safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá

Storlek: px
Starta visningen från sidan:

Download "safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá"

Transkript

1 Lárus Sigurbjörnsson safnafaðir Reykvíkinga maí Sýningarskrá Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn Leikminjasafn Íslands

2 Sam starf fjög urra safna Efnisyfirlit Barnabörn Lárusar Sigurbjörnssonar í Árbæjarsafni. Þegar aldarafmæli Lárusar Sigurbjörnssonar nálgaðist var ljóst að margir þyrftu að leggja hönd á plóg ef minn ast ætti ævi starfs þessa fjöl hæfa og mik il virka brautryðjanda sem skyldi. Lárus var stofnandi og fyrsti forstöðumaður Borgarskjalasafns Reykjavíkur og Minjasafns Reykjavíkur, síðar Árbæjarsafns. Í Landsbóka safni er geymt mik ið safn hand rita og ým issa gagna frá hon um og Leik minjasafn Ís lands, sem stofn að var nú í vor, starfar á því sviði sem Lárusi var löng um hug leikn ast. Varð því að ráði að þessi fjög ur söfn tækju hönd um sam an um að minnast afmælisins í samvinnu við fjölskyldu Lárusar. Í undirbúnings- og ritnefnd voru Gerður Róbertsdóttir frá Árbæjarsafni, Njörður Sigurðsson frá Borgarskjalasafni, Emilía Sigmarsdóttir frá Landsbókasafni og frá Leik minja safni Ís lands Jón Viðar Jónsson og Jón Þór is son. Náið sam ráð var við börn Lárus ar og tóku þau virk an þátt í und ir bún ingn um. Á kveð ið var að efna til dag skrár í Iðnó á af mæl is dag inn, 22. maí. Um sjón með afmælisdagskrá hefur Sveinn Einarsson. Sama dag opna sýningar um Lárus Sigurbjörnsson í Borgarskjalasafni og Landsbókasafni. Árbæjarsafn opnar sýningu um Lár us 1. júní, þeg ar sum ar starf safns ins hefst. Gef in er út sýn ing ar skrá þar sem Lárus ar er minnst af þeim sem kynnt ust honum, unnu með hon um og fet uðu í fót spor hans. Hönn un sýn ing ar skrár og kynning ar efn is: Björn G. Björns son. Prófarkalestur Eiríkur Þórmóðsson. Um brot sýningarskrár: BH-miðlun. Prentun: Litróf. Ljós mynd ir eru frá Minjasafni Reykjavíkur, Borgarskjalasafni Reykjavíkur, Ljómyndasafni Reykjavíkur, Landsbókasafni og fjölskyldu Lárusar Sigurbjörnssonar. Ljósmyndir af málverkum: Jóhannes Long. Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður: Þrekvirki eins manns Lárus Sigurbjörnsson, skjalavörður Reykjavíkurbæjar Jón Viðar Jónsson, forstöðumaður Leikminjasafns Íslands: Frumherji í fræðunum Helgi M. Sigurðsson, deildarstjóri, Minjasafni Reykjavíkur: Lárus Sigurbjörnsson og minjavarslan í Reykjavík Sveinn Einarsson: Hann Lárus í Ási Steinunn Bjarman: Endurminningar úr Skjalasafni Reykjavíkurbæjar í tilefni aldarafmælis Lárusar Sigurbjörnssonar Ögmundur Helgason, forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns: Handritasafnari um leikbókmenntir Ritaskrá Lárusar Sigurbjörnssonar Bryndís Ísaksdóttir tók saman Lárus Sigurbjörnsson Bókamerki Lárusar Sigurbjörnssonar. Hönnun sýningarspjalda: Ólafur J. Engilbertsson, prentun: Merking ehf. Reykja vík ur borg studdi verk efn ið fjárhagslega og börn Lárusar kostuðu sýningarskrá. 2 3

3 Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður Þrek virki eins manns - Lár us Sig ur björnsson, skjala vörð ur Reykja vík ur bæj ar Það er skrýt in til finn ing að setj ast í stól ann ars manns og kynn ast hon um smátt og smátt gegn um verk hans. Þeg ar ég hóf störf á Borg ar skjala safni Reykja vík ur, þekkti ég ekkert til Lárusar Sigurbjörnssonar, fyrrum skjalavarðar Reykjavíkurbæjar. Ég kynnt ist hon um gegn um sög ur frá fyrr um sam starfs fólki hans en ekki síð ur þeg ar ég fór að kynn ast þeim þrek virkj um sem hann hafði unn ið í skjala mál um Reykjavíkurborgar og hversu mikið spor hans mörkuðu ennþá starfsemi safnsins tveim ur ára tug um eft ir að hann hafði lát ið af störf um. Lárus Sigurbjörnsson við störf í Skjalasafni Reykjavíkurbæjar. Lárus Sigurbjörnsson. Lár us Sig ur björns son var einn af eld hug un um sem marka spor sitt á sam tíð ina. Hann var greind ur og kraft mik ill og vann af brenn andi á huga að við fangs efn um sín um hverju sinni. Skjala mál bæj ar ins voru þar ekki und an skil in og hann var frumkvöðull að stofnun skjalasafns bæjarins og forstöðumaður þess fyrstu áratugina. Lár us hóf störf hjá Reykja vík ur bæ árið 1929 og gegndi þar ýms um störf um. Hann var öflugur félagsmaður Starfsmannafélags bæjarins og var bæði varaformað ur og for mað ur þess, auk ann arra trún að ar starfa. Hann þekkti því vel til stofnana borgarinnar. Hann var áhugasamur um menningarmál og varðveislu menningarminja og skrif aði fjölda greina um það efni. Lár us kom fyrst ur fram með hugmynd ina um að Reykja vík ur bær varð veitti sjálf ur skjöl sín með skipu lögð um hætti og hann var aðalhvatamaðurinn að stofnun skjalasafns bæjarins. Þegar árið 1939 hvatti Lár us til þess í grein í Starfs manna blaði Reykja vík ur að stofn sett yrði Skjalasafn Reykja vík ur. Í grein inni Skjala safn bæjarins sem birt ist ári síð ar í sama blaði hvatti Lár us enn á ný til þess að Reykja vík ur bær stofn aði eig ið skjala safn, en hann sagði m.a.:... eng um bland ast hug ur um, að heppi legra sé að varð veita gögn og skilríki bæjarfélagsins annars staðar en í Þjóðskjalasafninu, sem er löngu orðið yfirfullt og býr við ó full nægj andi skjala vörslu til að sinna skjöl um og skil ríkj um bæj arins sérstaklega. Reykjavíkurbær þarf að stofna til sérstakrar skjalavörslu, ráða kunn áttu mann til að raða og skipu leggja bæj ar skjala safn ið, en um fram allt að fá því ör ugga og góða geymslu. Það má eng um vaxa í aug um þó stofn að sé til nýs emb ætt is og nokk ur út gjöld hljóti að fylgja vörslu safns ins, sér stak lega þar sem þetta nauð synja mál hef ur dreg ist allt of mik ið á lang inn. voru á loftunum í Reykjavíkurapóteki og Njarðarstöðinni. Steinunn Bjarman, fyrrum starfs mað ur safns ins, hef ur lýst því hvern ig Lár us varð að klofast yfir skjalapakka í loft leysi og þrengsl um í þess um hús um og oft fór lang ur tími í að finna rétt an skjala pakka og þau skjöl sem leit að var að. Fram að þeim tíma höfðu skrifstof ur og stofn an ir bæj ar ins ver ið skyld ar skv. lög um frá 1916 að af henda Þjóðskjala safni Ís lands marg vís leg skjöl og gögn, sem höfðu náð 20 ára aldri. Bær inn hlýddi þessu og eldri og yngri skjöl Reykja vík ur bæj ar hlóð ust upp í Þjóð skjalasafni. Skjöl in voru af hent reglu bund ið á 10 ára fresti eft ir setn ingu reglu gerð ar innar, þ.e. árin 1914, 1924 og Þeg ar átti næst að skila árið 1944, var búið að flytja skjöl Þjóð skjala safns ins burt úr bæn um vegna stríðs ins. Þá var þess um skjöl um um næst lið inn ára tug kom ið fyr ir í hús næði bæj ar ins og bætt við þau jafn óð um. Árið 1947 voru sam þykkt lög um hér aðs skjala söfn þar sem sýslu nefnd um og bæj ar stjórn um var gef ið leyfi til að geyma skjöl og bæk ur er vörð uðu sýslu þeirra eða bæj ar fé lag. Lár us fór þá þeg ar að berj ast fyr ir form legri stofn un Skjala safns Reykja vík ur, á grund velli um ræddra laga. Þann 7. októ ber 1954 sam þykkti bæj arstjórn Reykja vík ur að stofn að yrði Minja safn Reykja vík ur og var Lár us Sig ur björnsson skipaður skjala- og minjavörður. Skjalasafn Reykjavíkur fékk viðurkenningu menntamálaráðuneytisins sem héraðsskjalasafn árið Í upp hafi seinna stríðs var Lárusi falið að taka sam an gögn bæj ar ins sem geymd 4 5

4 Úr Skjalasafni Reykjavíkurbæjar í Skúlatúni 2. Lár us Sig ur björns son var ekki lærð ur skjala vörð ur, en hann leit aði allra leiða til að efla fag lega þekk ingu sína og að sjá til þess að safn ið væri sett upp á við urkennd an hátt. Hann var sömu leið is lík lega einn fyrsti að il inn til þess að sinna skjala stjórn hér á landi, þ.e. að að stoða stofn an ir og fyr ir tæki borg ar inn ar við að skipuleggja uppröðun skjala sinna og hvernig varðveislu þeirra skyldi háttað. Lárus tók upp al þjóð legt tugstafa kerfi við skjala vörslu, oft kennt við Dewey, en hann byggði það á þýsku útgáfunni Dezimal-Klassifikation, Deutsche Gesamtausgebe, sem gef in var út í Berlín Skjala safn Reykja vík ur gaf út 1953 rit ið Tugstafa kerfi eft ir Lár us, en hann byggði skrá setn ingu safns ins á Dezimal kerfinu, og því var einnig ætl að að vera not að við bréfa færslu og skrá setn ingu bæj arog sveitastjórnarmálefna. Lárus lagði mikla vinnu í þýðingu kerfisins og aðlögun að ís lensk um að stæð um. Eins og ger ist, verða slík kerfi úr elt og nýj ar hug mynd ir koma fram, en kerfi Lárus ar var not að í Ráð húsi Reykja vík ur allt til árs ins Lár us gekk skipu lega til verks í söfn un eldri skjala bæj ar stofn ana og skrán ingu þeirra og frá gangi eft ir komu á safn ið. Í Morg un blað inu, þann 4. febr ú ar 1958 er safn inu lýst svo: Húsa kynni safns ins eru björt og rúm góð og vinnu skil yrði fyr ir starfs fólk og gesti eru ágæt. Þeg ar inn er kom ið blasa við geysi mikl ir málm grinda skáp ar, þar sem bók um og skjala pökk um er rað að. Á pakk ana hafa ver ið límd ir hvít ir mið ar. Á þá er prent að hið nýja skjald ar merki Reykja vík ur, en fyr ir neð an það er skráð innihald pakk ans. Á merki mið un um og bók arkilj um má fljót lega fá hug mynd um, að í safninu kennir margra grasa. Lár us tók upp færslu að fanga skrár og var og er notk un henn ar mjög þægi leg. Hann hafði full an skiln ing á þeirri meg in reglu skjala vörslu að raska ekki upp haflegri röð un og inni haldi saf nein ing ar, eða að skipta þeim upp eða sam eina, nema gild ar á stæð ur væru fyr ir hendi. Færð var ít ar leg spjald skrá yfir hvern pakka, öskju eða bók, þar sem hægt var að leita eft ir skjala núm eri, að fanga núm eri eða skjalamynd ara. Hald in var sér stök stað setn ing ar skrá, þar sem hægt var á fljót leg an hátt að finna staðsetningu skjalaeiningar eftir aðfanganúmeri. Safnið gaf út ritið Skjalasafn Reykja vík ur á ár inu 1957, en þar var að finna skrár yfir allt sem safn ið hafði að geyma á þeim tíma og er sú skrá not uð enn þann dag í dag. ing inn var hægt að bjóða upp á góða les stofu fyr ir fræði menn og skapa skil yrði til rannsókna á sögu bæjarins. Sömuleiðis var vinnuaðstaða fyrir starfsmenn betri. Þá bauð safn ið upp á sýn ing ar í húsa kynn um sín um, þar sem fór sam an skjöl, minj ar og lista verk tengd sögu bæj ar ins. Marg ir eldri borg ar ar muna enn þá eft ir þess um sýn ing um, sem voru ný næmi í Reykja vík. Árið 1957 sam þykkti bæj ar ráð að hefja ætti út gáfu á sam felldri sögu Reykja víkur og var Lárusi falið að gera til lög ur um út gáf una og gerð verks ins. Stein unn Bjarm an hef ur lýst því hvern ig Þor kell Gríms son, Þor steinn Gunn ars son og Lýð ur Björns son sátu á safn inu og flettu gögn um um Reykja vík og á huga Lárus ar á að greiða götu þeirra og að stoða þá á alla lund. Lár us hafði þá þeg ar lok ið við margvíslega undirbúningsvinnu fyrir útgáfuna, m.a. við afritun skjala og skipulagningu. Lár us sagði í við tali við Tím ann þann 13. á gúst 1957, að hann... á liti að byrjað yrði að gefa út ýmsar fundagerðarbækur bæjarstjórnanefnda og borgarafunda og láta fylgja fræði leg ar at hug an ir og að þessu yrði fund ið form í rit um sem kæmu út einu sinni eða tvisvar á ári. Þess ari út gáfu myndi þá að ein hverju leyti svipa til Stjórnartíðinda og Alþingistíðinda. Lárus sagði að lokum, að hvert sem form ið yrði, væri orð ið að kallandi að gefa út rit, þar sem væri að finna ít ar leg ar heim ild ir um sögu og þró un bæj ar ins. Lár us sýndi mikla fram sýni við þessa heimildaútgáfu og sömuleiðis lét hann vélrita upp fjölda handskrifaðra gjörðabóka nefnda og stjórna borg ar inn ar til að auð velda að gengi að þeim og verja frum rit in. Lár us sagði gjarn an að skjala safn ið væri ein mik il, ó unn in náma og hann lagði sig fram við að að stoða þá fræði menn sem vildu kanna þann fjár sjóð sem þar væri að finna. Lár us hafði gott lag á að kom ast í sam band við al menn ing og fjöl miðla og kynna mikilvægi varðveislu skjala, bæði opinberra aðila og einkaaðila. Hann skrifaði sjálfur oft grein ar í blöð og tíma rit og var dug leg ur að gefa fjöl miðl um upp lýs ing ar. Lár us lýsti því einnig fyr ir Stein unni Bjarm an, hvern ig hann væri í sam bandi við ýmsa ó líka að ila inn an borg ar kerf is ins til þess að fylgj ast með að skjöl um með varð veislu gildi væri ekki fleygt, svo sem skrif stofu menn, verka menn, öskukarla og menn sem störfuðu við endurbyggingar húsa. Við störf í skjalasafninu. Haust ið 1955 voru skv. sam komu lagi flutt skjöl frá ár un um 1785 til 1916 frá Þjóð skjala safni til Skjala safns Reykja vík ur, en skjöl frá ár inu 1916 voru í vörslu bæjar ins, eins og áður kom fram. Um var að ræða með al ann ars bæk ur og skjöl borgar stjóra og bæj ar stjórn ar frá fyrstu tíð og til árs ins Með send ing unni var skjalasafnið orðið annað stærsta skjalasafns landsins á eftir Þjóðskjalasafni, með um 800 hillu metra. Skjala safn bæj ar ins, er var í fyrstu til húsa í kjall ara húss ins Ing ólfs stræt is 5, flutti árið 1957 í rúm gott hús næði á neðstu hæð húss ins að Skúla túni 2. Eft ir flutn- Safn ið tók ekki ein ung is við skjöl um til varð veislu, held ur beitti Lár us sér fyr ir því á ár inu 1947 að haf ist yrði handa við gerð efn is flokk aðs úr klippusafns yfir alla starfsemi borgarinnar. Einn starfsmaður safnsins klippti út úr dagblöðum alla umfjöllun um Reykjavíkurbæ og stofnanir hans, úrklippurnar voru efnisflokkaðar í 35 efn is flokka, eins og skipu lags mál, leik list ar mál, gatna mál o.s.frv. og síð an voru þær límd ar í sér stak ar úr klippu bæk ur. Safn þetta jókst jafnt og þétt og var vin sælt efni með al gesta safns ins. Full yrða má að úr klippusafn ið sé ein mik il væg asta heimild in um sögu Reykja vík ur á síð ari hluta 20. ald ar. Hald ið var á fram með úr klippusafn ið allt til árs ins 1997, þeg ar gagna söfn dag blaða leystu það af hólmi. 6 7

