decemberupplagan 2016

Kulturhösten. Decemberupplagan 2016 Kulturhösten Decemberupplagan 2016 Medverkande kulturaktörer Daglig verksamhet, Svalövs kommun Kultur i Svalöv Kulturhuset i Svalöv Röstångabygdens Kulturförening Studieförbundet Vuxenskolan, Skåneland

Läs mer