5 Lárus starfaði ekki eingöngu að varðveislu skjala borgarstofnana, heldur einnig félagasamtaka og fyrirtækja í Reykjavík. Lárus hafði starfað áratugum saman að fram gangi leik list ar í borg inni og hann gekk í söfn un og skrán ingu skjala Leik félags Reykja vík ur. Full yrða má að skjala safn Leik fé lags ins sé með merk ustu söfn um leikfélaga á Norðurlöndum. Lárus náði að safna öllum skjölum félagsins frá upphafi, þar með talin fyrsta fundargerðabókin, bréfasöfn, bókhaldsgögn, leikskrár og ljós mynd ir eins og til voru. Safn leik fé lags ins var skráð af sér stakri natni og skilningi á starfi fé lags ins. Það er á nægju legt að skoða ná kvæmt hand bragð Lárus ar við skráningu á leikritum og skjölum Leikfélagsins. Lár us var ekki að eins frum kvöð ull að stofn un skjala- og minja safns fyr ir Reykjavík ur borg, held ur vann hann alla tíð öt ul lega að fram gangi og þró un safn anna. Hann var stolt ur af starfi sínu og átti drauma um hvern ig væri á fram hægt að vinna að fram gangi safn anna í fram tíð inni. Þar á með al voru hug mynd ir um upp byggingu borgarlistamiðstöðvar eða kulturcenter í Höfða, en söfnin höfðu Höfða til af nota fyr ir geymsl ur. Það var Lárusi á fall þeg ar hon um var gert að rýma Höfða, hug mynd ir um við bót ar hús næði í Skúla túni 2 urðu held ur ekki að veru leika og hon um var gert að flytja hluta af skjöl um borg ar inn ar í geymsl ur á Korp úlfs stöðum, í hús næði sem var hon um ekki að skapi. Hann var sömu leið is ó sátt ur við á hrif skipulagsbreytinga á Árbæjarsafnið. Landakot. Vatnslitamynd eftir Lárus Sigurbjörnsson frá Úr skjalasafninu í Skúlatúni 2. Lárus Sigurbjörnsson sagði upp störfum hjá Reykjavíkurborg sumarið 1967, frá og með 1. maí 1968, en hann átti inni or lof til þess tíma. Hann hafði þá starf að öt ullega að fram gangi skjala mála hjá borg inni í hart nær 30 ár. Þrátt fyr ir að nú séu meira en 35 ár síð an Lár us lét af störf um, má hvar vetna greina merki um starf hans. Pakk ar og öskj ur vand lega merkt ir, spjald skrár kassarn ir, skjöl Leik fé lags Reykja vík ur og svo mætti lengi telja. Fyr ir okk ur á Borg arskjala safni Reykja vík ur er Lár us lif andi goð sögn sem við höf um fyr ir aug un um á degi hverjum. Er hægt að telja op in bera stofn un eins og skjala safn þrek virki eins manns? Borgarskjalasafn Reykjavíkur er tvímælalaust afkvæmi Lárusar Sigurbjörnssonar og hefði ekki orð ið til á þess um tíma og með þess um hætti án hans. Hann mark aði slóð ina og valdi leið ina. Við sem á eft ir höf um kom ið, höf um fylgt fótspor um hans og hald ið kyndli hans á lofti. Heimildir. Bæjarskjalasafn Reykjavíkur viðurkennt sem héraðsskjalasafn. Dagblaðið Vísir 22. feb Viðurkenning ráðuneytis á Skjalasafni Reykjavíkur. Morg un blað ið 23. feb Skjala- og minja safn Reykja vík ur. Stutt heim sókn í Skúla tún 2. Morgunblaðið 4. feb Fyrirhugað að hefja útgáfu á samfelldri sögu Reykjavíkur. Tíminn 13. ág Borgareiður og brauðtrog. Morgunheimsókn í skjala- og minjasafnr eykjavíkur. Þjóðviljinn 8. sept Skjalaskrá Reykjavíkurbæjar. Skrá um safnið, röðuð eftir tugstafakerfi. Lár us Sig ur björns son tók sam an. Prent að sem hand rit í Reykja vík Steinunn Bjarman. Lárus Sigurbjörnsson, safnafaðir Reykjavíkurborgar. Söguspegill. Afmælisrit Árbæjarsafns. Rit stj. Helgi M. Sig urðs son. Reykja vík

6 Lárus Sigurbjörnsson. Olíumálverk eftir Halldór Pétursson í eigu BSRB. Jón Viðar Jónsson, forstöðumaður Leikminjasafns Íslands Frum herji í fræð un um Fræði mað ur, sem held ur inn á áður ó kann að rann sókna svið, er eins og landkönn uð ur á leið inn í ó kunn ugt land. Hvað á slík ur könn uð ur að taka til bragðs? Ætli hann byrji ekki á því að reyna að fá eins góða yf ir sýn yfir svæð ið og frekast er unnt, búa til gróft yf ir lit skort, setja nið ur þá staði sem helst séu skoð un ar virði, átta sig á væn leg ustu leið un um að þeim og taka svo til við að ryðja veg ar slóða. Það verk get ur ver ið örð ugt og taf samt og laun in, sem upp skor in eru að kveldi, ekki alltaf virst mik il sam an bor ið við fyr ir höfn ina. Engu að síð ur hlýt ur það að veita al veg sér staka full nægju að dag lok um að hafa rutt nýj ar braut ir, braut ir sem maður inn veit að eiga eft ir að verða eft ir kom end un um til gagns og gleði - eins þótt hon um sé full ljóst að kort lagn ing in geti ekki ver ið full kom in og margt í vega gerðinni standi til bóta þeg ar kröf ur breyt ast og verða strang ari. Þegar Lárus Sigurbjörnsson hóf að rannsaka íslenska leiklistarsögu snemma á fjórða ára tug síð ustu ald ar eða jafn vel eitt hvað fyrr, var sann ar lega ekki á miklu að byggja. Ef und an eru skild ir tveir þýsk ir fræði menn, Carl Küchler og J.C. Poestion, sem birtu lítil rit um íslenskar leikbókmenntir og leiklistarsögu í kringum aldamótin 1900, hafði eng inn fjall að um efn ið svo orð væri á ger andi. Ind riði Ein ars son hafði að vísu alltaf mik inn sögu leg an á huga og gerði sér fulla grein fyr ir nauð syn þess að halda sam an helstu stað reynd um um leik starf ið; t.d. hélt hann skrá yfir sýningar Leikfélags Reykjavíkur frá upphafi, verkefni, leikkvöld og fjölda sýninga jafn framt því sem hann rit aði margt um þessi mál í grein um og end ur minn ing um. Má sem dæmi nefna að aðeins fáeinum árum eftir stofnun Leikfélagsins skrifaði hann í blað ið Reykja vík tvær grein ar þar sem hann bar nýja sýn ingu fé lags ins á dönsk um gam an leik sam an við eldri sýn ingu sama leiks og lá ekk ert á því að hann teldi þá nýju bera vitni um mikla fram för. Þá hélt Ind riði sam an ýms um gögn um, s.s. leik skrám L.R., sem hann batt í gott band og merkti á Thea t er-saga, og eru þau ein tök í safni hans sem hef ur ver ið í vörslu Þjóð leik húss ins alla tíð. Þar eru einnig hand rit að þeim leik rit um sem Leik fé lag ið sýndi á þess um árum, bæði hand rit verk anna í heilu lagi og svoköll uð rullu hefti, þar sem er færð ur inn texti einstakra hlutverka ásamt markorðum mótleikara, en fyrir tíma nútíma fjölföldunar tækja var að sjálf sögðu eng inn veg ur að af rita heilu leik rit in fyr ir hvern ein asta leik ara. Eru þessi gögn öll í virðu leg um bóka skáp sem kom inn mun úr eigu Indriða og Þjóð leik hús ið hef ur jafn an far ið með eins og sjá ald ur auga síns. Ekki var Ind riði þó svo ná tengd ur starfi Leik fé lags ins að hann gæti tek ið að sér það hlut verk skjala varð ar sem fé lag ið vant aði sár lega. Gögn þess, s.s. fund ar gerðir, reikn ings hald, hand rit, bréfa skipti og ljós mynd ir, hlutu eins og mál um var háttað að lenda á ýms um hönd um þeirra sem um þau fjöll uðu; t.d. mun elsta fund argerðabók félagsins, sem er einstæð heimild í leiklistarsögunni, hafa komið óvænt upp í hend ur manna um það leyti sem fé lag ið hélt upp á fimm tugs af mæli sitt árið Engu að síð ur sýna of antald ar stað reynd ir að Ind riði gerði sitt til að búa efnið í hend ur síð ari tíma manna, leggja fyrstu und ir stöð una sem síð ar væri hægt að reisa á hærri bygg ing ar. Sjálf ur tók hann öðru hvoru virk an þátt í starfi L.R., stýrði sýn ing um þess á leik rit um sín um, Skip ið sekk ur, Nýársnótt in og Stúlk an frá Tungu, og barð ist fyr ir mál stað leik húss ins í ræðu og riti. Þjóð in mátti aldrei gleyma því að stofn un og starf Leik fé lags ins var að eins á fangi á leið til Þjóð leik húss ins, hins stóra draums og mikla mark miðs sem allt starf kyn slóð ar inn ar stefndi að. Ind riði var því á sinn hátt í góðri að stöðu til að leggja allra fyrstu drög in að sögu rit un Leik fé lagsins, þó að auð vit að væri hann of við rið inn mál ið til að geta fjall að um það af einhverju sem mætti kenna við fræði lega hlut lægni. Nú er rétt að taka strax fram að Lár us Sig ur björns son var það að vissu leyti líka. Fljót lega eft ir að hann kom heim frá námi und ir lok þriðja ára tug ar ins var hann kom inn á kaf í leik hús mál in. Hann var á samt Har aldi Björns syni for ystu mað ur Leik fé lags stúd enta, sem starf aði á ár un um , og eft ir að Har ald ur tók við stjórnarformennsku í hinu svonefnda ábyrgðarmannafélagi, sem var stofnað um rekst ur L.R til að bjarga því frá gjald þroti, sett ist hann í stjórn félagsins og var framkvæmdastjóri þess í upphafi. Þegar ábyrgðarmannafélaginu var slitið þremur árum síð ar var Lár us kos inn for mað ur hins end ur reista Leik fé lags og gegndi því emb ætti í tvö ár. Eft ir það dró held ur úr af skipt um hans af fé lags starf inu, enda hafði maðurinn ærin verkefni á aðalstarfsvettvangi sínum hjá Reykjavíkurborg, svo sem lesa má ann ars stað ar í þessu riti. Upp úr 1950, þeg ar á kveð ið hafði ver ið að halda starfi L.R. á fram við nýj ar og ger breytt ar að stæð ur, var hann hins veg ar mættur til leiks að nýju og var aft ur kjör inn for mað ur í tvö ár. Þá var ný kyn slóð að vísu að ryðja sér til rúms í fé lag inu, kröft ug kyn slóð og mik il fyr ir sér og sást því mið ur ekki alltaf fyr ir í skipt um sín um við hina eldri sem sum ir vildu vera nokk uð fast ir í sessi. Lár us mun þó, að því er ég best veit, hafa átt snurðu lít il sam skipti við yngra fólk ið sem vænt an lega hef ur, sumt a.m.k., kunn að að meta starf hans í þágu listgreinarinnar. Hitt er svo ann að mál að fáir hafa kannski á þeim tíma átt að sig á því hvað Lárus var í raun inni bú inn að á orka miklu. Þó að hann hefði ekki akademíska skól un sem fræði mað ur í leik list ar sögu - grein in var raun ar að stíga sín fyrstu spor sem akademísk fræði grein úti í Evr ópu á hans dög um - breyt ir það ekki því að hann skildi mæta vel hvaða tök um þyrfti að taka það verk efni sem hann stóð frammi fyr ir, að miklu leyti einn og ó studd ur. Í gróf um drátt um má skipta ævi verki hans í þágu ís lenskra leik li st ar fræða í tvennt. Í fyrsta lagi hóf hann að skrá setja kerf is- Við brunarústir Abbey-leikhússins í Dublin

7 bundið og af faglegri þekkingu ýmsar þeirra grunnupplýsinga sem fræðimenn þurfa á að halda til að geta stund að sögu lega og fræði lega grein ingu af ein hverri al vöru. Í öðru lagi birti hann fjölda greina og rit gerða um leik list ar sögu leg efni í blöð um og tíma rit um upp lýst um al menn ingi til á nægju og fróð leiks. Það gerði hann að sjálf sögðu í því skyni að reyna að vekja al menn an á huga á efn inu, opna augu manna fyr ir því hversu merk ur þátt ur ís lenskr ar menn ing ar hér væri á ferð. Lár us gerði sér m.ö.o. ljóst að til að ryðja nýrri fræði grein braut þyrfti ekki að eins að leggja vís inda leg an grunn að iðk un henn ar, held ur einnig vinna henni fylgi meðal allr ar al þýðu og inn an þess sem er nú á tím um kall að fræða- eða há skóla sam félag. Við skul um líta ei lít ið nán ar á þessa tvo að al þætti. Í Ár bók Lands bóka safns Ís lands 1945 birt ist skrá hans yfir ís lensk leik rit, frum sam in og þýdd, frá , með stuttum en greinargóðum inngangi. Viðbótarskrá með leiðréttingum, viðaukum og heild ar heita skrá leik rit anna fylgdi í sömu ár bók Þessi skrá tek ur ekki að eins til prent aðra rita og ó prent aðra, held ur allra verka sem Lár us hafði heim ild ir fyr ir að hefðu ein hvern tím ann ver ið til, þótt nú væru glöt uð. En ekki nóg með það, þarna er einnig get ið þeirra sýn inga verk anna sem vit að var um, svo að skráin er ekki einungis bókfræðilegs eðlis heldur einnig leiklistarsögulegs. Lét Lárus nú skammt stórra högga milli og árið 1947 birt ist í 50 ára af mæl is riti Leik fé lags Reykja vík ur skrá yfir leik rit og leik end ur L.R., eins og það er kall að, frá stofn un þess og fyrsta sýn ing ar kvöldi 1897 (skrá in var end ur prent uð í bók Sveins Ein arssonar, Leikhúsið við Tjörnina, sem kom út 1972, aukin til útgáfudags bókarinnar). Þarna eru þó mun fjöl þætt ari upp lýs ing ar en heit ið bend ir til, því að ekki er að eins greint frá heit um verk efna og nöfn um höf unda, þýð enda og leik enda, held ur einnig frumsýningardegi og fjölda sýninga. Nákvæmar tölur um aðsókn eru þarna hins veg ar ekki. Leik enda skrá in er þannig upp byggð að get ið er hlut verka allra helstu leik enda á hverju leik ári og hafa menn síð an get að saum að sam an hlut verkaskrá þeirra eft ir henni. Með þess ari skrá smíð aði Lár us verk færi sem þeir, er hafa fjall að um sögu L.R., hefðu ekki get að ver ið án. En til urð þess var ekki sjálf sagt mál; við meg um ekki gleyma því að L.R. var leik hús án skrif stofu og skjala safns og hafði því enga burði til að láta gera það sjálft. En skort inn á skjala safni bætti Lár us fé lag inu upp með því að flytja gögn þess inn í Borg ar skjala safn ið þar sem hann réð lög um og lof um og verð ur sú hugs un ekki hugs uð til enda hvar þetta ó met an lega heim ilda safn kynni að hafa lent, ef mað ur eins og Lár us hefði ekki ver ið við bú inn og í að stöðu til að koma því í skjól. Tvær fyrr nefnd ar skrár myndu ein ar sér nægja til að halda nafni Lárus ar á lofti sem brautryðjanda í skrásetningu íslenskrar leiklistarsögu og eru hans helstu verk af því tagi sem komu fyr ir al menn ings sjón ir. Á þess um árum höfðu birst ýmis mann fræði leg upp fletti rit, bæði al menns eðl is, s.s. Hver er mað ur inn?, og um tiltekn ar starfs stétt ir. Hér rann Lárusi einnig blóð ið til skyld unn ar og ára tug um saman vann hann að því að safna efni í leik ara tal sem virð ist hafa átt að taka til allra sem vit að var til að nokkurn tím ann hefðu stig ið á svið á Ís landi. Þar má að vísu segja að metnaður safnarans hafi orðið forsjálninni yfirsterkari og Lárus reist sér hurðarás um öxl; hann hefði bet ur af mark að sig við t.d. fer il helstu leik enda og þá get að skil að af sér góðu leik ara tali sem full þörf var og er enn á. Engu að síð ur er skrá in, eins og hún ligg ur nú fyr ir, ó prent uð og ó frá geng in í safni Lárus ar í Landsbókasafninu, gríðarleg fróðleiksnáma sem bæði höfundur þessa greinarkorns og aðr ir, sem vit að hafa af henni, hafa haft mik il not af. Er hún raun ar eitt þeirra frumgagna sem nauð syn legt er að fara bet ur með, þó ekki væri nema að af rita og eiga í Leik minja safni Ís lands, nú þeg ar það hef ur loks ver ið stofn að. Nátengd skrásetningar- og söfnunarþættinum í ævistarfi Lárusar eru tvö söfn sem skylt er að nefna: hið mikla úr klippu safn, sem hann hélt reglu bund ið frá 1930, og bóka safn hans, sem spann ar bæk ur jafnt sem tíma rit, prent uð rit sem fjöl rit og hand rit. Þá safn aði Lár us öll um leik skrám, sem hann komst yfir, og batt inn mik inn hluta þeirra, eink um þær sem tengd ust reyk vísku leik starfi. Hann vissi vita skuld að fleiri voru verka menn í vín garð in um en L.R. og Þjóð leik hús ið, þó að þeirra þáttur væri drýgst ur. Eitt af því sem enn vant ar mjög til finn an lega er skrá yfir reykvíska leik starf semi utan vé banda þess ara tveggja stofn ana, hvort sem menn vilja kalla það frjálsa hópa eða sjálf stæð leik hús; t.d. er ekk ert yf ir lit til um revíu sýn ing- Valur Gíslason og Ingibjörg Steinsdóttir í leikritinu Á heimleið eftir samnefndri skáldsögu Guðrúnar Lárusdóttur, LR

8 Teikning af sviði og fortjaldi eftir Sigurð Guðmundsson. ar Reykjavíkurannáls og Fjalakatt arins sem voru þó öflug leikfyrirtæki á sínum tíma. Lár us bjó hins veg ar í hend urn ar á þeim sem fyrr eða síð ar hlýt ur að bæta úr þessu með því að safna leik skrám frá öll um slík um að il um, binda þær inn og skrá efni hvers bind is fremst í það. Hef ég ekki orð ið þess var að mikl ar glopp ur séu í þeim sam an tekt um þeg ar ég hef þurft að leita til þeirra. Þætt ir úr sögu Reykja vík ur sem kom út í til efni 150 ára af mæl is Reykja vík ur árið 1936, og fjall ar um upp hafs ár in í kring um alda mót in 1800, þeg ar skóla pilt ar efna fyrst til sjón leika í Reykja vík, og fyrstu ára tugi nítj ándu ald ar. Mest ur feng ur er þó að rit gerð um hans þrem ur um Sig urð mál ara sem birt ust fyrst í Skírni á ár un um og hann gaf síð ar út í bók inni Þátt ur Sig urð ar mál ara. Bera þess ar rannsókn ir þess ljós merki hversu inn lif að ur hann er við fangs efn inu, hversu vel hann skil ur þá að stöðu sem mað ur eins og Sig urð ur mátti búa við - kannski af því að hann gat, að breyttu breyt anda, séð sjálf an sig í hon um og hlut skipti hans. Leik minja safn Ís lands er stofn að form lega á sama ári og hald ið er upp á ald araf mæli Lárus ar. Ég efa ekki að hon um hefði þótt það harla góð af mæl is gjöf, jafn vel ekki get að kos ið sér aðra betri, úr því ekki var ráð ist í þetta fyr ir tæki fyrr. Fyr ir þá sem eiga að halda merki hans á lofti verð ur lífs starf hans ævar andi brýn ing. En stofn an ir þær, sem feng ið hafa til varð veislu söfn Lárus ar, þurfa einnig að muna á byrgð sína. Bóka- og hand rita safn hans var á nafn að Lands bóka safn inu af erf ingjum hans á níu tíu ára af mæli hans fyr ir tíu árum með því for orði að það yrði vís ir að leik mennta deild inn an safns ins. Hef ur fátt gerst í því máli á þeim tíma sem síðan er lið inn, en gott að vita til þess að nú stend ur til að skrá safn ið eins og ann an safn kost. Er af hálfu Leik minja safns ins að sjálf sögðu full ur vilji til að eiga gott sam starf jafnt við Lands bóka safn ið sem önn ur söfn lands ins sem varð veita gögn tengd ís lenskri leik list ar sögu, og vart hægt að finna betra tæki færi en þenn an heiðursdag Lárusar Sigurbjörnssonar til að árétta það. Ef við lít um að eins á skrif Lárus ar um ís lenska leik list ar sögu, þá eru þau einnig tals verð að vöxt um og hygg ég þó að hon um sjálf um hafi und ir lok in þótt þau hvorki eins um fangs mik il né þung væg og hann hefði sjálf ur kos ið. Hann skrif aði eitt hvað um flest tíma bil leik sög unn ar, en sem fræði mað ur ein beitti hann sér langmest að nítj ándu öld inni. Saga Leik fé lags Reykja vík ur var hon um í raun inni of ná kom in til að hann gæti horft á hana úr á kjós an legri fjar lægð; hon um voru í barnsminni leika frek frum herj anna á fjöl un um í Iðnó og síð ar hafði hann sjálf ur geng ið fast fram í bar átt unni fyr ir til veru þess, harðri og tví sýnni. Væri því í meira lagi ó sann gjarnt að lá hon um þó að hann hneigð ist til að fegra hlut þeirra sem þarna áttu í hlut, draga fjöð ur yfir ýmsa ó full kom leika og bresti, list ræna og stjórn un arlega, sem gat ver ið ó heppi legt að halda á lofti eins og stað an var á þeim tíma. Raun ar þyk ir mér allt benda til að Lár us hafi fund ið þetta sjálf ur; a.m.k. er staðreynd að sem fræði mað ur lagði hann mest kapp á að rann saka nítj ándu öld ina, eink um þó starf og tíma Sig urð ar mál ara Guð munds son ar sem var hon um öll um öðr um hug stæð ari. Birt ist fyrsta sögu lega rit gerð hans, sem um mun ar, í rit inu Blaðaúrklippa ú safni Lárusar

9 Helgi M. Sigurðsson, deildarstjóri Lár us Sig ur björns son og minja varsl an í Reykja vík Guðrún Helga og Kirstín Lárusdætur ásamt Sólveigu Hannam í dyrum Dillonshúss í Árbæjarsafni. Frum kvöðl ar minja safna njóta sér stakr ar virð ing ar eins og vera ber. Þeir hafa þá fram sýni að byrja söfn un muna og minja sem ella hefðu far ið í glatkist una og af stýra með því menn ing ar legu slysi. Að bún að ur þeirra við þessa iðju er oft lakur og þeir njóta lít ils skiln ings. Hlut ir sem þeir vita að eru sögu leg ar ger sem ar eru að mati ann arra iðu lega ó merki legt drasl sem til gangs laust og jafn vel skað legt er að halda til haga. En með harð fylgi klífa þeir þrí tug an ham ar inn og koma upp vísi að merku safni. Þeg ar mynd næst á söfn un ina og far ið er að stilla hlut un um upp rennur upp ljós fyr ir öðr um. Áður en varði er safn ið síð an orð ið sjálf sögð og virt stofnun. Lárus Sigurbjörnsson tilheyrir tvímælalaust hópi frumkvöðlanna og þeirra sem mest hafa lagt af mörk um úr þeirra hópi. Hann var fyrsti for stöðu mað ur Minja safns Reykja vík ur, hann stjórn aði upp bygg ingu og rekstri þess fyrstu 12 árin, hann safnaði þús und um muna sem nú eru helstu fjár sjóð ir safns ins og hann skráði þá á sinn skil merki lega hátt. Þetta gerði hann sam hliða öðr um störf um á seinni hluta starfsæv inn ar. Hann kom víða við, m.a. á sviði skjala mála og leik list ar. Og hann tengd ist ekki að eins söfn un lausra muna held ur einnig bæði húsa frið un og fornleifa rann sókn um, sem ekki gefst þó svig rúm til að fjalla um hér. Lárus Sigurbjörnsson og Sveinn Þórðarson, stjórnarmaður í Reykvíkingafélaginu. Mynd in er tek in haust ið 1957, þegar félagið afhenti Árbæjarsafni minjasafn Þorbjargar Bergmann, sem hún hafði ánafnað félaginu. var sett upp myndarleg sögusýning. Stofnun minjasafnsins var órækur vottur um Fyrstu 100 árin að vakning hafði orðið meðal bæjarbúa gagnvart sögu sinni og minjum. Sérstaklega Minja varsla í Reykja vík hófst með starf semi Forn gripa safns Ís lands, síð ar Þjóðminja munu augu manna hafa opn ast í heims styrj öld inni síð ari, , þeg ar bær inn safns, árið Á þeim tíma var bænda sam fé lag í land inu og dag legt líf fyllt ist af er lend um her mönn um og margt breytt ist í hinu dag lega lífi. Í kjöl far þess- al menn ings svip að því sem ver ið hafði um ald ir. Þó var vís ir að þétt býli kom inn í ar ar vakn ing ar var gert mynd ar legt söfn unar á tak og höfðu menn ekki síst í huga að Reykja vík og menn farn ir að skynja breytta tíma. Síð an liðu níu við burða rík ir áratugir varðveita hina gömlu Reykjavík 19. aldarinnar. þar sem atvinnuhættir gjörbreyttust, meirihluti þjóðarinnar settist að við sjáv- arsíðuna og nútíma lífshættir komu til sögunnar. Íbúafjöldi Reykjavíkur margfaldað Lárus og Minjasafnið ist, fór úr um 2000 í Allt þetta um brota tíma bil var Þjóð minja safn ið eina Reykja vík ur borg byrj aði strax upp úr 1940 að halda til haga ein stök um mun um minja safn ið í bæn um og raun ar land inu öllu. Því bár ust marg ir mun ir frá bæj ar búum um sögu sína. Eft ir Reykja vík ur sýn ingu, sem hald in var árið 1949 í ný byggðu húsi og er þar nú merkt Reykja vík ur safn. Sumt af þess um reyk vísku grip um mun Þjóð minja safns ins, hófst Lár us síð an handa. Safn aði hann öll um minj um sem hann þó hafa ver ið skráð laus lega, enda að eins einn fast ráð inn starfs mað ur hjá safn inu komst yfir og vissi að hefðu sögu legt gildi. Minja safn Reykja vík ur var stofn að formlega lengst af, þjóðminjavörður. Einnig kom takmarkað bolmagn Þjóðminjasafnsins árið fram í því að það gat ekki sinnt vörslu nytja hluta að marki fyrr en eft ir miðja 20. Lár us var for stöðu mað ur Minja safns Reykja vík ur árin og hélt þá á fram öld. sinni merku söfn un. Mun ir sem hann skráði eru 2280 tals ins en einnig voru allmarg Annar stóri áfanginn á sviði minjavörslunnar í Reykjavík var stofnun Minjasafns ir ó skráð ir mun ir í safn inu þeg ar hann lét af störf um. Lár us var ekki að eins 16 Reykja vík ur, Var það lengst af til húsa í Skúla túni 2, 1. hæð, þar sem fljót lega kapp sam ur í starfi, hann var einnig mjög vak andi fyr ir minj um á öll um svið um. 17

10 Hann var bor inn og barn fædd ur Reyk vík ing ur, þekkti marga í bæn um og fékk ým is legt til safns ins út á það. Hon um til að stoð ar voru ýms ir starfs menn borg ar innar, eink um Stef án Jóns son hús vörð ur í Skúla túni 2 og Hafliði Jóns son garð yrkjustjóri. Framlag Lárusar til munasöfnunar í Reykjavík er ekki síst virðingarvert fyrir það hve margt ann að hann hafði á sinni könnu sam tím is. Hann rak í raun þrjú söfn, skjala safn, minja safn og útisafn ið að Árbæ. yfir sum ar tím ann, og varð fljótt vin sælt bæði með al bæj ar búa og ferða manna. Safnið var hið eina sinn ar teg und ar í land inu og ekki spillti fyr ir að oft var þar geng ist fyr ir sýn ing um af ýmsu tagi og tón leik um. Lár us sá um rekst ur þess eins og Minjasafns ins. Virkj aði hann fjöl skyldu sína með sér í það og sýndi hún mik inn dugn að. Kona hans, Sig ríð ur Árna dótt ir, rak til að mynda árum sam an kaffi hús safns ins, Dillons hús, og afl aði safn inu góðra tekna. Dæt ur hans unnu við fram reiðslu og voru gæslu menn og son ur hans sinnti ýms um störf um sem til féllu. Úr móttökustofu gesta á Árbæjarsafni árið 1966, Stóru stofu. Starfsstúlkan, Inga Lísa Hauks dótt ir, er klædd að þjóð leg um sið. Á borð inu eru minjagrip ir til sölu. Stefnumál Lengst af tíðk að ist ekki að byggða söfn settu sér stofn skrár og svo var einnig um Minjasafn Reykjavíkur. Ekki eru til skriflegar heimildir um stefnu Lárusar fyrir safn ið. Hann mun þó hafa kynnt fyr ir bæj ar stjórn Reykja vík ur til lög ur um það árið 1954, sem lagð ar voru til grund vall ar við stofn un þess. Lík legt er að til lög urn ar hafi að al lega byggst á þá gild andi lög um um byggða söfn (nr. 8/1947). Þar er mælst til varð andi söfn un: Að þeir að il ar, er að byggða safn inu standa, leggi al veg sér staka á herslu á að afla safn inu gripa og ann ars þess, er þar á að vera og talið er sér kennilegt fyr ir hlut að eig andi hér að eða lands fjórð ung, en er að hverfa. Ým is legt má einnig lesa um söfn un ar stefnu Lárus ar út úr muna skrá þeirri sem hann færði. Þar ber mik ið á hefð bundn um grip um, sbr. þá tíu sem fyrst eru skráð ir: 1. kaffi kvörn, 2. ull ar kamb ar, 3. tog kamb ar, kerta mót, tó baks járn, al in mál, 10. ask lok. Hér koma við sögu hlut ir sem all ir gætu átt upp runa sinn hvar sem er á land inu. Þeir upp fylla því ekki þá kröfu að sýna sér kenni Reykja vík ur. En bæði voru þeir að hverfa og svo höfðu þeir ver ið al geng ir brúks hlut ir í bæn um um langt skeið. Við skrán ing una lýsti Lár us mun un um og merkti þá með safn núm eri. Sömu leið is gaf hann þeim flokkunarnúmer. Hann fjall aði hins veg ar lít ið um uppruna mun anna og sögu og var að því leyti sam stíga öðr um skrá setj ur um þess tíma. Al mennt var lit ið svo á að grip irn ir hefðu og skyldu hafa sjálf stætt gildi. Brottför Lárusar Lárus Sigurbjörnsson hætti að mestu störfum sem minja- og skjalavörður árið 1967 og form lega hætti hann 1968, á 65. ald ursári. Á þeim tíma var hann ekki að fullu sátt ur við stöðu minja- og skjala safns ins. Hon um fannst það ekki hafa þann með byr í borg ar kerf inu sem vert væri. Það kæmi með al ann ars fram í breyt ing um sem gerð ar voru á hús næð inu að Skúla götu 2, stað setn ingu á geymslu skemmu safnsins og fleiru. Við brott för Lárus ar urðu kafla skil. Arf taki hans í Skúla túni 2 hlaut emb ætt is titilinn borgarskjalavörður og jafnframt var samþykkt að stofna embætti borgarminjavarð ar. Í þessu fólst að skjala- og minja varsla voru að skild ar. Skjala safn ið fékk hús næð ið í Skúla túni 2 til um ráða og safn grip ir minja safns ins voru flutt ir á Korpúlfsstaði og Árbæjarsafn. Með því breyttist höfuðbólið, Minjasafn Reykjavíkur, í hjáleigu og hjáleigan, Árbæjarsafn, í höfuðból. Eftirkomendurnir Nú komu nokk ur mög ur ár í sögu minja vörslu í Reykja vík, Á þeim tíma var Ár bæj ar safn án safn stjóra en und ir stjórn þriggja manna nefnd ar. Árið 1972 réði hún Ólaf Kvaran, núverandi forstöðumann Listasafns Íslands, sem sumarmann. Hann skrif aði skýrslu sem nefn ist At huga semd við Minja safn Reykja vík ur. Kemur þar fram að þetta sum ar vann Ó laf ur m.a. við að skapa safn inu við un andi geymslu að stæð ur, þar sem unnt væri að hefja at hug un og heild ar skrán ingu á munum safns ins. Skrán ingu stund aði hann sum ar ið eft ir, 1973, og voru það rúm lega 500 munir. Í skýrsl unni seg ir Ó laf ur að að streymi muna til safns ins hafi stór lega minnk að á síð ustu árum og tín ir þar til tvær á stæð ur, ann ars veg ar að eng inn for stöðu mað ur hafi ver ið á safn inu til að sinna verk inu og hins veg ar að far ið væri að verð leggja fornmuni, komnar væru til sögunnar fornmunaverslanir í samkeppni við safnið. Það er því ljóst að skarð hafði orð ið fyr ir skildi þeg ar Lár us Sig ur björns son hvarf á braut. Arftaki Lárusar á sviði minjavörslu, fyrsti borgarminjavörðurinn, var ráðinn 1974, þ.e. sex árum eft ir að hann hætti form lega. Það gef ur ó neit an lega til kynna að Lár us hafi haft rétt fyr ir sér, þ.e. að mál efn ið hafi ekki haft for gang inn an borg ar inn ar. Árbæjarsafn Eitt af verk efn um Lárus ar Sig ur björns son ar var að setja á stofn úti safn, Ár bæjar safn. Er lend is, ekki síst á Norð ur lönd um, var löng hefð fyr ir slík um söfn um og voru þau úti bú frá þjóð minja- eða borg ar söfn um. Hug mynd in að baki útisöfn um var að svið setja dag legt líf fyrri tíma á sem raun veru leg ast an hátt. Ýms ar hug mynd ir komu fram um stað setn ingu útisafns í Reykja vík. Með al annars þótti Við ey góð ur kost ur að ýmsu leyti. En árið 1957 var tek ið af skar ið og safnið sett nið ur í landi Ár bæj ar. Það sem mælti helst með því var að bæj ar hús in að Árbæ stóðu enn uppi og voru heil leg. Það ár fór Lár us á samt borg ar stjór an um í Reykja vík, Gunn ari Thorodd sen, og fleiri mönn um að Árbæ til að kanna að stæð ur. Í fram haldi af því var dytt að að bæj ar hús un um og safn ið opn að um haust ið. Á fyrstu starfsárum Árbæjarsafns voru aðeins bæjarhúsin á safninu. Fyrsta húsið sem þang að var flutt var Smiðs hús, árið 1960, og síð an hafa tæp lega tveir tug ir Heim ild ir: Sögu speg ill. Rvk Árni Ól. Lár us son, við tal sögu legra húsa af ýms um stærð um og gerð um ver ið flutt ir þang að. Flest eru þau úr Kvos inni í Reykja vík. Ár bæj ar safn var frá upp hafi sum ar safn, þ.e. opið gest um 18 19

11 Sveinn Einarsson Hann Lárus í Ási Á mínu heim ili hét hann Lár us í Ási. Það var af því að hann og pabbi voru mátar frá náms ár un um í Kaup manna höfn. Hann og Sig ríð ur voru heima gang ar hjá okk ur, við hjá þeim. Og ég fékk að fljóta með, því að Lár us tal aði oft og gjarna um leik list. Ég suð aði stund um í for eldr um mín um: Get um við ekki hnippt í Lár us og Sig ríði í kaffi? Það var stutt að fara, þau bjuggu þar sem síð ar hét Tómasar hagi á Grímsstaðaholtinu, við á Oddagötunni. Einar Pálsson og Katrín Thors í Önnu Pétursdóttur eftir Hans Wiers-Jensen, LR Ungur stúdent í Kaupmannahöfn. Já, Lár us tal aði oft og gjarna um leik list. Og þar var ég óseðj andi og teyg aði hvert orð sem frá hon um kom. Um þær mund ir, eða skömmu áður, hafði hann skrif að þrjár merk ar grein ar um Sig urð mál ara í Skírni, sem síð ar komu út á bók. Það var eng in til vilj un. Siggi séni var höf uð set inn af hug mynd um og því sem til fram fara horfði. Leik list var hon um ein stak lega hug leik in því frá sen unni má menta þjóð ina. Og hann var auk þess með söfn un ar áráttu sem þjóð in hef ur not ið góðs af síð an. Þótt margt væri ó líkt með skyld um, bar ann að ekki á milli. Lár us var nefni lega líka höf uð set inn. Hann fór fyrst ur manna að safna skipu lega sam an fróðleik um ís lenska leik list ar sögu, og höf um við sem á eft ir kom um not ið ríku lega starfs hans. Og ef Sig urð ur mál ari er ann ar höf und ur Þjóð minja safns ins, þá er Lárus rétt nefnd ur höf und ur Ár bæj ar safns; ef ekki væri fyr ir hans ó sér hlífni og þrákelkni, væri það safn kannski ekki enn ris ið. Sig urð ur mál ari fór til Kaup manna hafn ar að læra að mála. Lár us fór reynd ar til Kaup manna hafn ar til að læra eðl is fræði; það ár hafði hann lok ið stúd ents prófi, árið sem mennta skóla leik ur inn var end ur reist ur. En það nám náði ekki hug hans og ann að tók yfir. Áður en hann vissi af var hann orð inn blaða mað ur og skrif aði meðal ann ars í stór blað ið Berl ingske Tidende. Á þess um árum, eða , kvaddi hann sér einnig hljóðs með smá sagna safni á dönsku sem nefnd ist Over passet og andre for tæll in ger. Síð ar, eða 1930, þeg ar hann var kom inn heim til starfa samdi hann á ís lensku Þrjá þætti, leik rit sem von ir voru bundn ar við og þarf að skoða upp á nýtt. Ugg laust stefndi hug ur hans mest til rit starfa, þó að ekki yrði þar á það fram hald sem menn höfðu ef til vill vænst. Kannski réð því brauð strit ið, en eins og oft var um hans kyn slóð, þá þurftu menn með húmanísk an á huga að bíða nokk uð lengi eft ir föstu starfi. Þeg ar það svo gerð ist var hans borg ara legi tit ill skjala vörð ur, síðar borgarskjalavörður. Ritstörfum sinnti hann þó áfram í nokkrum mæli, færði eina af skáld sög um móð ur sinn ar, Guð rún ar Lár us dótt ur, í leik form og var það leik ið hjá Leik fé lagi Reykja vík ur 1939 (Á heim leið). Hann var fjöl fróð ur um sögu Reykjavíkur og skrifaði síðar leikrit um Sire Ottesen, sögufræga Reykjavíkurmey í upp hafi 19. ald ar; það hef ur ekki enn ver ið upp fært, né held ur Stóri foss strandar, ann að leik rit sem hann samdi einnig á efri árum. Svo þýddi hann fjöld ann all an af leik rit um, ekki síst sí gild um gleði leik um eft ir Moliere, Hostrup og Holberg. Bein af skipti af leik starf semi hafði hann líka. Oft kom hann að leik starfi menntaskóla nema sem hann hafði átt þátt í að end ur vekja, með al ann ars sem leið bein andi. Hann var leið togi Leik fé lags stúd enta sem hann skap aði og sem starf aði með krafti Hann var í svoköll uðu á byrgð ar manna fé lagi fimm manna, sem tók að sér að reka Leikfélag Reykjavíkur á kreppuárunum uppúr 1930 og forðaði sennilega fé lag inu frá því að leggja upp laupana; þeirra á með al var Har ald ur Björns son. Í ábyrgðarmannafélaginu var Lárus framkvæmdastjóri í upphafi og síðan formaður Leik fé lags Reykja vík ur ; í tíð hans var Gunn ar Ró berts son Han sen ráð inn 20 21

12 leik stjóri eitt leik ár, en hann átti eft ir að koma að ís lenskri leik starf semi síð ar. Síð ar, upp úr 1950, þeg ar hann hafði horf ið frá starfi bóka varð ar í Þjóð leik hús inu (195053), sat hann í leik rita vals nefnd Leik fé lags ins og ég hygg að hann hafi oft not ið sín hvað best í því starfi sem síð ar var kall að leik ráðu naut ur eða drama t úrg ur. Og svo auð vit að við að grafa upp fróð leik um ís lenska leik sögu þar sem hann var frum herji. Þar er skrá hans yfir ís lensk leik rit und ir stöðu rit (Ár bók Lands bóka safns 1945, við auki í ár bók ), en ýms ar grein ar um leik rit un og leik starf eft ir 1874, m.a. í Alm an aki Hins ís lenska þjóð vina fé lags, voru ný mæli þeg ar þær voru rit að ar á fimmta ára tug síð ustu ald ar, svo og um upp haf leik list ar í Reykja vík í S afni til sögu Reykja vík ur (1936), svo eitt hvað sé nefnt. Hann brá upp and lits mynd um af ís lensk um leik ur um, lif andi sem liðn um, og rit aði stund um gagn rýni, m.a. nokk uð sam fellt í Eim reið inni. Eng inn mað ur var jafn vak andi um sam heng ið í ís lenskri leik list ar við leitni og m innti lands menn sína jafn oft á merk is daga ís lenskr ar leik list ar sögu. Og svo sem við var að bú ast vík ur hann í skrif um sín um að nauð syn þess að koma upp leik minja safni. Á einni þjóð hafði Lár us mæt ur um fram aðr ar og fór þar sam an á hugi hans og föð ur míns. Það var Ír land. Ég hygg það hafi ver ið fyr ir til stuðl an Lárus ar að for stjóra Abbey-leik húss ins í Dyfl inni var boð ið að vera við opn un Þjóð leik húss ins, líkt og for stjór um nor rænna þjóð leik húsa. Fór vel á því. Lár us kynnti okk ur sem sagt ýmsa írska höf unda sem ekki höfðu áður ratað hér upp á svið. Ég man að stund um þótti mér hann ör lít ið sér vit ur í vali sínu á leik verk um, en á hinn bóg inn hafði hann senni lega víð feðm ari þekk ingu á leik bók mennt um heims ins en nokk ur ann ar Ís lend ing ur um hans daga. Lár us Sig ur björns son var sem sagt á hrifa vald ur í lífi mínu á mót un ar skeiði, þeg ar hug ur minn hneigð ist æ meir að leik list og leik li st ar fræð um. Ég sé hann fyr ir mér, hóg vær an í fasi og ekki há vær an í tali. And lit ið var breið leitt, hann var þeg ar hér var kom ið sögu grár fyr ir hær um, skipti til vinstri, mjúk hærð ur. And lits drætt ir segja tals vert um af stöðu fólks til lífs ins. Sum ir g anga með skeifu, þeg ar þeir halda að svip ur inn lýsi hlut leysi, hjá öðr um bregð ur fyr ir öf und ar gremju eða hörku. Svip ur inn á Lárusi var mild ur, hrukk ur ár anna hlýj ar og já kvæð ar. Á bak við bjó á hugi sem var brenn andi og leynd ist eng um sem L árusi kynnt ist nokk uð. Lár us lést Ein hverj um kann að koma fyr ir sjón ir sem lífs starf hans hafi ver ið brota kennt. En þeg ar öll um brot um er sam an safn að, kem ur í ljós hversu mik il vægt, heilla væn legt, fram sýnt og heilt það varð þrátt fyr ir allt. Sá sem hér held ur á penna minn ist hans með miklu þakk læti og virð ingu. 22 Lárus ásamt Árna Tryggvasyni, starfsmanni skjalasafnsins, og Jóhannesi Magnússyni skrifstofumanni. 23

13 Heima við skrifborðið. Steinunn Bjarman End ur minn ing ar úr Skjala safni Reykja vík ur bæj ar í til efni ald ar af- mæl is Lárus ar Sig ur björns son ar Skjalasafn Reykjavíkurbæjar var fyrsta skjalasafnið sem ég hafði komið í þegar ég haust ið 1961 var þar í eins kon ar læri við skjala skrán ingu hjá Lárusi Sig ur björnssyni. Þeg ar ég byrj aði að vinna á skjala safn inu var þar að eins einn mað ur í vinnu auk Lárus ar, en það var Árni Tryggva son leik ari. Ég hafði séð hann leika í Frænku Charleys og hélt mik ið upp á hann. Árni hafði fylgt Lárusi úr kjall ar an um í Ing ólfsstræti 5 þar sem safn ið var áður og var alltaf að lof syngja það að vera kom inn upp á jörð ina. Starf hans var að ganga frá reikn ing um og fylgi skjöl um borg ar inn ar og var hann alla jafna kát ur og glað ur. Fyrsta verk efni mitt var að vél rita skrá yfir allt safn ið sem Lár us hafði hand skrifað. Skrána hafði hann skrif að á af gangs papp ír úr bók halds vél um og síð an hnýtt sam an. Þetta var dæmi gert fyr ir Lár us því að hann var ó trú lega spar sam ur á alla hluti og nú á dög um hefði hann feng ið verð laun fyr ir að end ur nýta allt og henda ekki papp írs snifsi. Hann sagði mér reynd ar að hann væri með hálf gerð an krampa í hend inni og því væri ekki víst að ég gæti les ið skrift ina. Það fór líka þannig, að eft ir að hafa af rit að þessa skrá, var ég orð in svo leik in að lesa skrift ina hans að seinna kom það stund um fyr ir að hann bað mig að lesa það sem hann hafði skrif að en gat ekki les ið sjálf ur. Mér lík aði svo vel þenn an tíma sem ég var þarna í læri, að þeg ar ég flutt ist til Reykja vík ur tveim árum síð ar var það mitt fyrsta verk að tala við Lár us og sækja um vinnu á safn inu. Frá 1. jan ú ar 1964 var ég fast ráð in við skjala safn ið og vann þar fram yfir Þá fór ég að átta mig bet ur á öll um að stæð um þar og var vinn an bæði skemmti leg og mjög til breyt ing ar rík. Ég held að skjala safn ið hafi ekki ver ið líkt neinu venju legu skjala safni þó að það væri ó venju lif andi safn, en Lár us Sig ur björns son var held ur ekki neinn venjulegur embættismaður. Hann hafði unnið hjá flestum stofnunum borg ar inn ar eða þekkti vel til þeirra og starfs menn borg ar inn ar háir sem lág ir áttu er indi við hann. ur kom ið fyr ir? Þetta var á þeim dög um þeg ar all ar stúlk ur gengu á tá mjó um skóm með örmjóum pinnahælum og allur dúkurinn í tröppunum var gegnumstung inn af hæl un um. Af þessu varð nú bara hlát ur og grín. Úr að al vinnu stof unni þar sem Sig ur geir Jóns son var kom inn í stað Árna Tryggva son ar og pakk aði inn reikn ing um borg ar inn ar var geng ið beint út í port. Stef án Jóns son hús vörð ur sem átti heima á neðstu hæð inni hinumeg in við port ið gekk þar út og inn. Stef án var gam all fé lagi og vin ur Lárus ar frá Leik fé lagi Reykjavík ur, og hann var alltaf til bú inn að rétta hjálp ar hönd. Hann var kát ur og lífs glað ur þó hann væri orð inn býsna slit inn, kom inn með ó nýta mjöðm og haltr aði. Hann var Skag firð ing ur eins og Sig ur geir og oft sendu þeir hvor öðr um tón inn. Stef án kvað oft við raust og kunni vís ur við öll tæki færi. Sig ur geir og Stef án reyndu alltaf að yf ir keyra hvor ann an. Einu sinni fór Sig ur geir til út landa og heim sótti Björn bróð ur sinn í Kanada. Hann sagði að ferð in hefði ein göngu ver ið far in til þess að fá hjá hon um vísu botn sem Stef án vant aði í klám vísu. Lár us lét allt þetta sem vind um eyru þjóta, en Sig ur geir átti Skoda bíl og við Lár us feng um að sitja í þeg ar hann fór heim í há deg inu enda átt um við öll heima í Vesturbænum. Sigurgeir tók akstur mjög hátíðlega og var öskureiður ef einhver svín aði á hon um. Einu sinni þaut hann út úr bíln um á rauðu ljósi til að húð skamma vöru bíl stjóra sem hafði svín að á hon um en Lár us bara hló með sjálf um sér. Sæti mitt var við stórt, virðu legt, gam alt fund ar borð í miðju safn inu. Það var ó sköp nota legt þar og þeg ar ég leit út um glugg ann sá ég Hermes-stytt una sem Lár us hafði út veg að borg inni og lát ið setja þar nið ur. Við mér blöstu stál skáp ar og hill ur full ar af skjöl um og bók um og fram an á þeim héngu stór kost leg mál verk. Ég hafði lengi fyrir augunum Fyrstu snjóa eftir Kjarval, framan á öðrum skápum hékk mynd af Sig fúsi John sen, einnig eft ir Kjar val. Seinna bætt ust við gull fal leg ar myndir eft ir Jón Eng il berts við ljóð Jónas ar Hall gríms son ar. Með þær komu Ragn ar í Smára og Tómas Guð munds son einn dag inn, enda höfðu þær ver ið gerð ar vegna Helgafellsútgáfunnar á ritsafni Jónasar Lár us var alltaf að kaupa mál verk fyr ir borg ina, því hann dreymdi um að koma upp borg ar lista safni. Þeg ar ég spurði hann hvers vegna hann hengdi mynd irn ar fram an á skjala hill urn ar sagð ist hann vera hrædd ur um að ef þær dreifð ust um borg ar stofn an ir myndu þær týn ast eða eyði leggj ast. En hann lagði ríka á herslu á að skjala safn ið ætti mál verk in eft ir Júlíönu Sveins dótt ur og að ég yrði að gæta þess að þær yrðu ekki flutt ar neitt ann að. Safn ið var á göt huhæð í Skúla túni 2 og í and dyr inu voru síma stúlk urn ar sem Vikulega kom Silla (Cecilia Þórðardóttir), sem var hjá byggingafulltrúa, niður í tóku á móti öll um sem í hús ið komu. Þær voru kát ar og fjörug ar og áttu oft leið til skjalasafn með umsóknir sem áttu að fara fyrir næsta bygginganefndarfund. Þetta okk ar á safn ið enda þurftu þær að nota snyrt ing una í safn inu og þar geymdu þær voru svoköll uð B-mál og Lár us sýndi mér hvern ig ég ætti að færa bréf in inn í stórar yf ir hafn ir sín ar. Úr and dyr inu inn í safn ið voru tvær eða þrjár tröpp ur og ég man bæk ur. Þær voru svo þung ar og fyr ir ferða mikl ar að þeg ar fært var inn í þær urðu 24 eft ir að einn dag inn hróp aði Lár us: Hvað er að sjá dúk inn í tröpp un um, hvað hef- þær að vera á háu, gömlu skrif púlti sem átti á reið an lega merka sögu úr ein hverri 25

14 af skrifstofum bæjarins. Gunngeir Pétursson bygg ingafulltrúi átti oft erindi við Lárus þegar hann vantaði upplýsingar um einhverjar gamlar byggingar. Hann var jafn an kát ur og kank vís og sagði okk ur marga sög una. Lárus ar skrif stofa var innst í safn inu. Þar sat hann um kringd ur skáp um og skjölum. Þeg ar ég þurfti að spyrja að ein hverju sat hann stund um og tróð í pípu sína sem var með ó vana lega stór an haus. Ég spurði hann ein hverju sinni hvers vegna hann reykti pípu með svona stór um haus. Svar aði hann því til að hann hefði leik ið á lækn inn sinn sem hefði sagt að hann mætti ekki reykja nema á kveð inn fjölda af píp um á dag. Hann hefði gert eins og lækn ir inn sagði, en feng ið sér bara pípu með enn stærri haus. Snæfellsjökull. Olíumálverk eftir Lárus Sigurbjörnsson frá því um Hafliði Jóns son garð yrkju stjóri var dag leg ur gest ur í safn inu og Lár us fékk hann oft til að skjóta sér á bíln um ef hann átti er indi í bæ inn. Ann ars not aði Lár us líka mjög mik ið stræt is vagna og oft bið um við eft ir vagni í stóra skýl inu fram an við gas stöð ina og Lár us út skýrði fyr ir mér hvern ig þar hefði ver ið í gamla daga og hvers vegna staðurinn héti Hlemmur. Á skjala safn inu vann ég við ó trú leg ustu hluti. Stund um spurði Lár us hvort ég hefði ekki tíma til þess að pússa svo lít ið silf ur á næst unni. Minja safn ið var í horn inu út við göt una og geng ið inn í það við hlið ina á síma básn um. Fyr ir kom að ég var heilu dag ana að fægja stafla af silf ur bik ur um og skjöld um sem voru í gler skáp um á safn inu eða kop ar gripi sem þar voru geymd ir. Minja safn ið var opið eft ir há degi og minnist ég sérstaklega Þorvaldar Ólafssonar frá Arnarbæli sem gætti safnsins lík lega síð ast ur manna. Hann var góð ur vin ur okk ar og ef ekki komu nein ir gest ir sat hann inni hjá okk ur og spjall aði. Úti í bæ sat Hild ur Páls son og klippti út úr blöð un um og límdi í úr klippu bæk ur fyr ir safn ið. Þess ar bæk ur voru í mörg um flokk um og þeg ar hún kom með þær voru þær skráð ar og merkt ar og fóru á sinn stað í hill um safns ins. Oft komu borgar full trú ar eða aðr ir og sátu og flettu þess um bók um og fundu það sem þeir leit uðu að. Af og til komu haugar af fjölrituðum fundargerðum borgarstjórnar með nefndafund ar gerð um sem þeim fylgdu og í árs lok var þeim rað að og ég fór með þær í band til Þór halls Guð munds son ar sem batt allt fyr ir safn ið. Ingólf ur Jör unds son vann einnig heima og vélritaði gamlar fundargerðabækur fyrir safnið. Vélrit hans voru einnig bund in inn og all ar þess ar bæk ur voru mik ið not að ar af þeim sem fóru með mál efni bæj ar ins. Eins var oft spurst fyr ir í síma um ýms ar sam þykkt ir frá borgarstjórnarfundum. Frumritin, handskrifuðu bækurnar, voru geymdar í dálítilli hvelf ingu með þungri, þykkri stál hurð fyr ir og ekki lán að ar út. Stór ar og þykk ar mann tals bæk ur þökktu marg ar hill ur og oft var spurt um fólk, hvar það hefði átt heima og hvenær það hefði ver ið fætt. Ég hélt að í svona safni væru ein hver leynd ar skjöl og spurði Lár us. Hann sagði að einu leynd ar skjöl in væru þau sem hann kall aði þurfa manna æv ir. Það voru göm ul bréf og upp lýs ing ar um fram færslu mál. Eng ir fengju að gang að þeim nema þeir sem mál in vörð uðu beint og á þetta lagði hann ríka á herslu. Reynd ar kom það ekki að sök, því að það var aldrei spurt eft ir þeim, en ég þekkti slíkt frá bæj ar skrif stof un um á Ak ur eyri þar sem ég hafði tek ið á móti og bók að margt bón ar bréf ið og oft hugs að um að einhverntíma seinna gætu málfræðingar eða félagsfræðingar stúderað þau. Húsa trygg ing ar Reykja vík ur voru á næstu hæð fyr ir ofan okk ur. Þeim stjórn aði Ari Guð munds son og hafði eina stúlku sér til að stoð ar. Lár us sagði oft að það væri á reið an lega sú stofn un sem borg in hefði einna mest an hag af og ekki væri skrifstofukostnaðurinn að sliga hana. Á efri hæðum voru skrifstofur skipulagsstjóra, Aðalsteins Richter, og húsameistara, Einars Sveinssonar, sem báðir lögðu stundum leið sína nið ur í safn ið til þess að fá hjá Lárusi ýms ar upp lýs ing ar um bygg ing ar og göt ur. Hita veitu stjóri og borg ar verk fræð ing ur voru einnig á efri hæð um og þeir eða þeirra fólk hafði mik il skipti við neðstu hæð ina. Ein á stæð an fyr ir tíð um ferð um fólks í skjala safn ið var að í því var stór og mikil ljós rit un ar vél, sem þætti ekki neitt til að monta sig af í dag, en þetta var eina slíka vél in í hús inu. Hún var ekki beint heilsu sam leg, frá henni lagði hættu legt amm on

15 íaks loft og því var oft haft opið út. Stund um bað Lár us mig að raða og ganga frá gögn um Leik fé lags Reykja vík ur sem voru í mörg um möpp um. Þar voru mynd ir frá sýn ing um leik fé lags ins frá mörg um ára tug um og mik ið safn af leik skrám. Fyr ir kom að leik ar ar eða leik stjór ar sem voru að setja upp sýn ing ar sátu heilu dag ana og flettu þess um möpp um og fengu lánaðar myndir. Af og til kom Lár us með stóra bunka af er lend um bréf um sem borist höfðu til borg ar inn ar. Þessi bréf voru fyr ir spurn ir um allt milli him ins og jarð ar. Hann sá um að all ir fengju úr lausn ir og stund um sat ég og sendi fyr ir spyrj end um út um all an heim myndir frá Reykjavík, Árbæjarsafni, Reykjavíkurhöfn og öðrum stöðum og reyndi að svara eins og Lár us hafði gert. Lár us þurfti í mörg horn að líta, og hann var sí fellt á ferð inni um bæ inn, en honum virt ist þó aldrei liggja neitt á. Iðu lega rölti hann út í Á halda hús ið sem var hinum meg in við göt una. Þar átti hann marga kunn ingja sem unnu fyr ir safn ið eða að stoð uðu hann við eitt og ann að í Árbæ. Já, Ár bær átti hug hans og hjarta þessi árin. Frá byrj un júní og fram á haust var hann þar alla daga nema mánu daga. Flesta morgna kom hann á skjala safn ið, en Árbæ með á góða mörg árin og hef ur það á reið an lega ekki ver ið sjálf gef ið. Ég kom í fyrsta skipti í Árbæ með Lárusi haust ið Hann var þá að sýna það Jónasi Kristjánssyni samlagsstjóra frá Akureyri. Ég hafði þekkt Jónas frá barnæsku, en hann var einn af hvata mönn um stofn un ar minja safns á Ak ur eyri. Jónas fór því auð vit að í smiðju til Lárus ar. Þenn an dag var tals vert frost, en fal legt veð ur. Það var eng inn í Árbæ, en Lár us fór með okk ur um öll hús in og sagði frá. Mér er það minnis stætt að hann sagði að auð vit að væri ann að kast ið brot ist þar inn, ann að hvort væru það þjóf ar eða pör sem væru að leita sér að húsa skjóli. Lár us sagð ist telja að besta ráð ið til að fæla slíkt fólk frá væri að út búa eins kon ar drauga gang því að allir ótt uð ust hann. Því var það að hann var með ým iss kon ar til fær ing ar við hurð ir og glugga sem fóru í gang við manna ferð ir. Við hlið snyrtingarinnar á skjalasafninu hafði Lárus látið útbúa myrkraklefa til að fram kalla ljós mynd ir. Ljós mynda söfn in í skjala safn inu voru mörg. Söfn með mynd um af göml um Reyk vík ing um sem bár ust úr ýms um átt um eða Lár us þef aði uppi. Söfn mynda af hús um og göt um og var þeim rað að í möpp ur þannig að auðvelt var að sjá heilu göturað irn ar. Mynda söfn með brúð hjóna mynd um úr Ár bæj arkirkju. Mynda söfn frá ým iss kon ar fram kvæmd um á veg um bæj ar ins. Margs kon ar önn ur mynda söfn voru í bí gerð og sát um við oft heilu dag ana við að koma myndum fyr ir. Mað ur einn út lend ur, lík lega þýsk ur, vann hjá borg ar verk fræð ingi og tók hann iðu lega mynd ir fyr ir Lár us og var oft að bauka í myrkra klef an um. Mörg þessi mynda söfn komu sér vel fyr ir þá sem höfðu með hönd um fram kvæmd ir í borg inni. Einnig hafði Lár us kom ið upp tals verðu póst korta safni sem alltaf stækk aði. Ég minn ist þess að eft ir að sjón varp ið tók til starfa var iðu lega leit að til safns ins eft ir myndum. Með starfsfólki Árbæjarsafns. all ar helg ar var hann í Árbæ og stjórn aði rekstr in um þar. Hann út bjó frétta bréf fyrir Ár bæj ar safn og sendi til fjöl miðl anna og við töl birt ust við hann í blöð un um þar sem hann lýsti því sem væri þar að sjá og heyra. Það furðu lega var að hann rak Í hús inu Höfða var einn af geymslu stöð um safns ins. Kjall ar inn var full ur af skatt fram töl um Reyk vík inga frá 1920 og þang að var stund um far ið að leita að gömlum framtölum. Uppi á lofti voru einnig geymdar prentaðar skýrslur bæjarins. Í Höfða var arki tekta stofa þar sem Stef án Jóns son, bróð ir Sig ur geirs, réð ríkj um og þar var ver ið að skipu leggja Ár bæj ar- og Breið holts hverf in. Fólk ið þar hafði oft sam band við Lár us þeg ar upp lýs ing ar vant aði því að hann hafði alltaf svar á reiðum höndum. Draum ur Lárus ar var að Höfði yrði lista safn borg ar inn ar og á lóð inni yrðu fleiri bygg ing ar því tengd ar. Í skjala safn inu var tals vert af högg mynd um sem þang að áttu að fara. Hafliði og Lár us voru á þess um árum að vinna að upp bygg ingu við þvotta laug arn ar í Lauga dal og koma þar upp högg mynd Ás mund ar Sveins son ar af Þvottakonunni. Áhugi Lárusar var einnig bundinn við endurreisn Skólavörðunnar og á safn inu hékk mynd sem hann hafði gert af henni. Reykja vík ur mynd ir Jóns Helga son ar héngu inni á Minja safn inu og skemmti ég mér oft við að virða þær fyr

16 ir mér. Marg ir leit uðu til Lárus ar og stund um komu menn sem voru að safna ör nefn um í landi bæj ar ins og Lár us reyndi að leysa vanda allra og aldrei var á hon um að heyra að hann hefði ekki nóg an tíma. Í lokuðu, eldtraustu hvelfingunni í safninu voru geymdar gamlar kvikmyndir sem Lár us hafði út veg að með ýmsu móti. Þar voru líka marg ir gaml ir upp drætt ir af Reykja vík. Aage Niel sen-ed win mynd höggv ari vann tals vert fyr ir Lár us við endur gerð gam alla upp drátta og leit að þeim í er lend um söfn um. Sat hann iðu lega við vinnu sína á móti mér við stóra fund ar borð ið. Lík ön af hús um og hverf um í bæn um voru hing að og þang að í safn inu og inni í Minja safni. Lík ana smið ir voru í Á haldahús inu og eins man ég eft ir að Sig urð ur Ör lygs son sem þá var korn ung ur var stund um að gera lík ön fyr ir Lár us. Verk stjór ar hjá bæn um áttu oft er indi við Lár us. Þeir voru banda menn hans eins og flest ir sem áttu við hann er indi. Vegna brenn andi á huga Lárus ar á varð veislu alls sem við kom borg inni gerði hann alla sem hann hafði sam band við að bandamönnum og þeir fögnuðu með honum hverjum unnum sigri. Lóðarskrárritararnir, Árni Þ. Árna son og Al ex and er Jó hanns son, höfðu oft sam band við safn ið enda voru þeir á annarri hæð inni í Skúla túni. Guð björg kaffi kona kom iðu lega á morgn ana með kaffi bakka ofan af efstu hæð og staldr aði við hjá okk ur og sagði okk ur frétt ir úr húsinu. Bílstjórar frá borgarskrifstofunum, þeir Helgi Gíslason, Hreinn Kristinsson og Jón Árna son, komu dag lega með póst og ým iss kon ar er indi og voru góðvin ir allra í safn inu. Iðu lega skut ust þeir eitt hvað með Lár us þeg ar mik ið lá við. Skúli Helgason var umsjónarmaður Árbæjarsafns og sat stundum við fundarborðið á móti mér að blaða í göml um skjöl um. Hann átti mörg er indi við Lár us og höfðu þeir uppi mikl ar ráða gerð ir. Ingv ar Ax els son tók við af Skúla og var einnig náin samvinna milli þeirra Lárusar. Baldur Andrésson sem hafði lengi unnið á borgarskrif stof un um hafði mjög oft sam band við okk ur og var ó tæm andi náma af upp lýsingum um borgarmálefni. Sum ir gest ir voru lang dvöl um á safn inu og sátu þá við gamla, stóra fund ar borðið ann að hvort gegnt mér eða við hlið mér. Fór þá ekki hjá því að ég fylgd ist með því sem þeir voru að vinna. Lár us lagði ríka á herslu á að þeim væri vel þjón að. Frá þess um dög um man ég ýmsa sem þarna sátu. Krist ján Þor varð ar son geð lækn ir sem lengi hafði starf að á veg um bæj ar ins, m.a. við Far sótt ar hús ið, sat þar og kann aði plögg þess. Þor steinn Thoraren sen rit höf und ur og blaða mað ur sat þar löng um stund um þeg ar hann var að afla sér efn is í Alda móta bæk ur sín ar, einnig þótti honum gott að geta haft að gang að mynda söfn un um. Hann var svo vinnu sam ur að hann gleymdi al veg að fara í mat og kaffi. Þor kell Gríms son forn leifa fræð ing ur kann aði göm ul skjöl á safn inu. Þor steinn Gunn ars son leik ari og arki tekt sat og fór 30 í gegnum plögg varðandi Viðey. Guðlaugur Jónsson fyrrv. rannsóknarlögreglumað- 31 ur sat þar og yf ir fór gaml ar skrár. Lýð ur Björns son var þar og fór yfir gaml ar gerðabækur við undirbúning sögu Reykjavíkur. Heiðurskonan Halldóra Bjarnadóttir kom oft við í safn inu og þannig gæti ég lengi talið. Lárus Sigurbjörnsson hafði samband við ótal söfn og stofnanir erlendis, en hrifn ast ur held ég að hann hafi ver ið af Smith son i an-safn inu í Was hington og ræddi hann oft um það við mig hve það væri fjöl þætt og traust safn. Góð ur samgang ur var á milli hans og Krist jáns Eld járns þótt þeir væru ekki alltaf sam mála og á milli þeirra ríkti svo lít ill safna ríg ur, en allt var það í góðu. Lár us sagði upp frá 1. maí 1968, en hætti haust ið 1967 og tók sér lang þráð sumar frí sem hann átti inni til upp sagn ar tím ans. En 22. maí 1968 varð hann 65 ára og kom inn á eft ir launa ald ur. Þarna um haust ið vor um við öll eins og höf uð laus her. Við viss um að hann lang aði til að fá góð ár til að vinna að rit störf um eft ir að hann kæm ist á eft ir laun, en við höfð um aldrei hugs að um hann sem til von andi eft irlauna mann, enda var hann að því er virt ist í fullu fjöri. Við gerð um okk ur grein fyr ir að nú var á kveðn um þætti lok ið og safn ið yrði aldrei það sama og áður. Enda fór það svo, smátt og smátt skipt ist það í ýms ar grein ar. Skjala vörð ur var ráð inn Lárus H. Blöndal, reyndur skjalavörður frá Landsbókasafni og Alþingi. Minjasafninu var lok að og ég gekk frá mun un um þar til geymslu á Korp úlfs stöð um rúmu ári seinna. Ár bæj ar safn var næstu árin í for sjá Haf liða Jóns son ar þar til borg arminjavörður var ráðinn. Listasafn borgarinnar var stofnað á Kjarvalsstöðum. Ljósmyndasafn var stofn að á veg um borg ar inn ar. Kvik mynda safni var kom ið á fót o.s.frv. Lár us Sig ur björns son kom af og til og heils aði upp á okk ur eft ir að hann hætti, en hann skipti sér ekki meira af safna mál um. Hann virt ist ekk ert sakna safns ins. Senni lega hef ur hann ver ið sátt ur við að hafa lok ið þess um kafla starfsæv inn ar. Kafl ar henn ar voru orðn ir nokk uð marg ir og hann hafði alltaf ver ið á kaf ur að hefja nýja. Nú var hann laus og lið ug ur og gat snú ið sér að öðru. Eitt af því sem mér þótti ein kenna Lár us sem yf ir mann var að hann treysti sínu fólki. Hann sagði hvað hann óskaði eft ir að væri gert og hvern ig og síð an lét hann mann í friði, reikn aði ef laust með að all ir væru jafn á huga sam ir, hús bónda holl ir og sam visku sam ir og hann sjálf ur og í því gaf hann sann ar lega gott for dæmi. Hann var aldrei með neina smá muna semi og frá bað að blanda sam an einka lífi og vinnu. Allan starfstíma Lárusar hafði Sjálfstæðisflokkurinn verið í meirihluta í Reykjavík og mestu ráð ið um stjórn borg ar inn ar. Lár us sagði ein hvern tíma við mig að sér þætti eðlilegt að forstjórar borgarinnar væru sjálfstæðismenn, en að öðru leyti kæmi póli tík starf inu ekki við og var ekki rædd í safn inu. Þröngt á þingi í Borgartúni 2.

17 Ögmundur Helgason, forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns Hand rita safn ari um leik bók mennt ir Rita skrá Lárus ar Sig ur björns son ar Bryndís Ísaksdóttir tók saman Greinargerð með gjafabréfi barna Lárusar til Landsbókasafns í maí Undirskrift Valgerðar ekki komin á skjalið. Lárus Sigurbjörnsson hóf snemma starfsferils síns að afhenda eigin handrit til varð veislu í hand rita deild Lands bóka safns, eins og kem ur fram í hin um prent uðu skrám yfir efni deild ar inn ar fyrr á tíð. Þá gaf hann safn inu einnig hand rit ann arra manna eða þýð enda, sem hon um höfðu á skotn ast, svo sem Steph ans G. Steph anssonar, Halldórs Laxness og Boga Ólafssonar. Hið fyrsta sem barst frá hendi Lárus ar til safns ins voru þýð ing ar á þrem ur leikrit um eft ir Ludvig Hol berg, sem hann hafði lok ið við á tíma bil inu , en skráð ar voru í hand rita deild Síð ar hafa fylgt á eft ir marg ar aðr ar þýð ing ar, með al ann ars á verk um sama höfundar. Stund um hef ur ver ið um að ræða fleira en eitt ein tak, það er sten sil fjöl föld un að þeirra tíma hætti, og hef ur þá sú regla ver ið við höfð að vél rit sem í voru hand skrif að ar breyt ing ar eða at huga semd ir, sem og óbreytt ásláttarfrumrit eða eineintaks stensilrit, hafa verið vistuð í handritadeild en viðbótareintök í þjóðdeild. Auk eigin frumþýðinga hefur Lárus einnig endurskoðað gamlar leikritaþýðingar með al ann ars með það í huga að færa mál far þeirra til sam tím ans. Helstu skáld, sem Lár us hef ur þýtt eft ir úr heimi leik bók mennt anna og af hent hand rita deild, eru í staf rófs röð, auk Ludvig Hol berg: Ole Barm an og As björn Toms, J.C. Hostr up, Moliére og Sean O Casey. Loks er þess að geta að Lár us hef ur unn ið ó met an lega hand rita vinnu með því að rita upp og búa til út gáfu bæði leik rit Sig urð ar Pét urs son ar, frum herja ís lenskr ar leik rit un ar á 18. öld, sem nefnd hafa ver ið Hrólf ur og Narfi. Ritaskráin tekur til útgefins efnis í bókum og tímaritum. Greinar í dagblöðum, ýmsum sérblöðum, svo sem blöðum stéttarfélaga, og óútgefin handrit eru ekki í skránni að undanteknum leikritaþýðingum. Ritverk: Biðstofan. Leikþáttur. Eimreiðin 45 (1939), Guðrún Lárusdóttir [ ]. Á heimleið : sjónleikur í fjórum þáttum eftir samnefndri skáldsögu; Lárus Sigurbjörnsson sneri sögunni í leik. Reykjavík: Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar, Kristján Jónsson [ ]. Misskilningurinn : gleðileikur í fjórum þáttum með ljóðum; lagfært hefur fyrir leiksvið og búið til prentunar Lárus Sigurbjörnsson. Reykjavík: Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Over Passet og andre fortællinger. Kaupmannahöfn: Nyt nordisk forlag, Sire : frjáls lega með far in sögu leg gleði um danska stór makt s tíð á Ís landi í þrem ur þátt um; [teikn ing ar eft ir B. Samper Baltasar]. [Reykja vík]: Gleð ir, Skjala safn Reykja vík ur bæj ar : skrá um safn ið, röð uð eft ir tugstafa kerfi. [Reykja vík : s.n.], Skórn ir. Leik ur í ein um þætti. Eim reið in 37 (1931), Stórifoss strandar : pólitísk gleði í 3 þáttum. [Reykjavík]: Gleðir, [1. þáttur leikritsins birtist í tímaritinu Borginni (1933), 32-46]. Stúlk an, sem sá draug [smá saga]. Perl ur 1 (1930), Heima við skrifborðið. Á níu tíu ára af mæli Lárus ar Sig ur björns son ar, 22. maí 1993, á nöfn uðu börn hans Lands bóka safni allt það efni, sem varð aði leik list, og ver ið hafði í hans vörsl um í heima hús um allt til dauða dags. Sök um þrengsla og vænt an legra flutn inga í Þjóðar bók hlöðu, fór ekki fram form leg af hend ing fyrr en undir árs lok 1994, þeg ar Lands bóka safn og Há skóla bóka safn höfðu ver ið sam ein uð og flutt í hið nýja safnarými. Er hér um að ræða mik ið al hliða safn bæði hand rita, sem ekki eru enn á hendi handritadeildar, og margs kon ar prent aðs leik bók mennta efn is, sem ber glæsi legt vitni þeim manni sem með sanni má kalla einn af höfuðbrautryðjendum íslenskrar leik list ar á 20. öld. Tugstafakerfi við bréfafærslu og skrásetningu bæjar- og sveitarstjórnarmálefna. Reykjavík]: Skjalasafn Reykjavíkurbæjar, [1953]. Þáttur Sigurðar málara : brot úr bæjar- og menningarsögu Reykjavíkur. Reykjavík: Helgafell, Þrír þættir : leikrit [Stiginn, Sandur, Reki]; [teikningar eftir Arthur Pfleghar]. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, Greinar í tímaritum og bókum: [Ritd.] Ari Arn alds: Minn ing ar. Skírn ir 123 (1949), [Rit fregn] Axel Thor steins son: Sköp og skyld ur. Sjón leik ur í 5 þátt um. Skírn ir 120 (1946),

18 [Ritd.] Ás geir Hjart ar son: Tjald ið fell ur, leik dóm ar og grein ar. Skírn ir 133 (1959), [ Leikd.] Bakkus karl inn. Chase, Mary: Har vey. Gam an leik ur í þrem þátt um. Þýð andi Karl Ís feld. Helgafell 5 (des em ber 1953), Brynjólfur Jóhannesson leikari. Eimreiðin 46 (1940), Bæjarleikhús. Helgafell 5 (október 1953), [Ritd.] Charcot við Suðurpól. Sigurður Thorlacius endursamdi og íslenskaði. Tímarit Máls og menningar 5 (1944), 87. [ Leikd.] Daus og ás. Jón Björns son: Val týr á grænni treyju. Helga fell 5 (des em ber 1953), Á Bráðræðisholti. Vatnslitamynd eftir Lárus Sigurbjörnsson [Ritd.] Dyn skóg ar. Rit fé lags ís lenskra rit höf unda. Skírn ir 120 (1946), 231. [Ritd.] Egg ert Stef áns son: Líf ið og ég I-III. Skírn ir 127 (1953), [Ritd.] Ein ar H. Kvar an: Lén harð ur fó geti. Eim reið in 49 (1943), [Ritd.] Eiríkur á Brúnum: Ferðasögur, sagnaþættir, morm ónarit Eiríks Ólafssonar bónda á Brúnum. Gefið út af Vil hjálmi Þ. Gísla syni. Skírn ir 121 (1947), [Ritd.] Eu fem ía Waage: Lif að og leik ið, minn ing ar. Her steinn Páls son færði í let ur. Skírn ir 123 (1949), Ég veit einn ís lenzk an skop leik ara! [um Bjarna Björns son]. Eim reið in 47 (1941), Frá þjóð leik hús inu írska og norska. Hug leið ing ar um leik list og leik hús. Skírn ir 123 (1949), Fremsta leikkona Íslands. Gunnþórunn Halldórsdóttir. Eimreiðin 47 (1941), Friðfinnur Guðjónsson, leikari. Eimreiðin 38 (1932), [Ritd.] Frið rik Frið riks son: Sölvi. Skírn ir 122 (1948), 231. [ Leikd.] Gaml ar lumm ur. Jón Thorodd sen: Pilt ur og stúlka. Helga fell 6 (jan ú ar-júní 1954), [ Leikd.] Gimb ill eft ir götu rann. Helga fell 6 (jan ú ar-júní 1954), [ Leikd.] Gos. Her vé, F.: Nitouche. Helga fell 6 (jan ú ar-júní 1954), Gríms ey. Tíma rit Máls og menn ing ar 6 (1945) 2, 146. [Ritd.] Guð mund ur Dan í els son: Það fannst gull í daln um. Skírn ir 120 (1946), Hinn brákaði reyr. Soff ía Guð laugs dótt ir leik kona. Eim reið in 48 (1942), [Leikd.] Hlátrar. Holberg, Ludvig: Tímaleysinginn. Helgafell 6 (janúar-júní 1954), [Rit fregn] Ind riði Ein ars son. Menn og list ir. Skírn ir 134 (1960), Is lands National tea t er : Þjóð leik hús ið. Översättning från isländskan av Vim ar Ahlström. Ord och Bild 61 (1952), Íslenzk leiklist eftir Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags 74 (1947), Ís lenzk leik rit , frum sam in og þýdd. Ár bók Lands bóka safn Ís lands 2 (1946), Íslenzk leikrit, frumsamin og þýdd, viðbótarskrá , leiðréttingar, viðaukar og heitaskrá leikrita Ár bók Lands bóka safn Ís lands 5-6 (1950), Íslenzk leikritun eftir Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags 75 (1948), [Ritfregn] Íslenzkt gullsmíði. Afmælisrit gefið út af skartgripaverslun Jóns Sigmundssonar við lok hálfrar ald ar starf semi 29. októ ber Björn Th. Björns son...[o.fl.]. Skírn ir 129 (1955), Guð mund ur Kamb an. Skírn ir 119 (1945), [Ritfregn] Jacobsen, Jörgen-Frantz: Færeyjar, land og þjóð. Aðalsteinn Sigmunds son þýddi. Skírnir 122 (1948), 230. Heiðbláin. Um leikkonuna frú Guðrúnu Indriðadóttur. Eimreiðin 48 (1942), [Ritd.] Jak ob Jóns son: Sex leik rit. Skírn ir 122 (1948), [Ritd.] Her mann Páls son (þýð.): Írskar forn sög ur. Skírn ir 127 (1953), [Leikd.] Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Eyvindur IV. Helgafell 6 (janúar-júní 1954),

19 Frá sögusýningu Minjasafns Reykjavíkur í Skúla túni 2. Mynd in er tek in um [ Leikd.] Kaup bæt ir. Her bert, F. Hugh: Koss í kaup bæti. Gam an leik ur í þrem þátt um. Þýð andi Sverr ir Thorodd sen. Helga fell 5 (des em ber 1953), 67. [Ritd.] Kristján Albertsson: Hönd dauðans. Félagsbréf Almenna bókafélagið 6 [1957], Land nám frú Stef an íu. Unga Ís land (1947), [Ritd.] Lars sen-björn er, Anna: Leik hús og helgi dóm ur. Skírn ir 121 (1947), Leikfélag andans. Þáttur úr menningarsögu Reykjavíkur. Skírnir 121 (1947), [Leikd.] Leikfélögin. Leikfélag Hveragerðis: Fjalla-Eyvindur; Leikfélag Reykjavíkur: Undir heillastjörnu, Skóli fyrir skattgreiðendur; Leikfélag Akureyrar: Dómar (útvarp); Leikfélag Hafnarfjarðar: Hvílík fjölskylda. Helga fell 5 (des em ber 1953), Leikhúsið. Eimreiðin 56 (1950), Leikhúsið. Eimreiðin 56 (1950), Leiklistin. Eimreiðin 51 (1945), Leiklistin. Eimreiðin 51 (1945), Leiklistin. Eimreiðin 51 (1945), Leiklistin. Eimreiðin 52 (1946), Leiklistin. Eimreiðin 52 (1946), Leiklistin. Eimreiðin 52 (1946), Leiklistin. Eimreiðin 52 (1946), Leiklistin. Eimreiðin 53 (1947), Leiklistin. Eimreiðin 53 (1947), Leiklistin. Eimreiðin 53 (1947), Leiklistin. Eimreiðin 53 (1947), Leiklistin. Eimreiðin 54 (1948), 74. Leiklistin. Eimreiðin 54 (1948), Leiklistin. Eimreiðin 55 (1949), Leiklistin. Eimreiðin 56 (1950), Leiklistin. Eimreiðin 57 (1951), Leiklistin. Eimreiðin 57 (1951), Leiklistin. Eimreiðin 58 (1952), Leiklistin. Eimreiðin 58 (1952), Leiklistin. Eimreiðin 58 (1952), Leiklistin. Eimreiðin 60 (1954), Leik list in í bæ og byggð. Eim reið in 61 (1955), [Ritd.] Leikrit ársins. Indriði Einarsson: Nýársnóttin; Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Eyvindur; Halldór Kiljan Lax ness: Snæ fríð ur Ís lands sól. Skírn ir 124 (1950), [Ritd.] Leikrit ársins. Helgi Valtýsson: Jónsmessunótt; [Björn O. Björnsson]: Á Garði; Sigurður Róbertsson: Mað ur inn og hús ið. Skírn ir 126 (1952), [Ritd.] Leikrit ársins. Steingerður Guðmundsdóttir: Rondo; Jón Björnsson: Valtýr á grænni treyju; Gustaf af Geijer stam: Tengdapabbi. Skírn ir 127 (1953), [Ritd.] Leikrit ársins. [Silfurtunglið eftir Halldór K. Laxness, Fyrir kóngsins mekt eftir Sigurð Einarsson, Giss ur jarl eft ir Pál Kolka]. Skírn ir 129 (1955), [Ritd.] Leik rit in Gunn ar M. Magn úss: Þrjú leik rit; Hans klaufi [duln. f. Har ald ur Á. Sig urðs son]: Þrír gam an þætt ir. Skírn ir 123 (1949), 204. [Ritd.] Leik rit in Skírn ir 125 (1951), [ Leikd.] Lista verk flutt heim. [Um Marm ara Guð mund ar Kam bans]. Menn og mennt ir 1 (1951), Lærð ur leik ari [um Har ald Björns son]. Eim reið in 50 (1944), Menntaskólaleikurinn. Minningar úr menntaskóla. Ritstjórar Ármann Kristinsson og Friðrik Sigurbjörnsson. Reykjavík: Ármann Kristinsson, Móð ir mín - til raun til lýs ing ar og skiln ings [frá sögn af Guð rúnu Lár us dótt ur]. Móð ir mín. Pét ur Ó lafsson hefur séð um útgáfuna. Reykjavík: Bókfellsútgáfan, Leiklistin. Eimreiðin 54 (1948), [ Leikd.] Mýs, menn og vilt önd. [John Stein beck: Mýs og menn og Hen rik Ib sen: Villiönd in]. Helga fell 6 (janúar-júní 1954), Leiklistin. Eimreiðin 55 (1949), Nokkr ir ísl. leik ar ar. Perl ur 1 (1930), Leiklistin. Eimreiðin 55 (1949), Nýj ustu leik rit in. Skírn ir 132 (1958), Leiklistin. Eimreiðin 55 (1949), [Ritd.] Os borne, John: Horfðu reið ur um öxl. Skírn ir 133 (1959),

20 [Ritd.] Prost en Jón Stein gríms sons självbiografi. Översatt af Vim ar Ahlström. Stock holm stu dies in Scand in av i an philology nr. 15. Skírn ir 133 (1959), Reykja vik Tea t er. Det Moder ne Is land. Und er Redaktion af Per Bjørnson Soot, Vignett er af Jón Eng ilberts. [Kaupmannahöfn]: Munksgaard, Sex ver ur og ein af þeim. Um leikkon una Arn dísi Björns dótt ur. Eim reið in 50 (1944), [Ritd.] Shakespeare, William: Kaupmaðurinn í Feneyjum. Sigurður Grímsson íslenskaði. Skírnir 120 (1946), [Ritd.] Shakespe are, Willi am: Leik rit I-II. Helgi Hálf dan ar son þýddi. Skírn ir 133 (1959), [Ritd.] Sig urð ur Eggerz: Pála. Skírn ir 121 (1947), [Ritd.] Sig urð ur Guð munds son og Smala stúlk an. Skírn ir 120 (1946), Sig urð ur mál ari. Skírn ir 123 (1949), [Ritd.] Sig urð ur Nor dal: Upp stign ing. Sjón leik ur í fjór um þátt um. Tíma rit Máls og menn ing ar 7 (1946) 2, Skopleikari of saltan sjá. Þáttur af Alfred Andréssyni, leikara, og konu hans, Ingu Þórðardóttur, leikkonu. Eim reið in 54 (1948), Skrár. Sveinn Einarsson: Leikhúsið við tjörnina. Reykjavík: Almenna bókafélagið, Sullað saman í jólafríi, hnýstst í sköpunarsögu þjóðarleiks. [Um Matthías Jochumsson og Skugga-Svein]. And vari. Nýr flokk ur IV (1962), [Ritd.] Sveinn Björnsson: Endurminningar Sveins Björnssonar. [Sigurður Nordal sá um útgáfuna]. Félagsbréf Almenna bókafélagið 9 (október 1958), 44. Syst urn ar Borg. Eim reið in 48 (1942), Theatre. Litera t ure and the arts. Reykja vík: Central Bank of Iceland, [Leikd.] Tilraun um manninn. Williams, Tennessee: Sumri hallar. Þýðandi Jónas Kristjánsson. Helgafell 5 (des em ber 1953), [ Leikd.] Topaze í 75. sinn. Pagnol, Marcel: Topaze. Helga fell 5 (októ ber 1953), Tugstafakerfi við skrásetningu skjala og bréfa varðandi bæja- og sveitarstjórnarmál. Sveitarstjórnarmál 11 (1951) 3, 1-9. Um leik svið og leik list í bæ og byggð. Fé lags heim ili. Leið bein ing ar um bygg ing þeirra og rekst ur. Reykjavík: Menntamálaráðuneytið, Um leik veizlu á Hól um. Blanda 7 ( ), [Ritd.] Upphaf íslenzkrar leikritunar. Steingrímur J. Þorsteinsson: Upphaf leikritunar á Íslandi. Helgafell 3 (1944), Upp haf leik list ar í Reykja vík. Þætt ir úr sögu Reykja vík ur : gefn ir út vegna 150 ára af mæl is Reykja vík urkaupstaðar. Reykjavík: Félagið Ingólfur, [Rit fregn] Valdi mar Briem: Í jóla leyf inu. Leik rit í 5 þátt um. Skírn ir 121 (1947), [Ritd.] Við fjörð og vík, brot úr end ur minn ing um Knud Zim sens. Lúð vík Krist jáns son færði í let ur. Skírn ir 123 (1949), 205. Viki og Vaka : til raun til skýr ing ar á nafni og upp runa viki vaka. Af mælis kveðja til Ragn ars Jóns son ar : 7. febr ú ar [Reykja vík: s.n.] : [Ritd.] Vilhjálmur S. Vilhjálmsson (ritstj.): Blaðamannabókin. Skírnir 120 (1946), 232. [Ritd.] Vil hjálm ur S. Vil hjálms son (rit stj.): Blaða manna bók in Skírn ir 121 (1947), 227. [Ritd.] Vil hjálm ur S. Vil hjálms son (rit stj.): Blaða manna bók in Skírn ir 123 (1949), [Ritfregn] Wilde, Oscar: Salóme. Sigurður Einarsson íslenskaði. Skírnir 120 (1946), Þjóðleikhús í deiglu. Félagsbréf Almenna bókafélagið 11 (febrúar 1959), [Ritd.] Þorsteinn Pétursson: Sjálfsævisaga síra Þorsteins Péturssonar á Staðarbakka. Haraldur Sigurðsson bjó til prent un ar. Eim reið in 54 (1948), Þor steinn Ö. Steph en sen, leik ari. Eim reið in 59 (1953), [Ritd.] Þór odd ur Guð munds son frá Sandi: Sefa fjöll, frumort og þýdd ljóð. Skírn ir 129 (1955), [Ritd.] Þór odd ur Guð munds son frá Sandi: Úr Vest ur vegi. Ferða saga frá Bret landi og Ír landi. Skírn ir 127 (1953), [ Leikd.] Þræs ing ur. Coward, Noel: Einka líf. Leik rit í þrem þátt um. Þýð andi Sig urð ur Gríms son. Helgafell 5 (des em ber 1953), Þýðingar: Barman, Ole og Toms, Asbjörn: Kvennamál kölska. Gamanleikur í tveimur þáttum (LR). [Ritd.] Tvö frum sam in leik rit og eitt þýtt. Krist ján S. Sig urðs son: Hjóna bands aug lýs ing in; Björn Ól. Pálsson: Ég vil ekki vera jóm frú; Osk ar Braat en: Kven fólk ið heft ir okk ur. Skírn ir 120 (1946), [Ritd.] Tvö út varps leik rit. Hans klaufi [duln. f. Har ald ur Á. Sig urðs son]: Í Sælu hús inu á Urð ar heiði; Andr és G. Þorm ar: Svörtu aug un. Skírn ir 120 (1946), 227. Bor berg, Sven: [ Ingen]. Eng inn. Sjón leik ur í sjö sýn ing um (út varp). Thom as, Brandon: [Charley s Aunt]. Frænka Charleys. Skop leik ur í fimm þátt um. Á samt Boga Ó lafssyni og fleir um (LR). Bridie, James (duln. f. Osborne Henry Mavor): [The letter-box rattles]. Pósturinn kemur. Gamanleikur í þrem ur þátt um (LHafn)

21 Christ i an sen, Sig urd: [En rej se i natt en]. Ferð á nóttu. Sjón leik ur í fjór um þátt um (út varp). Crois set, Franc is De: Eitt par fram. Leik ur í ein um þætti (út varp). Egge, Peter Andreas: [Faddergaven]. Tvíburarnir. Gamanleikur í tveimur þáttum. Ásamt Bjarna Guðmundssyni (Stykk ishólmur). Gregory, Lady Augusta: Mirandol ina : gam an leik ur í þrem ur þátt um eft ir leik riti Goldon is: La locondiera (Menntaskólanemar). Gregory, Lady Augusta: [The Workhouse Ward]. Sambýlismenn. Gamanleikur í einum þætti (útvarp). Gregory, Lady Augusta: [The ris ing of the moon]. Þá mán inn rís. Leik ur í ein um þætti (út varp). Guðmundur Kamban: [Grandezza]. Stórlæti. Gamanleikur í fimm þáttum. Skáldverk Guðmundar Kambans VII. Reykjavík: Almenna bókafélagið, Guðmundur Kamban: [De tusind mil]. Þúsund mílur. Gleði í fimm þáttum. Skáldverk Guðmundar Kambans VII. Reykjavík: Almenna bókafélagið, Gui try, Sacha: Bor ið á borð fyr ir tvo. Leik ur í ein um þætti (út varp). Hansen, Gunnar R.: Svipmynd í gylltum ramma (LR). Hed berg, Tor: [Jo han Ulfsti erna]. Jó hann Úlf stjarna. Sjón leik ur í fimm þátt um (út varp). Heinesen, Willi am: Rana fell. Sjón leik ur í tveim ur þátt um (LR). Hol berg, Ludvig: [Den pantsatte Bondedreng]. Ekki er allt gull sem gló ir. Gam an leik ur í þrem ur þátt um. Ásamt Guðna Jónssyni og Bjarna Bjarnasyni (Menntaskólanemar í Rvík. Endurskoðuð skólapiltaþýðing eftir Lárus sýnd á Akureyri 1930). Holberg, Ludvig: [Erasmus Montanus]. Erasmus Montanus. Gamanleikur í fimm þáttum. Ásamt Ólafi Helgasyni (Menntaskólanemar í Rvík). Holberg, Ludvig: [Erasmus Montanus]. Enarus Montanus : nesjamennska eða Bessastaðagleði í fimm þáttum. Reykjavík: Gleðir, Menningarsjóður, Hostr up, Jens Christ i an: [Ev entyr på fodrej sen]. Æf in týri á göngu för : leik ur með söngv um í fjór um þáttum; söngvar í þýðingu Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili; með breytingum og nýþýðingum eftir Lárus Sigurbjörnsson og Tómas Guðmundsson. Reykjavík: Menningarsjóður, Kaiser, George: [Oktobertag]. Októberdagur. Sjónleikur í þremur þáttum (LR). Krag, Vilhelm: [Solnedgang]. Um sólarlagsbil. Leikrit í einum þætti (útvarp). Krog, Helge: [Blåpapiret]. Afritið. Gamanleikur í einum þætti (LR). Lee, Charles: [Mr. Samp son]. Herra Samp son. Gam an leik ur í ein um þætti (út varp). Locher, Jens: Við, sem vinnum eldhússtörfin. Gamanleikur í fjórum þáttum eftir samnefndri skáldsögu eft ir Sigrid Boo (LR). Lons dale, Freder ich: [Aren t we all]. Eins og fólk er flest. Gam an leik ur í þrem ur þátt um (út varp). Molière, Jean Baptiste: [Les Fo ur beries de Scap in]. Hrekkja brögð Scap ins. Gam an leik ur í þrem ur þátt um. Ásamt Einari Ól. Sveinssyni (Leikfélag stúdenta). Molière, Jean Baptiste: [La malade imaginaire]. Ímyndunarveikin. Gamanleikur í þremur þáttum. Ásamt Ein ari Ól. Sveins syni (LR). Molière, Jean Baptiste: [La malade imaginaire]. Ímyndunarveikin : gamanleikur í þremur þáttum; þýðing eftir Lárus Sigurbjörnsson; bundið mál Tómas Guðmundsson. Reykjavík: Menningarsjóður, O Casey, Sean: Júnó og páfugl inn. Harmleikur í þremur þáttum (Þjóð leik hús ið). O Neill, Eu gene: [ Before break fast]. Morg un stund. Leik ur í ein um þætti (út varp). Shaw, G. Bern ard: [Arms and the man]. Kapp ar og vopn. And róm an tísk ur gam an leik ur í þrem ur þáttum (Mennta skóla nem ar í Rvík). Shaw, G. Bern ard: [Arms and the man]. Kapp ar og vopn : and róm an tísk gleði í þrem ur þátt um. Reykjavík: Gleð ir, Wi ers-jen sen, Hans: Anna Pét urs dótt ir. Sjónleikur í fjórum þáttum (LR). Holberg, Ludvig: [Den Stundeslöse]. Flautaþyrillinn. Gamanleikur í fimm þáttum (Leikfélag stúdenta). Holberg, Ludvig: Hinrik og Pernilla. Gamanleikur í þremur þáttum (Menntaskólanemar í Rvík). Hol berg, Ludvig: [Den Vægelsindede] Hvik lynda kon an. Gamanleikur í þremur þáttum (LR). Hol berg, Ludvig: [ Jeppe på Bjerget]. Jeppi á Fjalli. Gam an leik ur í fimm þátt um (LR). Hol berg, Ludvig: [ Jeppe på Bjerget]. Jeppi á Fjalli. [Reykja vík.]: B.Í.L., Hostrup, Jens Christian: [Gjenboerne]. Andbýlingarnir : gleðileikur með söng í þremur þáttum; ljóðaþýðingar Steingríms Thorsteinssonar; laust mál í nýrri þýðingu Lárusar Sigurbjörnssonar. Reykjavík: 40 41

22 Lár us Sig ur björns son Lár us Sig ur björns son fædd ist í Reykja vík 22. maí For eldr ar hans voru Sigur björn Á. Gísla son ( ) prest ur í Reykja vík og Guð rún Lár us dótt ir ( ) alþingismaður og rithöfundur. Lár us lauk stúd ents prófi frá Mennta skól an um í Reykja vík árið 1922, cand. phil. prófi frá Kaup manna hafn ar há skóla 1923 og las eðl is fræði við sama skóla, en snéri sér síð an að blaða mennsku og rit störf um. Hann var m.a. blaða mað ur á Berl ingske Tidende. Á Hafnarárum sínum skrifaði hann smásagnasafnið Over passet og andre for tæll in ger og rit aði auk þess ýms ar sög ur á dönsku í þar lend blöð. Lárus gerðist starfsmaður Reykjavíkurbæjar 1929, var skipaður skjalavörður 1951 og minja- og skjala vörð ur Reykja vík ur bæj ar árið Hann átti frum kvæði að stofn un byggða safns Reykja vík ur í Árbæ, Ár bæj ar safns, og átti þátt í þró un fleiri menningarstofnana borgarinnar. Lárus lét af störfum hjá Reykjavíkurborg Guðrún Lárusdóttir og sr. Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason. Lárus vann einnig mikið að leikhúsmálum. Hann var formaður Leikfélags stúdenta , for mað ur Leik fé lags Reykja vík ur og aft ur Hann var bóka vörð ur Þjóð leik húss ins með fram starfi sínu hjá borg inni. Þá vann Lárus margvísleg fræðistörf á sviði íslenskra leiklistarrannsókna. Lár us var tvíkvænt ur. Fyrri kona hans var Ó laf ía Sveins dótt ir ( ) og eign uð ust þau tvær dæt ur: Guð rúnu Helgu (1930) og Ó laf íu Láru (1937). Seinni kona hans var Sig ríð ur Árna dótt ir ( ). Með henni eign að ist hann fjög ur börn: Kirstínu Ásdísi (1938, d. 1939), Kirstínu Guð ríði (1940), Val gerði (1944) og Árna Ó laf (1946). Guðrún Lárusdóttir og Sigurbjörn Á. Gíslason ásamt börnum sínum. Frá vinstri: Gísli, Sigrún Kristín, Guðrún, Lárus, Lára, Friðrik, Halldór, Sigurbjörn og Guðrún Valgerður. Sigurbjörn Á. Gíslason 70 ára stúdent og Lárus Sigurbjörnsson 45 ára stúdent árið Lárus Sigurbjörnsson andaðist í Reykjavík 5. ágúst

23 44 Börn Lárusar Sigurbjörnssonar fyrir utan Iðnó. Frá vinstri: Guðrún Helga, Ólafía Lára, Kirstín Guðríður, Valgerður og Árni Ólafur.

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU

SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU SVONA Á AÐ SKIPTA UM PERU? Leiðarvísir til að skipta um ljósaperu. Ertu að grínast? Reyndar, nei. Við viljum deila góðu fréttunum um LED ljósaperurnar hvernig þær geta lækkað orkureikninginn þinn og lýst

Läs mer

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD

Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag NBD Norrænn byggingardagur Nordisk Byggdag 1927 2007 NBD 4 Formáli Norrænn byggingardagur NBD I Stokkhólmur 1927 NBD II Helsinki 1932 NBD III Ósló 1938 NBD IV Kaupmannahöfn 1946 NBD V Stokkhólmur 1950 NBD

Läs mer

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn.

Efnisyfirlit. Mynd 1. Brautryðjandinn. Einar Jónsson LEJ. Ljósmyndasafn. Ágrip Í ritgerð þessari er Einar Jónsson myndhöggvari í forgrunni. Komið er inn á hugtakið þjóðerni í tengslum við þau verk sem hann gerði til minningar um íslenska fyrirmenn s.s. Jónas Hallgrímsson, Jón

Läs mer

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m

110 m. 260 m. 240 m. 280 m. 400 m. 550 m. 110 m Keyra 1.150 km, 19 klst., 7 mín. Leiðarlýsing frá Árósar til Turku Árósar Denmark Á þessari leið þarf að taka ferju. Á þessari leið eru vegatollar. Þessi leið liggur um mörg lönd. Aktu Ny Munkegade, Nørregade,

Läs mer

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Verkmenntaskólinn á Akureyri Síða 1 af 5 Kennari Olga Ellen Einarsdóttir Sk.st. Áfangalýsing: Nemendur eru þjálfaðir í að tala, hlusta, lesa og rita og auk þess eru tekin fyrir ýmis erfiðari atriði í málfræði. Málnotkun æfð aðallega

Läs mer

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif!

Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Nordens Välfärdscenter Hugmyndarit Niðurstöður verkefnisins Snemmbær úrræði fyrir fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Ungt fólk hefur áhrif! Útgefandi: Nordens

Läs mer

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012

Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla apríl 2012 Stokkhólmur Námsferð 5 leikskóla 18. - 22. apríl 2012 Dagana 18. 22. apríl 2012 fóru 5 leikskólar saman í námsferð til Stokkhólms í Svíþjóð. Fjórir leikskólanna sem kalla sig HEBA, Hulduheimar, Engjaborg,

Läs mer

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið

Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Hugvísindasvið Ferð Siri Derkert til Íslands: Siri, Laxness og Ungfrúin góða og Húsið Áhrif ferðarinnar á líf og list Siri Derkert Ritgerð til B.A.-prófs Hrafnhildur Veturliðadóttir Maí/Júní 2012 Háskóli

Läs mer

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld

Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Umsagnir um bækur Tímarit um menntarannsóknir / Journal of Educational Research (Iceland) 8, 2011, 144.-148. Velferð barna á Norðurlöndum í heila öld Barnen och välfärdspolitiken: Nordiska Barndomar 1900

Läs mer

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan

ÖKUFERILS SKRÁ PUNKT AKERFI. Lögreglan Alþingi Erindi nr. Þ / 22% / komudagur ^ NOKKUR GÖGN ÚR VINNU STARFSMANNA LÖGREGLUSTJÓRAEMBÆTTISINS í REYKJAVÍK UM ÖKUFERILS SKRÁ OG PUNKT AKERFI Lögreglan LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK UMFERÐARRÁÐ Dóms-

Läs mer

Allt sem ég gerði skorti innihald

Allt sem ég gerði skorti innihald Hugvísindasvið Allt sem ég gerði skorti innihald Þýðing á Gæsku eftir Eirík Örn Norðdahl og inngangur að henni Ritgerð til BA-prófs í íslensku sem öðru máli Anna Emelie Heuman Maí 2014 Háskóli Íslands

Läs mer

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn

Hugmyndabanki. Stærðfræðileikir fyrir ung börn Hugmyndabanki Stærðfræðileikir fyrir ung börn Leikirnir í hugmyndabankanum eru 22 talsins. Þeir eiga það allir sameiginlegt að tengjast stærðfræði á einn eða annan hátt. Marga leiki er hægt að útfæra eftir

Läs mer

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda

MINNISBLAÐ. NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Málefni: MINNISBLAÐ NVF fundur með formönnum og varaformönnum íslenskra NVF nefnda Dags.: 16. maí 2018, klukkan 14:30-16:00. Frá.: Dreifing: ÞI Formenn og varaformenn íslenskra NVF nefnda og aðrir þeir

Läs mer

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu

Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Hlustið, góðu vinir, nú skal segja ykkur sögu Greinargerð um Astrid Lindgren, barnabókmenntir og Emil í Kattholti Gerður Gautsdóttir og Þórunn Kjartansdóttir Lokaverkefni til B.Ed.-prófs Háskóli Íslands

Läs mer

Listin að finna ekki til

Listin að finna ekki til 1. tbl. 30. árg. maí 2015 Listin að finna ekki til Við megum vel við una, þau gæði sem skaparinn leiddi oss til með búsetu á eyju nyrst í hafi með gnótt fiskjar, orkuauðlinda og hvítra fjallatinda. Gamall

Läs mer

Að sjá illa en líða vel Krister Inde

Að sjá illa en líða vel Krister Inde Að sjá illa en líða vel Krister Inde 1 Krister Inde Að sjá illa en líða vel Bækur og fræðirit á sænsku eftir Krister Inde eða undir ritstjórn hans: 1975 Synträning med optik (ásamt Örjan Bäckman), Liber

Läs mer

Námsferð til Malmö í Svíþjóð.

Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Námsferð til Malmö í Svíþjóð. Leikskóli Fjallabyggðar 06.06. 10.06. 2012 1 Á vordögum 2011 komu upp umræður hvort að leikskólinn gæti ekki farið í námsferð erlendis, þar sem átta ár var síðan Leikskálar

Läs mer

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN

Ullarþóf. Þórunn Eiríksdóttir NÁMSGAGNASTOFNUN Júlíana Þorvaldsdóttir og Þórunn Eiríksdóttir Í svörum við spurningalistum þjóðháttadeildar H.Í. eru eftirfarandi þófaravísur: Bárður minn á jökli leggstu nú á þófið mitt ég skal gefa þér lóna innan í

Läs mer

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg.

Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg. Skýrsla UT stýrihóps Inngangur Vorið 2015 fékk sveitarfélagið Árborg styrk frá Erasmus + til eflingar skólastarfinu í Árborg. Ákveðið var að skipa þrjá hópa með mismunandi áherslur, einn þeirra var hópurinn

Läs mer

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13

Vellíðan í vinnunni. Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Vellíðan í vinnunni Vinnueftirlit ríkisins Fræðslu- og leiðbeiningarit nr. 13 Texti: Hólmfríður K. Gunnarsdóttir Forsíða: Fiskikonurnar, 1971, Hildur Hákonardóttir/Myndstef Teikningar: Gísli J. Ástþórsson

Läs mer

Helga Maureen Gylfadóttir Drífa Kristín Þrastardóttir Pétur H. Ármannsson Guðný Gerður Gunnarsdóttir. Húsakönnun. Vogahverfi.

Helga Maureen Gylfadóttir Drífa Kristín Þrastardóttir Pétur H. Ármannsson Guðný Gerður Gunnarsdóttir. Húsakönnun. Vogahverfi. Helga Maureen Gylfadóttir Drífa Kristín Þrastardóttir Pétur H. Ármannsson Guðný Gerður Gunnarsdóttir Húsakönnun Vogahverfi Reykjavík 2010 Minjasafn Reykjavíkur Skýrsla nr. 151 Húsakönnun Vogar Barðavogur

Läs mer

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Ert þú með réttu gleraugun? Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar 1 2 5 3 4 Stuðningsefni til að samþætta sjónarmið barnaréttinda og ungmenna við starf Norrænu ráðherranefndarinnar

Läs mer

Fjárskipti milli hjóna

Fjárskipti milli hjóna Meistararitgerð í lögfræði Fjárskipti milli hjóna Meginreglan um helmingaskipti og skáskiptaheimild 104. gr. laga nr. 31/1993 Magnús Bragi Ingólfsson Hrefna Friðriksdóttir Júní 2014 2 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur...

Läs mer

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar

9.5.2 Útgáfa 1.0 Dags Flóttaleiðir. Leiðbeiningar. Leiðbeiningar. Mannvirkjastofnun. 1. Inngangur. 2. Almennar skýringar gr. byggingarreglugerðar, nr. 112/2012, sbr. rgl. nr. 1173/2012, 350/2013 og 280/2014 lög um mannvirki, nr. 160/2010 Flóttaleiðir Í grein í byggingarreglugerð segir: Frá hverju rými byggingar þar sem gera

Läs mer

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi?

Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi? BA-ritgerð í lögfræði Ætti að heimila langlífari sambúðarmaka að sitja í óskiptu búi? Guðbjörg Sandra Guðjónsdóttir Elísabet Gísladóttir Júní 2015 EFNISYFIRLIT 1 Inngangur... 3 2 Almennt um óvígð sambúð...

Läs mer

EFNISYFIRLIT. Prentarinn

EFNISYFIRLIT. Prentarinn ÚTSKRIFT NEMAR Í PRENTIÐNGREINUM Hinn 11. júní síðastliðinn útskrifuðust átta nemar í prentsmíði (grafískri miðlun) og tveir í prentun. Athöfnin fór fram í húsnæði IÐUNNAR í Vatnagörðum 20. Það er hefð

Läs mer

Mamma, pabbi, hvað er að?

Mamma, pabbi, hvað er að? Fræðslurit Krabbameinsfélagsins Mamma, pabbi, hvað er að? Þegar mamma eða pabbi fær krabbamein hefur það áhrif á alla fjölskylduna. Hér er sagt frá því hvernig þetta snertir börnin og hvernig foreldrar

Läs mer

Hann, hún og það... eða hvað?

Hann, hún og það... eða hvað? Háskóli Íslands Hugvísindasvið Almenn málvísindi Hann, hún og það... eða hvað? Um kynhlutlausa persónufornafnið hán Ritgerð til BA-prófs í almennum málvísindum Selma Margrét Sverrisdóttir Kt.: 200990-3319

Läs mer

Ásýnd og skipulag bújarða

Ásýnd og skipulag bújarða RÁÐUNAUTAFUNDUR 2001 Ásýnd og skipulag bújarða Grétar Einarsson 1 og Ólafur Guðmundsson 2 1 Rannsóknastofnun landbúnaðarins, bútæknideild 2 Byggingafulltrúi YFIRLIT Í eftirfarandi pistli er í upphafi fjallað

Läs mer

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn

Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli. Þróunarverkefni Veturinn Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli Þróunarverkefni Veturinn 2015-2016 Titill skýrslu SKÝRSLA - UPPLÝSINGABLAÐ Sópun snjós af hjólaleiðum og hálkuvarnir með saltpækli Þróunarverkefni.

Läs mer

Heðin Samuelsen, feb. 2014

Heðin Samuelsen, feb. 2014 Heðin Samuelsen, feb. 2014 Á vorløttum veingjum inki lív uttan kærleika Havørnsvalsen Heimvendi fuglurin La Paloma Mær er sagt um ein stað Ró Sjøsalavår Tango Barcarole Trælakórið Á vorléttum vængjum Þorlékkur

Läs mer

Rændu vopnaðir

Rændu vopnaðir mönnum. gagnagrunn með upplýsingum um efnainnih matvæla in efni, eins og Verðlaunuð fyrir hönnun á Ítalíu Herpes-veiran gæti nýst í baráttunni við krabbamein. Ein tegund herpesveirunnar sem vísindamenn

Läs mer

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL?

HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Þórunn Sveinsdóttir sjúkraþjálfari, Vinnueftirliti ríkisins. HVERNIG VERÐA GÓÐIR VINNUSTAÐIR TIL? Inngangur Álagseinkenni eru algeng í nútíma samfélagi. Um það bil 80 % af mannkyninu fá einhvern tíma um

Läs mer

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður

Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Áherslur Ferðamálastofu við breyttar aðstæður Helstu áherslur í starfseminni 2009 Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri 20/11/2008 Ferðamálaþing iðnaðarráðuneytis og Ferðamálastofu 2008 Yfirlit Almennar

Läs mer

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð

TILMÆLI. Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum. Norðurlandaráð TILMÆLI Samstarf innan ferðaþjónustu á Norðurlöndum Með tilvísun til 45. og 56. greinar í Helsingfors-samningnum hefur þann 4. júní 2014 samþykkt eftirfarandi tilmæli samkvæmt tillögu efnahags- og viðskiptanefndar.

Läs mer

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død

Veiledningshefte. En arbeidsdag på liv og død Veiledningshefte DITT VALG En arbeidsdag på liv og død Norsk Íslenska Svenska English Ditt valg En arbeidsdag på liv og død Veiledning Ved hjelp av musikk og dikt blir brukeren satt i en følelsesmessig

Läs mer

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum

Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Minnihlutastjórnir á Íslandi og Norðurlöndum Helgi Skúli Kjartansson Söguþinginu var ekki fyrr lokið en Ríkisútvarpið birti eftirfarandi frétt: Fredrik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar, staðfestir

Läs mer

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum

Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Tillögur að útfærslum Eftirlitsstaðir fyrir umferðareftirlit Gunnar H. Jóhannesson Helga Aðalgeirsdóttir Sævar Ingi Jónsson Veghönnunardeild og Umferðareftirlit Akureyri maí 2007 Efnisyfirlit 1. INNGANGUR... 3 2. HÖNNUN EFTIRLITSSTAÐA...

Läs mer

Bankbok som lärobok. Lennart Högstedt

Bankbok som lärobok. Lennart Högstedt Bankabók sem kennslubók Sænskur banki dreifði árið 1999 bók til allra viðskiptavina sinna. Ætlunin var að hún yrði eins konar leiðbeiningar fyrir daglegt líf og aðstoð við að skilja, einfalda og ná betri

Läs mer

ARBETSTAGARE I NORDEN. exempel på gränshinder

ARBETSTAGARE I NORDEN. exempel på gränshinder ARBETSTAGARE I NORDEN exempel på gränshinder Genom ett unikt och målinriktat politiskt samarbete är de nordiska länderna på väg att göra Norden till den mest integrerade regionen i världen. En viktig del

Läs mer

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Jafnréttismál eru sveitarstjórnarmál SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA Samband íslenskra sveitarfélaga Borgartúni 30 Pósthólf 8100 128 Reykjavík Hönnun og umbrot: Ingibjörg Hinriksdóttir Höfundur: Ásta Hlín

Läs mer

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31.

Greinargerð. um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31. Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands frá 1. janúar 1997 til 31. maí 2001 Janúar 2002 Efnisyfirlit 1 INNGANGUR... 2 2 UM STARFSEMI HTÍ...

Läs mer

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis

Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Mars 1990 Frá styrkjakerfi til heilbrigðs rekstrarumhverfis Um byggðaaðgerðir á Norðurlöndum síðustu áratugina eftir Kristófer Oliversson NordREFO Efnisyfirlit Forord... 4 Formáli... 5 1 Inngangur... 6

Läs mer

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur -

Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Sérfræðinám í Svíþjóð - Vænn kostur - Kristín Huld Haraldsdóttir 1, Tómas Guðbjartsson 2 1 Handlækningdeild Háskólasjúkrahússins í Lundi. Fågelhundsvägen 62, 226 53 Lund, Sverige. Netfang: kristin.huldharaldsdottir@skane.se

Läs mer

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen

Förändring av resvanor hos bilnationen Island. Några små steg på vägen Förändring av resvanor hos bilnationen Island Några små steg på vägen Vem är jag? Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir Civil ingenjör Hos Efla Konsult, från 1998 Trafiksäkerhet och trafikplanering Alt som angår

Läs mer

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag

4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr árg. Upplag 14 30 er matur og matreiðsla sem 22 23 Kann 4. tölublað 2015 Fimmtudagur 26. febrúar Blað nr. 437 21. árg. Upplag 32.000 30 Mynd / Margrét Þóra Þórsdóttir Landbúnaðarráðherra gagnrýndi harðlega einokunarstöðu

Läs mer

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU

TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU TILLÖGUR ÍSLENSKRAR MÁLNEFNDAR AÐ ÍSLENSKRI MÁLSTEFNU Íslenska til alls Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu Menntamálaráðuneyti 2008 Menntamálaráðuneyti : Rit 38 Nóvember 2008 Útgefandi:

Läs mer

Stofnun árna magnússonar í íslenskum fræðum

Stofnun árna magnússonar í íslenskum fræðum Stofnun árna magnússonar 2011 í íslenskum fræðum skógarþröstur vindrossel rødvingetrost rödvingetrast óðinshani 1 Mynd á forsíðu Skógarþröstur eftir Jón Baldur Hlíðberg EFNISYFIRLIT bls. FYLGT ÚR HLAÐI

Läs mer

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson.

Ritnefnd: Arnbjörg Eiðsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Þóra Kemp og Þorsteinn Hjartarson. Ferð starfsmanna Þjónustumiðstöðvar Breiðholts til Stokkhólms í október 2010 Undirbúningsnefnd: Bryndís Ó. Gestsdóttir, Eydís D. Sverrisdóttir, Helga Sigurjónsdóttir, Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, Kolbrún

Läs mer

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health

Samtal um KANNABIS. Embætti landlæknis. Directorate of Health Samtal um KANNABIS Embætti landlæknis Directorate of Health Samtal um kannabis Samtal um kannabis byggir á norrænum fagritum um Áhugahvetjandi samtal og Motivational Interviewing eftir Miller W.R og Rollnick

Läs mer

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012

NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 1 NTR- ráðstefna í Svíþjóð 2012 Þetta yfirlit er unnið af Guðríði Sigurbjörnsdóttur St.Rv. og Karli Rúnar Þórssyni STH. Hér er ekki um að ræða ýtarlega samantekt á öllu því sem fram fór enda upplifun hvers

Läs mer

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK

Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Málþroski og læsi Færni til framtíðar- Leikskólinn Lækjarbrekka Hólmavík HANDBÓK Þróunarverkefni unnið með leikskólum Húnaþings Vestra og Austur Húnavatnssýslu 2015-2017 2 Efnisyfirlit Tilurð verkefnisins...

Läs mer

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir

Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir INGE LORANGE BACKER 1 Eflt norrænt löggjafarsamstarf Tækifæri og áskoranir ANP 2018:729 ISBN 978-92-893-5439-4 (PRINT) ISBN 978-92-893-5440-0 (PDF)

Läs mer

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu

Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu Ómar H. Kristmundsson dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands 2. tbl. 3. árg. 2007 Erindi og greinar Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála,

Läs mer

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir

Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla. Kristín Linda Jónsdóttir Rannsókn á hlutdeild kynjanna í námsefni í sögu á miðstigi grunnskóla Kristín Linda Jónsdóttir Ágúst 2011 Aðfararorð jafnréttisstýru Á síðasta ári barst Jafnréttisstofu ábending um að í glænýjum kennslubókum

Läs mer

Aravísur. sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010

Aravísur. sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010 Aravísur sungnar Ara Páli Kristinssyni fimmtugum 28. september 2010 Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen Reykjavík 2010 Höfundar Umsjón: Jóhannes B. Sigtryggsson og Kári Kaaber. Bók þessa má afrita

Läs mer

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím

Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Hugvísindasvið Jambusskollinn á svo þrælslega við íslenskt mál og rím Reisubók frásagna ásamt eftirlíkingum, stælingum, útleggingum og kerfisbundnum þýðingum Ritgerð til M.A.-prófs Guðleif Þórunn Stefánsdóttir

Läs mer

Matvæli úr dýraríkinu og fóður

Matvæli úr dýraríkinu og fóður Áhættu- og frammistöðuflokkun Matvæli úr dýraríkinu og fóður Mat á eftirlitsþörf fóðurfyrirtækja og fyrirtækja sem vinna matvæli úr dýraríkinu 0 Útgáfa: 19.2.2016 Tekur við af útgáfu: 5.2.2013 STAÐFESTING

Läs mer

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur Inngangur að tekjuskattlagningu Ásmundur G. Vilhjálmsson Glærupakki þrjú Almenni hlutinn hefur vægið 5 til 6, en sérstaki hlutinn 7 til 8 Efnisyfirlit Almennt um

Läs mer

Fimmtíu og sex

Fimmtíu og sex Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum 2014 2017 Fimmtíu og sex norrænir möguleikar Stefnumörkun og framkvæmdaáætlun um frjálsa för á Norðurlöndum

Läs mer

Saga landsliðs karla. Saga landsliðsins. Sigmundur Ó. Steinarsson. Glæsileg knattspyrnubók í máli og myndum.

Saga landsliðs karla. Saga landsliðsins. Sigmundur Ó. Steinarsson. Glæsileg knattspyrnubók í máli og myndum. Allir landsle ik ir (417) Íslands fram að HM í Brasilíu 2014 L andsleik jasaga Íslands í k nat tspy rnu Sigmundur Ó. Steinarsson Glæsileg knattspyrnubók í máli og myndum. Sigmundur Ó. Steinarsson ISBN

Läs mer

F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál]

F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál] F~d. 33. Frumvarp til áfengislaga. [33. mál] (Lagt fyrir Alþingi á 72. löggjafarþingi, 1952.) I. KAFLI Almenn ákvæði. 1. gr. Tilgangur laga þessara er sá að stuðla að hóf'iegrí gegn misnotkun þess. meðferð

Läs mer

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði

Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9: fundur samkeppnisráðs. Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði Miðvikudagurinn 8. júlí 1998 kl. 9:00 114. fundur samkeppnisráðs Ákvörðun nr. 22/1998 Erindi vegna útboðs Vegagerðarinnar á vetrarþjónustu á Holtavörðuheiði I. Erindið og málavextir 1. Samkeppnisstofnun

Läs mer

Skýrsla Vatnalaganefndar

Skýrsla Vatnalaganefndar Skýrsla Vatnalaganefndar Skýrsla Vatnalaganefndar ásamt ritgerðum, álitum og öðru efni sem nefndin hefur aflað September 2008 Efnisyfirlit Efnisyfirlit... 5 Samantekt Tillögur Vatnalaganefndar... 9 1.

Läs mer

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN

UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN 2009 UNGT FÓLK ÁN ATVINNU - VIRKNI ÞESS OG MENNTUN,,Þetta er leiðinlegt líf, ég er búinn að vera það lengi atvinnulaus, er alltaf í tölvunni á nóttunni, þetta verður bara að stoppa." Tilvitnun í ungan

Läs mer

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað?

2. Meginmál Hvað hefur verið rannsakað? Ágrip Drengjum líður verr í skóla en stúlkum, ná lakari námsárangri og fremja fleiri agabrot. Rannsóknir hafa sýnt þennan mun á högum kynjanna um árabil og virðist hann fara vaxandi. Samræmd próf sýna

Läs mer

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt?

LAGASVIÐ. Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt? LAGASVIÐ Mat á geðrænu sakhæfi Lögfræðilegt eða læknisfræðilegt? Ritgerð til ML gráðu Nafn nemanda: Kári Guðmundsson Leiðbeinandi: Guðrún Sesselja Arnardóttir Vorönn 2016 1 Staðfesting lokaverkefnis til

Läs mer

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur

SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur SKATTUR Á MENN Einstaklingsskattaréttur Inngangur að tekjuskattlagningu Ásmundur G. Vilhjálmsson Glærupakki þrjú Almenni hlutinn hefur vægið 5 til 6, en sérstaki hlutinn 7 til 8 Efnisyfirlit Almennt um

Läs mer

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003.

Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. Frumvarp til laga um breytingar á lagaákvæðum er varða framfærslu barna og meðlag skv. barnalögum nr. 76/2003. 1. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 54. gr. laganna: a. 1. mgr. 54. gr. orðast svo: Barn

Läs mer

Nóvember Hönnun 2+1 vega

Nóvember Hönnun 2+1 vega Nóvember 2006 Hönnun 2+1 vega Efnisyfirlit Efnisyfirlit...1 1 Inngangur...3 2 Almennt um 2+1 vegi...4 3 Saga 2+1 vega...5 3.1 Íslensk reynsla...5 3.2 Erlend reynsla...8 4 Hvenær er æskilegt að leggja

Läs mer

Möguleikar til menntunar fyrr og nú

Möguleikar til menntunar fyrr og nú Möguleikar til menntunar fyrr og nú Samanburður á réttindum heyrnarskertra barna til séraðstoðar í grunnskólum á Íslandi og í Stokkhólmi Harpa Viðarsdóttir Lokaverkefni til BA-prófs Uppeldis- og Menntunarfræðideild

Läs mer

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur

Börn á Norðurlöndum. Norræna velferðarmiðstöðin. Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Börn á Norðurlöndum Norræna velferðarmiðstöðin Hugmyndarit Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur 1 Börn á Norðurlöndum Snemmbær úrræði fyrir börn og fjölskyldur Útgefandi: Norræna velferðarmiðstöðin

Läs mer

Betri líðan - Bættur hagur með

Betri líðan - Bættur hagur með BB B Betri líðan - Bættur hagur með - Mælinum Byggingarstaður Öryggisstig Vika TEXTI: HEIKKI LAITINEN MARI KIURULA TEIKNINGAR: HARRI PAKARINEN ÞÝÐING: BORGÞÓR KÆRNESTED UMSJÓN: VINNUEFTIRLIT RÍKISINS FINNSK

Läs mer

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi

Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi BS ritgerð Maí 2013 Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi Hraundís Guðmundsdóttir Umhverfisdeild i BS ritgerð Maí 2013 Ræktun ávaxtatrjáa á Íslandi Hraundís Guðmundsdóttir Leiðbeinandi: Úlfur Óskarsson Landbúnaðarháskóli

Läs mer

Myndlist í mótun þjóðernis

Myndlist í mótun þjóðernis Myndlist í mótun þjóðernis Myndlist í Finnlandi um aldamótin 1900 Asta Johanna F. Laukkanen Lokaverkefni til B.Ed-prófs í grunnskólakennarafræði Leiðsögukennari: Ólafur Kvaran Kennaradeild Menntavísindasvið

Läs mer

Ræktun tómata við raflýsingu

Ræktun tómata við raflýsingu Fræðaþing landbúnaðarins 26 Ræktun tómata við raflýsingu Björn Gunnlaugsson og Sveinn Aðalsteinsson, Landbúnaðarháskóli Íslands Reykjum Ölfusi, 81 Hveragerði bjorng@lbhi.is, sveinn@lbhi.is Inngangur Notkun

Läs mer

Språkproven i ISLEX problem och potential

Språkproven i ISLEX problem och potential Språkproven i ISLEX problem och potential Anna Helga Hannesdóttir Uppläggning ISLEX som utgångspunkt för en principiell, teoretisk diskussion Genren och tekniken Språkproven och ordförrådet i ISLEX islex.is

Läs mer

Það fer eftir kennurum

Það fer eftir kennurum Það fer eftir kennurum Nemendur af erlendum uppruna á mótum grunn- og framhaldsskóla á Íslandi og í Svíþjóð Jóhanna Gísladóttir Lokaverkefni til meistaraprófs Háskóli Íslands Menntavísindasvið Það fer

Läs mer

Matartíminn markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni

Matartíminn markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni 09. tbl. September 2003 Matartíminn 2003 - markviss kaupstefna íslensks matvælaiðnaðar í Perlunni - Sjá umfjöllun og myndir frá kaupstefnunni á baksíðu Dagur iðnaðarins með Félagi blikksmiðjueigenda Nánari

Läs mer

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum

Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Tæknileg úrræði og heilabilun á Norðurlöndunum Foto: BK Grafiske Tæknileg úrræði til stuðnings í daglegu lífi fyrir fólk með heilabilun Viðtalskönnun unnin í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð.

Läs mer

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum.

Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. Skýrsla velferðarráðherra um aðgerðir samkvæmt aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna ofbeldis karla gegn konum í nánum samböndum. (Lögð fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010 2011.) EFNISYFIRLIT TILLÖGUR

Läs mer

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu.

Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Íslensk kvikmyndagerð fyrir íslenska menningu, áhorfendur og tungu. Greining á starfsskilyrðum kvikmyndagerðar á Íslandi Yfirlit helstu niðurstöður Skýrsla unnin fyrir mennta og menningarmálaráðuneyti

Läs mer

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG

Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Greining og úttekt á LundaMaTs Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið RANNSÓKNARSJÓÐUR VEGAGERÐARINNAR OG REYKJAVÍKURBORG Maí 2010 Greining og úttekt á LundaMaTs - Umferðarstjórnun fyrir höfuðborgarsvæðið

Läs mer

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014

TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB. frá 26. febrúar 2014 TILSKIPUN EVRÓPUÞINGSINS OG RÁÐSINS 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB EVRÓPUÞINGIÐ OG RÁÐ EVRÓPUSAMBANDSINS HAFA, með hliðsjón af sáttmálanum um

Läs mer

Vefrallý um Norðurlönd

Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd Vefrallý um Norðurlönd 2015 Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2015 kort Jean Pierre Biard Ritstjórar: Sigrún Sóley Jökulsdóttir Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun 1. útgáfa 2015 Menntamálastofnun

Läs mer

Vila vid denna källa (epistel nr 82)

Vila vid denna källa (epistel nr 82) ila vid denna källa (epistel nr 82) ext och musik: Carl Michael Bellman Arr: Eva oller 2004 oprano c..... Alto 1 c 1.i - la_ vid den - na. 1.i - la vid den - na käl - la,_ vår lil - la. käl - la, vår lil

Läs mer

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir

NVF Fundur íslandsdeildar 29. október Matthildur B. Stefánsdóttir NVF Fundur íslandsdeildar 29. október 2015 Matthildur B. Stefánsdóttir E4 Förbifart Stockholm Undirtitill 5.11.2015 Matthildur B. Stefánsdóttir Kort af framkvæmdasvæði E4 Förbifart Stockholm. E4 Förbifart

Läs mer

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Mars 2010 SÉRAKREINAR STRÆTISVAGNA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Forsíðumynd: http://blogg.visir.is/jarl/category/tækni-og-visindi/page/2/ EFNISYFIRLIT 1 INNGANGUR 3 2 SAMGÖNGUR Í ÞÉTTBÝLI 4 2.1 Ástand samgangna

Läs mer

VÖLUSPÁ VÖLVANS SPÅDOM (vers 19 20)

VÖLUSPÁ VÖLVANS SPÅDOM (vers 19 20) VÖLUSPÁ VÖLVANS SPÅDOM (vers 19 20) Ask veit eg standa, heitir Yggdrasill, hár baðmur, ausinn hvíta auri; þaðan koma döggvar þær er í dala falla, stendur æ yfir grænn Urðarbrunni. Þaðan koma meyjar margs

Läs mer

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS

SKOGRÆKTARFELAGISLANDS SKOGRÆKTARFELAGISLANDS THE ICELANDIC FORESTRY ASSOCIATION SKÚLATÚN 6, 105 REYKJAVlK SlMI 551 8150 - VEFFANG www.skog.is - NETFANG skog@skog.is Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis Reykjavík, 07. febrúar

Läs mer

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak

Tóbakslausar aðgerðir. Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak Tóbakslausar aðgerðir Betri batahorfur með því að vera laus við tóbak EFNISYFIRLIT 3 LAUS VIÐ TÓBAK FYRIR AÐGERÐ 4 NÚ ER TÆKIFÆRIÐ! 5 LAUS VIÐ TÓBAK EFTIR AÐGERÐ 6 FREKARI UPPLÝSINGAR OG AÐSTOÐ 2 Laus

Läs mer

Seinagangur kostar hundruð milljóna

Seinagangur kostar hundruð milljóna ÁHRIFARÍK LEIÐ TIL LÍKAMSRÆKTAR Aukin vik mun þar fara í skipti á Íshúsið sérhæfir sig í loftkælingu og bættu lofti BLS. 2 VERÐBRÉF OG VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI er nokkuð sem ágætt er að kunna skil á. Endurmenntun

Läs mer

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum

Fegurðin fæðist á ný. Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð. Juvéderm ULTRA samanstendur af þremur vörum 1 Fegurðin fæðist á ný Fljótvirk, langvirk mýking andlitslína Einföld fegrunaraðferð 2 3 Elskaðu húðina þína... Það að eldast er ein af staðreyndum lífsins. Sumir eldast betur en aðrir á meðan sumir eru

Läs mer

Äventyrsmatematik. Sven-Gunnar Furmark

Äventyrsmatematik. Sven-Gunnar Furmark Ævintýr intýrastærðfræði Í samþættingarverkefni, sem meðal annars fjallar um íþróttir og stærðfræði, fást nemendur við að leysa þraut sem kemur fram í frásögn, ævintýri sem nemendur lifa sig inn í. Unnið

Läs mer

Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga

Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga Verknúmer 5VR08006 Skýrsla nr. 09-11 Líkan til samanburðar á hagkvæmni steyptra og malbikaðra slitlaga Ásbjörn Jóhannesson Nýsköpunarmiðstöð Íslands Reykjavík 2009 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Skýrsla Líkan

Läs mer

TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU

TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU TILKYNNINGARSKYLDA HEILBRIGÐISSTARFSMANNA UM ÓVÆNT ATVIK VIÐ HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU Arnar Birkir Björnsson Júní 2015 ML í lögfræði Höfundur: Arnar Birkir Björnsson Kennitala: 200790-3329 Leiðbeinandi: Dögg

Läs mer

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir

Gandur til Svíþjóðar. Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir Viðskipta- og raunvísindasvið Lokaverkefni 2106 Fjóla Björk Jónsdóttir Leiðbeinandi: Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir Gandur til Svíþjóðar Akureyri, 19. maí 2014 150291-2599 Háskólinn á Akureyri Viðskipta-

Läs mer

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA

ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA Drög desember 2006 MÓTUM FRAMTÍÐ ÞJÓNUSTA VIÐ FÖTLUÐ BÖRN OG FULLORÐNA 2007-2016 TRAUST SVEIGJANLEIKI ÞRÓUN FRAMTÍÐARSÝN- OG STEFNA ð Desember 2006 EFNISYFIRLIT 1. FRAMTÍÐARSÝN OG -STEFNA...3 1.1 Inngangur...3

Läs mer

Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega

Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega Norræn starfsmannaskipti skýrsla styrkþega Nafn Sigrún Guðmundsdóttir Vinnustaður á Íslandi, stofnun og deild Umhverfisstofnun, svið Umhverfisgæða, Hollustuverndardeild Starfsheiti Sérfræðingur Kyn kvk

Läs mer

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit

5.4 Stuðningur sveitarfélaga Verklag ýmissa stofnana og fyrirtækja Skráning hjá Þjóðskrá Íslands Samandregið yfirlit i. Efnisyfirlit 1 Inngangur... 3 2 Samantekt um helstu niðurstöður... 5 3 Þróun barnalöggjafar og samfélagslegar breytingar... 6 3.1 Þróun barnalöggjafarinnar... 6 3.2 Réttindi barnsins... 9 3.3 Samband

Läs mer